Vísir - 09.02.1979, Síða 12
12
c
Föstudagur 9. febrúar 1979 VISLR
VISIR Föstudagur 9. febrúar 1979
Umsjón: !
Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsson
V
17
D
Gústaf
missti
metið
A Noregsmeistaramóti
unglinga i lyftingum, sem
fram fór nýlega, setti Tage
Knudsen nýtt Noröurlanda-
met unglinga I 100 kg flokki.
Hann lyfti 155 kg i snörun,
jafnhenti 185 kg, sem gerir
samtals 340 kg, og er sú tala
NorOurlandamet.
Gústaf Agnarsson átti
fyrra metiö sem var 330 kg,
en þaö setti hann áriö 1973.
Gústaf á hins vegar enn
Noröurlandametiö i snörun,
en þaö er 160,5 kg.
gk-.
Ráin
V
a
••
rongum
stað!
A fundi Alþjóöa- frjáls-
iþróttasambandsins sem
fram fór i London nýlega
voru samþykkt hvorki færri
eöa fleirien 27 ný heimsmet i
frjáisum íþróttum.
En citt met fékk þó ekki
staöfestingu sambandsins.
Þaö var heimsmet banda-
riska stangarstökkvarans
Mike Tully, en þaö setti
hann, þegar hann vippaöi sér
yfir 5.71 metra. Astæðan var
sú, aö ráin sem kappinn
stökk yfir haföi ekki veriö
rétt staösett uppi á súlunum,
og þvi verður Tully aö gjöra
svo vei og endurtaka afrekið
til aö komast á blað meö
metiö sitt.
gk--
Israclska landsliöiö I handknattleik karla, sem veröur fyrsti mótherji Islands f B- heimsmeistarakeppninni I Sevilia á Spáni föstudaginn 23. febrúar n.k. 1 liöinu
eru þrir „flóttamenn” frá Sovétrikjunum og þjálfarinn er fyrrum landsliösmaöur frá Tékkóslóvakiu, sem þjálfar liöiö á sama hátt og lið í Austur-Evrópu eru
þjálfuö.
Ættuð ekki að van-
//
meta ísraelsmennina
//
— segir norskur blaðamaður um andstœðinga íslands í B-keppninni á Spáni
tȮR
/WONA
ÞUSUINDUM!
Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í
þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra
og áhrifamátt.
V f.VC
Wim
iietiwi irskin
& [gj Þíwhis
Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing
í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær
lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum.
MmB'BP866U
smáauglýsingar
„Þið tslendingar ættuö ekki að van-
meta ísrael I B-heimsmeistarakeppn-
inni á Spáni”, sagöi einn norskur kollegi
okkar, sem við spjölluðum við á dögun-
um, en hann haföi fylgst meö C-keppn-
inni f Sviss i' haust, þar sem liö ísrael
var meöal keppenda.
„Liö Israel getur leikið mjög góöan
handknattleik og það sýndi það og sann-
aði ikeppninni i Sviss, að það getur sigr-
að hvaða lið sem er, enda varð það þar
meðal efstu liðanna”, sagði norski
blaðamaðurinn.
„Israelsmennirnir leika hraðan hand-
knattleik — hafa góðar skyttur, og
sérstaklega lagna hornamenn. Þeir eru
mjög úthaldsgóðir enda má segja að
þeir æfi iþróttina eins og atvinnumenn,
eða I það minnsta eins og handknatt-
leiksmenn i Austur-Evrópu gera.
Formúluna fyrir þvi þurfa þeir ekki
langt að sækja. Hún kemur frá þjálfara
liðsins, Igor Bialik, sem er frá Tékkó-
slóvakiu. Hann flúöi til Israels þegar
Sovétmenn gerðu innrásina i Tekkó-
slóvakiu árið 1968, en þá hafði hann leik-
ið fimm sinnum með tékkneska lands-
liðinu.
