Vísir - 20.02.1979, Síða 19

Vísir - 20.02.1979, Síða 19
19 VtSIR Þri&judagur 20. febrúar 1979. Hafsteinn miöill fór til Ítalíu 1955 og skoðaði kata- komburnar í Róm/ en þar sá hann miklar sýnir. Æ v a r R . Kvaran les frá- sögn Hafsteins af þessum sýn- um í útvarpinu kl. 21.00 íkvöld. Útvarp kl. 21.00 Hvað só Haf steinn miðill? Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (8) 22.55 Viðsjá: Ogmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.10 A hljdðbergi. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Agirnd Dramatisk, islensk kvikmynd, byggð á látbragðsleiknum Hálsfest- inni eftir Sviflu Hannesdótt- ur, sem einnig er leikstjóri. Tökuhandrit Þorleifur Þorleifsson. Tónlist Reynir Geirs. Andlitsgervi Haraldur Adolfsson. Oskar Gislason kvikmyndaði. Myndin hefst á þvi, að auöug, öldruð ekkja liggur á banabeði og handleikur kæran dýrgrip, perlufesti. Erlendur Sveinsson flytur formálsorö. 21.10 Efnahagsmálin Umræðuþáttur i' beinni út- sendingu með þátttöku fulltrúa allra stjórnmála- flokkanna. Stjórnandi Helgi H. Jónsson fréttamaður. 22.00 A vængjum dansins Sovésk mynd frá ballett- keppni, san haldin var I Moskvu árið 1977. Meðal keppenda voru islenskar dansmeyjar, en þær sjást ekki i myndinni. Þyöandi Hallveig Thorlacius. 22.50 Dagskrárlok. „Það var árið 1955 að Haf- steinn miðill fór til Italiu og rit- aði ferðaminningar ur þeirri ferö,” sagði Ævar R. Kvaran, sem les frásögn um sýnir Haf- steins miðils i katakombunum i Róm, á „Kvöidvöku” útvarps. „Það sem varð Hafsteini eftirminnilegast úr þessari ferð voru þær sýnir, sem hann sá I katakombunum sem eru höggn- ar i móbergið undir Rómaborg. Þar var athvarf fyrsta kristna safnaðarins i Róm, er kristni var bönnuð og kristnir menn of- sóttir. 1 þessum niðurgröfnu hvelfingum þjónuðu þeir guöi sinum og jafnframt greftruðu þeir þar látna áátvini sina i eins konar skápum, sem höggnir voru i veggina. Menn eru ekki sammála um stærö katakombanna, en sumir telja þær allt að 40 km að lengd. Hafsteinn fór þarna nið- ur ásamt nokkrum öðrum Is- lendingum og tveimur fylgdar- mönnum. Þegar niður i hvelf- ingarnar kom komst Hafsteinn I leiösluástand. Hann sá fyrir sér guöþjónustu kristinna manna I hinum fyrsta söfnuðúþ.e. sá atburði sem gerst höfðu fyrirum 2000 árum. Einn- ig sá hann árás rómverskra hermanna á hina kristnu. Þetta er stórmerk lýsing og mjög nákvæm t.d. er lýst klæðaburði og ýmsum smá- atriðum. Þetta er f fyrsta sinn sem þetta er flutt i útvarpi og mun ég flytja inngang aö frá- sögn Hafsteins.” — ÞF Sjónvarp kl. 20.30 ÍSLENSK KYIKMYND var bönnuð ó sínum tíma „Myndin er frá árinu 1951. Hún var bönnuð skömmu eftir að sýningar hófust á henni, vegna atriðis i myndinni, sem sumum aðilum þótti ganga á svig við almennt velsæmi”, sagði Óskar Gislason ljós- myndari um kvikmynd sina „Agirnd”, sem sýnd verður I sjónvarpi i kvöld. „Sendir voru tveir lögreglu- þjónar til þess að stöðva sýning- una. Ég hætti sýningum i viku meðan ég gekk milli Péturs og Páls til að fá leyfi til að sýna myndina. Þaö fékkst og myndin var sýnd I um 1/2 mánuð fyrst I Tjarnarbæ og siðan i Hafnarbiói „Þetta er látbragösmynd sem byggir og á lýsingu og tónlist. Myndin er gerð eftir látbragðs- leiknum „Hálsfestin” sem Svala Hannesdóttir samdi ásamt öðrum en hún er einnig leikstjóri. Svala var nemandi I leikskóla Ævars R. Kvaran, en hún leikur i myndinni ásamt öðrum nemendum leikskólans. Ég fékk áhuga á að gera þessa