Vísir - 09.02.1979, Síða 23
Föstudagur 9. febrúar 1979
Eitt af þvi sem sýnir, aO Lundúnaborg er aö sökkva, eru sjávarföll
viö London Bridge.Þar sést á undirstööunum, aö aöfailiö hækkar
stööugt.
Athyglin hefur mest beinst aö Feneyjum, en fleirl frægar borgir eru
smám saman aö sökkva.
Frœgar borgir í hœttu
Eyöiieggingarhætta vofir yfir
nokkrum frægustu störborgum
heims. Aúk Feneyja, sem i
langan tima hafa valdiö íistunn-
endum áhyggjum, eru borgirn-
ar London, Las Vegas og Manila
smám sainan aö sfga i jörö eöa
eyðileggjast af völdum flóöa.
London sigur hægt. en örugg-
lega, um tæpiega hálfan metra
á öld i þykkan leirinn. sem er
undirstaða hennar. Sjávarföllin
skapa mesta hættu fyrir borgina
og þegar lágur loftþrýstingur
yfir Norðursjó fylgir háflæöi er
borgin i liættu.
Neysluvatni dælt
undan Las Vegas
Þó aö Feneyjar séu llklega
þekktasta „sökkvandi borgin”
er vandinh ekki minni annars
staðar. Las Vegas sigur tU
dæmis sums staöar mjög mikiö.
A siðustu 20 árum hefur sigiö
verið rúmur meter og ibúar
borgarinnar finna sifellt fleiri
sprungur og rifur i götum og
byggingum.
Astasðan er fyrst og fremst sú,
að borgaryfirvöld hafa dælt of
miklu vatni undan borginni til
'drykkjar og áveitu. Sumir hlut-
ar Las Vegas geta hreinlega
horfiö, ef áfram heldur sem
horfir.
Helsta hafnarborg FUips-
eyja, ManUa, sekkur lika jafnt
og þétt. Rannsóknir sýna, aö
borgin hverfur á um hálfs met-
ers hraöa á öld. Fjölmargar ár
renna um og undir borgina og
valda þvi aö jarövegurinn renn-
ur bUrt. Auk þess flæöir stærsta
áin með vissu millibili yfir
bakka sina og veldur eyöilegg-
ingu.
Varnaraðgerðir
Stórfé hefur veriö varið á
undanförnum árum til aö verja
Feneyjar skemmdum og gera
við Ustaverk, sem þegar hafa
orðið iUa úti. Fjöldi þjóöa
hafa tekið þátt i þessum varnar
aögerðum, en þó hefur enn eng-
in fullnægjandi aðferö fundist.
Sérstök nefnd vinnur nú aö
lausn málsins og mun skýrsla
hennar liggja fyrir i vor.
1 Manila hafa veriö byggöir
varnargaröar og i London er nú
únniö aö gerö mikils varnar-
virkis yfir Thames til að halda i
burtu stærstu flóöunum. Virkið
á að verða fullgert 1982 og er
áætlaö að það kosti hundruö
miUjarða króna. Það verður
griöarstórt hlið úr málmi, en
undirstöðurnar verða stein-
steyptar. Hliðið veröur svo að-
eins lokað, þegar flóöahætta er.
Yfirvöld i Antwerpen og New
York fylgjast náiö með þessum
framkvæmdum i London, þvi
þar er einnig við vandamál aö
etja vegna sjávarfalla.
—SJ
Nú stendur yfir i Bogasal
Þjóöminjasafnsins sýning á
ljóstækjum og ljósabúnaöi þjóö-
arínnar frá fyrstu tiö og fram á
rafmagnsöld. Meö þvi aö skoöa
þessa sýningu má lesa langa
sögu og lærdómsrika.
Það sem af henni verður lært
er ekki sizt þaö, hve þjóöin hefur
veriö ljós-sækin — aö hún hefur
notað öll tiltæk ráö til þess aö út-
rýma myrkrinu úr sinu næsta
umhverfi og hvaöa töl hún hefur
haft á hverjum tima til aö láta
ljósiö sigra myrkrið, þótt af
vanmætti væri.
Um þaö bil þriöjungur af
sýndum munum á þessari sýn-
ingu er úr kirkjum eöa þeim
viökomandi. Má þaö gjarna
vera spegilmynd af þvi, hve rik-
ur þáttur trúar- og kirkjulifiö
var i ævi genginna kynslóöa. Og
svo er að vissu leyti enn I dag.
Þaösýna gjafirnar sem kirkjum
viösvegar um landsbyggöina
berast frá vinum sínum og vel-
unnurum Oft eru þaö einmitt
ljóstækin — kertastjakar lamp-
ar og ljósahjálmar. — Þau eru
öll til aö auka ljósmagniö svo aö
birtan fái aö njóta sin I helgi-
dóminum og ljóma viö hverja
athöfn i kirkjunum.
Höföingskonan Karólina
Guðlaugsdóttir, lengi húsfreyja
á Hótel Borg, var fermd I
Prestsbakkakirkju á Siöu 30.
mai 1897. Alla tiö sýndi hún
þessum helgidómi mikla rausn
og ræktarsemi.
Einn siöasti þakkarvottur
hennar var sá, aö láta lista-
manninn Rlkharö Jónsson skera
út 8 vegglampa úr islensku birki
og gefa kirkjunni.
