Vísir - 20.02.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 20.02.1979, Blaðsíða 13
 Bikarkeppnin í körfuknattleik: KR-ingar mœta Val í kvöld Þaö raá búast viö hörkuviöureign I Laugar- dalshöllinni i kvöld þegar Valur og KR eigast þar viö I Bikarkeppni Körtuknattleikssam- bands lslands kl. 20.30. Eins og flestum mun kunnugt skipa þessi liö efstu sætin I Crvalsdeildinni i körfuknatt- leik, og margir telja aö þaö liö sem sigrar t leik þeirra i kvöld muni fara langt meö aö sigra í Bikarkeppninni. Þaö er þvi mikiö f húfi og má búast viö einum af þessum æsi- spennandi leikjum þegar liöin mætast f kvöld. Valsmenn hafa haft góö tök á KR-ingum f vetur, og hafa sigraö I þremur viöureignum liöanna af fjórum. KR-ingar eru aö vonum ekki ánægöir meö þetta, og I kvöld ætla þeir sér ör.ugglega aö laga stööu sina. Þá höfum viö frétt aö i kvöid leiki Njarö- víkingar og 1S I Bikafkeppninni suöur i Njarövik kl. 20, og má eflaust búast viö spennandi leik þar einnig. Jfá I. faíái Jlis Bandarisku leikmennirnir John Hudson, KR, og Tim Dwycr, Val ætla örugglega báöir aö Iciöa liö sin til sigurs i bikarslagnum I Höllinni i kvöld. Visismynd Friöþjófur. Rono og Koch náðu kjöri Henry Rono frá Kenya og Marita Koch frá A-Þýskalandi voru I gær útnefnd bestu frjáis- iþróttamenn hcimsins, en aö útnefnlngu þessari standa 238 iþróttafréttamenn viös- vegar i heiminurú. > Roni hlýtur útnefninguna fyrir afrek sin I 3000 metra hindtunarhlaupi, og 5 og 10 km hlaupum, en á siöasta ári setti hann heims- met i öllum þessum greinum. Marita Koch hlýtur sinn titil fyrir afrek I 200 og 400 metra hlaupum, en hún á heims- ' metin i þeim báöum. gk-- Þriöjudagur 20. febrúar 1979 VISIR Umsjón: Gylfi Kristjánsson — Kjarta tslenska landsliöiö sem hélt utan til Spánar i morgun. 1 aftari röö eru, taliö frá vinstri: Stefán Gunnarsson, Vai, Steindór Gunnarsson, Val, Jón Pétur Jónsson, Val, ólafur Jónsson, Vikingi, Þorbjörn Guömundsson, Val, og Þorbjörn Jónsson, Val. Fremri röö frá vinstri: Arni Indriöason, Vikingi, fyririiöi, Páli Björgvinsson, Vikingi, Eriendur Hermannsson, Vikingi, Jens Einarsson, 1R, Brynjar Kvaran, Val og Viggó Sigurösson, Vikingi. A myndina vantar Axel Axelsson og Óiaf H. Jónsson, Dankersen, og þá Valsmennina ólaf Benediktsson og Bjarna Guömundsson. Visismynd Einar. „Orðnir þreyttir á að fá ekki að spila" — segir Jóhannes Eðvaldsson, en lið hans Celtic í Skotlandi hefur aðeins getað leikið einn leik síðan fyrir jól „Þetta á allt eftir aö fara I einn hrærigraut hjá okkur hér hjá Celtic ef viö förum ekki aö kom- ast aö meö leiki”, sagði Jóhannes Eövaldsson, knattspyrnukappi i Skotlandi er viö spjöiluöum viö hann I sima I Giasgow I gær- kvöldi. „Viö höfum aöeins náö aö leika einn leik á siöustu áttá vikum, og þaö var leikur i bikarkeppninni”, bætti hann viö. „Þetta þýöir aö viö veröum aö ná upp minnst átta leikjum á næstu vikum, ef viö eig- um aö ljúka deildakeppninni á réttum tíma, og þaö veröur mikiö og erfitt verk. Þessum leikjum veröur trúlega komiö á I miöri viku, siöan er leikiö allar helgar, og getur þetta þvi þýtt tvo til þrjá leiki fyrir okk- ur i hverri viku. Þaö veröur aö sjálfsögöu erfitt fyrir okkur leik- mennina, en viö ættum aö veröa sæmilega undir þaö búnir þvl allir hafa þurft aö æfa á fullu þennan tima sem ekki hefur veriö hægt aö leika. Menn eruorönir hundleiöir á aö æfa dag eftir dag og fá svo ekki aö leika. Þaö hefur alveg veriö tómt mál aö tala um þaö slöan á ára- mótum, því hér hefur allt veriö á kafi I snjó, og ef