Hans bestu leikmenn eru einnig
„flóttamenn” frá Austur-Evrópu, eða
nánar tiltekið frá Sovétrikjunum. Eru
þeir þrir talsins, og voru áöur en þeir
fluttu til Israels leikmenn með þekktum
liðum i Sovétrikjunum. Tveir af þeim
höfðu þá verið valdir i mörg úrvalslið og
báðir orðaðir við sóvéska landsliðið.
Segir það nokkuö um getu þeirra á
handknattleikssviðinu.
í
Bestu leikmenn ísraelska liðsins, að
sögnhins norska kollega okkar, eru þeir
Michael Yosifo, sem er með 30 lands-
leiki að baki. Þá kemur Beny Guz með
18 landsleiki, sem hann hefur skorað 70
mörk í þá markvörðurinn Yaakov Russ,
sem er getur varið ótrúlegustu skot, og
loks leikreyndasti maður hópsins, Akiva
Lefler, með 37 landsleiki að baki, en i
þeim hefur hann skorað 122 mörk.
Aðalveikleiki liðsins er hvað margir
leikmennirnir eru lágvaxnir en það
vinna þeir up með miklum hraða i sókn
og ótrúlegum dugnaöi og hreyfanleika i
vörninni... — klp —
MOTANEFND
LÉT UNDAN
„Ég vægi þvf ég hef meira vit”,
sagöi ólafur A. Jónsson, formaöur
Mótanefndar Handknattleikssam-
bands tslands, er viö ræddum viö hann
I gærkvöldi um leik FH og Vals I 1.
deild tslandsmótsins, sem fram á aö
fara f Hafnarfiröiá sunnudagskvöldiö.
Mótanefnd haföi sett leikinn á kl. 21,
en þvf vildu F H-ingar alls ekki una og
hótuöu aö mæta ekki til leiks. Þeir
vildu fyrst alls ekki spila á sunnudag
heldur á þriöjudag eins og vera átti
samkvæmt mótaskrá. En aö lokum
féllust þeir á aö leika á sunnudag, en
þá skyldi þaö vera kl. 19 en ekki kl. 21.
Ólafur A. Jónsson og hans menn I
Mótanefnd drógu þvi í land og leikur-
inn veröur þvi kl. 19.
A sama tfma leika f Laugardalshöli
Fram og HK og þriöji leikurinn i 1.
deild um helgina er leikur tR og
Vfkings f Laugardalshöll kl. 15.30 á
morgun.
gk-.
,Ætla mér að komast
í allra fremstu röð"
segir Sigurður Jónsson skíðakappi sem œfir með sœnska landsliðinu
Eins og viö sögöum frá i blaöinu
i gær, tók islenski skföakappinn
Siguröur Jónsson þátt i svigmóti
heimsbikarkeppninnar I Noregi i
fyrradag, og hafnaöi þar i 27. sæti
af um 80 keppendum, sem þátt
tóku I mótinu.
Litið hefur frést af Sigurði i vet-
ur, enda hefur hann að mestu
dvalið erlendis við æfingar, auk
þess eru foreldrar hans búsettir i
Noregi, en þar starfar faðir hans
Jón Karl hjá Flugleiðum.
Ungur Islendingur, Þorgeir
Daniel Hjaltason, var á dögunum
staddur i Noregi og hitti þar Sig-
urð á æfingu uppi i fjöllum. Tók
hann þar stutt viötal við hann fyr-
ir Visi:
„Ég hóf æfingar með sænska
landsliöinu haustið 1976, og hef
æftmeð þvi siðan á flestum skiða-
stöðum Evrópu. Þetta eru mjög
strangar æfingar, æft er 6 daga
vikunnar en frf er á sunnudögum.
Auk þess að vera á skiðum er ég
Fellaskóla
Þaö veröur væntanlega tekist
hraustlega á i tþróttahúsi Fella-
skóla á sunnudaginn, en þá fer
þar fram 67. Skjaidarglfma Ar-
manns, og hefst keppnin kl. 15.