En hún lét sér ekki nægja þaö,
aö láta listamanninn skreyta
lampana meö útskuröi. Hún lét
hann letra á þá, hvern og einn,
hvaöa erindi ljósiö ætti aö bera
söfnuöinum. Þaö átti aö minna
hann á hinar fegurstu mannlegu
dyggöir, vekja hjá honUm þrá til
aö iöka þær og gefa honum
dirfsku og bjartsýni hinnar
kristnu vonar og trúarvissu.
ÞessVegna eru skorin á lamp-
ana i Prestsbakkakirkju eftir-
farandi orö:
1. Ljós vonarinnar. 2. Ljós
trúarinnar. 3. Ljós kærleikans.
4. Ljós sannleikans 5. Ljós gleö-
innar. 6. Ljós rétllætisins. 7. Lýs
milda ljós. 8.Veröi ljós.
Þetta er fögur prédikun —
ljós-predikun.
Ljósin eru i kirkjunni til aö
lýsa upp helgidóminn, svo aö
söfnuöurinn geti með sanni
sungiö:
Kveikt er ljós viö ljós
burt er sortans sviö.
En hér kemur fleira til. — Og
þaö er raunar aöalatriöiö — aö
söfnuöurinn, hver einstakling-
ur, sem kirkjuna sækir, veröi
fyrir áhrifamætti hans, sem
meö sanni sagöi: Ég er ljós
heimsins. Hver sem truir á mig
Sr. Gisli Brynjólfsson
skrifar:
mun ekki ganga i myrkri heldur
hafa lifsins ljós.
Kirkjugangan, og hver at-
höfn, sem þar fer fram, á aö
vera skref áleiöis til hins sahna
ljóss, svo að maöurinn sjái ljós
hins himneska kærleika varpa
birtu á vegferö sina og geti
framgengiö áíeiöis til fúllkomn-
ara og fegurra iifs og þannig
komist nær þvi aö ná vaxtartak-
marki Kristsfyllingarinnar.
—0—
í sýnihgarskrá Þjóöminja-
safns er vel aö oröi komist þar
sem sagt er, aö i gamia daga
þ.e.a.s. fyrr á öldum hafi sjald-
an verið bjart i hýbýlum Islend-
inga. Hinsvegar sé nú svo kom-
iö, aö viö þekkjum ekki myrkr-
iö.
Svo hefur sköpum skipt i
„ljósmálum” okkar íslendínga
og má þaö sennilega til sanns
vegar færa, aö ekki hafi breyt-
ingarnar orðiö róttækari á öör-
um sviöum þótt viöa séu þær
miklar. Þær breytingar eru
sannarlega bjartar og bless-
unarrikar. Þær hafa t.d. dregið
úr myrkfælninni, sem olli
ólýsanlegum ótta og ugg i
margra hjörtum. — Og á sama
hátt skulum viö óska og biöja,
aö hin ytri birta veröi tii þess aö
lýsa inn I hugskot okkar svo aö
viö fáum öölazt hæfni til þess aö
öölast arfleifö heilagra I ljósinu
og veröum hrifin frá valdi
myrkursins og leidd inn i riki
Guös elskaöa sonar.
Tap, tap, tap
Alþjóöleg borötennissveit
okkar hefur tapaö meö mikl-
um glæsibrag hverju einvig-
inu af ööru, á móti 1 útlönd-
um. Menn segja aö þeir hafi
veriö „boröaöir”.
Reglan
„Þaö er eitthvert smá-
kurr i hjartanu á þér Jóna-
tan. Þú veröur aö temja þér
reglulegra iiferni, hvernig er
tii dæmis meö áfengis-
neyslu?
„Hún er mjög regluleg,
svo þaö getur ekki veriö
henni aö kenna”.
i Heilsulind
® Undanfarnar vikur hefur
^ töluvert veriö talaö um
i: gifurlegt vatnstjón sem
q liefur oröiö i húsum meö flöt
q þök. Undanfarnar vikur og
© mánuöihefur lika veriö talaö
© um skort á heiisugæslu-
© stöðvum i Reykjavik, ekki
® sist I mannmörgu Breiöhoit-
® inu.
q Nú geta menn bráöum
q hætt aö tala um skort á
© heilsugœslustöövum i Breiö-
9 holti þvi þar á aö fara aö
® byggja eina. stora ogglæsi-
® lega.
r, Og vonandi þarf aldrei aö
tala um vatnsskemmdir i
@ sambandi viö tvöþúsund fer-
q metra inarflatt þak hennar.
9 Sagt er aö gárungarnir séu
@ þegar búnir aö velja henni
® nafn: „Heilsu-lindin”.
Atriöi úr Siifurtunglinu.
] Tunglið |
Norrænar sjónvarpsstööv-
ar hafa afþakkaö aö taka
Silfurtungliö til sýninga. Þvi
er boriö viö aö verkiö sé of
langt.
Viö viljum bara benda
frændum okkar á aö fyrst is-
lenska sjónvarpiö sýnir þá
holiustu aö taka til sýningar
hundleiöinlegar langlokur
eins og „Lúövfksbakka”, eru
þeir ekki of góöir til aö taka
Silfurtungliö.
-ÓT
^ 0i®1,0,000
; TIIHafn-
] firðinga
Veistu hvaö liafnfiröingar
© hafa umfram Garöbæinga?
9 Góöa nágranna.