Vísir - 20.02.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 20.02.1979, Blaðsíða 1
Sími Vísis er 86611 Þriðjudagur 20. febrúar 1979, 42. tbl. 69. árg ------------r-------—;-----------------------------—I Guðmundur Olafsson OF 40 fórst úti af Héðinsfirðit I I I ■aukabaturinn BJARCAM OKKURl FF FF! — segir Garðar Guðmundsson skipstjóri i i i i_ „Þaö var aukagúm- björgunarbátur, sem viö höföum um borö, sem bjargaöi iifi okkar, — en þann bát fengum viö okkur eftir sjöslys, sem varö viö Ólafsfjaröar- múlann fyrir þremur árum”, sagöi Garöar Guömundsson, skipstjóri á Guömundi Ólafssyni ÓF 40, frá Ólafsfiröi, sem fórst út af Héöinsfiröi f gær. Einn skipverji fórst, en fimm björguöust naum- lega. Maöurinn sem fórst hét Þórir Guölaugsson, 49 ára. til heimilis aö Brekkugötu 19, Ólafsfiröi, en hann lætur eftir sig konu og fjögur börn. Guömundur Ólafsson var 25 lesta bátur., smiö- aöur 1958. Hann fékkiásig brotsjó skammt nóröur af mynni Héöinsfjaröar. Garöar Guömundsson, skipstjóri sagöi i samtali viö VIsi i morgun, aö eftir aö bátur frá ólafsfiröi heföi farist undan Múl- anum fyrir þremur árum, heföu skipstjórar frá Clafsfiröi keypt litla aukagúmbáta til þess aö hafa frammi á lúkars- kappanum, en þar heföu skipsmenn náö bátnum I umræddu sjóslysi. Ef báturinn heföi i þvi tilviki veriö uppi á stýris- húsinu, eins og venja er, heföu mennirnir ekki getaö náö honum.Gáröar sagöi, aö þetta væru litlir bátar, tækju ekki nema fjóra menn og i þeim væri ekkert af þeim útbúnaöi, sem væri i stóru bát- unum. „Þegar Guömundur fór á hliöina, reyndi ég aö ná aöalbjörgunarbátnum og tókst aö ná lokinu af kist- unni, en ekki aö ná honum upp. Viö fórum þvi allir i sjóinn, en tókst aö ná litla batnum. Þaö var þröngt um okkur fimm i honum og hann var fullur af sjó mestallan timann, þannig aö viö vorum orönir kaldir og þrekaöir þegar þeir á Arnari náöu okkur um borö. • Gúmbátnum hvolfdi lika einu sinni, en okkur tókst aö koma honum aftur á réttan kjöl. Þaö var ekki þægileg vistin I þessari fleytu, en hún dugöi til aö bjarga okkur”, sagöi Garöar. skipstjóri i morgun. —ÓT/JH, ólafsfiröi. Rqnnsókn ffer ffram q skiptum í Breiðholti Rannsókn mun nú fara fram á vegum skiptarétt- ar meö hvaöa hætti eig- endaskipti fóru fram I Breiöholti h.f. er fyrir- tækiö Scanhús hóf starf- semi sina. Mun rannsókn- in meöal annars beinast aö þvi hverjir hafi keypt hluti þeirra er gengu úr féiaginu, hvernig þeir voru metnir og hvernig greiddir. Tillaga um þessa rann- sókn kom fram á skipta- fundi i þrotabúi Breiöholts sem haldinn var i gær. Þeir sem gengu úr félaginu i júní 1977 voru Hafsteinn Baldvins- son, Björn Emiisson og Páll Friöriksson. Fundurinn beindi þvi til skiptaráöanda aö hann tilkynnti þessum aöilum aö þrotabúiö áskilji sé rétt til riftunar á ráöstöfunum sem geröar voru viö skiptin og til endurgreiöslu á þeim fjármunum sem teknir kunna aö hafa veriö úr Breiöhoiti h.f., ef rann- sóknin gefi tilefni til. Sjá bls. 23. —SG Talsveröar skemmdir mátti sjá á italska skipinu Edera, er Visismenn fóru um borö I þaö I morgun, þar sem þaö liggur á ytri höfninni I Reykjavik.Formastriö er brotiö og beygt, lestarlúga fremstu lestarinnar hef- ur undist upp eins og pappir væri, og lestin galopin. Atti sjór þvl greiöa leiö niöur I lestina. Rekkverk framan og aftan viö lestina var sömuieiöis brotiö og beygt og auöséö aö skipiö hefur fengiö á sig mikinn brotsjó. Sjá bakslöu. — SG (Vf’óismynd GVA) FAST EFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Erlendar fréttir 6, 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 Iþróttir 12, 13 - Dagbók 15 - Stjörnuspá 15 - Líf og list 16, 17 - Útvarp og sjónvarp 18, 19 - Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.