Vísir - 20.02.1979, Síða 23

Vísir - 20.02.1979, Síða 23
Þriðjudagur 20. febrúar 1979. Á skiptafundi þrotabúsins í gær. Samþykkt skiptafundar í gjaldþroti Breiðholts h.f. Á skiptafundi i þrota- búi Breiðholts hf i gærmorgun var sam- þykkt að rannsaka sér- staklega eigendaskipti að Breiðholti þegar þrir menn seldu sinn hlut og stofnuðu félagið Scanhús. Tillagan sem fram kom um þessa rannsókn og samþykkt var á fundinum hljóöar svo: „Skiptafundur i þrotabúi Breiðholts hf. 19. febrúar 1979 beinir þvl til skiptaráðanda að sérstök áhersla verði lögð á að rannsaka sem fyrst meö hvaða hætti eigendaskipti fóru fram f félaginu er fyrirtækiö Scanhús h.f. hóf starfsemi sina. 1 þessu sambandi verði meðal annars upplýst: 1. Hverjir keyptu hluti þeirra sem gengu úr félaginu, hvernig voru þeir metnir og hvernig greiddir. 2. Hvort þeir sem gengu úr félaginu voru skuldugir þvi, hvort þær skuldir hafi verið greiddar og hvernig. 3. Hvortfélagið var löglegt eftir skiptin. Jafnframt beinir fundurinn þvf til skiptaráöanda aö hann tilkynni nú þegar hlutaöeigandi aöilum aö ji-otabúið áskilji sér allan rétt til þess að krcfjast riftunar á þeim ráðstöfunum sem gerðar voru i sambandi viö skiptin og til þess að krefjast endurgreiðsíu á þeim fjármun- um sem teknir kunna aö hafa verið út úr Breiðholti h.f. ,ef rannsókn gefur tilefni til þess”. Þeir sem þarna er átt við eru Hafsteinn Baldvinsson hrl., Björn Emilsson byggingatækni- fræðingur og Páll Friöriksson húsasmiöameistari. A eigna- lista sem Breiðholt hefúr lagt fram eru skuldir viöskipta- manna taldar nema 197 milljón- um króna og inn i þvi sagðar kröfur á þremenningana fyrir andviröi skuldabréfa sem ekki mun hafa verið gengið fyllilega frá. Þaö kom fram hjá Unnsteini Beck borgarfógeta sem er skiptaráðandi þrotabúsins að Byggingakrani Breiðholts sem ibúðareigendur tóku veð i. (Vísism. GVA). endurskoðunarskrifstofú Ragn- ars Olafssonar og Olafs Ragnarssonar hefur verið falið að færa upp bókhald Breiðholts. Kvaðst Unnsteinn hafa falið þeim aö kanna fjárhagsstöðu félagsins þegar skiptin fóru fram. í þessu sambandi er rétt aö geta þess, að með gjaldþrot Breiðholts er farið samkvæmt gjaldþrotaskiptalögunum frá 1929þarsem félagiö varð gjald- þrota fyrir áramót. Samkvæmt þeim lögum á skiptaráðandi aö rannsaka sérstaklega orsakir gjaldþrotaogfér sú rannsókn til sakadómsmeöferðar ef eitt- hvert misferli kemur i ljós. Um siðustu áramót tóku hins vegar gildi ný lög um gjald- þrotaskipti og meö þeim er rannsóknarskylda skiptaréttar á orsökum gjaldþrota alveg felld niður. Skiptafundurinn I gær var einkum haldinn til aö fjailá um eignir Breiöhoits. Stærsti liður- inn þeim megin eru viöskipta- mannaskuldir sem Breiðholt telur nema 197 miiljónum króna. Það kom fram hjá lög- fræöingum félagsins að þeim hefur litt gengið aö fá þessar kröfur úr bókhaldi Breiöholts svo gera mætti gangskör aö inn- heimtu á þeim. Samþykkt var á skiptyafundinum aö fela lög- fræöingunum áframhaldandi innheimtu og meö málssóknum ef þurfa þykir. Þá telur Breiöholt sig eiga 12 milljónir króna hjá ýmsum