Vísir - 24.03.1979, Side 7
VÍSIR
Laugardagur 24. mars 1979.
7
I
n
^ 1
| V J
n... ^ i n
ÍÍL^ J
Wk^ JSh
.
J
t 2 jfl
llllllllllll!
■i
lliili:
:>x:x:í|í:í
1111
SíSwS
Ferrriirisarföt
Laugavegi 37 Laugavegi 89 Hofnarstrœti 17
12861 13008 13303
Bílmottur
sem halda þurru og hreinu
s
Eigum nú fjölbreytt úrval af bilmottum. Grófmunstraöar og
fínmunstraöar, margar geröir.
Einnig sniömottur, sem auöveldlega má sníöa í allar tegundir
bíla.
Bílmottur henta einnig sem venjuiegar dyramottur.
Kynniö ykkur úrvaliö.
Fást á bensínstöövum og fjölda verslana.
Heildsölubirgöir: Smávörudeild,
Laugavegi 180, aími 81722, Reykjjavík
Olíufélagið Skeljungur hf sheii
Og I staö þess að þjóna sinum
tilgangi, þótt Iltilsgildur væri,
bjuggu þær tii vélar, sem gætu
gert það i þeirra stað.
Þannig fengu verurnar tima
til að leita tilgangs með lifinu,
sem þær teldu æðri, einhvern
„stóra sannleik”. En i hvert
sinn, sem þær fundu æðri til-
gang meö tiiverunni, fannst
þeim einnig hann of litilsgildur.
Þess vegna voru búnar til
vélar, sem einnig gætu þjónað
þessum æðri tilgangi.
Og vélarnar gerðualltsvo vel,
að að lokum voru þær fengnar
tQ að finna út, hver væri æðsti
tilgangurinn með lffi veranna.
Vélarnar svöruðu og sögðu,
sem satt var, að f raun og veru
væri enginn sérstakur tilgangur
með llfi þeirra.
Þá byrjuðu verurnar að drepa
hver aöra , þvl ekkert
hötuðu þær meira en tilgangs-
lausa hluti.
Og þær komust að þvi, að þær
voru ekki einu sinni sérlega
duglegar að drepa. Þess vegna
bjuggu þær til vélar, sem gætu
leyst það verkefni.
Og vélarnar leystu verkefnið
á styttri tlma en það tekur að
segja orðið: „Tralfamadore”.
Helg; arsagan
TP al-
fai ma-
do ire
Einu sinni fyrir langa löngu
voru til verur á plánetunni
Tralfamadore, sem hvorki voru
né llktust vélum.
Þessar verur voru óút-
reiknanlegar og þeim var ekki
treystandi. Þær unnu ekki vel.
Þær gátu bilað. Þær voru ekki
endingargóðar. Og þessar vesa-
lings verur voru haidnar þeirri
þráhyggju, að allt hefði ein-
hvern tilgang. Og að tilgangur-
inn með sumum hlutum væri
meiri en með öðrum hlutum.
Þessar verur notuðu mestan
hiuta tima slns til að reyna að
komast að þvi, hver væri til-
gangurinn með iifi þeirra. En i
hvert sinn, sem þær fundu eitt-
hvað, sem hugsanlega gæti
verið tilgangurinn, fannst þeim
hann svo Htilsgildur, að ver-
urnar skömmuðust sin fyrir
hann.