Vísir - 09.02.1979, Qupperneq 3
VÍSIR
Föstudagur 9. febrúar 1979
Laumufarþeginn um borð í Hvalvíkinni í Vest-
mannaeyjum í gær. Vísismynd: Guðmundur Sig-
fússon, Vestmannaeyjum.
Laumufar-
þegi vill
verða sjó-
maður hér
Laumufarþegi kom meö MS þeginn þá hinn hressasti. Hann
Hvalvik til Vestmannaeyja I kvaöst ekki hafa gert sér grein
gærmorgun. Laumufarþeginn fyrir því hvert skipiö færi frá
er Nfgerlumaöur, tuttugu og Nigeriu, taldi þó aö þaö yröi
fimm ára gamall. ekki svona langt. Hann kvaö
Aöur en Hvalvík lagöi af staö skipverja hafa reynst sér vel og
frá Port Harcourt I Nlgerlu,. til dæmis gefiö sér föt, enda
unnu nokkrir Nigeriumenn i haföi hann ekki annaö meö sér I
skipinu. Um þaö leyti sem förina en þaö sem hann var I.
skipiö átti aö leggja úr höfn, Christopher kvaöst hafa gerst
fundust tveir piltar i skorsteini laumufarþegi, þar sem hann
skipsins þar sem þeir höföu vildi þaö eitt aö komast sem
faliö sig og var þeim þegar skipverji á eitthvert skip og
komiö i land. engin von heföi veriö um slikt 1
briöji laumufarþeginn fannst Nigeriu. Samkvæmt þeim upp-
Faldi sig um bori 5
í li Ivalvík í 1 Nígeríu:
hins vegar ekki fyrr en tiu til tólf
timum eftir aö skipiö haföi lagt
úr höfn. Þaö var þriöji vélstjóri
Höskuldur Dungal sem fann
manninn i vélarrúminu. Haföi
hann komiö sér þar fyrir á bak
viö loftventla.
Laumufarþeginn Christopher
Alcokoh fékk ekki aö fara frá
boröi eftir aö skipiö lagöist aö
höfn I Eyjum I gær. Guömundur
Sigfússon ljósmyndari VIsis i
Eyjum, hitti hann aö máli um
borö i Hvalvík. Var laumufar-
lýsingum sem Visir fékk I gær,
mun Christopher hafa veriö
skipverji á islensku skipi fyrir
um þaö bil einu ári, en síöan
fariö til Nigeriu.
Gert var ráö fyrir þvi aö
Hvalvik legöi af staö frá Eyjum
um miönætti I nótt til Þorláks-
hafnar. Tveir tollveröir fóru frá
Reykjavik til Vestmannaeyja I
gærdag og áttu þeir aö fara meö
skipinu.
—EA/—GS Vestmannaeyjum
FJÖLVAl=Jj=iÚTGÁFA
STÓRA HEIMSSTYRJALDARSAGA FJÖLVA
Hafið þið tekið eftir
því, að í Tinna-getraun-
inni verða veitt nokkur
Framtíðarverðlaun? Slík
verðlaun hafa menn
aldrei fyrr heyrt talað
um. Og hvað eru þá
Framtíðarverðlaunin: —
Þau eru óútkomnar
bækur Fjölva. Því er ekki
hægt að senda hinum
heppnu vinningshöf um
þær strax og getrauninni
er lokið, heldur verða þeir
að bíða eftir þeim,
þangað til bækurnar
koma út, en þá munu þeir
líka fá þær á undan öllum
öðrum.
FRAMTIÐARVERÐ-
LAUNIN ERU ÞRJÚ:
Stóra Hcimsstyr jaldarsaga
Fjöiva
Lif og iist málarans Van Goghs
Frumlifssaga jaröar.sem segir
m.a. ýtarlega frá hinum furöu-
legu risaeölum þessara fornu
ófreskja.
Þaö viröist vera fyrirfram
töluveröur áhugi fyrir þessum
bókum. Frá þvi viö sögöum
fyrstfrá þvi aö von væri á þeim,
hefur varla linnt fyrirspurnum.
Sérstaklega er margt ungt fólk
spennt fyrir bókinni um forneöl-
urnar. En meö öllum þessum
þrem bókum er Fjölvi að leitast
viö aö fylla upp i sárar eyöur i
islenskri bókaútgáfu. Þaö er
sorgleg staöreynd, aö á Islensku
hefur vantað rit bæöi um
Heimsstyrjöldina, hinn mikla
meistara Van Gogh og um Risa-
eölurnar. Þó Fjölvi sé aöeins lit-
il og f járvana útgáfa, sýnir hann
þó lifsmark og veröur fyrstur til
að bæta úr brýnni þörf.
Tökum sem dæmi
Heimsstyrjaldarsöguna. Hún
verður stærsta bók sem Fjölvi
hefur nokkurn timann gefiö út.
Þareraðfinna á einum staöallt
sem skiptir nokkru verulegu
máli um þessi hrikalegu átök,
um orsakir og aðdraganda, ein-
stakar aögerðir og hvernig
striöiö þróaöist. Sérstök áhersla
er lögö á aö útskýra stööugt,
hvaö aö baki bjó, hvaö geröist á
fundum stjórnmálamanna og
deilur herforingja. Útskýringar
á þvl hvers vegna Þjóðverjar
töpuöu Orustunni um Bretland
og siöan Orustunni um Atlants-
hafiö. Útskýringar á eyöi-
merkurstriöi Rommels og hin-
um hrikalegu orustum viö
Stalingrad og Kúrsk.
Heimsstyrjaldarsagan er
bæöi skemmtileg aflestrar og
meö ógrynnum ljósmynda. En
umfram allt er hún ómissandi
handbók. Þar hafa menn á
einum staö allt sem skiptir
máli, og geta flett þvl upp i
skyndi meö hjálp orðalista.
Síðustu forvöð að senda
svör í Tinna getrauninni.
Hér fylgir enn einn getrauna-
miöi. Slðustu forvöö aö vinna
verömæta vinninga samtals aö
upphæð 300 þús. kr. Sendiö miö-
ana fyrir 14. febrúar. Dregiö
veröur föstudaginn 16. febrúar.
Tinna-verðlaunagetraunin Fjölva-útgáfan, Pósthólf 624, Reykjavík
1. spurning: 1. svar:
Hvaö er Vaila Veinóllna kölluö, kennd viö fugl? 2. spurning: Hvaö heitir auökýfingurinn I Flug 714? 3. spurning: Hvað heitir visindamaöurinn 2. svar:
3. svar:
4, svar:
sem fann upp Bláu appelsín- uirnar? Nafn
4. spurning: Hvaö heitir bústaöur Kolbeins kafteins? V Heimilisfang