Vísir - 09.02.1979, Page 14

Vísir - 09.02.1979, Page 14
vinsœlustu lögin London London 1. ( 1) Heartofglass......................Blondie 2 ( 2) Hit me with your rhythm stick Ian Dury 3 ( 3) Womaninlove ..................Three Degrees 4 (29) Chiquitita............................ABBA 5 (16) Milk and alcohol...............Dr.Feelgood 6 ( 7) Y.M.C.A.......................Village People 7 ( 4) September................Earth Wind and Fire 8 ( 8) Car 67............................Driver 67 9 (10) Don’t cry for me Argentina.........Shadows 10 ( 5) Iiello this is Joannie..........Paul Evans I London er óbreytt ástand á toppnum, þar er Debbie Harry og hljómsveit hennar Blondie meö diskó-pönk lagið „Heart Of Glass” og á næstu grösum er Ian Dury og Three Degrees eins og I fyrri viku. Hins vegar eru tvö lög þar á eftir, sem eru likleg til þess aö banka upp á. Þar ber fyrst að neína sænsku hljómsveitina Abba sem kemur alla leið úr 29. sætinu með lag I anda suður- ameriskra laga. t fimmta sætinu er enn- fremur nýtt lag og þar er á ferðinni dr. Feelgood, sem hefur haft hljótt um sig um langt skeið. t New York er allt við þaö sama eða þvi sem næst, það eru aöeins Blues Brothers sem kikja inn á listann en hæggenga platan þeirra hefur verið mjög ofarlega á lista þarna westra. 1 Amsterdam eru Þorpararnir áfram á toppnum, en fjölmörg ný lög prýða þann lista að þessu sinni. Meöal þeirra eru Abba og Alice Cooper, auk tveggja innlendra listamenn, sem við þekkjum hvorki haus né sporð á. Annað þeirra laga þýtur upp i annað sætið úr 43. sæti og ætti samkvæmt öllum sólarmerkjum að hrekja Þorparana af toppnum. —Gsal New York New York 1 ( 1) Da’ya’think I’m sexy .... 2 ( 2) LeFreak 3 < 5) Fire 4 ( 3) Y.M.C.A 5 ( 6) A little more love Olivia Newton-John 6 ( 4) Too much heaven 7 ( 7) Every l’s is a Winner .... 8 ( 9) Lotta Love 9 (12) Soui Man 10 (-) Got to be real Cheryl Lynn .. - , , — Amsterdam i 1.(1) Y.M.C.A .. Village People 2. (43) lk Heb HeleGrote Bloemkole . AndreVanDuin 3. (23) Chiquítita Abba 4. (3) Don't Look Back PeterTosh 5.(6) You Took The Words ... Meat Loaf 6. (2) Paradise By The Dashboard Light Meat Loaf 7. (5) Le Freak Chic 8.(4) Stumblin" In . Susi Quatro og Chris Norman 9. (12) Ik Ben Verliefd Op John Travolta Sandy 10. (13) How You Gonna See Me Now Alice Cooper Föstudagur 9. febrúar 1979 VISIR ............ 'll|,|lrl,,l 1111...... ............... Aþba — með nýtt lag I suður-ameriskum stll og það geysist inn á toppinn og þá má nú Blondie fara aö vara sig. Olivia Newton-John — „A LiMe More Love” i 6. sæti bandarfska list- ans. V Jæja, elskurnar minar, nú er svo komið i þessum ágæta heimi, að okkar kæri og heittelskaði Kjöthleifur hefur lagt niöur þann ágæta sið sinn að dvelja lang- dvölum i efsta sæti islenska listans. Meat Loaf hefur um rúmt tveggja mánaöa timabil veriö i efsta sætinu ^ða lengur en nokkur annar. Hann hefur fært sig niöur I annaö sætið, en á toppinn er kominn Jeff Wayne með tvöfalda albúm sitt um „Innrásina frá Mars”. Þessar plötur geyma búning hans i tónum og tali á hinni frægu skáldsögu H.G. Wells og er ekki fritt við að menningar- legur andvari leiki nú fisléttur og föngulegur um list- ann. Þaö hefur varla farið framhjá nokkrum læsum og skrifandi manni að Friöfinnur IHáskólabió er aö sýna Grease og auövitaö þýðir það, samkvæmt alkunnri reiknikúnst St:gwoo«fe, framleiðanda myndarinnar, aukna sölu á plötunni. Og þótt Margrét móöursystir skrifi systursyni sinum i Þistilfirði frá Kanada og geri kveifarskap þarlendra að umtalsefni vegna frosta, fær það ekkert á Grease-aðdáendur, sem skirrast ekki við aö standa rauðnefja og loppnir i nepjunni á Melunum. Auk þess er Toto komin inn úr kuldanum, eins og njósnarinn forðum. Roddinn, breska kvennagullið, er kominn I efsta sæt- iö I Bandarikjunum og platan hans er á öllum listunum þremur. í heimalandi hans eru auk hans Wings og Ian Dury komnir á blað. —Gsal War Of The Worlds— skipti um sæti viö Meat Loaf. Loksins. Rod Stewari i.ominn i efsta sæti bandarlska listans. VINSÆLDALISTI Wings — þeirra bestu lög aö mati McCartnev—hjón- anna i i sæti breska listans. VÍSIR r .... - .... ""' « Marsbúar i heimsókn 1. C2) Blcndes Have More Fun....... Rod Stewart 2. (1) Rrir>f Case Fool ... Rlues Rrothers 3. (3) 52nd Street ........... Btlly Joel 4. (4) Yot Qon't Bring Me Flowers . Neil Dii.Ticnd 5. (5) Greatost Hits Vol. 2 .... Barbra Streisand 6. (6) Chic ....................... Chic 7. (8) Greatest Hits ... BarryManilow 8. (lO)Cruisin' .........Village People 9. (7) Best Of ..... Earth/ Wind & Fire 10. (11) Backless ......... Eric Clapton ísland (LP-plÖtur) 1. (2) WarOf The Worlds ... . Jeff Wayne 2. (1) BatOutOfHell 3. (8) Grease 4. (3) Don't Walk/ Boogie .. Ýmsir 5. (4) Ég syng fyrir þig ... .Björgvin H. 6. (6) 52nd Street ... BillyJoel 7. (7) Hinn isl. Pursaflokkur Þursa- f lokkurinn 8. (10) Blondes Have More Fun Rod Stewart 9. (5) Midnight Hustle 10. (12) Toto ; Toto Byggöur á plötusölu I Reykjavik og á Akureyri. Bretlond j* (LPaplÖtur) 1. (1) Don'tWalk/ Boogie ..........Ýmsir 2. (2) Armed Forces....... Elvis Costello 3. (10) Action Replay ............ Ýmsir 4. (3) Parallel Lines .......... Blondie 5. (12) Wings Greatest ........... Wings 6. (13) New Boots And Panties .. lan Dury 7. (8) BestOf ....... Earth/ Wind & Fire 8. (6) Grease .....................Ýmsir 9. (7) Nightf líght To Venus .... Boney M. 10. (7) Blondes have more fun.......Rod Stewart

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.