Vísir - 09.02.1979, Qupperneq 9

Vísir - 09.02.1979, Qupperneq 9
Föstudagur 9. febrúar 1979 9 jÁskorun til ut- : anríkisráðherra V.S. Reykjavik skrifar: Flestir Islendingar hrukku viö þegar ágætur vinur Vestur- landa, Ali Bhutto, var endan- lega dæmdur til dauöa af mjög svo hlutdrægum hæstarétti Pakistans. Flestir lögmenn telja þetta vera viðurstyggilegt réttarmorð. Agætur félagsskapur, sem viö öll þekkjum, Amnesty Inter- national, hefur beöiö honum vægðar en viö völd eru hræöi- legir herforingjar sem einskis svífast. Ég skora á Benedikt Gröndal utanrikisráöherra aö hafa nú þegar samband viö kollega sina á Norðurlöndum og að þeir i sameiningu krefjist eöa biðji þess, aö Ali Bhutto verði náöaöur. Ég er sannfæröur um aö allir Islendingar væru honum þakk- látir, og ef þvi veröur ekki ansaö og Bhutto myrtur, þá slitum við Islendingar og aörir Noröur- landabúar öllum tengslum viö Pakistan. Ég skora á utanrikisráöherra, Ali Bhutto, sem nú hefur veriö dæmdur til dauöa. að láta hendur standa fram úr ermum og vera ákveöinn tals- maöur mannúöar. Fyrir það myndi hann hljóta mikla sæmd. Lækjartorg er kjörinn staður fyrir „uppákomur” af ýmsu tagi og meðal) annars hefur Visir sent mann út af örkinni tii að lifga upp á bæjarlifið. | Fólkið kann vel að meta slikt.en lögreglan er ekki alltaf á sama máli ef| marka má orð bréfritara. I Smurbrauðstofan BJÖRNÍNIM Njálsgötu 49 ~ Simi 15105 SUBARU SUBARU Coupe GL sportbíllinn, sem er sparneytinn, fallegur og þrœlsterkur. Kostar nú aðeins KR.: 2.980 þús. Ótrúlegt? stoppar „uppá- á Lœkjartorgi Loggan komu" Diskótekari hringdi: „Þaö er hér eitt gamalt mál sem mig langar til aö vekja upp, af þvl aö ekkert hefur veriö skrifaö um þaö. Mig langar til þess aö fá að vita hvort hér á Is- landi sé lýöræði eöa lögreglu- rlki. A Þorláksmessu vorum viö búnir að fá leyfi fyrir „uppá- komu” á Lækjartorgi þar sem áttu aö koma fram hljómsveit, kórar og diskótek og fleiri skemmtiatriöi. Ég var með ferðadiskótek og þaö var kvartaö um hávaöa. Ég lækkaði i tækjunum I samráöi viö þann sem kvartaöi. Seinna kemur lögreglan og segir aö þetta megi ekki vera svona lengur og stoppar það. Hljómsveitin Geimsteinn kom fram dálitlu seinna og lögreglan stoppaði hana llka. Sá sem var með útimarkaöinn hringdi i varöstjórann á lögreglustöðinni á Hverfisgötu og spuröi hvort þeirhefðu haft leyfi til aö stoppa þetta og hann vissi ekkert um það. Þá var hringt á lögreglustöð- ina niöri I miöbæ og þar höföu ekki veriö gefin nein fyrirmæli heldur. Þannig aö þessi „uppá- koma” var stoppuö án þess aö varöstjórar heföu gefiö fyrir- mæli um þaö þrátt fyrir aö viö heföum leyfi frá lögreglustjóra til aö halda þessa skemmtun. Þegar hljómsveitin var stoppuð var komiö margt fólk fyrir framan pallinn og púaöi á lögregluna. A sama tlma heyrö- ist tónlist frá Karnabæ, miklu hærra en i bæði ferðadiskótek- inu og hljómsveitinni”. Lækjartorg er kjörinn staður fyrir „uppákomur” af ýmsu tagi og meöal annars hefur Visir sent mann út af örkinni til aö Hfga upp á bæjarllfið. Fólkiö kann vel aö meta slikt en lög- reglan er ekki alltaf á sama máli ef marka má orö bréf- ritara. Meira glens í Stundina okkar Bréfritarar skrifa, aö börnin horfi á Stundina okkar meö fýlusvip. Tvær 25 ára mæður skrifa: Við viljum taka undir þaö, sem AH skrifar I lesendadálkinn þann 1. febrúar. Við höfum somu skoðunina á Stundinni okkar. Við eigum sex börn á aldrin- um 2-8 ára. Þau sitja með fýlu- svip meðan þau horfa á Stund- ina okkar og þeim finnst hún leiðinleg. Viö vonum, að úr þessu veröi bætt fljótlega og haft meira af söng, glensi og grini. INCVAR HELGASON Vonorlandi v/Sogaveg — Simar 845)0 og 8451 l Dagana 9.-18. febrúar Verlð velkomln á síld Borðpantanlr í síma 22322 ICEFOOD iSLENSK MATVÆLI H/F kynnir tramlelðslu sína í samvlnnu við Hótel Lottlelðl. Nú er það síldarævintýri í Blómasalnum á Hótel Loftleiðum. Þar bjóðum við hverskyns lostæti úr ..Silfri hafsins'1 feitri Suðurlandssild, um 25 rétti: Marineraða síld, kryddsíld á marga vegu og reykta síld, salöt og ídýfur, ásamt reyktum laxi, graflaxi, reyksoðnum laxi og smálúðu. Sannkallaður ævintýramálsverður á tækifærisverði. Notið tækifærið og snæðið kvöldverð í vistlegum salarkynnum, sem skreytt er í þessu sérstaka tilefni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.