Vísir - 20.02.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 20.02.1979, Blaðsíða 16
16 Þriöjudagur 20. febrúar 1979 VÍSLR LlFOGLIST LÍFOGLIST LÍF 0G UST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OGUST Guðbjörg Þorbjarnardóttir í hlutverki sínu í leikriti Þjóðleikhússins, Heims um ból. ,,Þaö er margs aö minn- ast eftir fjörutíu ára starf. Þetta hefur veriö eins og ævintýri allt saman” sagöi Guöbjörg Þorbjarnardóttir þegar Vlsir ræddi viö hana I tilefni af þvi aö hún á nú fjörutiu ára leikafmæli og veröur þess minnst á sýn- ingu Þjóöleikhússins, Heims um ból.I kvöid en Guöbjörg leikur annaö tveggja hlutverka I leikrit- inu. „Ég kom fyrst á fjalirnar noröur á Siglufiröi þar sem ég bjó i mörg ár og lék I ýmsum leikritum sem þar voru sett upp. En skömmu eftir aö ég flutti til Reykja- vikur. áriö 1945 . hringdi Haraldur Björnsson til mln og bauö mér smáhlutverk hjá Leikfélagi Reykjavikur og eftir þaö byrjaöi hjóliö aö snúast”. Guöbjörg réöst til Þjóö- leikhússins strax viö opn- un. Meöal fyrstu hlutverka hennar þar voru Antigóna Anouihls, Tltani'a i Jóns- messunæturdraumi og Lára í fööurnum. Ariö 1961 fékk Guöbjörg Silfurlamp- ann, viöurkenningu leik- gagnrýnenda fyrir leik sinn I hlutverki Elísu Gant I Engill horföu heim, en frá þeim árum eru einnig minnisstæö hlutverk eins og frú Olfer i Strompleikn- um, Mame Dennis i Hún frænka min. Olive I Sautjándu brúöunni, kerlingin i Gullna hliöinu og kona Arneusar i Islands- klukkunni. „Ég hef aldrei sóst eftir ákveöinni gerö af hlutverk- um” sagöi Guöbjörg. ,,A hinn bóginn hef ég veriö svo heppin aö hafa fengiö mjög ólik verkefni. bæöi dramatisk — og gaman- hlutverkogmérþykir jafn- gaman aö leika hvort tveggja. Taugaóstyrk? Nei, ég hef afskaplega lltiö fundiö til þess nema rétt svona mátulega áöur en sýningar hefjast. Ég hef tamiö mér aö vera þaö ekki. Ef maöur undirbýr sig vel oger nógu þjálfaöur iþvisem maöur er aö gera, er minni hætta á taugaóstyrk. En þetta fer auðvitaö lika eftir þvi hvernig fólk er. Leikarar eru afskaplega öguö stétt. Þaö er undir þeim sjálfum komiö hvernig gengur og leikarar aga sig feiknalega mikiö I sinu starfi”. — Hvað er mikilvægast til aö vera góöur leikari? „Aö hafa neistann i sér” svaraöi Guöbjörg Þor- bjarnardóttir aö bragöi. Einblínt á leikrit Mönnum hefur oröiö ali- tiörætt um innlenda dag- skrárgerö sjónvarpsins aö undanförnu og mætti halda af gangi umræöna, aö ekk- ert annaö en leikritagerö flokkaöist undir þessa starfsemi. Þaö er reyndar herfilegur misskilningur og hörmulegt ef einhverjir ráöamenn hjá þeirri ágætu stofnun fara svo villir vega aö þeim hreinlega sjáist yfir aörar og veigamiklar greinar Islenzkrar dag- skrárgeröar sem stórlega hafa veriö vanræktar hjá sjónvarpinu á slöu árum. A þessu er vakin athygli i framhaldi af umræöuþætti um Islenzk leikrit I sjón- varpi og þann greinilega þrýstihópsanda sem þar sveif yfir vötnum. Höfund- ar gera ákveönar kröfur um fjölda innlendra leik- undir yfirstjórn kjörinna fulltrúa alþingis. Vanrækt svið Þaö er mál út af fyrir sig. Hitt er augljóst aö sjónvarpiö telur sig hafa alveg sérstökum skyldum aö gegna viö þessa hópa enda kemur það glögglega fram þegar fariö er yfir ráöstöfun fjármagns til dagskrárgeröar. Nú má enginn skilja orö min þannig aö mér sé á ein- hvern hátt I nöp viö þá sem langar til aö skrifa leikrit fyrir sjónvarpiö. hvaö þá heldur gamalkunna leikaraflokkinn sem vill fá meiri aukavinnu til viöbót- ar viö störfin I leikhúsinu, I útvarpinu, i auglýsingun- um o.s.frv. Aftur á móti skiptir kannski ekki höfuö- máli heldur er þaö þörfin fyrir innlent fræösluefni I sjónvarpi sem knýr á meö aö eitthvaö veröi aöhafzt á þessu sviöi. Kvikmynda- tæknin er löngu búin aö sanna gildi sitt i þágu upp- Fjölmiðlun Markús örn An- tonsson skrifar fræöingar. Breyttar venjur barna og unglinga viö nám og umgengni viö fjölmiöla hljóta aö hafa opnaö augu manna fyrir nauösyn þess aö