Vísir - 09.02.1979, Síða 6
Húsiö Melavellir viö Rauðagerði er til sölu.
Húsiö er samþykkt sem verksmiöju- og
iönaöarhúsnæöi og var eitt sinn trésmiöja og
timburafgreiðsla en síðast sælgætisverk-
smiðja og gæti einnig hentaö plastverksmiðju,
biikk- og vélsmiöju o.m.f I. Nýlega voru gerðar
miklar endurbætur á húsinu. Húsiö stendur á
I500ferm. lóð sem hægt er að nota tengt
rekstrinum. Næg bílastæði eru við húsiö.
Skipti á verslunarhúsnæði í nágrenni Reykja-
víkur koma til greina.
Uppl. I síma 84510
TIL SÖLU
Þessi nýi < ca. 4ra tonna bátur er til sölu að Ný-
býlavegi 100, Kópavogi. Getur veriö fljótlega
tilbúinn.
Upplýsingar í síma 42585
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða
i lögsagnarumdœmi Reykjavikur
i febrúarmánuði 1979
Mánudagur
Þriðjudagur
Miövikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
12. febrúar
13. febrúar
14. febrúar
15. febrúar
16. febrúar
1?.febrúar
20. febrúar
21. febrúar
22. febrúar
23. febrúar
26. febrúar
27. febrúar
28. febrúar
R-1 til R- 400
R-401 til R- 800
R-801 til R-1200
R-1201 til R-1600
R-1601 til R-2000
R-2001 til R-2400
R-2401 til R-2800
R-2801 til R-3200
R-3201 til R-3600
R-3601 til R-4000
R-4001 til R-4400
R-4401 til R-4800
R-4801 til R-5200
öifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar
sinar til bifreiðaeftirIitsins Bíldshöfða 8 og
verður skoðun framkvæmd þar alla virka
daga kl. 08:00-16:00
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi
skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Viðskoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilríki
fyrir því að bifreiðaskattur og vátrygging
fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer
skulu vera læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald-
mælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald
á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mann-
f lutninga allt að 8 farþega, skal vera sérstakt
merki með bókstafnum L.
Vanræki einhver aö koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn
sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og
bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar
næst.
Bífreiöaeftirlitíö er lokaö á laugardögum.
Lögreglustjórinn i Reykjavik
6. febrúar 1979
Sigurjón Sigurðsson
Þessi skopmynd birtist I umræöum um verkföllin 1 Bretlandi I vetur. |
Visar hún til þess, þegar verkamannaflokkurinn fór meö sigur af
hólmi I siöustu kosningum, vegna þess aö kjósendur treystu þvi, aö
rikisstjórn hans mundi njóta frekar samvinnu launþegasamtak- I
anna sem knúiö höföu stjórn Heaths og Ihaldsflokksins frá völdum. |
— Textinn undir myndinni er lagöur i munn Callaghans forsætis- <
ráöherra sem sýndur er I vasa vörubflstjórasamtakanna: ,,Viö höf- I
um örugg tök á ástandinu”.
Verkfalls-
vetur hjá
Bretum
Verkfallsglundroðinn i
vetur hjá Bretum — ein-
hver sá versti siðan alls-
herjarverkfallið 1926 —
hefur vakið umræður
um, að finna verði nýjar
leiðir til þess að leysa úr
kjaradeilum.
Utan Bretlands sem
innan horfa menn á
hvernig þessi þjóð sem
annars hefur orð á sér
að glata helst ekki ró-
semi sinni utan áhorf-
endapalla knattspyrnu-
vallanna gengur ber-
serksgang i vinnudeilum
og verkföllum.
Menn leita sér skýringa I
stéttaskiptingunni, sem löngum
hefur vegiö þyngra á metunum á
Bretlandseyjum, en viöast
annarsstaöar. En þaö er auðvitaö
fyrst og fremst launamismunur-
inn sem óánægjuna hefur skapaö.
Óánægjuna sem hefur svo
kraumað undir niöri slöustu þrjú
árin undir stefnu rikisstjórnar-
innar um takmörkun launahækk-
ana. Hún dugöi aö visu til þess að
draga verulega úr veröbólgunni.
Til þess naut rlkisstjórnin sam-
vinnu verkalýðshreyfingarinnar.
Þaö heyrir hinsvegar til liðinni
tið.
Callaghan
óttast ósigur
Meö fyrirhugaöar kosningar
efst I sinni hefur Callaghan for-
sætisráöherra lagt sig i fram-
króka til þess aö fá launþegasam-
tökin, eöa ASt þeirra i Bretlandi
(sem heita annars Trade Union
Congress eöa TUC) til þess aö
halda áfram samvinnunni en án
árangurs. Ut á eitt hefur komiö
þótt hann hafi varað eindregiö viö
þvi aö ella hljóti verkamanna-
flokkurinn aö tapa næstu kosning-
um.
