Vísir - 24.03.1979, Side 4
1 Laugardagur 24. mars 1979.
4
HAFÍSINN SLEIT SIMSTRENGINN TIL HRÍSEYJAR!
RAFSTRENGURINN í HÆTTU
Sæsímastrengurinn milli Hríseyjar og meginlands-
ins slitnaði vegna hafíssins og hefur viðgerð ekki farið
f ram enn, enda talið að hafísinn myndi slíta strenginn
skjótt aftur.
Aftur á móti hefur verið komið fyrir radíósambandi
við eyjuna, tveimur rásum, og er fólki bent á að sam-
töl við Hrísey verða að fara fram í gegnum „02" þar
til viðgerð hefur farið fram á strengnum.
AB sögn Áskels Magnússonar,
umdæmisstjóra Pósts og sima á
Akureyri, slitnaði strengurinn I
fjöruboröinu meginlandsmegin,
en á svo grunnu vatni skrapa is-
jakarnir botninn.
Enn er ekki ljóst hvenær viö-
gerö getur fariö fram en allt
eins getur svo fariö aö þaö drag-
ist til vors, fram I mai-júni, eöa
þar til engin hætta stafar lengur
af hafisnum, eftir þvi sem
Askell sagöi I viötali viö VIsi I
gær.
Askell sagöi aö i athugun væri
aö fjölga talrásum til Hriseyjar,
en enn hefur ekkert veriö
ákveöiö i þvl efni.
Um svipaöar slóöir liggur raf-
strengur til Hriseyjar, en enn
hefur hann ekki skaddast. Raf-
strengurinn hefur áöur slitnaö
þarna, en þaö var á hafisárun-
um um 1968.
Úti I Hrisey er vararafstöö, aö
sögn Ingólfs Arnasonar, raf-
veitustjóra á Akureyri, þannig
aö ekkert vandræöaástandi
skapast þótt strengurinn slitni.
Rafmagnsveiturnar munu þó
fylgjast meö þróun mála þarna.
—SS—
UPPBOÐ!
Til styrktar
GLEYMDUM BÖRNUM 79,,
Hótel Loftleiðum
MálverkauDDboð fyr-
Ir „Gleymfl dörn”
Lokaátak I söfnuninni „Gleymd börn” veröur I Vikingasal Hótel
Loftleiöa sunnudaginn klukkan þrjú, þar sem fram fer máiverkaupp-
boö til styrktar söfnuninni.
11
Að sögn Þórdisar Bachman for-
stöðumanns söfnunarinnar veröa
þarna boöin upp málverk eftir
alla bestu núlifandi listamenn
þjóöarinnar, sem allir hafa gefiö
verk sin.
Boöin veröa upp fjörutiu mál-
verk og auk þess nokkrar bækur.
Málverkin eru til sýnis i glugga
Rammagerðarinnar i Hafnar-
stræti fram á sunnudagsmorgun
en siðan á Hótel Loftleiöum til
klukkan tvö á sunnudag, en upp-
boðið hefst eins og áður sagöi
kiukkan þrjú.
—JM
SUNNUD. 25.mars kl. 15°°-180°
MÁLVERR
Eftir bestu núlifandi
listamenn landsins!
KARLAKOR REYKJVÍKUR
syngur til aö byrja með
VEITINGAR
. ” W W.l'
Siöasta sölusýning Mats Wibe Lund jr. á litloftmyndum frá þétt-'
býlisstöðum á Suðurnesjum og Suðurlandi.að sinni.veröur I félags-
heimilinu Festi I Grindavik á sunnudaginn kl. 14 til 22. Myndin hér
að ofan er frá Grindavik, en myndir frá þeim og mörgum öörum
stöðum verða á sýningunni. Ljósmynd: Mats Wibe Lund jr.
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurfa ad
bíöa iengi meö bilaö rafkerfi,
ieiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
•RAFAFL
Skólavörðustig 19. Reykjavik
Simar 2 17 00 2 80 22
AlbýOulelkhúslð styður
Herstððvaandstæðlnga
Alþýðuleikhúsið hyggst gefa herstöðvaandstæðingum
eina sýningu á leikritinu Darío Fo, í tilefni af menning-
arviku þeirra sem nú fer fram að Kjarvalsstöðum. Að
sögn Þórhildar Þorleifsdóttur vilja þeir með þessu
styrkja herstöðvaandstæðinga.
Asmundur Asmundsson, verk-
fræöingur sem er formaöur miö-
nefndar herstöövaandstæðinga,
sagði aö þeir heföu fariö þess á
leit viö Alþýöuleikhúsiö aö þeir
sýndu á menningarvikunni atriöi
úr kabarett sem var áformað aö
frumsýna I marsmánuöi.
„1 þessari sýningu veröa þættir
um herinn, þó sýningin sé ekki
um hann. Þaö voru þessir þættir
sem viö höföum áhuga á að sýna á
Kjarvalsstööum.
Siöan skeði þaö aö þeirra áætl-
un breytist og veröur kabarettinn
ekki sýndur fyrr en I april og þvi
hefur Alþýöuleikhúsiö ekki hafiö
æfingar ennþá og getur ekki staö-
iö viö gefin fyrirheit.
Sem sárabætur buöu þeir okkur
upp á þessa sýningu1’ sagöi
Asmundur. —JM
eiNSTOK RÝMINGARSALA
Viö flytjum fljótlega í fallegt húsnæöi ofar viö Laugaveginn
í því tilefni seljum við nú allar okkar vörur meö miklum
afslætti til mánaðamóta.
Allt klassa- ítalskar vörur. Ótrúlegt verö.
Viö erum ennþá í Verzlanahöllinni Laugavegi 26.
Gjöriö svo vel - þetta er einstætt tækifæri.
=| -MATAHARI-
• Sérverslun meö ítalskar tískuvörur.