Vísir - 24.03.1979, Qupperneq 5

Vísir - 24.03.1979, Qupperneq 5
Laugardagur 24. mars 1979. 5 Fulltrúaríð iramsóknarfélaganna: Krislinn kiör- inn í miðstjórn Kristinn Finnbogason fram- Pálsson meö 63 atkvæöi, Sveinn kvæmdastjóri Tímans, náöi G. Jónsson og Ómar Kristjáns- kjöri I miöstjórn Framsóknar- Son meö 61 hvor, Sigrún Sturlu- flokksins á aöalfundi Fulltrúa- dóttir og Björk Jónsdóttir meö ráös framsóknarfélaganna i 60hvor, Markús Stefánsson meö Reykjavik á þriöjudaginn, en 57 0g Kristinn meö 51. Fyrsti Kristinn var ekki i miöstjórn- varamaöur er Gylfi Kristinsson inni siöasta kjörtimabiliö. meö 45 atkvæöi. Hrólfur Halldórsson hlaut flest atkvæöi i miöstjórnarkjör- Jón A. Jónsson var endurkjör- inu, 72, en siöan komu Hannes i*111 formaöur fulltrúaráösins. Ráðstefna umverka- lýðshreyflnguna ng tlðimiðla landsins Ráöstefna um verkaiýös- fræöslusamband alþýöu og rit- hreyfmguna og fjöimiölun hefst stjóra Vinnunnar, timarits ASl. i ráöstefnusal Hótel Loftleiöa kl. A ráöstefnunni veröa flutt er- 10 I morgun, iaugardag, og indi um hlut verkalýöshreyfing- stendur til kl. 18. Ráöstefnan er arinnar 1 fjölmiölum og sam- öllum opin sem áhuga hafa á skipti hreyfingarinnar viö dag- þessum málum. blöö og rikisfjölmiöla. Einnig veröur fjallaö um útgáfustarf- Ráöstefnuboöandi er Nem- semi verkalýöshreyfingarinnar. endasamband Féiagsmálaskóla Aö loknum framsöguerindum alþýöu.en ráöstefnaner haldin I veröa málin rædd i umræöuhóp- samvinnu viö Menningar- og um. Magniis Björn Björnsson Prestvlgsla I Dðm- kirklunnl ð sunnudaglnn Biskup tsiands, herra Sigur- björn Einarsson mun á morgun, sunnudag, vigja Magnús Björn Björnsson til prestsþjónustu i Seyöisfjaröarprestakaiii. Vfgslan hefst i Dómkirkjunni kl. 11 fh. og eru allir velkomnir sem vilja vera viöstaddir. Séra Heimir Steinsson rektor i Skál- holti, mun lýsa vigslu. Séra Heimir er Seyöfiröingur og vigCást einmitt þangaö þegar hann geröist prestur. Annar forveri á Seyöisfiröi sr. Jakob Agúst Hjálmarsson á ísa- firöi veröur vigsluvottur. Aörir vigsluvottar eru sr. Siguröur Kristjánsson, fyrrum prófastur á tsafiröi, en Magnús Björn gegndi djáknaþjónustu undir hans leið- sögn, og séra Auöur Eir Vil- hjálmsdóttir. Þaö er i fyrsta sinn sem kona er vigsluvottur viö prestvígslu hérlendis. Magnús Björn er 26 ára gamall, sonur hjónanna Björns Magnús- sonar og Sigrúnar Kaaber. —ÓT TOPFFUNWR Kynning, blaðamannafundir, mót- tökur og aðrar álíka samkomur eru fastur liður í starfi margra fyrirtækja, félaga og reyndar sumra einstaklinga. Oft kostar nokkur heilabrot og fyrir- höfn að finna hentugan og vistlegan stað við slík tilefni. Enda er mikils um vert að staðarvalið takist vel. Við leyfum okkur að mæla með Skálafelli, salnum á 9. hæð á Hótel Esju. Þar eru smekklegar innréttingar og þægileg aðstaða hvort sem hópur- inn er stór eða smár. Útsýnið er marg- rómað. Við sjáum um fjölbreytta þjónustu í mat og drykk. Leitið upplýsinga - tímanlega. <=te{:7l °l i—i^alllU nl Hótel Esja - Sími 82200 Fiolbreytt Sæluvika „Þetta er fjöibreyttari dag- skráogþaöerufleiriaöilar sem fram koma nú á Sæluvikunni en um margra ára skeiö”, sagöi Ólafur Jóhannsson formaöur framkvæmdastjórnar Sæiuviku Skagfiröinga sem hefst laugar- daginn 24. mars. Á Sæluvikunni i ár verður boöiö upp á kvikmyndasýningar og leiksýningar hjá Leikfélagi Sauöárkróks alla daga vikunnar og dansleikir eruflesta dagana. Sinfóniuhljómsveit íslands veröur meö tvenna tónleika á laugardag og á sunnudag frum- sýnir Leikfélag Sauöárkróks leikritiö „Kjarnorku og kven- hylli”. Mánudagurinn er helgaöur börnunum, þá veröur Gagnfræöaskóli Sauöárkróks meö skemmtun byggöa á söng og leikþáttum og vaninn er aö á þessum degi koma hér allir skólar i héraöinu, og um kvöldiö veröur barna- og unglingadans- leikur. A þriöjudegi er kirkjukvöld þar heldur kirkjukór Sauöár- króks tónleika og Broddi Jó- hannesson flytur ræöu. Leikfélag Skagfiröinga sýnir „Kardimommubæinn” á miö- vikudag og á fimmtudaginn veröur Samkór Sauöárkróks meö samsöng i Bifröst. Karla- kórinn Stefnir úr Mosfellssveit syngur á laugardag og loka- dansleikur veröur á laugardag en á sunnudag lýkur Sæluvik- unni meö sýningu á „Kardi- mommubænum”. 1 Safnahúsinumunstanda yfir samsýning 12 málara i félaginu ,,Myndhópurinn”ogþar flyturá laugardag Gisli Jónsson menntaskólakennari á Akureyri fyrirlestur. —ÞF

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.