Vísir - 10.03.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 10.03.1979, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 10. mars 1979. BÓKAKYNNING I DAG LAUGARDAG. KL. 16:00 Sendikennararnir Rosa Mari Rosenberg og Lennart Aberg kynna bækur frá Finnlandi og Svíþjóð útkomnar 1978. Kynningin er á vegum , bókasafns Norræna hússins. i VERIÐ VELKOMIN NORRÆNA HÚSIÐ Kvikmyndin „AGUIRRE - reiði Guðs" eftir Werner Herzog verður endursýnd vegna mikillar aðsóknar í kvöld 10. mars kl. 21 í Tjarnarbíói Miðar seldir við innganginn Þýska bókasafnið TILBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar skemmdar bif- reiðar Opel Commando Cupé 1968 Ford Taunus 17 m. 1965 Fíat128 1972 Volkswagen 1300 1966 Volkswagen 1300 1970 Volkswagen 1300 1971 Toyota Corolla 1974 Ford Cortina 1600 1976 Citroen G.S. St. 1977 Honda Civic 1978 Plymouth Volare Custom 1977 Citroen Super 1974 Citroen C lub 1973 Ennfremur skemmt hjólhýsi. Bifreiöarnar og hjólhýsið verða til sýnis mánudaginn 12. mars I Skaftahlíð 24 (kjallara) frá kl. 9-12 og 14-16. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar h/f Lauga- vegi 178/ Reykjavík. TRYGGING H/F Njálsgata Grettisgata BLAÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST: LUNDIR GARÐABÆ Brúarf löt Hörgslundur Markarf löt Sunnuf löt Upplýsingar í síma 86611 Blaðburðarbörn óskast í Keflavík strax ELSTI HJARTAs—. r r Emmanuel aö skera rjómakökuna i.tilefniaf tiu ára afmælinu. Hér slær gott hjarta, segir Emmanúel, sem fyrir 10 ár- um fékk nýtt hjarta. Josetta Vitria nýtur hverrar stundar með eiginmanni sínum/ sem var dauöadæmdur fyrir 10 árum síðan. l LM ■m i *v Emmanuel er mjög vinsæll í heimabyggð sinni Marseille. Hér er hann á fiskmarkaðnum að velja sér í soðið. 59 ára gamall sölumaöur frá Marseille, Emmanuel Vitria, helt nýlega hátiölegan 10 ára af- mælisdag sinn. Fjölskyldanbakaöi fyrir hann stóra rjómaköku meö tiu kert- um og blés hann á þau öll I til- efni af þvi, aö tiu ár voru liöin frá þvi hann gekkst undir upp- skurö sem gaf honum nýtt lif. Fyrir 10 árum var Emmanuel Vitria dauöadæmdur. Hjartaö gat ekki meira. Hann gekkst undir uppskurö og fékk nýtt hjarta, ári eftir aö prófessor Christiaan Barnard haföi gert sinn fyrsta hjartaflutning. í dag er Emannuel Vitria tvimæla- laust sá maöur sem hefur lifaö lengst meö nýtt hjarta. HannlifirlKisinueins oghver annar, sem aldrei hefur kennt til hjartasjiikdóms. Strax eftir aö hann fór af spftalanum i Marseille sannaöi hann hreysti sina. Hann þaut upp allar tröppurnar á Notre-Dame-de-la Garden kirkjunni til aö þakka Guöi fyrir heilsusina. Þegar aö kirkjudyrunum var komiö voru allir Qölskyldumeðlimir hans blásandi og másandi en ekki Emmanuel Vitria. Fyrir ári siöan hitti hann prófessor Barnard og boröaöi meö honum. En á þeim ti'ma voru 79 á lifi af 354, sem gengist höföu undir hjartaflutning. Vitria bragöaöi á hinum ýmsu réttum sem á boðstólum voru og prófessornum til mikillar undrunar fékk hann sér slga- rettu eftir matinn. Vitria hefur ekki önnur eftir- köst af þessum mikla upp- skuröi en aö hann þarf að taka nokkrar pillur daglega, sem eiga aö hindra þaö aö likami hans hafrii nýja hjartanu. Emmanuel Vitria helgar miklu af tlma sinum til að hvetja aðra, sem eru i sömu aö- stööu og hann var í fyrir 10 ár- um. Hann fer reglulega I heimsókn á spftalana og slqírir þeim sjiiklingum sem eiga aögangast undir slikan uppskurö frá lífs- reynslu sinni, ogfyllir þá vonog bjartsýni. Einnig gefur hann blóö reglulega og er einn af á- köfústu blóögjöfum i Marseille. Þegar bfll blóðbankans í Marseille fer I blóösöfnun fer Emmanuel stundum meö til aö hvetja menn til aö gefa blóö. Venjulega safna bilarnir um 4-500 flöskum yfir daginn, en þegar Emmanuel er meö þá er útkoman tvöföld. Eftir aö Emmanuel yfirgaf spitalann, lofaöi hann sjálfum sér aö hann skyldi aldrei eyða einni mihútu af lifi sinu til einskis og viö þaö hefur hann staðið þessi tiu ár. Hann hefur m.a. skrifaö bók um sitt nýja lif og hann hefur einnig skrifaö formála aö rit- gerö sem einn af lifgjöfum hans hefur gefið Ut. ja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.