Vísir - 24.03.1979, Page 2
vísnt
Laugardagur 24. marg 1979.
2
jf HAFISIHH VELDUR EHH VAHDRJEÐUM FYRIR NORBURLANDI: |
i HAFNIRNAR A HOSAVÍK OG |
IKÖPASKERIHAFA LOKASTI i
Húsavíkurhöfn er nú
lokuð og mikinn ís að sjá
úti á flóanum. útlitið er
einnig dökkt á sumum
öðrum stöðum, svo sem
Kópaskeri en hefur hins
vegar batnað nokkuð t.d.
á Siglufirði og ólafsfirði.
Þröstur Sigtryggsson
skipherra hjá Land-
helgisgæslu sagði í gær-
kvöldi að um litlar og
hægar breytingar á
hafísnum hefði verið að
ræða í gær. Sigling fyrir
Horn var greiðfær í
björtu/ og við Langanes
var kominn vestan and-
vari í gær og því minni
hætta en áður á að
Raufarhöfn lokaðist.
Um Siglufjaröarhöfner grei6-
fært eftir þvi sem Una Guö-
mundsdóttir, sem er búsett þar
á staönum, sagöi viö Vísi I gær.
ísinn sem haföi lokaö höfninni
hefur gliönaö mikiö en nokkuö
er um rekis I firöinum.
L
ólafsf jaröarhöfn er opin eins
og stendur sagöi Jóhann Helga-
son fréttaritari Vísis þar. Tals-
vert er þó af rekls i Eyjafiröi en
Ólafsfjöröur og Siglufjöröur
Sigufjaröarhöfn var heldur kuldaleg á aö lfta eftir aö hún haföi fylist af fs.
njóta góös af hinni vestlægu átt
sem nú rikir.
A Kópaskeri er aftur á móti
ástandiö aö veröa mjög svart,
aö þvi er Tómas Guögeirsson
hjá Sæbliki hf. tjáöi blaöinu I
gær. Mestu er hér um aö kenna
hinni vestlægu noröanátt en hún
rekur isinn aö staönum.
1 gær var útlit fyrir aö
Raufarhöfnlokaöist en svo mun
ekki vera lengur. Arnþrúöur
Hallsdóttir, sem vinnur hjá
frystihúsinu Jökli hf. sagöi i gær
aö stór isspöng sem næöi frá
Melrakkasléttu og út aö Langa-
nesi hafi veriö aö nálgast og var
uggur i mönnum, um aö hún
lokaöi höfninni. Sú hætta mun
ekki vera lengur til staöar sam-
kvæmt veöurspánni.
Ljósm: ó.Þ.R.
Húsavlkurhöfn er lokuö og
mikinn is aö sjá úti á flóanum
eftir þvi sem Þröstur Brynjólfs-
son lögregluvaröstjóri sagöi
blaöinu i gær. Viö botn flóans
hefur myndast stór samfelld Is-
hella. —SS—
TÖLFFÖLD HÆKKUN A
OLÍU TIL HÚSHITUHAR
Gasolia til húshitunar hefur
hækkaö úr kr. 5.30 hver litri frá 1.
júli 1973 i kr. 68.90 rniöaö viö 1.
mars 1979.
Þessar upplýsingar koma fram
i skýrslu, sem Fjórbungssam-
band Vestfiröinga hefur látiö
gera um áhrif veröhækkunar á
oliu á kostnaö viö upphitun
ibúöarhúsnæöis.
Verö á gasoifu til húshitunar
hefur þvi 13-faldast á þessu tima-
biii. Þvi er spáö aö verö á gasoliu-
litra geti hækkaö upp I 92.00 kr.
áöur en lagt liöur. Fari svo, kem-
ur veröhækkunin til meö aö nema
meira en 17-földun á veröi frá 1.
júlí 1973.
Oliustyrkur
A umræddu timabili hefúr kaup
verkamanns 7,23 faldast. Þegar
olíukreppan 1973 var i aösigi var
taliö nauösynlegt aö setja lög á
Alþingi til aö draga úr áhrifum af
oliuveröshækkuninni á kostnaö
viö aö hita ibúbarhúsnæöi. Þau
lög voru sett 1974 og giltu til eins
árs, og hafa siöan veriö sett lög á
ári hverju tilsvarandi.
í upphafi var ollustyrkurinn
ákveöinn kr. 1800 á ársfjórðungi
fyrir hvern mann, sem notaöi oliu
til upphitunar ibúöarhúsnæöis, en
nú er þessi styrkur 2600 krónur á
ibúa. Auk þess fá þeir, sem njóta
tekjutryggingar hálfan styrk til
viöbótar, eðakr. 1.300 á ársfjórö-
ungi.
Þrátt fyrir þær hækkanir, sem
oröiö hafa á olfuveröi og þrátt
fyrir aö álagningarstofninn, sem
gjaldiö er lagtá, hafi margfaldast
átimabilinu, hefur ollustyrkurinn
einungis hækkaöum 44% fram til
þessatbna. Þetta gildir jafnt þótt
fjölmennbyggðasvæöi hafi horfiö
frá oliuhitun og tekiö i notkun
hitaveitur, sem heföi átt aö gera
mögulegt ab gera betur viö þá,
sem enn nota oiiu til upphitunar.
