Vísir - 10.03.1979, Blaðsíða 32

Vísir - 10.03.1979, Blaðsíða 32
Rannsóknir á einangrunargleri: Þessi vistarvera er kölluð slagve&ursskápur. Veriö er aö prófa sveigjanleika einangrunarglers I „suöaustan slag- viöri” veöurhæöin er um þaö bil 12 vindstig og rú&an svignar um 17 millimetra sem er Iviö of mikiö. Visismynd GVA Spara 200 milljónir Gera má ráö fyrir aö rannsóknir á einangrunargieri á tslandi á vegum Rannsóknarstofnunar byggingariönaö- arins hafi leitt til þess aö framleiösla þess hefur veriö vandaöri sföustu ár og ending glerjanna vaxiö. Má reikna meö þvi aö þessi aukna ending leiði til a.m.k. 200 milijóna króna sparnaðar i byggingariöna&inum á ári. Þessar upplýsingar komu fram á blaðamanna- fundi sem Rannsóknar- stofnun byggingariðnaðar- ins hélt þar sem starfsemi stofnunarinnar var kynnt. Þar kom fram að heild- arkostnaöurinn við stofn- unina var um 185 milljónir á siðasta ári. Þar af aflaöi stofnunin sjálf tekna fyrir þriðjungi þeirra útgjalda meö þvi að taka gjald fyrir ýmis konar þjónustu. A fundinum kom i ljós aö stofnunin hefur verið I miklu fjársvelti undanfarin ár en sparnaður af þessu eina rannsóknarverkefni af mörgum á vegum stofni- unarinnar myndi duga til aö greiöa allan kostnað hennar. Forsendur þessara út- reikninga eru þær aö tekist hafi að bæta endingu ein- angrunarglerja um eitt ár miðað við 10 ára endingar- tima. íslendingar fram- leiða um 100 þúsund fer- metra af einangrunargleri á ári. Verðmæti þess er um 2 milljarðar króna. —KS Flugmannadeilan: „Lög sett - ef til verkfalls kemer" „Ég býst viö að fá skýrslu sáttanefndar um stöðuna á mánudag og á grundvelli hennar mun ég svo leggja það fyrir rikis- stjórn hvort setja beri lög til aö stöðva þessa vinnu- deilu”, sagði Magnús H. Magnússon félagsmála- ráðherra i gær. Magnús sagði að ef lög yrðu sett þá yröi nauösyn- legt að huga að þessum starfsaldurslista þvi þar fælist púðurtunna fyrir framtiðina ef hann kæmist ekki á hreint. —HR Bjart en kalt „Þaö verður sennilega bjart veður sunnanlands siðdegis á morgun en kalt um allt land”, sagði Páll Bergþórsson veður- fræðingur. Norð-austanátt yrði ráðandi og smá snjó- koma yröi á annesjum Norðanlands og frost yrði um 10 stig C i mlnus. -HR Þessar upplýsingar komu fram á blaða1 mannafundi, þar sem skýrslan um Austur- landsvirkjun var kynnt. A árinu 1975 bauðst Sviss Aluminium til þess að framkvæma og lána fjármagn til þessarar áætlunargerðar, sem þá átti aö kosta um 2.000.000 — svissneska franka eöa um 380 millj. kr. á núver- andi gengi. Af þvi voru 155 millj. kr. verkfræði- þjónusta, en þessu tilboði var hafnað. Hugmynd að virkjun allra þriggja jökulánna á Norð-Austurlandi I einni virkjanaröð, Austur- landsvirkjun, var fyrst sett fram I fimm ára áætlun um rannsókn vatnsafls landsins, sem gerð var af Orkustofnun 1969. Niöurstaða skýrslunnar um það, að virkjun Jökulsár I Fljótsdal sé óháð hinum virkjunun- um, gerir það aö verkum að hægt er að einbeita sér að rannsóknum þar á næstunni og fara sér mun hægar við rannsóknir annarra hluta virkjunar- svæðisins. Þessar rann- sóknir eru nú i gangi og munu halda áfram á næstu árum og stefnt er aö tilbúinni áætlun eftir 3- 4ár um stórvirkjun. Nán- ar verður skýrt frá áætl- un um Austurlandsvirkj- un I Visi á mánudag.