mynd, þegar ég sá nemendurna I leikskóla Ævars flytja þennan látbragðsleik. Ég hafði komiö þangaö aö sýna kvikmyndina „Machbeth”. Myndin „Agirnd” fjallar um hálsfesti og þá ágirnd og óham- ingju, sem henni fylgir. Þorleifur Þorleifsson geröi kvikmyndahandritið, leikmynd- ina og er einnig aöstoðarleik- stjóri. Knútur R. Magnússun (Reynir Geirs) samdi tónlistina og leikur auk þess eitt hlut- verkið. Andlitsgervi eru eftir Harald Adolfsson. Myndin er tekin upp á fjölum Þjóðleik- hússins. Carl Billich leikur undir alla myndina”. —ÞF Kvikmyndin „Agirnd” sem sýnd verður I sjónvarpi I kvöid er gerð af Óskari Gislasyni eftir sögu Svölu Hannesdóttur, en Svala leikur i myndinni og er jafnframt leikstjóri. (Smáauglýsingar — simi 86611 J ÍDýrahakl Skrautfiskar — vatnagróður. Viðræktum úrvals skrautfiska og vatnagróður. Eigum m.a. Wag- tail-Lyre, Sverðdrager, hálÞ svarta Guppy og vatnagróöur fyrir stór og litil búr. Opið frá 10-22. Hringbraut 51, Hafnarfiröi. Simi 53835. ÍEinkamál ) Gjaldeyrir Hver vill lána 250 þús.-milljón á bankavöxtum i 3 mánuöi? Endurgreiðsla I gjaldeyri. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Gjaldeyrir 21351”. Þjónusta Málningarvinna Nú er besti timinn til að leita til- boða i málningarvinnu. Greiðslu- skilmálar ef óskaö er. Gerum kostnaöaráætlun ykkur að kostnaðarlausu. Uppl. I sima 21024 eða 42523. Einar S. Kristjánsson málarameistari. Vélritun. Tek að mér allskonar vélritun, góð málakunnátta. Slmi 34065. Trjáklippingar. Fróði B. Pálsson, simi 20875 og Páll Fróöason, simi 72619. Snjósólar eða mannbroddar geta foröað yður fra beinbroti. Get einnig skotið bildekkjanögl- um ískóogstigvél. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háa- leitisbraut 68._________________ Hraðmyndir — Passamyndir. Litmyndir og svart-hvitt i vega- bréf, ökuskirteini, nafnskirteini og ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraðmyndir, Hverfisgötu 59, simi 25016. Hvað kostar að sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörö vetrar- veður aðeins ef hann er vel lakk- aður. Hjá okkur slipa blleigendur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnaðinn og ávinninginn. Komið i Brautar- holt 24 eða hringið I slma 19360 (á kvöldin I sima 12667). Opið alla daga kl. 9-19. Bilaaðstoð h/f. Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir á steypum, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Bólstrun. Klæðum og bólstrum húsgögn. Gerum föst verðtilboð, ef óskað er. Húsgagnakjör, simi 18580. Kennsla Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku, sænskuogfl. Talmál bréfaskriftir og þýðingar. Bý undir dvöl er- lendis og les með skólafólki. Auð- skilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson simi 20338. Safnarinn Kaupi öll Islensk frimerki ónotuð og notuð, hæsta verði Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Slmar 84424 og 25506. Atvinnaíboói Tveir sjómenn óskast á togbát frá Vestmannaeyjum. Uppl. I sima 98-1816. Matsvein eða annan vélstjóra vantar á togbát frá Vestmanna- eyjum. Uppl. I sima 98-1989. Er stiflaö? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niöurföllum. Hreinsa og 'ákola út niðurföll I bilplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbll með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki rafmagnssnigla. o.fl. Vanir menn. Valur Helgason simi 43501. Hásetæ vantar á netabát við Breiðafjörö. Uppl. I slma 34864 e. kl. 17. Stúlka óskast til veitingastarfa, vaktavinna. B.S.