Vísir - 20.03.1979, Page 8

Vísir - 20.03.1979, Page 8
vism Þriöjudagur 20. mars 1979. Útgefandi: Reykjaprenth/f Framkvæmdastjóri: Davfó Guómundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Hörður Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup. Edda Andrésdóttir, Halldór Reynisson, Jónlna Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrln Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurður Slgurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guövinsson, Þor- valdur Friðriksson. Iþróttir: Gylf i Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmynd- ir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Jón ðskar Haf- steinsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingar og skrifstofur: Slöumúla 8. Slmar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 slmi 86611. Ritstjórn: Siöumúla 14 sfmi 86611 7 linur. Askrift er kr. 3000 á mánuöi innanlands. Verö I lausasölu kr. 150 eintakiö. Prentun Blaöaprent h/f Nýll svlpmót og flölbreyttara efni Þær eru orðnar allmiklar breytingarnar, sem orðið hafa í f jölmiðlun og fréttamennsku frá því að Visir hóf göngu sína fyrir tæpum 69 árum. Þeir, sem staðið hafa að útgáfu blaðsins gegnum tíðina hafa lagt áherslu á að fylgjast með tímanum og færa lesendum það ef ni, sem þeir hafa óskað í þeim búningi, sem tiðar- andinn hefur gert kröfur um á hverjum tíma. Þáttaskil hafa orðið í útgáfu Vísis allra síðustu árin bæði að því er varðar stærð blaðsins og útbreiðslu. Á tiltölulega stuttum tíma hefur Vísir breyst úr litlu Reykjavíkurblaði í öflugt frétta- blað, sem þjónað hefur landinu ollu og selst um allt land. Aldrei í sögu blaðsins hefur upplag þess verið meira en nú og f jölgar áskrifendum stöðugt víðs vegar um landið. Lögð hefur ver- ið áhersla á að ná tengslum við fréttaritara og Ijósmyndara um allt land til þess að bæta frétta- þjónustu blaðsins og reglulega eru starfsmenn ritstjórnar Visis sendir til fréttaöflunar til hinna ýmsu landssvæða. Vísir hefur nú einn fjölmiðla hér á landi yfir að ráða tækja- búnaði til símsendingar Ijós- mynda hér innanlands, en sú tækni gerir blaðinu kleift að birta samdægurs myndir, sem teknar eru í hinum afskekktustu lands- hlutum, jafnvel þótt hvorki sé fært þangað eða þaðan á landi, sjó eða í lofti. Þá fær Vísir nú sendar daglega símleiðis bestu fréttamyndir hvers dags frá hinum fjarlæg- ustu heimshlutum og getur því birt samdægurs myndir af atburðum, sem gerst hafa að morgni dags til dæmis í Ástralíu svo að eitthvað sé nefnt. I dag hefst i blaðinu nýr dag- legur þáttur, sem ber yfirskrift- ina „Heimilið", en þar verður bryddað á ýmsum málefnum, sem snerta f jölskylduna, híbýlin og rekstur heimilisins. Ýmislegt fleira nýtt efni sér dagsins Ijós í blaðinu F dag, en Unniö aö frágangi efnis og útlitsteiknun fyrir þaö tölubiaö Visis sem nii birtist meö nýjum svip. Vlsismynd: GVA. En það er f leira, sem snertir líf okkar en almennar fréttir. Vísir leggur því áherslu á að þjóna lesendum sínum sem best varð- andi fræðslu- og skemmtiefni jafnframt því, sem blaðið birtir ýmsar nytsamar upplýsingar, sem getur komið sér vel fyrir lesendur að hafa á takteinum. þær breytingar, sem vekja munu mesta athygli lesenda Vísis fel- ast í nýjum hausum fastra efnis- þátta blaðsins og nýrri leturgerð sem notuð er í allar fyrirsagnir í blaðinu. Þessi umskipti eru síð- asti áfangi endurskipulagningar, sem staðið hefur yfir á Vísi und- anfarna mánuði. Með aukinni myndmiðlun síð- ustu ár, meðal annars með til- komu sjónvarps f hafa frétta- myndiröðlast meira gildi og í ná- grannalöndum okkar hafa góð fréttablöð lagtáherslu á að veita Ijósmyndum meira rúm á siðum sinum. Vísir mun frá og með deginum i dag birta eina flenni- stóra fréttamynd í opnu blaðsins i tengslum við f réttnæma atburöi eða efni, sem athygli þjóðarinnar beinist að þá stundina. Þessari nýbreytni í íslenskri blaðamennsku