þaö hefur ekki ÞÁ SPÖRUÐU ÞEIR FJAÐRABOLTANA! Þaö hefur löngum veriö mikill höfuöverkur þeirra sem sjá um framkvæmd stórmóta í bad- minton hér á landi hve mikill kostnaöur er af fjaöraboltunum sem notaöir eru I keppni. Hver bolti kostar um þúsund krónur og I einum leik er e.t.v. notaö allt aö 10 boltum. Eru þar þá farin 10 þúsund og getur þvi boltakostnaöur i' miklu móti, eins og t.d. Islandsmóti, skipt tugum ef ekki hundruöum þúsunda. Nú hafa þeir I badmintoninu tekiö upp nýtt ráö til aö stemma stigu viö þessum kosnaöi og var þaö notaö fyrst i „Tropicana-mót- inu” um helgina. Þar borguöu keppendur ekkert þátttökugjald, en i staöinni þurftu þeir sem töp- uöu leik aö greiöa fyrir þá bolta sem notaöir voru i leiknum. Þetta varö til þess, aö menn fóruekki nema ir. éö einn eöa tvo bolta i leik, og þeir nýttir svo, aö viö lá aö aöeins korkurinn væri eftir þegar keppendur timdu loks aö gefa þá upp á bátinn... —klp— Krol fer ekki með Hollenski knattspyrnusnill- ingurinn og fyrirliði hollenska landsliösins Ruud Krol mun ekki taka þátt I vináttulandsleiknum gegn italiu sem fram fer i Milanó á italiu á laugardaginn. Krol á viö meiösii aö striöa og I hans staö kemur inn I hollenska liöiö einn þeirra 8 leikmanna undir 21 árs sem fara meö liöinu I þessa ferö, en þessi fjöldi ungra leikmanna sem fer meö til italiu er tilkominn vegna æfingaleikja sem fyrirhugaöir eru þar. veriö snjór, þá hefur veriö bruna- gaddur og vellirnir þvi ein klaka- hella”. Viö spuröum Jóhannes aö þvi hvort þessi dráttur yröi ekki til þess.aö hann og aörir Islenskir at- vinnumenn I knattspyrnunni er- lendis, fengju ekki fri til aö leika meö islenska landsliöinu gegn Sviss og Vestur-Þýskalandi I maI:„Ég veit ekki hvernig þaö er meö hina strákana, en ég ætla mér aö mæta i þessa leiki ef ég verö valinn I liöiö. Þaö er mikiö af landsleikjum i Evrópu þarna upp úr 20. maí, svo aö deildakeppnin i flestum löndum veröur þá hvort sem er ekki i gangi. Eg sé ekki aö þaö geti oröiö þvi til fyrirstööu aö viö komum. Hitt er svo annaö mál hvort viö fáum fri hjá félögum okkar til aö mæta I þessa leiki. Þarf sjálfsagt aö fara aö rekast I þvi aö útvega þaö ef hugmyndin er aö fá okkur I þessa leiki. Viö getum trúlega litiö sem ekkert verið meö I undirbúningn- um fyrir leikina, þvi vegna frest- anna á leikjum I knattspyrnunni um alla Evrópu I vetur er of mikiö aö gera hjá félögunum til aö viö fáum löng fri”, sagöi landsliös- fyrirliöinn aö lokum. -klp- Jóhannes Eövaldsson og félagar hans hjá Celtic eru orönir hungraöir f aö fá aö leika knattspyrnu annars staöar en á æfingum. 13 B-HEIMSMEISTARAKEPPNIN Á SPÁNI: Orðstír handknattleiksins á íslandi er þar að veði tslenska landsiiöiö I handknatt- leik karla hélt utan I morgun áleiöis til Spánar, þar sem þaö mun næstu daga berjast fyrir sóma handknattleiksins á tslandi i b-keppni heimsmeistaramóts- ins. Liöiö á i dag fyrir höndum langt og strangt feröalag, en ferö þess mun ljúka seint í kvöld i hinni þaö ekki slöur gert nú en áöur. Þó hafa óánægjuraddirnar um valið aö þessu sinni ekki veriö m jög há- værar, enda flestir á eitt sáttir meö aö þarna sé góöur hópur á ferö. Eitt er vist aö piltarnir og þeir sem þeim stjórna i leikjunum á Spáni munu leggja sig aila fram, enda vita þeir manna best hvaö þar er ihúfi fyrir handknatt- leikinn hér noröur i hjara verald- ar. I hópnum sem leikur á Spáni veröa löleikmenn frá 4 félögum á tsiandi og Vestur-Þýskalandi. Auk þeirra veröa I feröinni IJóhann Ingi Gunnarsson lands- liösþjálfari, Jóhannes