nýta sjónvarpiö betur til Markús örn telur kvikmyndagerö sjónvarpsins beinast um of aö leikritum en heimildakvikmyndir gleymist. Þessi mynd var tekin, þegar unniö var aö kvikmynd- ui. á Blóörauöu sólarlagi. rita sem framleidd skulu fyrir sjónvarp árlega. Leikarar hafa gert samninga við sjónvarpiö sem manni skilst aö séu eitthvert voðalegt leyndar- mál. Aö minnsta kosti hefur gengiö erfiölega aö fá uppgefna taxtana, þegar blaöamenn hafa fariö á kreik og viljaö ástunda rannsóknarblaöamennsku til aö komast aö hinu rétta um kaup og kjör eins og þau gerast i vinnu fyrir þessa opinberu stofnun. Er þaö reyndar fyrir neöan allar hellur aö slikur leyndardómshjúpur fái aö hvila yfir samningagjörö rikisstofnunar, sem starfar veröur aö gagnrýna for- ráöamenn sjónvarpsins fyrir greinilega undanláts- semi viö þessa kröfuhópa á kostnaö annarra innlendra verkefna sem sjónvarpiö á aö inna af hendi. Þar á ég sér I lagi við gerö innlendra heimildarkvikmynda. Nýj- ar, innlendar kvikmyndir af þessu tæi hafa hreinlega ekki sést I háa herrans tiö. Einu sinni voru menn aö spreyta sig á þessu og ekki man ég betur en aö dag- skrárstjórar hafi látiö þau orö falla aö eitthvaö af heimildarmyndum Is- lenzka sjónvarpsins væri seljanleg vara á alþjóöleg- um sjónvarpsmarkaöi. Þaö aö fræöa fólk um eigiö um- hverfi sögu eða samtima- viöhorf. Fullorðnum er svo sem ekkert siöur þörf á smá uppljómun viö og viö. þaö skal tekiö fram. Viö gerö heimildarkvik- mynda má sem bezt nýta krafta rithöfunda eöa leik- ritaskálda og leikara. Þetta segi ég vegna nýaf- staðinna umræöna um hlut þessara hópa i dagskrár- geröinni. Dæmi um slikt samstarf er mynd Jökuls Jakobssonar um séra Hall- grim Pétursson en hún er meö eftirminnilegri heimildarmyndum sjón- varpsins. ,EINSTÆTT I HEIMINUM' — lokuð kynning á Nýlistarsafninu Frá sýningu Nýlistasafnsins: Þaö er einstætt fyrir þá sök aö þaö er ekki rekiö á fjár- hagslegum grundvelli og aö þvl standa eingöngu listamenn. ..Nýlistasafniö var stofnaö af þörf — þörf á aö varöveita verk og heimildir um list frá deginum I dag og aftur til áranna i kringum 1960”, sagöi einn af aöstandend- um Nýlistasafnsins þegar viö Visismenn litum inn hjá þeim nú fyrir helgi en þá stóö yfir lokuö kynningar-sýning á eign- um og starfsemi safnsins. Nýlistasafniö var stofnaö fyrir rúmlega einu ári af hópi lista- manna sem taldi aö nýrri list heföi veriö vanrækt; m.a. af Listasani Islands. Vildu þeir meö þessu foröa frá glötun sérstæöu timabili I islenskri lista- sögu eöa allt frá 1960. Safniö var stofnaö sem sjálfseignarstofnun og er þaö rekiö af félagi Ný- listasafnsins en aöilar þess eru nú 26. Eru þeir skuldbundnir til aö láta af hendi rakna eitt listaverk árlega til aö tryggja eöli- lega endurnýjun safnsins. Aö sögn aöstandenda safnsins stendur þaö al- gerlega fyrir utan hinn alþjóölega listaverka- markað. Það er ekki rek- iö meö neinn fjárhagsleg- an ágóöa i huga, og má þannig ekki selja neitt af verkum sinum. Þeir sögöu aö þaö væri senni- lega einstætt i heiminum hvaö þetta snerti og eins þaö aö aöstandendur þess væru eingöngu listamenn sem legðu fram öll störf i sjálfboðavinnu. Þessi sérstaöa safnsins hefur vakiö athygli meöal erlendra listamanna og hafa þeir sumir hverjir gefiö safninu stórgjafir. Má þar nefna Diter Rot Richard Hamilton ofl. Er safniönúoröiö stórauöugt ef metiö væri til fjár og til efs aö íslensk listasöfn heföu getaö eignast slik verkef þau heföu þurft aö kaupa. „Safniö gerir mikiö af þvi að safna heimildum, — ljósmyndum, persónu- legum skjölum, sendi- bréfum, skissum og for- vinnuað listaverkum. Er þetta gert til þess aö per- sóna listamannsins komi beturfram og hægt.veröi aö skrá sögu listarinnar meö meiri áreiöanleik en ella” sögöu aöstandendur Nýlistasafnsinsaö lokum. —HR LÍFOGLIST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF 0G LIST LÍF OG UST LÍF 0G LIST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.