Keppendur verða allir sterk-
ustu glimumenn Reykjavikur, og
má úr þeirra hópi nefna Hjálm
Sigurösson skjaldarhafa og Guö-
mund Frey Halldórsson, fyrrver-
andi skjaldarhafa.
öllum börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er boðiö
ókeypis á mótiö.
stundum viö sund, leikfimi og
knattspyrnu.
Ég hef aldrei æft eins vel og i
vetur, en hinsvegar aldrei gengið
eins illa. Það er núna fyrst sem
mér finnst að ég sé að komast i
gang.”
— Nú hafa breytingar á reglum
i heimsbikarkeppninni valdið
miklum deilum, sérstaklega þá
stigaútreikningurinn. Hvaö vilt
þú segja um þetta?
„Með þessum breytingum á
reglunum hafa þeir útilokaö besta
skíðamann heims, Ingimar Sten-
mark frá sigri i heimsbikar-
keppninni nema hann keppi i
bruni, en þaö vill hann ekki gera.
Það er fámenn klika sem
stjórnar heimsbikarkeppninni.
Aðalmaðurinn i þeirri kliku heitir
Sergei Lange — venjulega kallað-
ur Idi Alpin —. Ég held að það
hafi verið Austurrikismenn og
Svisslendingar sem vildu þessar
breytingar, þeir eiga svo marga
góða alhliða skiöamenn sem geta
keppt i öllum greinum.
— Er þetta atvinnumennska?
„Ahugamennska er varla til
lengur I þessu. Það fá flestir
borgað i peningum fyrri að keppa
og ýmis friðindi frá framleiðend-
um skiðavara”.
— Eru framfarir I skiöaiþrótt-
inni á tslandi?
„Þaö er nær vonlaust að æfa
heima og ætla sér að ná árangri.
Þar kemur margt til, aöstööu-
leysi, veður, peningaleysi og
ýmislegt fleira”.
— Hvaö meö framtiöina hjá
þér?
„Ég vona að þetta fari aö ganga
betur hjá mér. Ég er alltaf að
læra eitthvaö nýtt, og er staðráð-
inn I þvi að komast i fremstu
röð”.
Siguröur Jónsson ætlar sér aö
komast I fremstu röö.
Tim Dwyer þjálfar lands
liðið í körfuknattleik!
Bandariski körfuknattleiks-
maöurinn og þjálfarinn hjá Val,
Tim Dwyer, hefur veriö ráöinn
þjálfari Islenska landsliösins i
körfuknattleik. Þetta var tilkynnt
á blaöamannafundi i gær, en þá
var tQkynntur 17-manna lands-
liöshópur, og einnig hver eru
verkefni landsliösins i vor.
Þeir sem hafa veriö valdir til
landsliösæfinga eru þessir:
Atli Arason Armanni
Flosi Sigurðsson Fram
Þorvaldur Geirsson Fram
Símon Ólafsson Fram
Jón Sigurðsson KR
Birgir Guðbjörnsson KR
Eirikur Jóhannesson KR
Torfi Magnússon Val
Kristján Ágústsson Val
Jónas JóhanneSson UMFN
Gunnar Þorvarðarsson UMFN
Hér sjást þeir fagna sigri I Reykjavlkur-
mótinu f körfuknattleik Einar Matthfas-
son, formaöur landsliösnefndartog Þórir
Magnússon. Þórir hlaut hinsvegar ekki
náö fyrir augum Einars og félaga hans i
landsliösnefndinni.
Visismynd Friöþjófur
„Þoð sterkasta
sem ísland á
— segir landsliðsþjálfarinn Tim Dwyer
##
„Ef Sfmon ólafsson væri ekki
meiddur og ef Pétur Guömunds-
son getur mætt i leikina, þá tel
ég aö þetta sé sterkasta landsliö
sem tsland getur teflt fram”,
sagöi bandarfski landsliösþjálf-
arinn Tim Dwyer á blaöa-
mannafundi i gær. Þar var
landsliöshópurinn i körfuknatt-
leik tilkynntur, og um leiö til-
kynnt aö Tim Dwyer væri orö-
inn landsliösþjálfari.