-ÞF „Grease haII i hrðinum" Nemendur Flensborgarskóla i Hafnar- firöi brugöu á leik í hádegishléinu í gær og slógu upp „Grease" balii í skólanum. Nemendur komu vel undirbúnir til leiks og var salurinn troðfullur af „Travoltum" og //ólafium." Þegar dansinn haföi dunað í þrjá stundarfjórðunga hringdi skólabjallan og alvara lifsins tók viö. Visismynd J.A. Guðmundur Gigja rannsóknarlögreglu- maður hjá fikniefnadeild lögreglunnar fór utan i gærmorgun til að kynna sér mál Islendinganna sem handteknir voru vegna fikniefnamálsins I Kaupmannahöfn. Ætlunin var að hann færi fyrr en vegna samgönguerfið- leika varð ekki úr þeirri för fyrr en i gær. —HR Frestur er á iiiu bestur Menn eru mjög tvistigandi I sjávarútvegsráðuneytinu varöandi ákvöröun um hámarksafla af loðnu á vetrar- vertið. Samkvæmt heimildum VIsis er þaö þeirra heista von aö veöráttan taki af skariö. Fríhaffnarmálið: Frekari rannsókn beinist að semu atriðum og áður „Rannsóknin beinist a& þeim sömu atriöum og viö einbeittumokkur aö, áöur en máliö var sent rikis- saksóknara”, sagöi Ólafur Hannesson fulitrúi hjá lögreglu st jór a- embættinu á Keflavfkur- flugvelii þegar hann var spurður um gang Frf- hafnarmálsins. Eftir aðembættið hafði rannsakað meinta verð- hækkun á áfengi og sælgæti, sendi það máliö til rlkissaksóknara, sem ákvað frekari rannsókn málsins. Ólafur Hannesson sagðist búast við að þessi rannsókn tæki skemmri tima en sú fyrri, en sagðist ekki getað fullyrt neitt i þvi efni. —KP. Sem kunnugt er hafa fiskifræðingar lagt til að hámarksloðnuaflinn verði ekki meiri en 450 þúsund tonn. Nú þegar er aflinn orðinn tæp 430 þúsund tonn. Það eru þvi ekki nema tveir veiðisólahringar þar til þvi marki yrði náð. Hins vegar er fram- leiösla á loðnuhrognum nú um 1000 tonn en það er þriðjungur af þvi sem búið er aö semja um sölu á. Taliö er að þegar vel geng- ur séu hrognin um 4% af heildarafla þannig að sam- kvæmt þvi þyrfti um 480 þúsund tonna loðnuafla á vertiðinni sé gengið út frá þvi markmiði að veiða uppi samninga. Samkvæmt upplýsingum ; Visis eru ráuneytismenn ekki fjarri þvi að leyfa veiðar umfram 450 þúsund tonn að einhverju marki. Hins vegar vilji þeir i lengstu lög draga það að viðurkenna opinberlega aö þeir hliti ekki ráðlegging- um fiskifræðinga i þessum efnum. Þetta sé m.a. skýringin á þvi að ekki hefur verið ákveðinn há- marksafli loðnu á vetrar- vertið ennþá. Það væri hörmulegt slys ef ráðuneytiö gæfi leyfi fyrir til dæmis 500 þúsund tonna afla áður en 450 þús- und tonna markinu sé náö en loðnuveiði félli siöar niður vegna veöurs eða annarra orsaka! Austurlandsvirkjun: Aœtfun um sfór- virkjun tiibé effir 3-4 ár Heildarkostnaöur verkfræöiþjónustu viö gerö áæti- greiddi greiddu Rafmagnsveitur rikisins 28,5 millj. kr. unar um Austurlandsvirkjun er 88 millj. kr. Af þvi en, Orkustofnun 59.5 millj. kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.