22.294.800 áriö 1974, en 32.515.000
áriö 1978. Fyrir oliustyrkinn
fékkst yfir áriö 1973 1.358.5 litrar
af gasolfu en 1. mars 1979 fást
„Olfustyrkurinn, sem nú er greiddur, léttir aöeins aö óveruiegum hluta
þann mikla kostnaöarauka, sem oröib hefur viö upphitun ibúöarhús-
næöis meö oliu”.
Timakaupið og oliuverð-
ið á isafirði
Hlutfall oliukostnaöar af ráö-
stöfunartekjum var áriö 1973
5,61%, 1978 17,01% og veröur
samkvæmt áætluöu veröi 1979
22,72%. Fyrir timakaup verka-
manns fékkst 1973 25,6 lítrar af
gasolíu, I mars 1979 1 4,2 litrar og
á áætluöu veröi 1979 10,7 litrar.
Verkamaöur var 23,4 klst. aö
vinna fyrir mánaöarnotkun af
gasoh'u 1973, en 42.1 klst 1978 og
hann veröur 56.3 klst aö vinna
fyrir mánaöamotkuninni sam-
kvæmt áætluöu veröi 1979.
Oliustyrkur var á Isafiröi
150.9 litrar á ári og á áætluðu
verK 113.0 litrar á ári. Hlutfall
oliustyrks af oliukostnaöi hefur
þvi lækkað úr 70.00% áriö 1973 i
8.94% miðað viö verölag 1. mars
1979 og fer niöur I 6.70% miðaö viö
áætlað verö 1979.
Hve mikið fá oliunot-
endur af söluskattsstig-
inu?
Samkvæmt lögunum 1974 skal
leggja 1% gjald á söluskattsstofn
I þeim tiigangi aö draga úr áhrif-
um oliuverbshækkunar á kostnað
viö aö hita upp ibúbarhúsnæöi.
A tfinabilinuoktóber/desember
1978 nam oliustyrkur til einstakl-
inga á öllu landinu alls
570.003.200.
Aætlað er sbr. fjárlög 1979, aö
eitt söluskattsstig veröi kr.
3.300.000 á árinu 1979. Aö óbreytt-
um styrk til hvers einstaklings og
framangreinda áætlun, renna
einungis 17.27% af söluskattsstig-
inu, sem ætlab er til aö draga úr
áhrifum oliuveröshækkana til
einstaklinga, sem hita hús sin
meö olíu.
Samkvæmt þessu veröur aö
ætla aö til ráðstöfunar geti verið
margföld sú upphæö, sem nú er
greidd til þeirra, sem nota oliu til
upphitunar.
Af þvi, sem rakiö er hér aö
framan má ljóst vera, aö oliu-
styrkurinn, sem nú er greiddur,
iéttir aðeins aö óverulegum hluta
þann mikla kostnaöarauka, sem
oröiö hefur viö upphitun ibúöar-
húsnæöis meö oliu, og sem fyrir-
sjáanlega á eftir aö hækka mikiö
á þessu ári.
Tillögur til úrbóta
1 skýrslu Fjórðungssambands
Vestfjaröa eru nefndar nokkrar
ábendingar um úrræöi til lausnar
þessum vanda, semhækkuná ollu
til húshitunar er.
Lagt er m.a. til aö nýta aö fullu
andviröi sifluskattsstigsins sem
er áætlað 3.3 milljaröar á árinu
1979. Fella niöur aöflutningsgjöld
af húshitunarollu og aö veita
ivilnanir I tekjuskatti, þar sem
hita þarf hús meö oKu.
Aö leggja almennan orkuskatt
á raforku- og hitavatnssölu, sem
variö sé til aö greiöa niöur um-
framkostnaö vib upphitun húsa
meb innfluttu eldsneyti.
—ÞF
Arokstrar
og slys
Mikill fjöldi árekstra varö i
bliöviörinu I Reykjavik I gær.
Lögreglan var á þönum vitt og
breitt um bæinn og um kvöld-
matarleytiö var búiö aö skrá 25-30
árekstra.
Ekiö var á dreng á Kleppsvegi i
gærdag og var hann fluttur á
slysadeild. Einnig var ekiö á
dreng á bifhjóli i Bankastræti, en
hann mun ekki hafa hlotið alvar-
ieg meiösl.
—SG
Þrír lll
keppnl ð
sterku
skákmðtl
Þrir islenskir skákmenn taka
þátt I hinu fræga skákmóti I Lone
Pine i Kaliforniu sem hefst á
morgun. Þaö eru þeir Guömund-
ur Sigurjónsson, Helgi Ólafsson
og Margeir Pétursson.
Margir þekktir kappar tefia
venjulega á þessu móti sem er op-
iö fyrir skákmenn er hafa yfir
2400skákstig. Fyrstu verölaun aö
þessu sinni eru 15 þúsund dollarar
og önnur verðlaun 8 þúsund doll-
arar. Tefldar veröa 9 umferöir
eftir Monrad kerfi og lýkur mót-
inu 4. april.
Meöal þeirra sem taka þátt i
mótinu nú eru þeir Viktor
Kortsnoj og Bent Larsen, en sá
siöarnefndi sigraöi á mótinu i
fyrra.
—SG