Vísir - 24.03.1979, Side 8
vism
Laugardagur 24. mars 1979.
................. .......
8
Hrúturinn
21. mars—20. aprfl
Einhver vandamál bera á góma i dag, en
þér tekst aO leysa úr þeim. RáOamenn
láta á sér bera. Einhver ágreiningur um
trúmál gæti komiö upp.
Nautiö
21. april—21. mai
Þetta er góöur dagur til aö fara i smá
feröaiag eöa vinaheimsókn. Hugur þinn
er vel opinn fyrir einhverjum æsandi
ævintýrum.
Tviburarnir
22. mai—21. jlíni
Mannorö þitt er i hættu i dag. Sýndu
öörum aö þú ert réttsýnn rétttrúaöur og
góösamur. Þér tekst aö sannfæra alla.
Krabbinn
22. júni—23. júif
Ahrifa gærdagsins gætir enn. Gættu aö
hvaö vinir þinir eiga aflögu handa þér.
Samræöur bæta skapiö verulega.
Ljóniö
24. júli—23. ágúst
Þú veröur liklega heima fyrir I dag og
veröu deginum i djúpar hugsanir. Likur
eru á stofnun leynilegs sambands í kvöld.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Hagstæö áhrif halda áfram. Dugnaöur
þinn og óslökkvandi áhugi á hlutunum er
til fyrirmyndar. Taktu þátt i einhvers
konar iþróttum i dag.
Vogin
24. sept.—23. okt.
Smáferöalag eöa heimsókn getur haft
skemmtilegar afleiöingar. Vertu gjaf-
mildur i dag. Kannski ættiröu aö fara á
listsýningu.
Drekinn
24. okt,—22. nóv.
Haltu áfram viö þaö sem þú byrjaöir á i
gær. Þú gætir fengiö hagstæöar fréttir frá
skyldmenni.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Skoöaöu þig um i dag, þú gætir dottiö
niöur á gott húsnæöi. Littu hlutina réttum
augum. Hugsaöu um fjármálin ekki veitir
af.
Steingeitin
22. des. —20. jan
Þetta ætti aö veröa viöburöarikur dagur.
Sinntu börnunum. Góöur dagur fyrir þá
sem eru I rómantlskum hugleiöingum.
Vatnsberinn
21. jan—19. febr.
Þú færö tækifæri til aö gera einhverjum
greiöa i dag, notfæröu þér tækifæri sem
bjóöast til aö heimsækja þá sem eru
heilsulausir og minnimáttar.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Sinntu hlutum sem þú komst aö nýlega.
Þú ert vel fær um aö leiörétta einhvern
misskilning sem kominn er upp. Treystu
ráöum maka þins.
.
ZAN - fO'
—■— T407AU OanMwi hv Fdflír RiCfl
Aparmr réöust aö ljóninu, en fengu
brátt aö kenna á mætti þess
En einn apjnn |j0ln aj|t
I einu auga á leiö.
Hann hleypti sér i hnút og stökk á maea Ijönsins og þegar
'ljóniö missti jafnvægiö greip hann utan um þaö.
RipKirby
írollui
Hefur þú einhverntima heyrt þaö
merkilega hljóö þegar vin blandast
eins dags gömlum bjór.
HJ/
&£oa/á/£
Móri
BM—
/ Þetta er sonur\
minn, lögfræö
Og þetta er sonur minn,
læknirinn.
Mig langar aö
kynna ykkur fyrir
syni mínum,
sðtaranum..
* f ■••enhannerIsumarleyfi
á Rivierunni.
Freddi