Vísir - 09.02.1979, Síða 4
4
TILKYNNING
Þeir sem telja sig eiga bíla á geymslusvæði
„Vöku" í Ártúnshöfða þurfa að gera grein
fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir
1. mars n.k.
Hlutaðeigendur hafi samband við afgreiðslu-
mann „Vöku" að Stórhöfða 3og greiði áfallinn
kostnað.
Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið
hreinsað og bílgarmar fluttir á kostnað og
ábyrgð eigenda á sorphauga án frekari
viðvörunar.
Reykjavik 6. febrúar 1979
GATNAMALASTJÓRINN I REYKJAVIK
Hreinsunardeild
Leiðrétting
i auglýsingu i Visi hinn 1. febr. s.l. um nau&ungaruppboO á
lausafé er ranglega auglýst setjaravél eign Prenttækni
h.f. I staö setjaravélar eign Setjarans h.f., HafnarfirOi.
Borgarfógetaembættiö i Eeykjavik
Óska eftir
að kaupa notaða Exiltrukk höggpressu 30-40
tonn. Uppl. í síma 83470 (Ragnar).
Nauðungaruppboð
annaO og sfOasta á hluta í Völvufeili 44, þingl. eign Guö-
mundar Sigurössonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag
12 febrúar 1979 kl. 11.30.
BorgarfógetaembættiO i Reykjavik
Nauðungaruppboð
annaO og sföasta á hluta I Ferjubakka 14, talin eign Hrafn-
hildar SigurOardóttur fer fram á eigninni sjálfri mánudag
12. febrúar 1979 kl. 14.00
BorgarfógetaembættiO i Reykja vik
OPID
KL. 9—9
■
'W'
%
Allar skreytingar unnar af
fagmönnum.
Nceg blla*tc.8l a.m.k. á kvatdin
•BIOMl ÁMXl'ílt
II \l N XKS'I'K 1 I I siiui 12717
NÝIR
UMBODSMENN:
Stokkseyri
Sigrún Einarsdóttir
Mánabakka 99
sími 99-3314
Höfn Hornafirði
Guðrún Hilmarsdóttir
Silfurbraut 37
simi 97-8337
Æ>y-í-w
Föstudagur 9. febrúar 1979
VÍSIR
Landbúnaðurinn stendur frammi fyrir hrikalegum vanda:
VANTARSIX I
MILLJARÐA
í ÚTFLUTN-
INGSBÆTUR i
1200 milljónir í tekjutap fyrir bóndann — œtlunin að
flytja út 500 tonn af smjöri
Um sex milijaröa vantar á aö
þær útflutningsbætur vegna
iandbúnaöarafuröa sem gert er
ráö fyrir á fjárlögum dugi tii aö
bændur fái fullt verö fyrir af-
uröir yfirstandandi framieiöslu-
árs. Erhér um 1,2 milijón króna
tekjuskeröingu aö ræöa á hvert
býii i iandinu ef útfiutningsbæt-
ur veröa ekki hækkaöar. eöa um
þriöjungur af nettótekjum
meöaibús.
Þessar upplýsingar fékk Vlsir
hjá Gunnari Guöbjartssyni for-
manni Stéttarsambands bænda.
Það kom einnig fram aö ráöa-
gerðir eru uppi um aö flytja út
um 500 lestir af smjöri til Sviss.
„Þaö er óforsvaranlegt aö
halda áfram aö safna birgöum
smjörs”, sagði Gunnar, „en þaö
getur skemmst ef þaö er geymt I
hálft annaö ár eöa lengur”.
Veröiö á smjörinu til Sviss er
áætlaö um 405 krónur fyrir kiló-
iðog þyrfti þá aö greiöa um 2650
krónur á hvert kiló i útflutnings-
bætur. Taliö er aö smjörbirgöir i
landinu séu nú um 1300 tonn.
Framleiösluáriö nær frá 1.
september til 31. ágúst n.k. og
sagöi Gunnar aö Stéttarsam-
bandiö heföi reiknaö út aö
heildarútflutningsbætur fyrir
þaö timabil þyrftu aö vera 10,7
milljaröar.
Vegna sauöfjárafuröa eru þaö
5,6 milljaröar en vegna afuröa
af nautgripum er þaö 5,1 mill-
jaröur og er þá taliö meö 1,4
milljaröar vegna fyrirhugaös
útflutnings á smjöri.
5 milljarða tekjutap
Þessar tölur miöast viö aö
bændur fái fullt verö fyrir af-
uröirsinar. Sem fyrr segir vant-
ar 6milljaröa i útflutningsbætur
en Gunnar sagði aö þeir ættu
samkvæmt lögum rétt á 1 mill-
jaröi til viöbótar þvi sem gert er
ráö fyrir á fjárlögum i út-
flutningsbætur. Þannig aö útlit
væri fyrir um 5 milljaröa tekju-
tap fyrir bændastéttina yrði
ekkert aö gert.
Framleiðsluaukning mjólkur
er um 6-7% frá síöasta fram-
leiösluári og kindakjötsfram-
leiöslan hefur aukist um 1500
tonn og er ekki hægt aö losna viö
það nema með útflutningi.
500 tonn af smjörbirgðum landsins veröa fiutt til Sviss fyrir lágt
verö. Myndin var tekin I Osta- og smjörsölunni I gær.
Visismynd: GVA
Gunnar sagöi aö I fyrra heföi
vantaö um 1,3 milljaröa i út-
flutningsbætur vegna út-
flutnings á sauöfjárafurðum og
heföi rlkissjóður tekiö á sig þær
greiöslur. Hins vegar heföi
vantað 510 milljónir upp á fullt
verö á smjöri vegna smjörútsöl-
unnar og hefðu bændur orðið aö
bera það bótalaust. „Vandinn er
hrikalegur og ljóst aö enginn
getur staðiö undir þvi aö tekjur
hans skerðist um þriöjung. Viö
höfum kynnt okkar mál fyrir
stjórnvöldum nýlega en engar
ákvarðanir hafa veriö teknar”,
sagöi Gunnar.
—KS
Fundur í verðlagsnefnd
VERÐHÆKKANIR ALLT AÐ 22%
A siöasta fundi Verölagsnefnd-
ar voru til meðferðar nokkrar
veröhækkunarbeiðnir.
Afgreidd var beiöni frá Land-
leiöum um hækkun á fargjaldi á
ieiöinni Reykjavík — Garðabær —
Hafnarfjörður um 22%. Afgreitt
var erindi frá steypustöövunum
um hækkun á steypuverði innan
viö 10%terindi frá Björgun hf. um
hækkun á sandi og möl um 10%.
Hækkunarbeiöni var afgreidd
frá Ora I Kópavogi um innan viö
10% hækkun á fiskiboilum og
fiskibúöingi og einnig var af-
greidd hækkunarbei&ni á harö-
fiski.
1 Verölagsnefnd mun veröa
fjailaö um hækkunarbeiöni á ben-
sini og oliu I næstu viku og a& sögn
Björgvins Guðmundssonar for-
manns Verðlagsnefndar veröur
oliuveröhækkun samþykkt.
Tillögur Verðlagsnefndar eru
siban sendar rikisstjórninni tii
ákvöröunar.
ÞF