Vísir - 10.03.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 10.03.1979, Blaðsíða 23
23 vísm Laugardagur 10. mars 1979. UM HELGINA í SVIÐSLJÓSINU „Tómstunda gaman" — segir Kolbeinn Bjarnason flautuleikari, sem heldur burtfararprófstónleika um helgina „Kennari minn frá upp- hafi hefur verið Jósep Magniisson. A tónleikunum mun ég leika tónlist frá ýmsum timabilum. Ég byrja á sónötu eftir Bach sem er barok, siðan litið verk eftir Gluck, sem var uppi um svipað leyti og Mozart, þá þrjU verk frá tuttugustu öld, norskt samtimaverk frá 1970, sónötu eftir Hindemith og litinn vals eftir André Caplé'* —Hyggurðu á fram- haldsnám i tónlist? ,,Ég á ekki von á þvi. Ég er i háskólanum við nám i bókmenntasögu og býst frekar við að halda áfram á þeirri braut. Tónlistin er bara sjúk- legt tómstundagaman sem ekki er hægt að hætta i. Hún er eins og „dóp” en það er gott „dóp” og ekki hættulegt. Hinsvegar kenni ég hérna i Tónmenntaskól- anum og get vel hugsað mér að gera það áfram. Annars getur það ráðist af undirtektunum á sunnudaginn hvernig framtiðaráformin verða. Taugaóstyrkur? Nei, eiginlega er mér það áhyggjuefni hvað ég er laus við það.— Allavega enn sem komið er” sagði Kolbeinn. Aðgangur að tónleik- unum sem hefjast klukk- an 14.30 á sunnudag er ókeypis og eru velunn- arar skólans velkomnir. Undirleikarar Kolbeins Bjarnasonar verða Anna Guðný Guðmundsdóttir og Guðmundur Magnús- son. —JM Svör við frétta- getraun 1. DC- 8 2. Indónesia 3. Um hörmungar gyðingaofsóknanna. 4. „Með hetjum og for- ynjum I himinhvolfinu”. 5. 152 krónur 6. „Fimm svanir” 7. Sex vikur um það bil. 8. Apar 9. Idi Amin 10. tslenska óperan 11. . . .Þingrofstillagan yrði samþykkt. 12. Tuttugu og tveir. 13. Til viðræöna við Sadat starfsbróður hans f Egyptalandi. 14. Albert Guðmundsson. 15. Útsendingum verði fækkað um einn dag. 9 Svör úr spurninga- leik 1. Hægra megin. 2. 449 kilómetrar 3. 31 talsins. 4. Hinn 18. ágúst 1786 5. Breta. 6. 19. júni 1915 7. 1910 8. Nei, ekki til 2—3 mánaða dvalar. 9. Föstudegi. 10. Hiö 100. LAUSN Á KROSSGÁTU: 4 V- -4 a: Qíf cc. q: i- Q: Q o -J U4 a; 4 V— 3 í< -3 4 CL .Q: .o -4 — LQ Ql Uj QL i- Q: Cu 4 í: v/) 3 L > -4 4 > Ql Q Q: VO Q: Q: vö - Q O c* O s Q: L 3 cc vtí OL o CQ Vtí. k -4 a: > —( Q: CQ :o vö 4 o F O Q: 3 QL a: Q Q: oa Q; QQ 4 3 CC Q: v/) 1- QL Q: <^ o Q: Q: O -«0 Q> vö f- 'X u. ci. C£j^< UJ - s: 4 1- -í % -zs 4 cc -Q. o 5; tíj '-L 4 Tonabíó 3* 3-11-82 INNRÁS i ELD- FLAUGASTÖÐ 3 (Twilights Last Gleamíng) RICHARD WIDMARK INSTRUKTOR R0BERT ALDRICH (Det beskidte dusin) „Myndin er einfald- lega sniildarverk, og maður tekur eftir þvi að á bak við kvik- myndavélina er frá- bær leikstjóri. Aldrich hefur náö hátindi leik- stjóraferils sins á gamals aldri.” — Variety — Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Richard Widmark Burt Young. Leikstjóri: Robert Aldrich (Kolbrjálaðir kórfélagar, Tólf Ruddar) Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 16 ára. hofnarbíó RAKKARNIR Hin magnþrungna og spennandi litmynd, gerö af SAM PECKINPAH, ein af hans allra bestu meö DUSTIN HOFFMAN og SUSAN GEORG íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15 flÆlARBiP ..11 ~ Simi.50184 Kynórar kvenna Ný, mjög djörf amerisk-áströlsk mynd um hugaróra kvenna i sambandi viö kynlif þeirra. Mynd þessi vakti mikla at- hygli i Cannes ’76. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Hnefar hefndar- innar Hörkuspennandi karatemynd Sýnd kl. 5 rNB ©<í Q 19 OOO --salur Á- Villigæsirnar KICHARD MOORt BOKTON HARDY KRUCÍER "THE WILD CEESE" Leikstjóri: Andrew V. McLaglen Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Hækkað verö Sýnd kl. 3-6 og 9 - salur B Convoy Kris Kristofers'on, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH íslenskur texti 16. sýningarvika Sýnd kl. 3,05-5,40-8,30- 10,50 -------salur O------------ Dauðinn á Níl lunuoiRisiiis KIKIÍÍTMY'UWWSJH'IOBCHIUÍ KmtUYK-WIIUCIW ■ I0HCKH OUVUHHK ■ ICKHUI «OKiWW»'UUiliieW swOHH.ccnMuiC'iuniHmH UWUinH'UCIUIHH UMOMIi DCilHONIHCHIli Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti 12. sýningarvika Sýnd kl. 3,10-6,10-9,10 Bönnuö börnum. Hækkað verð -----salur ökuþórinn D- Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. Is- lenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. 7. sýningarvika Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15 Siðustu sýningar. NY AGATHA CHRISTIE HVER ER MORÐINGINN? (And Then There Were None) Sérstaklega spenn- andi og mjög vel leikin ný, ensk úrvalsmynd i litum, byggð á einni þekktustu sögu Agöthu Christie „Ten Little Indians”. Aöalhlutverk: Oliver Reed, Elke Sommer, Richard Attenborough Herbert Lom Isl. texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-15-44 Lára Islenskur texti. Skemmtileg og mjög djörf litmynd gerö af Emmanuelle Arsan höfundi Emmanuelle myndanna. Aöalhlutverk: Anne Belle , Emmanuelle Arsan. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aöalhlutverk: John Travolta, Olivia New- ton-John. Sýnd ki. 5 og 9. Hækkað verö. Aögöngumiöasala hefst kl. 3 Síðasta sýningarhelgi. Vaskir víkingar Afarspennandi ný itölsk kvikmynd um einn af mörgum spell- virkjaleiööngrum, sem bandamenn geröu út til megin- landsins meðan siðari heimsstyrjöldin geis- aöi. Leikstjóri Robert B. Montero. Aöalhlutverk: Dale Gummings, Frank Ressel, Rick Boyd. Danskur texti. Enskt tal. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára. 3*3-20-75 SIÐASTA ENDURTAKA A BEAU GESTE Ný bráöskemmtileg gamanmynd leikstýrt af Marty Feldman. Aðalhlutverk: Ann Margret, Marty Feld- man, Michael York og Peter Ustinov. ísl. texti. Hækkað verö. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FJÖLBREYTTUR NÝR j SÉRRÉTTALISTI j MUNIÐ OKKAR VINSÆLU LOGANDl| i STEIKUR. |trió nausts ÍLEIKUR FYRIR || DANSI. Opið í kvöld til kl. 02. ; Borðpantanirj m m í síma 17759. í fararbroddi í hálfa öld LAUGARDAGSKVÖLD Kynnum: Gruppo Sportivo Back to 78 sem fæst í Fálkanum, hnyttinn texti, sláandi rokkarar og grípandi melodiur, einkenna þessa plötu sem mun örugglega öðlast vin- sældir hérlendis sem víðar. Diskótekið Dísa, kynnir óskar Karlsson SUNNUDAGSKVÖLD: Gömlu dansarnir kl. 9-1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.