ásamt öðru því, sem felst í hinum breytta svip Vísis væntir blaðið að lesendur þess taki vel. Lifandi blað verður auðvitað að vera í sífelldri mótun og allar breytingar þurfa að miða að því aðflytja lesendum vandaðra, að- gengilegra og fjölbreytilegra efni en það hefur gert. Með þetta í huga hefur breyt- ingin, sem í dag verður á Vísi, verið undirbúin og framkvæmd, en hún á jafnframt að staðfesta, að Vísir sé síungur, þótt hann sé elstur dagblaða landsins. Setnlngarhlutl féll nlOur Hluti einnar málsgreinar forystugrein- ar Visis i gær féll niöur, og er hún rétt svona: „Menn mega Ifka vel vera minn- ugir margendurtekinna oröa Geirs Hallgrimssonar formanns Sjálfstæöis- flokksins eftir siöustu alþingiskosningar, aö málefni hljóti aö ráöa afstööu Sjálf- stæöisflokksins til stjórnarmyndunar. Þau eru enn I góöu gildi”. er nú Detri eöa rauður? Þaö er erfitt aö f inna rétt orö til aö lýsa þeim hræringum hjartans sem hver og einn hiýtur aö veröa var, þegar huganum er beint á villugjarnar slóöir hinnar alvisu, landsfööurlegu forsjónar. Þaö er til hreinnar skammar aö hafa ekki fyrir löngu séö og fundiö ágæti hennar og látiö í ljós álit á tilburöum hennar til betrunar landi oglýö. Reyndar er þaö meö öllu óþörf fyrirhöfn, því aö „verk- in tala” og eru öllu áþreifanlegri vitnisburöur en orö á pappir. En hverjum getur ekki oröiö þaö á aö vefjast tunga um tönn og ógjörla vita hvar byrja skal, þvi svo viöburöarik (snauö!?) hefur stjórnartlö ykkar veriö þetta hálfa ár sem liöiö er slöan óhræsis ihaldsstjórnin hætti aö ergja okk- ur aö manni veröur oröa vant, — en þó, ýmislegt hefur veriö gert sem flokkast getur sitt á hvaö, I gott eöa illt, eftir þvi hvort þaö er „brúnn eöa rauöur” sem lætur áílit sitt i ljós, og svo gerast lika oft þau undur aö þaö sem einn gerir eða segir er illt, en þegar annar gerir eöa segir nákvæm- legaþaösama, þá er þaögott!Já, sannarlega er mér oröa vant. Kannski er af svo mörgu aö taka aö maöur sé logandi hræddur um aö gleyma einhverju mikilvægu, til dæmis eins og þvi hvaö um- hyggja ykkar fyrir gamla fólkinu hefur hrært hvers manns hjarta og komið út tárunum, jafnvel á þeim sem ekki láta allt veröa sér til angurs. Það er ekki annaö hægt, en aö dást aö þvi hve hug- kvæmnin er mikil, þegar ykkur vantar nokkrar smáskitlegar milljónir eöa kannski dauöans ómerkilega milljaröa til þess aö sletta hér eöa fleygja þar. Ekki heföi fhaldsdurgunum meö nokkru móti, — þó allir væru af vilja geröir aö skrapa saman aur, þar sem engan var aö finna, — nei, þeim heföi ekki meö nokkru móti veriö mögulegt aö finna út Hvor brúnn þvilik snjallræöi og ykkur. Þaö þarf nefnilega meira en venjuleg- an hænuhaus til að finna þaö út hvar fjársjóöir eru faldir, gulliö liggur ekki á glámbekk, en þó duldist það ekki „ykkar allt sjá- andi augum” aö hinir öldruöu hlytu aö liggja á fúlgunni sem ykkur vantaöi svo sárlega i rikis- kassann. Og mikil er sú blessum aö réttlætiö fékk fram aö ganga og hitta fyrir svo útsmogna hrappa!! Þaö er óneitanlega dæmalaus ósvifni af þeim, sem búnir eru að strita allt sitt líf höröum höndum og skrapa saman aurum fyrir þaki yfir höfuöið i þeirri von aö mega lifa i friöi og ró sin síöustu æviár i eigin íbúð, kannske skuldlausir, aöhaldaþaö, aö þeir séubúnir aö gjalda samfélaginuþaösem þeim ber! Eöa getur ekki litið svo út, aö þaö teljist ósvifni, séö frá skökku og bjöguöu sjónarhorni þeirra sem sifellt vantar aura og kafa dýpra og dýpra I vasa hins al- menna borgara eftir fleiri krón- um? Það fer ekki milli mála aö það er aöeins slembilukka sem ræður þvi' aö hinir „visu” lands- feður vorir hafa ekki enn upp- götvaö siöasta möguleikann i skattheimtunni og sett allt i gang á fullu spani, skipaö nefndir og ráötil aö skipuleggja hvernig þvi skuli hagaö aö innheimta „þaö sem keisarans er” svo aö enginn sleppi, en s já má aö þaö er hreint glapræði að þegnarnir skuli enn- þá