Vísir - 20.02.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 20.02.1979, Blaðsíða 8
ÞriAjudagur 20. febrúar 1979. VlSIR fólk Roy Scheider. Brooke Shields. HITT OG ÞETTA UM FÓLK Liili Palmer, leikkon- an ágæta, hefur fundið annað áhugamál en leik- listina. Lilli, sem er 64 ára, skrifar nú orðið bækur, og tekur ritstörf- in fram yfir leiklistina. Nýjasta skáldsagan hennar heitir Red Raven. Linda Ronstadt, söng- konan sem hingað til hefur haldið sig i Hollywood, hefur hug á að flytjast yfir til New York í eitt ár eða svo. Þar langar hana að halda hljómleika og kveðst þar að auki ekk- ert hafa á móti ein- hverju aðalhlutverki á Broadway. Roy Scheider varð að læra að syngja og dansa i einn mánuð, þegar hann ákvað að taka að sér aðalhlutverkið i myndinni All That Jazz. Myndin er sögð lauslega byggð á ævi Bob Fosse. Brooke Shields, leik- konan unga, segist ekk- ert hafa á móti þvi að leika i kvikmynd með leikurum á hennar aldri, og nefnir þar Tatum (TNeal og Jodie Foster. Tina Turner varð að gera sér það að góðu að borga tuttugu og sex þúsund dollara í matar- reikning. Veitingastað- urinn Diners Club fór I mál, eða öllu heldur eigendur staðarins, þar sem Tina hefur ekki greitt matarreikninga sína i f jögur ár. Oiivia Newton-John er hinn mesti dýravinur. Til dæmis lét hún hluta af þeim ágóða sem hljómleikar I Japan gáf u, renna til haffræði- legra rannsókna í Jap- an, og þá sérstaklega til að bjarga höfrungum á þeim slóðum. Franco Nero segist hafa sérlega gaman af að leika í kvikmyndum i Hollywood. Hins vegar hatar hann mat þann sem veitingastaðir bjóða upp á. Og nú fyrir nokkru þegar Nero vann við upptökur á nýrri kvikmynd, gafst hann hreinlega upp á veit- ingahúsafæðunni, og borgaði fargjöld fyrir systur sínar tvær til Hollywood, svo þær gætu búið til matinn fyr- ir hann. Valerie Harper sem leikur i AAary Tyler AAoore Show var varla kominn út úr réttarsaln- um eftir skilnað við mann sinn er hún fór að hitta hann á laun aftur og borða með honum f hádeginu. Franco Nero. Valerie Harper. Umsjón: Edda Andrésdóttir ,,Taktu þennan kossa. viö veröum aft ná mciru úr hellinum”, sagöi maðurinn. Fljótlega fóru þeir. Tar^an beiö á meöan þeir1 hurfu inn í skóginn. NU J gat hann leitaö f-ltofanum I Tr*<Þ*m*rt TAR2AN Ownad b» Eð * Bmrogtujnc i"d UMd by P*rn Initi í kofanum skoöaöi Tarsan tækin. Hver var tilgangurinn meö þessu. 1 Læröiröu heima- \ dæmin þin I gærkvöldi? Þaö ætti ekki aö treysta þeim sem brosa kl. 7.30 á mánudagsmorgrtl. 1« Á K I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.