Vísir - 10.03.1979, Blaðsíða 31

Vísir - 10.03.1979, Blaðsíða 31
vísm Laugardagur 10. mars 1979. r Eíh af sárafátnn ljéswaynáam sem náftnst ai þeim, sem ^örgiámt af Tkan- ic. Þegar my«4i« var tekin v«m sk^riárotsm«»a4rmr aá ná-lgast hprgtmar- Ekki trufla... Philips tók viö heillaóska- skeytunum frá Cape Race og var i miöju kafi, þegar til- kynning barst frá Californian og yfirgnæföi allar aörar sendingar. Philips sendi um hæl skeyti til Californian og hljómaöi þaö skeyti heldur geövonskulega: Hættu þessum bölv... send- ingum, þú truflar mig, ég er i sambandi viö Cape Race. „Hvernig skildir þú skeyti ' hans?” „Hann vildi enga truflun... þetta eru ekki óeölileg viöbregö. Manni ber ekki aö taka þessu sem móögun”. Evans reyndi ekki aftur. Hans staöa I þjóöfélagi loftskeyta- manna var svipuö og staöa Lords gagnvart hinum guöum- lika Smith skipst)öra. Ef loft- skeytamaöurinn á Titanic baö mann um aö halda sér saman, þá geröi hann þaö. Cyril Evans var eini loft- skeytamaöurinn um borö i Cali- fornian og haföi veriö á vakt siöan klukkan 7 um morguninn. Hann geröi þaö, sem langflestir heföu gert f hans sporum. Hann slökkti á tækjunum og sofnaöi. ' Hitinn viðf rostma rk Um borö f Titanic var áhöfnin mjög vel vakanéi. Klukkan 18 um kvöidiö haföi Lightotler, fyrsti stýrimaöur tekiö ehir, aö hitinn haföi lækkaö úr rúmiun 6 gráöutn á Celsius niöur f frest- mark á stuttum tfma. HkastigslœkkuB im 6 gráötrr á þremur klukkustundum, gefur þai ehki I sky« a* fe sé Rálægar? Hreiot ekU. S’kipstj’óriiMi baföi siáirfw tekiö eftir MtafMréytingtuHM ag miimtiet á þaö viö fyrsta stýri- m*nn. ,,t»aö er kait, herra, en 1 rMtnmm v*r fyérimm v«wr stófcfeur ems «g anaaiU tojMff o<f n MH n eygK. Smrth skipstjóri spjaöaöi viö Li#btoiler i w þaö bil 98 minútw en fór siöan aö sefa. 1 leftskeytaherberginu tók Philips á méti skeyti frá ,,V«Ö Mtfum séft mikiBB eg þéttun haffc. Svo eg m»rga stóra fsjftka. Eianig ektotaka borgarisjaka”. Phiiips þakkaöi fyrir ag sneri sér sve aftur aö heiHaóska- skeytunum frá Cape Race. Loftskeytamaöurinn um borö i Mesaba færfti f dagbókina þakkir frá Titanic en ekkert svar. Þvi þaft kom aidrei svar. Enginn veit hvaft varft um skeytift frá Mesaba, aflavega komst þaö aldrei upp i brú. Isjaki! „ísjaki beint framundan!” Murdock, annar stýrimaöur, hljóp aö vélsímanum og hringdi á stopp og svo fulla ferö afturá- bak og hrópaöi um leiö: Hart i stjór! En Titanic lét ekki svo auö- veldlega aö stjór.n. Tilraunir, sem siöar voru geröar á systur- skipi Titanic sýndu, aö á 22 hnúta ferö tekur 3 mfnútur og 15 sekúndur aö stööva skipiö og á þeim tima fer skipiö rúmlega hálfa milu. En isjakinn var i 400 metra fjarlægö þegar stefni Titanic fór aö beygja hægt og hægt til hægri. Þriöji stýrimaöur haföi snúiö stýrinu hart I stjór en hluti Is- jakans, sem var neöansjávar, náöi til skipsins og þrýsti meö ofurkrafti á