Vísir - 20.03.1979, Page 15
Þri&judagur 20. mars 1979.
í' I í’ i
Eru ánægð meö
ævintýrasafnið
Ein 10 ára úr Austur-
bænum hringdi:
„Ég er mjög glöð yfir þvi að
stjórnendur „Stundarinnar okk-
ar’’ eru farnir að lesa Visi þvi
seinasta „Stund” var mjög góð/
sérstaklega ævintýrasafnið. Svo
vil ég þakka þættinum fyrir að
birta bréfið”.
Fleiri hafa hringt i þáttinn og
látið i ljós ánægju með ævintýra-
safnið i „Stundinni okkar”.
Friðhelgl einka-
lífsins rofln
HÞ hringdi:
„Ég vil vekja athygli á þvi að
friðhelgieinkalifsins er gróflega
brotin á fólki á kvöldin og um
helgar. Stöðugur straumur af
sölumönnum og trúboðum ber
að dyrum manna og misjafn-
lega gengur að losna við þessa
óboðnu gesti.
Ég er ekkert á móti þvi að fá
sölumenn og finnst sjálfsagt að
taka þeim kurteislega. Oft á tiö-
um hafa þeir eitthvað að bjóöa
sem fengur er i. Flestir þeirra
eru þannig aðþeir reyna ekki að
troða á mann vörunni hafi mað-
ur ekki áhuga.
Hins vegar getur það verið
•hvimleitt að verða fyrir ónæði á
hverju kvöldi. Þaö er verið að
selja bækur og sokka, málverk
og vettlinga og allt sem nöfnum
tjáir að nefna svo ég tali ekki
um merkjasölur og happa-
drættismiðasölur.
Þó tekur steininn úr þegar
trúboðar og mannkynsfrels-
ararkveðjadyra. Þaðþýðirekki
að segja sliku fólki að maður
hafi ekki áhuga á söluvarningi
þess.
Þeir standa þarna fyrir fram-
an mann þvingaðir og
vandræðalegir ogþylja eitthvað
á framandi tungum eða á
bjagaðri islensku. Ekki er viðlit
að fá þá til að stoppa eða að loka
á þá þvi þeir hafa stungið fæti
milli stafs og hurðar.
Eftir að hafa þvertekið fyrir
að vilja nokkuð tala við þá vilja
þeir endilega fá að tala við kon-
una eða börnin. Ef það gengur
ekki draga þeir ípp bækur úr
pússi sinu«og vilja selja manni.
Þaö gengur ekki; þá fara þeir
i frakkavasana og draga upp
einhverja bæklinga. Þeir eru
geflns og i þeirri von að losna
loks við þá þiggur maður
bæklinginn. Þetta var um mor-
mónana ef einhver skyldi kann-
ast við lýsinguna. En rétt þegar
maður hefur lokað hurðinni
koma kaþólikkarnir, vottar Je-
hóva og....”
„STYÐUR TÍMINN MARXISTA”?
Námsmaður í Hí
skrifar:
„Ég er kominn af grjóthörðu
framsóknarfólki, en sjálfur er eg
ekki flokksbundinn framsóknar-
maður. Ég les yfirleitt Timann á
hverjum degi, enda er hann vax-
andi fréttablaö. Þó svo að blaöið
sé sjaldnast fyrst með fréttirnar
þá m á finna i þvi oft góða punkta I
blaðinu sem gaman er að lesa.
Það má nefna að iþrótta-
fréttirnar i blaðinu eru með þeim
bestu sem birtast á siðum is-
lenskra dagblaða, en þvi miður
skilst mér að iþróttafréttaritari
blaðsins sé að fara af blaðinu yfir
á Dagblaöið og þykir mér það
miður.
Aðalástæðan fyrir þvi aö ég
hripa þessar iinur eru greinar i
blaöinu i dag, miövikudaginn 14.
mars.Ég sem er stúdent I Háskól-
anum harma það að Timinn skuli
taka afstöðu með vinstri mönnum
i Háskólanum eins og hann virðist
gera iþættinum „A viðavangi” og
i frétt á blaösiðu 5. Mér þykir
þetta mjög leiðinlegt þar sem ég
hefaldrei getað felltmig við öfga-
fulla stefnu vinstri manna i Há-
skólanum og sú stefna'er langt i
frá að ganga i sömu átt og fram-
sóknarstefnan og samvinnustefn-
an.
Það hefur aldrei verið stefna
Framsóknarflokksins að útiloka
frjálst framtak i landinu.
Flokkurinn hefur alltaf talið
einkarekstur nauðsynlegan en
verið á móti rikisumsviíum.
Framsóknarflokkurinn getur
aldrei samþykkt námslánakerfi
sem letur menn til vinnu. Þetta
vilja vinstri menn, enda ráða
framsóknarmenn ekki meðal
þeirra miklu, frekar eru það
marxistar sem ráða ferðinni.
Einnig geta framsóknarmenn
aldrei samþykkt þvilika með
ferð og Félagsstofnun stúdenta
hefur hlotið.”
99
x B” í Háskólanum
,.A þessum slðustu og ver&lu
tlinum’ viröist allt lif manna
snúastum þaðaðveröa ertthvaö
fáir eru svo „vitlauslr” aö
stefnuatriöi eru grundvöllur
þessarar samfvlkingar:
1> Vinstri menn berjast fyrir
jafnrétti til náms. Réttlát náms-
kosti mundu þeirekki miöa nám
•lit við nrAf na ákveðnar nrrtf-
taka fullt tillit tU fjölskvldu
hanc Klitrtentar verða að hert-
fjöldatakmörkunum og niöur-
skuröi til menntunar. Lang-
timamarkmiöið er aö sérhverj-
uin sé mögulegt aö sakja sér
hverja þá menntun sem hugur
hans stendur til.
Vinstri menn leggja áherslu á
aö verö á þjrtnustu þeirri sem
FSveitir miöíst viö greiöslugetu
námsmanna og stefnumotun
stofnunarinnar sé i höndum
starfsíólks sem og þeirra er
neyta þjónustu stofnunarinnar.
2) Vinstri inenn berjast fyrir
lýöræöislegu námi. t>eir eru
andvigir hvers kyns skoöana-
kúgun I liáskrtlanum, hvort sem
er gagnvart nemendum eöa
kennurum. Nemendum veröur
aö gefast kostur á aö nálgast
Styrkir til háskólanáms I Grikklandi
Grisk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóöi fram i löndum
sem aöild eiga að Evrópuráöinu fimm styrki til háskóla-
náms i Grikklandi háskólaárið 1979-80. — Ekki er vitað
fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut
Islendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til fram-
haldsnáms við háskóla og skulu umsækjendur hafa lokið
háskólaprófi áöur en styrktimabil hefst. Þeir ganga að
ööru jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hyggjast leggja
stund á grisk fræði. Styrkfjárhæðin er 10.000 drökmur á
mánuði auk þess sem styrkþegar fá greiddan ferða-
kostnað til og frá Grikklandi. Til greina kemur að styrkur
verði veittur til allt að þriggja ára.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: State Scholar-
ships Foundation, 14 Lysicrates Street, GR 119 Athens,
Greece, fyrir 30. april 1979 og lætur sú stofnun jafnframt i
té umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar.
Menntamálaráðuneytið
15. mars 1979
. húsbyggjendur
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viðskiptamönnum að kostnaðar
iausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
Borgarplast hf
Borgarnesi sfmi93 7370
kvoJd 09 hclgammi 93 7155
Athugið hvort við getum aðstoðað
isetningar á staðnum.
BÍLRÚDAN
Skúlagötu 26
símar 25755 og 25780