Vísir - 20.02.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 20.02.1979, Blaðsíða 4
Þriðjudagur 20. febrúar 1979, VlSIR Steingrimur Sigurðsson á sýningu sinni á Akureyri. Vísismenn voru fyrir skömmu á ferð um Akureyri og tók þá Björgvin Pálsson þessar myndir. Lítill snjór var þá á Akureyri og eftir þíðuna um þessa helgi má búast við því að hann haf i minnkað enn að mun. Mikill menningarbragur er nú á höfuðstað Norður- lands. Steingrimur Sigurðsson var með sýningu þarna og væntanlega getur Islandsmeistarinn i diskódansi sýnt tilþrif i nýju diskóteki sem verið er nú að inn- rétta. —SS— Barn og hundur að leik á ísnum og gamli bærinn í baksýn. Hótel Akureyri.sem fyrir stuttu tók til starfa aftur eftir brunann fyrr í vetur. Til vinstri er verið að setja upp diskótekið# x H100 en það þýðir Hafnarstræti 100. Islandsmeistarinn i diskódansi við störf sín í veitingahúsinu Bautanum. Torfunefsbryggja umlukt is.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.