Nýjustu skoöanakannanir
benda til þess, aö Callaghan eigi
eftir aö reynast sannspár um
brautargengi verkamannaflokks-
ins i næstu kosningum. Niöur-
stööur þeirra allra benda til þess,
aö ihaldsflokkurinn njóti nú mikið
meira fylgis meöal kjósenda
Ofbýður áhrif
verkalýðs-
samtakanna
Og aörar skoöanakannanir gefa
um leiö til kynna, aö almennings-
álitiö I Bretlandi sé aö snúast
gegn launþegasamtökunum.
Mörgum þykir oröiö nóg um,
hvernig þau meö kjarabaráttu
sinni og verkfallsvopninu hafa I
hendi sér aö gera aö engu athafn-
ir ríkisstjórnanna og jafnvel fella
þær. Mönnum eru þar enn I minni
örlög siöustu rikisstjórnar ihalds-
flokksins undir forystu Edwards
Heaths en orkukreppan I kjölfar
verkfalls kolanámumanna varö
henni aö fjörtjóni. Og reynslan i
vetur kennir mönnum, aö verka-
lýðsfélögin eira ekki einu sinni
rikisstjórn eigin flokks.
Lög gegn
misbeitingu verk-
fallsréttarins?
Af umræöunum er helst að
heyra, aö þaö mundi fá nokkurn
hljómgrunn, ef til dæmis næsta
rikisstjórn Ihaldsflokksins legöi
drög aö þvi aö setja lög, sem
græfu undan þessu ægivaldi
stéttarfélaganna. Svo sem meö
þvi aö losa aftur um skyldu
manna til þess aö vera I stéttar-
félögum og setja hömlur á verk-
fallsréttinn, til þess aö draga úr
misbeitingu hans.
Menn beina mjög augum að
uppbyggingu TUC og þykir þar
mega finna skýringarnar á þeim
eilifa ófriöi sem rikir á vinnu-
markaönum i Bretlandi. Innan
TUC eru um 12 milljónir félags-
bundinna einstaklinga, sem
skiptast niöur I rúmlega eitt
hundraö stéttarfélög. Þaö er nær
helmingur allra launþega I Bret-
landi. Þaö þykir há TUC mjög, aö
samtökin njóta ekki aö sterks for-
ystumanns, og hefur þótt eftir-
tektarvert I verkföllunum I vetur,
aö litiö hefur fariö fyrir
leiötogunum.
Innbyrðis
togstreita
Helsta undantekning þar á er
Len Murray sem um siðir greip I
taumana I eimreiðarstjóraverk-
fallinu. Þar haföi togstreita milli
tveggja stéttarfélaga kallaö
verkfall og vandræöi yfir milljón-
ir landsmanna. Murray varö að
hóta deiluaöilunum brottvikningu
úr TUC, ef þeir leyföu ekki skyn-
seminni aö ráöa.
Ahrifamennina er helst aö finna
i forystu einstakra stéttarfélaga.
Þaö leiðir þó ekki annaö betra af
sér en þaö aö hver keppist viö
annan um sem allra óbilgjarnast-
ar kröfur til þess aö vera ekki
eftirbátur annarra foringja viö aö
skara aö sinu félagi sem allra
stærstan bita af þjóðarkökunni.
Eiturlyfjasaía í
verðbréfahöllinni
Alrlkislögreglan bandariska
handtók á veröbréfamarkaön-
um I Chicago átta menn fyrir
eiturlyfjasölu. Þrlr þeirra voru
veröbréfasalar.
50 lögreglumenn geröu
skyndilcit á veröbréfamarkaön-
um rétt undir lokun I fyrradag
og fannst þá eitthvert magn af
kókalni.
Veröbréfamiölarar voru yfir
sig hneykslaöir á þessum aö-
geröum og sögöu aö óþarfi heföi
veriö aö handtaka mennina i
veröbréfahöllinni. Kviöu þeir
þvi aö veröbréfasalan fengi á
sig illt orö.
Aö baki þessarar leitar lá tóif
mánaöa rannsókn.
Nóg komið
Mary Stavin frá örebro sem
varö ungfrú Alheimur 1978,
heíur afþakkaö öll tilboö um at-
vinnusem sýningarmær eftir aö
árssamningur hennar rann út.
,,Ég heföi ekki þolaö eina viku
til viöbótar af þessu innihalds-
lausa lifi”, sagöi hún I viötali viö
sænskt blað.
Vill klífa nœst-
hœsta fjallið
ttalskur fjallagarpur, Reín-
hold Messner aö nafni segist
ætla aö klifa Mount Godwin
Austen án súrefnistækja en þaö
fjall er I Pakistan og er sagt
næststærsta fjall heims.
Hann ætlar aö leggja I
leiöangurinn i mal og vera kom-
in upp á tindinn I júlilok. Mount
Goldwin Austen er 8,611 m.
Messner vann þaö afrek i
fyrra aö kllfa hæsta tind heims,
Mount Everest, án súréfnis-
tækja.
Kvikasilfur í fiskum
ttaiskur prófessor segir, aö
fundist hafi i fiskum, veiddum
við strendur Adriahafsins tlfalt
meira kvikasilfur en mönnum