Vísir - 24.03.1979, Side 9

Vísir - 24.03.1979, Side 9
I Laugardagur 24. mars 1979. Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggöar á fréttum í Vísi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23. 3. Breska leikkonan Sian Phillips er gestur Anglia- félagsins 22.-27. mars. Or hvaða hlutverki þekkjum við hana best? 4. útsýn og Sunna hafa tekið upp samvinnu um flug til lands nokkurs. Hvaða lands? 12. Tugmilljóna tjón varð er eldur kom upp í fyrir- tæki í borginni. Hvaða fyrirtæki? 13. „Pússneskir vor- boðar" sagði Vísir og átti við? 14. Hjá frægu trygginga- félagi i Bretlandi má tryggja sig fyrir öllu. Hvert er trygginga- félagið? 5. „Ég var heppinn í mót- inu og þetta gekk allt vel", sagði 14 ára drengur áAkureyri Pálmi,Péturs- son í samtali við Vísi. ( tilefni hvers? 6. Ný samtök sýningar- fólks hófu göngu sína. Hvað heita samtökin? 7. Franskur tísku- frömuður gekk fram af Kínverjum með gegnsæj- um blússum og djörfum klæðnaði. Hver er sá? 8. Samband ísl. sam- 15. Vísir skýrði frá því að vinnufélaga hefur höfðað Olafur Jóhannesson láti mál á hendur Álafossi og nú af formennsku Fram- krafist þess að Álafoss sóknar. Hver tekur við af hætti að nota visst orð honum? sem skrásett vörumerki. Hvert er orðið? 9. Hversu margir hafa farist í snjóflóðum hér á þessari öld? 10. Menn héldu um skeið að náttúruöflin væru far- in að segja til sín á mið- vikudagsmorgun og til- kynning þar um barst til Almannavarna. Hvað var á seyði? 11. Hvað heitir íslenska bókin sem um þessar mundir er að koma út í Noregi? 2. Irskur landsliðsmaður og Arsenalleikmaður var kjörinn knattspyrnu- maður ársins í ensku knattspyrnunni. Hvað heitir sá? GETRAUN 1. Nær 800 ökumenn voru sektaðir fyrir nærri 50 milljónir á síðasta ári. Fyrir hvað? 9 KROSSGÁTAN Spurningaleikur persóna úr Njálu er talin grafin í Laugarnesinu? 6) ( hvaða landi stunda menn trúarbrögðin Shinto? 7) Hvaða konungur bar beinin í íslenskri mold? 8) Hvert var hið rétta nafn Steins Steinarr? 9) Hafa vinber vaxið villt á Islandi? 10) Eitt fegursta tré, sem vex í íslenskum görðum ber baneitruð aldin,hvaða tré er það? 1) Hvaða kona er talin hafa lagt grunninn að kjarnorkurannsóknum nútímans? 2) Fyrir hvaða bækur hlaut Olafur Jóhann Sigurðsson bókmennta- verðlaun Norðurlanda- ráðs? 3) Hvað kallast a) 5 ára brúðkaupsafmæli? b) 30 ára brúðkaupsafmæli? 4) Hver er talin mesta fiskveiðiþjóð heims? 5) Hvaða merkis-sögu- Steinn Steinarr

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.