Í., Umferðarmiðstöðinni, simi 22300. Röska og laghenta verkamenn vantar I byggingarvinnu. Uppl. á byggingarstaö Rofabæ 30, Hóla- berg sf., verktakar. Kona óskast til að búa hjá og annast um eldri konu sem ekki vill búa ein. Uppl. á kvöldin I slma 84758. % Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sfma 34520. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu I Vfsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annáð, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Slöumúla 8, simi 86611. Húsnæðiiboði Til leigu einstaklingsibúð. 2 herbergi, eldhús, bað og svalir. Tilboð meö upplýsingum merkt „algjör reglusemi 23985” sendist augl. deild Visis fyrir fimmtudags- kvöld. Til leigu I 6-9 mán. 3herb. ibúð I miðbænum. Þvotta- vél og fleira fylgir. Tilboð merkt „L 23954” sendist Visi fyrir 22/2. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fýrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Vísis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningagerö. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyll- ingu ogallt á hreinu. Vísir, aug- lýsingadeild, Slðumúla 8, simi 86611. Húsngðióskast) s.o.s. 3 barnlausar stúlkur vantar 3ja-4ra herbergja ibúö sem fyrst. Reglusemi og fyrirframgreiösla. Uppl. 1 sima 73976 e. kl. 16.30. Óska eftir 1 herbergi, eldhúsi og baði eða aðgangi að eldhúsi og baði. Vil borga 39-35 þús. pr. mán. Reglusemi og skil- visum greiðslum heitið. Uppi. I sima 73850 milli kl. 18-20. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir lltilli ibúð til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. möguleg. Nánari uppL I sima 20265 I kvöld. Litil Ibúð óskast á leigu i Keflavik. Uppl. i sima 92-1978 e. kl. 18. 18 ára stúlka óskar eftir herbergi, sen næst menntaskólanum við Hamrahlið. Uppl. I sima 21028 eftir kl. 20. tbúð óskast. Tveir rólegri eldri menn i heimili. Arsfyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl i slma 34727 og 80434. Okukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Toyota Cressida árg. ’79. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 21412,15122, 11529 og 71895. ökukennsla — æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Þorlákur Guðgeirsson, simi 35180. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Volkswagen Passat. Ct- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Slmi 72493. Ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla-Æfingatimar Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Kennslu- timar eftir samkomulagi, nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 86109. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simar 76758 Og 35686. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvoeða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Læriðþar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. Ókukennsia — Æfingatlmar '' Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449. ökukennsla — Greiðsiukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Fétúrssonar. Simar 73760 og 83825 Bílaviðskipti Til sölu Citroen G.S. árg. ’71. Verð kr. 700.000. Góð kjör eða lækkun við staðgreiðslu. Uppl. isimum 74516 eða 75687 eftir kl. 19. Chevrolet Nova árg. ’70 til sölu. Svartur með vinyltoppi, með lituðu gleri og stólum. 307 cub. Uppl. I sima 43543. Til sölu Toyota Crown De Luxe árg. ’66. 6 cyl. Uppl. I sima 41937.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.