Ibúöaeigendum er keyptu af félaginu. Krafa á Alþýöubank- ann nemur 25 milljónum og hefur áöur verið skýrt frá henni I VIsi. Ýmsar eignir eru taldar nema 15 milljónum króna ogeru þar I kranar og mót. Siguröur Jónsson sagðist ekki vita ná- kvæmlega hvað til væri af tækj- um þvl fariö hefði verið ráns- hench um svæöi Breiðholts I Kópavogi og margt horfiö. Þá kom fram að ibúðareigendur höfðu tekið veð I einum krana Breiðholts vegna vanefnda á‘ samningum. Steypustöð Breiöholts hefur ekki verið metin en þegar mat fór fram á slnum tlma vegna lögtaksgeröar Gjaldheimtunnar var taliðað hún myndi seljast á 30milljónir á frjálsum markaöi. Siguröur Jónsson sagði að rætt heföi veriö um I fyrra að selja stöðina til ákveðinna aðila á 100 milljónir. Nú væri sllkt eflaust ekki hægt og einhver keppinaut- urinn fengi hana fyrir ekki neitt eins og margt annað sem selt hefði verið af eignum Breiöholts. Skiptaráöandi sagöi aö ýmsú- Ibúðaeigendur sem keypt heföu af Breiðholti hefðu komið til sfn og óskaö eftir að fá afsal fyrir ibúðunum. Samþykkt var að skiptaráöandi gæfi út afsöl ef einsýnt þætti aö kaupendur ættu rétt á þvi og ættu ekkert ógreitt til félagsins. Eignalisti Breiðholts er að upphæð um 250 milljónir króna en kröfur á hendur félaginu eru komnar yfir 300 milljónir. Full- trúar kröfuhafa voru fjölmargir á skiptafundinum I gær en hon- um var siðan frestað til mánu- dagsins 19. mars —SG i3. C e © © Hart í bak ( '■ Leikflokkur hefur undan- ©farnar vikur farið vltt og öbreitt um landið með leik- Oritið „Hart i bak”. Leik- Oflokknum hefur allstaðar överið mjög vel tekiö. Leikritið hefur verið fært ' upp i félagsheimilum og bió- ' um á hinum ýmsu stöðum © Qsem hafa verið heimsóttir. © ONema I Sandgeröi. Þar var © það á pósthúsinu. Dr. Hallgrimur List er... Almenningi finnst hugtak- iö„list” stundum veradálit- iðflókið. Þaö erþvi óborgan- legt þegar einhver kemur og útskýrir fyrir okkur I stuttu ogeinföldu máli hvað list er. Eins og dr. Hallgrimur Helgason gerði l Þjóðviljan- um 13. febrúar siðastliðinn: „Listaverk er hinsvegar tjáning mannsandans á sál- rænu innihaldi i einhvers- konar úrvinnsluformi þar sem frumleg sérgáfa sýnir mátt sinn samkvæmt þróunarlegu sköpunarlög- máli er bæði útheimtir kunn- áttuog innsæi: samræmingu byggingarlegra smáatriða i lifrænni heild”. Og þá vita allir hvað list ,er. Eöa er það ekki? I Til Reyk- i víkinga Hafnfirðingar eru búnir að finna skýringu á þvi hvers- vegna G-listanum gekk svona vel i siöustu kosning- um i Reykjavik. Skólafólkið sem fær eink- unnir I bókstöfum hélt að krossa ætti við meöal- einkunnina sem þaö hefði. Magnús j Magnús % harður • Magnús Magnússon. Oráðherra, hefur nýgefið um ©það skýlausa yfirlýsingu að £\‘f ekki nást samningar við •flugmenn muni stjórnvöld ®gripa inn í deiluna með vald- Jboði. ^ „Það er ekki verjandi að ©láta litinn hóp manna stöðva •mestallar samgöngur I lofti •með þessum hætti" sagði ®Magnús i viðtali viö Þjóðvilj- ®ann fyrir helgi. ® Liklega eru nokkuö margir ?sammála ráðherranum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.