Vísir - 20.02.1979, Page 4

Vísir - 20.02.1979, Page 4
Þriðjudagur 20. febrúar 1979, VlSIR Steingrimur Sigurðsson á sýningu sinni á Akureyri. Vísismenn voru fyrir skömmu á ferð um Akureyri og tók þá Björgvin Pálsson þessar myndir. Lítill snjór var þá á Akureyri og eftir þíðuna um þessa helgi má búast við því að hann haf i minnkað enn að mun. Mikill menningarbragur er nú á höfuðstað Norður- lands. Steingrimur Sigurðsson var með sýningu þarna og væntanlega getur Islandsmeistarinn i diskódansi sýnt tilþrif i nýju diskóteki sem verið er nú að inn- rétta. —SS— Barn og hundur að leik á ísnum og gamli bærinn í baksýn. Hótel Akureyri.sem fyrir stuttu tók til starfa aftur eftir brunann fyrr í vetur. Til vinstri er verið að setja upp diskótekið# x H100 en það þýðir Hafnarstræti 100. Islandsmeistarinn i diskódansi við störf sín í veitingahúsinu Bautanum. Torfunefsbryggja umlukt is.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.