Vísir - 24.03.1979, Qupperneq 6

Vísir - 24.03.1979, Qupperneq 6
VISIR Laugardagur 24. mars 1979. rjcvwsv/ 6 Umsjón: Jón Tynes, félagsróðgjafi FJÖLSKYLDUTRIMM skoöaöar sem Iþrótt I venju- legum skilningi eöa llkams- rækt, er þó aö veröa gjör- breyting á viöhorfi til þessara mála. Þaö er óumdeilanlegt aö útiveran sem fylgir hest- mennskunni umgengnin viö dýrin.skilningurinn á högum þeirra og viöeigandi meöhöndlun er eitt mest þroskandi viðfangsefni, sem börn og unglingar, ásamt for- eldrum, geta tekiö sér fyrir hendur. Endaer nú svo kom- iö, aö þetta er aö veröa ein af fjölmennari útivistarlþrótt- unum og áberandi er hversu f jölgunin er mikil meöal yngri fólks. Hestamennskanmeö öllu sem henni tilheyrir er þvl ágætis trimm og sérlega vel til fallin fyrir fjölskylduna I heild, ef rétt er aö staöiö. 5. Stangaveiði. — Dvöl viö ár, i vötn og læki þar sem von er j fiska er Uka frábær mögu- ! leiki fyrir foreldra ogbörn.AÖ tjalda á fögrum staö.- vera sjálfum sér nógur um alla aö j stööu oggeta rennt fyrir fisk, ásamt því aö viröa fyrir sér umhverfi dýrallf o.fl., er ein af mestu unaössemdum san landiö okkar býöur upp á. ' Þetta þarf ekki aö vera dýrt en veitir ógleymanlegar minningar og ánægju sem varir löngu eftir aö atvikin áttu sér staö. ekki slst ef myndavélin eöa kvikmynda- vélin er meö i feröinni. 6. Skokk — Hér aö framan hefur aöeins veriö drepiö á fátt af öllu þvl sem hægt er aö gera. Meö svolitlu hugmyndaflugi, og umfram allt vilja, er hægt aögera svo ótal margt I þess- um efnum sem i senn veitir ánægju og betri heilsu. fara saman upp til f jalla, fara á skiöum og njóta hreina loftsms og sólarinnar. Allir sem fara á skiöi skyidu kynna sér fyrirkomulagiö á skriöatrimminu.Þaö er starf- rækt I öllum landsfjóröungum og á öllum helstu skiöastööum eru fulltrúar sklöaiþróttar- innar sem veita upplýsingar. Mest um vert er aö vera meö frá byrjun og njóta þeirra möguleika sem skiöa-trimm- iö býöur upp á. Meö þátttöku I skiða-trimminukomast menn I kynni viö fyrirfram hugsaö kerfi sem virkar hvetjandi og heldur mönnum viö efiiiö. Ekki síst er áhugavert fyrir börn og unglinga aö gerast strax þátttakendur. 4. Hestamennska — Þótt hesta- Iþróttir séu ekki ennþá a.m.k. börnum sinum geta tekiö sér fyrir hendur en aö vera sam- vistum meö þeim I trimminu. Þaö er allt sem mælir meö þvl: ánægjan, hollustan félags- skapurinn, og í flestum tilfellum þarf þaö ekki aö kosta mikla peninga. Varöandi fyrra atriöiö væri hægt aö vitna f ummæli fjöl- margra vel þekktra lækna inn- lendra og erlendra, sem látiö hafa sig skipta þessi mikilvægu sannindi. Otal rannsóknir byggöar á vlsindalegum grunni, leiða ótvirætt I ljós aö tiðni æöa- og hjartasjúkdóma er mikiu meiri hjá þeim sem ekki trimma og aö þeir sem trimma eru mun betur undir þaö búnir ab mæta margvislegum sjúk- dómum eins og t.d. hjarta- og kransæðasjúkdómum 1. Sund. — Trúlega er fátt eins heppilegt trimm og sundiö. Hvaö geta foreldrar gert betra fyrir börn sin en aö fara meö þeim I næstu sundlaug, synda meö þeim, leiöbeina þeim, og taka þátt I leiknum sem sundiökuninni er sam- fara: Gætu ekki flestir for- eldrar gert þaö aö fastri venju aö fara t.d. um helgar meö börnin sln á sundstaöi? 