Sæmunds- son aöstoöarmaöur hans, og skiöagöngumaðurinn góökunni Halldór Matthlasson, sem er sjúkraþjálfari aö mennt og verö- ur til taks ef meiösl koma upp meöal leikmanna. Auk þeirra veröa meö liöinu þeir Július Hafstein formaöur HSÍ, Gunnar Torfason varaformaöúr HSI og Friörik Guömundsson stjórnar- maöur úr HSI, sem mun sjá um aö taka upp á myndsegulband leiki Islands svo og leiki andstæö- inganna i keppninni. frægu borg Sevilla á Spáni. Þar leikur liöiö llka sinn fyrsta leik i keppninni á föstudagskvöldiö og mætir þá liöi lsraels. Þaö veröur mikiö I húfi fyrir liöiö I þessari keppni. Takist þvi aö komast i milliriöil eöa lenda meöal átta fyrstu eftir leikina viö israel og Tékkóslóvakiu nú I viku- lokin er merkum áfanga náö og þar meö trúlega bjargaö orðstir handknattleiksins hér á landi. Ef liöinu tekst aftur á móti illa upp i þessum fyrstu leikjum og hafnar I C-riöli heimsmeistara- keppninnar er hætt viö aö vinsældir handknattleiksins hér eigi eftir aö dala. Aö lenda i C-riölinum er nánast þaö sama og aö leika i 3. deild og ef þaö gerist getur þaö tekiö landsliöiö fjölda- mörg ár aö vinna sig upp á milli riöla og komast aftur i 1. deild, eöa sjálfa heimsmeistarakeppn- ina. Aö sjálfsögöu má alltaf deila. um val á leikmönnum i liö og er Kjartan L. Pálsson Okkarmaður ó Spóni Kfartan L. Páls- son íþróttafrétta- maður Visis hélt ut- antil Spánar í morg- un, en þar mun hann fylgjast með b- keppninni I hand- knattleik sem standa mun yfir næstu tvær vikurn- ar. Kjartan hélt í morgun til Malaga# en þar fer einmitt fyrsti leikurinn í riðli Islendinga fram á fimmtudag- inn. Þaö er leikur israelsmanna og Tékkóslóvaka, mót- herja islendinga í riðlakeppninni. Kjartan mun senda fréttir frá Spáni daglega, og birtast fyrstu frétt- irnar frá honum í blaðinu á morgun. Þrír framhjóladrífnir valkostir, allir jafn þýskir! Pa88atinn er “stóri” bíllinn hjá Volkswagen. Sportlegur bíll sem fœst í mismunandi gerðum: 2ja eða 4ja dyra, einnig með stórri gátt að aftan og í “8tation” útfœr8lu. Við erfiðu8tu akstursskilyrði bregst hann ekki, hvort heldur í snjó, hálku, rigningu eða miklum hliðarvindi. Ekki sakar útlitið: Passatinn er glæsilegur vagn, rýmið mikið, frágangur og innréttingar frammúr8karandi vandaðar. Golfinn er léttur og lipur í umferðinni. Hugvit8amleg hönnun hans veldur því að innra rýmið er mikið og drjúgt en ytri mál eru miðuð við að smjúga í umferðinni; það stæði finnst vart sem Golfinn smeygir sér ékki inn í. Á vegum úti er Golfinn eins og hugur manns. Hœgt er að breyta honum í sendibíl á svipstundu. Það vekur athygli að Loftleiðir völdu Golfinn af öllum þeim aragrúa bíla, sem bjóðast hér á landi fyrir bílaleigu 8Ína. 52 VOLKSWAGEN GOLFNLJíNOTKUNHJÁ BÍLALEIGU LOFTLEIÐA! Það er eitt að kaupa bíl,annað að reka hann: Þú 8em vilt tryggja þér góða þjónustu, VOLKSWAGENÞJÖNUSTU, velurþví Golf, Derby eða Pa88at. Einhver þeirra þriggja er bíllinn fyrir þig og þína. HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Derby aameinar smekklegt útlit, framúrskar- andi akaturaeiginleika og þýska natni í frágangi. Aðrir helatu kostir Derbys: Hæð undir lœgsta punkt er 22,5 cm. Sparneytinn svo af ber. Farangurarýmið er óvenju atórt, 515 lítrar. Af þeaau má ajá að Derby er tilvalinn ferða- og fjöl8kyldubíll aökum aparneytni, hœðar frá vegi og farangurarýmÍ8. • Miðstöð 25% kraftmeiri • Sparneytnir • Framhjóladrif nir • Háirá vegi • Sérhœfð varahluta-og viðgerðaþjónusta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.