Vísir - 10.03.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 10.03.1979, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 10. mars 1979. VÍSIR Það var llf og f jör á árshátíðinni. ...og dansinn dunaði.... órshátíð íþróttafélags heyrnarlausra Um siOustu helgi var haldin árshátiO lþróttafélags heyrnar- lausra i Kristalsal Hótel Loft- ieióa. Þetta er önnur árshátiOin, sem félagiO heldur, en þaO var stofnaO áriO 1977. iþróttafélag heyrnarlausra starfar innan Félags heyrnarlausra. Félag heyrnarlausra heidur uppi mjög lfflegri starfsemi eg festi nýlega kaup á húsnæOi aO Skólavöröustig 12. iþróttafélagiö á sér, sem fyrr sagöi, stutta sögu, stafnaö fyrir aöeins tveimur árum. Samt sem áöur er töluvert lif f starfsem- inni og stunda félagar meöal annars handbolta, blak, fót- bolta, sund og taflmennsku. Fé- lagar eru eitthvaö á þriöja tug- iim. Arshátiöin var mjeg vel heppnuö. t>aö var mikiö dansaö og mikiö fjör, enda höföu menn af hina bestu skemmtun. Milli fjörutiu og fimmtlu mannskomu á árshátiöina. t hófinu voru m.a. veitt verö- laun vegna skákmóts og einnig afhenti Siguröur Magnússon, útbreiösiustjóri ÍSt, forláta handbolta sem var vinargjöf frá Björgvin Schram. Siguröur Magnússon var, gestur á árshátiöinni, en ÍS vinnur nú aö þvi aö byggja upp formlegt iþróttafélag heyrnar- iausra. meö öllum réttindum og skyldum. Jens Alexandersson tók þessar skemmtiiegu myndir sem eru hér á slöunni. —ATA Jóna, Ingibjörg, Sigrlður og Ester. Frá verðlaunaafhendingunni. Rafn, Matthlas og Sigurður Magnús- son. Dreypt á gosdrykkjum. Skarphéðinn, Unnur Dóra, Sigurður Magnússon, útbreiðslustjóri ISI#og Emilla. Jónas hampar verðlaunabikarnum sínum. Olgeir fylgist með. Þórdís, Guðrún, Bergiind og Gústaf. Arni, Haraldur, Gunnar, Magnús og Baran skoða handbolta, sem Björgvin Schram gaf á árshátíðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.