stálmassann. Hélduáfram aðspila Allir i brúnni féllu viö höggiö, sem kom þegar Isinn rakst I skipiö, rúmlega þremur metr- um fyrir ofan kjölinn. Skipiö rann áfram og Isinn skar skipiö iMpii, S.8. Carp«iM«. upp eins og dósaopnari. A tfu sekúndum kem 108 metr* iöng rifa á atópift. A þeirri stundti voru ehki nema 2 1/2 kiukkustund þar til þetta stærsta skip heims sókk. 1 spHaheFhergjiHUHn höfftu neWcrir farþeganna orftiö varir viö áreketurinn *g iabbaö út á dekk. Sumir horfftu á bergarte- jakann smá stund og tóku upp ismola, sem brotnaö höfftu úr jakanum. En ekkert áhugavekj- andi virtist vera aft gerast og þaft var hræöilega kait. Menn flýttu sér þvl aftur inn I spilasal- inn, fengu sér einn léttan til aft ná úr sér hrellinum, eg settust svo aftur aö spilum. En neöar I skipinu var ekki allt eins róiegt. Ketilherbergin og vélarrúmift voru aö fyllast af sjó. Smith skipstjóri lét sækja Thomas Andrews, fram- kvæmdastjóra Harland & Wolf, sem haföi annast smiöi Titanic. Hann var um borö i Titanic til þess aö fylgjast meö snilldar- verki fyrirtækis hans i jómfrúr- feröinni. Þaö ték Andrews ekki iaBgan tim* aft kemast aft þvi s»n«a *g ha»n vir skipasm-ffturiim. Nmm vieei hvaft var aft genaat. Titame kæmtet ekki á ftkvdeft- unarstaö i jómfrúferft »in»i. Meyðarskeyft ét ötrúiega lengi sættu menn sig ekki viö þetta. Aöeins skipstjér- inn, skipasmiöurinn, vélstjórinn og Ismay, forstjóri Wbite Star skipafélagsins vissu hvaft var aö gerast. Aö ógieymdum teft- skeytamanninum Philips. Hann sendi þegar út neyöarskeyti: CtH*. fcg bift um aftsteft þegar i staft. Rákumst á isjaka. Staftarókvörftun 41 48 N 50 14 V. Morse-skeytift barst um teftift og allir loftskeytamenn i grenndinni gátu heyrt þaö, þeir, sem höföu kveikt á tækjum sln- um. Kemiöokkur strax til hjálpar. Rákumst á isjaka. CQD OM. CQD OM. Alþjófttegt merki, BeyBarkall. Skipstjórum farmst erfitt aB trú* þessu en kétu svara skeyt- mu. Frankfurt, Mount Tempie, Carpa-thia, Caronia, BaKic. Þau sneru dH viö ag stefndu til TB*»ic á fuHri ferft, en þ»u veru alH ef langt i burtu.Eioa skipift, sem var nógu nálægt til aft geta eröiö aö einhverri hjálp, var Californian. En þar voru bœöi skipstjórinn ag leftskeyta- maöurinn sofandi. Annar stýrimaftur á Cali- fornian sá, aö flugeidum var skotiö upp og hann vakti skipstjórann sinn.Hann muidr- aöi eitthvaö, var daaöþreyttur og nýsofnaöur, eg aanar stýri- maöur gat ekki fengift þab af sér aö vekja svo syfjaften mann. Fiugeldar voru i þá daga mikift notaöir, til dæmis notuftu skip- verjar sömu skipafélaga flug- elda til aö heilsa hverjir öörum ef þeir mættust. Vissir þú hvort þetta voru neyöarflugeldar eöa annars konar flugeldar? Neiherra, ég vissi þaö ekki. Konur og börn í bátana Byrjaö var aö koma konum og börnum fyrir i björgunar- bátana. Fæstir vildu yfirgefa skipiö. Sumar konurnar neituöu aö yfirgefa eiginmenn sina eöa fannst