„Pétur myndi styrkja liöiö
gffurlega mikiö, en ég er hrædd-
ur um aö þaö veröi erfitt aö
velja 10 manna liö úr þessum
hópi”, bætti Dwyer viö.
—gk
Geir Þorsteinsson UMFN
Guðsteinn Ingimarsson UMFN
Kolbeinn Kristinsson 1R
Jón Jörundsson IR
Jón Héðinsson ÍS
Pétur Guðmundsson
Wash.ton/Val
Pétur hefur ekki gefið endan-
legtsvarumþaðhvorthann getur
tekið þátt i verkefnum landsliðs-
ins, en likur benda þó til þess að
svo verði.
Verkefni landsliðsins verða
aðallega á tveimur vígstöðvum. I
byrjun april verður tekið þátt i
móti i Skotlandi þar sem leika
auk Skota og íslendinga, lið
Noregs og Englands. Þaðan verð-
ur haldiðtil Danmerkur, ogleikn-
ir tveir leikir þar viö Danina.
Nú þegar er vitað um forföll.
Simon Ólafssonslasaöist nýlega á
æfingu og leikur ekki körfúknatt-
leik meira á þessu keppnistima-
bili. Þá er hæpið að Torfi
Magnússon geti tekið þátt i verk-
efnum landsliðsins, en hann
• stundar nám i iþróttakennara-
skólanum á Laugarvatni.
Eflaust greinir menn á um val-
ið á landsliðshópnum. Þannig
munu margir sakna manna eins
og Þóris Magnússonar og Garð-
ars Jóhannessonar, sem hefur i
siðustu leikjum sinum meö KR
fyllilega sýnt að hann á skilið
tækifæri með landsliðinu. En
landsliðsnefndarmenn tóku það
sérstaklega fram á fundinum i
gær aö þetta væri ekki endanlegt
val, svo gæti farið að einhverjum
leikmönnum yröi bætt i hópinn.
gk-.
• •
Oruggur
sigur
Wenzel
Heimsbikarhaf inn í
alpagreinum kvenna á
skíðum> Hanni Wenzel
frá Liechtenstein>
sigraði örugglega
þegar keppt var í svigi
í Júgóslavíu í gær.
Wenzel hafði örugga
forustu eftir fyrri um-
ferð> en í siðari umferð
náði Christa Kinshofer
frá V-Þýskalandi best-
um tíma og skaust úr 6.
sæti i 2. sætið. En sigri
Wenzel varð ekki ógn-
að.
Annemarie Moser frá
Austurriki, sem hefur nú for-
ustu i stigakeppni heimsbik-
armótsins, féll f fyrri ferö-
inni og var dæmd úr leik.
Hún var ekki ein um þaö aö
detta i gær, þaö henti 20 aör-
ar og voru þær allar úr
leik þar meö.
Staöa þeirra efstu I stiga-
keppninni er nú þannig aö
Annemarie Moser hefur 211
stig, Hanni Wenzei frá
Liechtenstein er önnur meö
203, þá kemur Irene Epple
frá V-Þýskalandi meö 150
stig og fjóröa er Marie
Theres Nadig frá Sviss meö
129 stig.
Mótiö i gær var sföasta
svigmót kvennanna i heims-
bikarkeppninni. Þær halda
nú til Bandarfkjanna og sfö-
an liggur leiöin til Japan, en
þar lýkur keppninni 20.
mars.
gk--
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BILARYÐVÖRN“f
Skeifunni 17
Q 81390
Hótel Akureyri.
Hótel Akureyri heffur opitað
efftir endurbœtur.
Munið okkar lága verðt
Herbergi ffrá kr. 3.825 pr. nótt.
Hópafsláttur, verið velkomin.
Hótel Akureyri,
sfmi 96-22525.