1 fjárlagaræðu lagöi fjár- málaráðherra rika áherslu á að útivist og iþróttaiðkanir al- 2. Gönguferðir. — Stundum hefur verib sagt aö landiö okkar sjálft væri besti og fegursti leikvangur sem völ Allir mununú á einumálium, aö trimmiö — útivist og hreyfing meöhæfilegri áreynslu viö hæfi hvers og eins — sé eitt þaö besta sem einstaklingurinn getur veitt sjálfum sér og sam- félaginu. Segja má aö trimmið sé tvi- þætt: 1. Það er heilsubætandi og jafn- framt er þaö afgerandi þáttur sem fyrirbyggjandi heilsu- verndaratriöi. 2. Þaö veitir ánægju og gleöi skapar fólki ánægjulegra daglegt lif. væri á. Þaö tæki fram öllum iþróttamannvirkjum, geröum af mannahöndum. Ekkert er eins ódýrt og einfalt og aö fara í gönguferð um næsta ná- grenni eöa lengra í burtu ef vill. Gætu ekki flestir foreldr- ar veitt sér og börnum slnum þaö að fara I venjulegar gönguferöir? Allt sem til þarf er heppilegur skófatnaöur og hllfðarföt, ef veður er ekki of hagstætt. Annnars er veöriö i raun og veru alltaf gott hér á tslandi. Þaö er bara misjafii- lega gott. Ogef blæs eöa rign- ir of mikið er auðvelt að mæta þvi með léttum og heppileg- um klæbnaöi.sem kostar ekki mikið á móts viö margt annað. 3. Sklöaferöir— Algert ævinfyn fyrir börn og foreldra er aö mennings gætu sparaö lands- mönnum stórfé meö færri legu- dögum á sjúkrahúsum og minni sjúkrahjálp en ella þvl aö al- hliða likamsrækt I formi útivist- ar og hvers kyns hreyfingar væri einn visasti vegurinn til aö viöhalda góöri heilsu og nægj- anlegu starfsþreki. Þaö fer þvi ekki milli mála hversu fyrirbyggjandi aögeröir í almennri heilsugæslu eru þýðingarmiklar. Trimmiö hefur þar mikiu og sivaxandi hlut- verki aö gegna. Varðandi seinnaatriöiöer þaö deginum ljósara aö fátt veitir fólki eins mikla ánægju gleði og hressingu og aö stunda útivist eöa heppilegar llkamsæfingar innanhúss meö vinum sinum og kunningjum. Og ef fjölskyldan I heild er höfð I huga er naumast nokkuð betra sem foreldrar meö Mannllf I dag fjallar um útivist og likamsrækt, sem fjölskyld- an getur iökaö saman án verulegs tilkostnaöar. Eins og fram kemur hér á eftir, eru ýmsir möguleikar fyrir hendi, sem auövelt er aö notfæra sér. Þaö, sem á vantar, er ef til vill viljinn, herslumunurinn, aö koma sér af staö. Greinin hér á eftir er fengin frá Sigurði Magnússyni, skrif- stofustjóra tSl. Hann hefur unniö ötullega aö þvi á undanförnum árum aö útbreiða almenningsiþróttir undir kjöroröinu „Trimm fyrir alla”. Mannlif tekur undir þetta kjörorö. Þaö „bætir, hressir og kæt- ir” eins og einhvers staöar stendur. Mannlif vill ennfremur undirstrika þá skoðun slna, aö trimm sem fjölskylduiþrótt gegnir ekki aöeins þeim tilgangi aö efla hreysti einstaklingsins, heldur getur þaö stuölaö aö betri fjöl- skyldutengslum, þar sem þaö veröur nýr vettvangur fjölskyldu- samstarfs. MED GESTSAUGUM Teiknari: Kris Jackson 'AFHVERJU? £RT ÞÚ EKKI 5KRTTGREIÐANDl?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.