hreinlega óþarfi aö gera svona mikla rellu út af smá- munum. En þaö héldu lika allir aö Titanic væri ósökkvandi. En þaö var ef til vill rétt hjá farþegunum. Þaö lá ekki svo mjög á aö komafólkinui bátana, þvi þaö komst ekki nema þriöj- ungurinn I þá. Sextán bátar eru lágmarkið i skipum 10000 tonn og sterri. Skiptir þá ekki máli hversu miklu stærri en tlu þúsund tonn skipiö er? Nei herra minn, þannig eru lögin. Hljómsveitin spilaði ragtime -©--------------------------- Sumir bátanna fóru fullir frá skipinu, aörir fóru hálftómir og á meöan lék hljómsveit skipsins „ragtime”. Herra minn. Þaö er sláandi staöreynd, sem dómstóllinn hlýtur aft taka tiHit til, aö 63% af fyrsta-farrýmisfarþegunum var bjargaö, 42% af annars far- rýmis farþegunum og 25% af þrift ja f a rrým is—f arþegunum. Þegar bátarnir voru komnir A flot, var þeim réið eins langt frá skipinu og hægt var til aft fprft- ast niftursogiö, þegar Tit»«ic sykki. Og Titanic var aö sökkva. Skipiö var tekrð aft haBast iskyggilega mikift eg Smttii skípstjóri sagfti vift áfcafo*r- meöiimina: „Jæja drengir. Ge-rift yfcber besta til aft bjarga haaum *g börnum og reyaift art bjarge sjáK»RB ykhur”. Þaft varft sfcyoéitega mifcitl hávafti, eskur eg grútwr, þegar fótkrft yfirgaf hift sekkva««ii skip. Félk stekfc efta d»tt »f skiprnu, en skuturten rete «ú næstum bemt i tef-t upp. Mci stukku meft sólstóla, beeft eg atót þaft annaft, sem þeir gátu tanyndaft aft sér aft gæti ftetift. Skynéitega var sjórinn erftinn krekkur af fólfci, hunéruft manna, sem hrépafti eg öekrafti á hjúlp. Margir þögnuftu fijót- tega, þvi sjórinn var mjög kaldur, en aftrir, sem lengur þoldu vift, kölhtftu I venteysi, meft augun sem limd vift björgunarbátana, sem fjar- lægftust. Vift heyrftum hrópin, en vift snerum ekki vift. Hvers vegna ekki? Þaft var svo mifcill fjöldi manna i sjónum, vift hefftum of- hlaftift bátana og þeir sokkiö. Þeir, sem þoldu vistina I sjón- um lengst, dóu eftir klukkutima. Þeir 711, sem komust af, voru allir komnir I björgunarbátana, og þeir horföu á Titanic sökkva hægt og hægt. Spurningar Það var margra spurninga aö spyrja i sambandi viö þetta slys. Svo sem: Af hverju var siglt á fullri ferö á svæöi, þar sem mikiö var af is? Hvers- vegna voru björgunarbátarnir svo fáir? Hvers vegna var loft- skeytamaðurinn um borö i Cali- fornian ekki á vakt? Hvers vegna réri fólkiö I björgunar- bátunum frá, án þess aö hjálpa hinum drukknandi meöbræör- um sinum? Hvers vegna komust svo fáir af af þriöja farrými en margir af fyrsta farrými? Þessum spurningum og ótal öðrum hefur veriö varpaö fram og svör fengist viö sumum þeirra. En þaö breytir engu fyrir Smith skipstjóra, skips- hljómsveitina og 1489 aöra, sem fórust meö Titanic þessa köldu vornótt. Það var hvergi til sparað um borð i Titanic eins og þessi mynd af einni „káetunni” sýnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.