fá aö gegna þörfum sinum, án þess að borga svo mikiö sem eyri i „söluskatt” — eöa ættum viö ef til vill heldur nefna þaö „aöstööu- gjald”? Þetta gæti orðiö drjúg tekjulind, ef hægt væri aö „hanna” allt klabbiö þannig að gjaldiö yröi aö greiöast I hvert sinn og fórnarlambið neyddist til neöanmóls aö læsa aö sér. Betra væri, og ódýrara þá aö likindum, aö gæta vel að þvi sem látið væri inn fyrir varirnar.i vonum sparnaö I „aö- stööugjöldum”. En viö vorum ekki búin að af- greiða samskipti landsfeöranna við hina öldnu, — þá áttræöu og niræöu sem áttu aö bjarga þjóöarskútunni frá þvi aö sökkva i saltan mar — þetta fólk fékk gjarnan snotra pappira, frá þeirri stjórn, sem allir vinstri menn „vonuöu á” og var svo fagurlega nefnd stjórn verkalýösins og þeirra sem „minni háttar eru” I þjóðfélaginu. En þetta fólk fékk margt„kæra kveðju” frá hinni dásömuöu vinstri forsjón þjóðar- innar, sem lofaöi öllu fögru fyrir kosningar en hefur alveg gleymt aðefna gefinheit. Þessari kveöju fylgdu tilmæli um aö bæta viö þegar ákveöinn skatt, „dugg- unar”-litilli fúlgu. Já, hvaö mun- ar þann, sem liggur á gullinu, um aö greiöa nokkra tugi þúsunda til viöbótar? Stórmannlega var aö fariö, ekki er þvi aö neita. En mig langar til aö spyrja í fúlustu alvöru: Eru virkilega engin takmörk fyrir þvi hve langt er hægt aö ganga i innheimtu, hjá þvi opinbera, riki eða bæ? Manni dettur einna helzt I hug að þeir sem stjórna og fyrirskipa gen gdar la us a s ka tthe im t u a ö þe i r séu eitt eöa fleira af þrennu, sam- viskulausir, heimskir, eöa bara svo ríkir sjálfir aö þeir skilji ekki að jafnvel hér á íslandi er til of margt fólk, sem af ýmsum orsök- um á i erfiðleikum fjárhagslega. Égefast um þaöað til sé heimild I lögum um þaö aö taka megi af fólki þess siöasta eyri og aö skatt- heimtuyfirvöld geti ein ráöskað meö þaö fé sem hinn almenni borgari hefúr stritað fyrir — oft langan og erfiöan vinnudag, i þvi skyni aö geta veitt fjölskyldunni sómasamlega, fæöi og klæöi. Ég er viss um þaö aö þaö er regin- misskilningur hjá alþingismönn- um og rikisstjórn, ef þeir halda aö þeir megi ráöska meö einkalif hvers þegns að geöþótta og skammta honum úr hnefa af þvi fé sem hann vinnur fyrir. Enn erum viö, vesælir þegnar, ekki raunverulega „eign” rikisins, en kannski þess sé ekki langt aö biöa, aö þaö slái eign sinni á fast og laust. Réttlætið hefur sjaldan átt marga fylgismenn og aö nefna réttlæti i sambandi viö skatt- heimtu, er næstum þaö sama og aö guölasta. En einhverjum datt vist i hug að þjóöinni yröi nú snarlega bjargað frá þeim Grýlu og Leppa- lúöa og aö „börnin, stór og smá” sem eignuöust hvorki meira né minna en niu föngulega „pabba” á einum fögrum haustdegi, eftir mikiö jaml og japl og fuður — yröu nú fjarskalega glöö og fegin aö vera laus viö þessi skötuhjú, sem ekkert vildu eftir þeim láta. En hvernig i ósköpunum sem á þvi stendur, þá virðist hvorki hagur landsins hafa batnað eöa þegnanna, en var þaö ekki til- gangurinn meö þessu brambolti öllu? Þaö viröist ganga illa aö aga þessa óþekktarorma, sem vissu- lega töldu sér skylt aö standa upp i hárinu á ihaldinu, þessu óhræsi, sem reyndi aö gera sem mest illt af sér, meöal allra sem saklausir voru og fátækir!! Já, vegir þeirra Ölafs og Lúö- viks eru órannsakanlegir. Hvern heföi grunaö þaö ástand, sem nú rikir, fyrir átta mánuöum, þegar loftið ómaöi af fögrum fyrirheit- um og ótrúlegustu loforðum frá öllum þeim, sem nú keppast viö aö svikja sem flest loforö á sem stystum tima. Hvernheföi grunað aö öll loforðasúpan yröi fokin út I hafsauga eftir abeins hálft ár i stólunum og að þessir menn sem þá voru svo vissir um aö þeir einir gætu frelsaö land og lýö frá ógn og óstjórn „ihaldsins” sætu nú sjálfir jafn-ráöþrota i eftirsótt- ustu stólum landsins og litu bara alls ekkert gáfulegar út en þeir sem sátu þar siöast.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.