Vísir - 24.03.1979, Side 10
vísnt
Laugardagur 24. mars 1979.
10
Útgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Davlfi Guðmundsson
Ritstjórar: ölafur Ragnarsson
HörSur Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snaeland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaðamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Halldór Reynisson, Jónlna
Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrln Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, öli
Tynes, Sigurður Sigurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guövinsson, Þor-
valdur Friðriksson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmynd-
ir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Jón Oskar Haf-
steinsson, Magnús ðlafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrifstofur:
Siöumúla 8. Simar 846tl og 82260.
Afgreiösla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Ritstjórn: Sióumúla 14 simi 86611 7 linur.
Askrift er kr. 3000 á mánuöi
innrnlands. Verö (
lausisölu kr. 150 eintakiö.
Prentun Blaðaprent h/f
Poiiiíkin l bsrh
Forrá&amenn BSRB Kristján Thorlacius óg Haraldur Steinþórsson. Nú þarf ekki að
sker&a kjörin me& lögum. Kristján og Haraldur samþykkja. Hvers vegna?
LeiKhús sem minniöur
Það er þó nokkurt spor í rétta
átt, að forráðamenn Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja
skyldu samþykkja að falla frá
3% launahækkun, sem átti að
ganga í gildi um næstu mánaða-
mót.
Þetta þýðir 1732 milljónum
króna lægri álögur á þjóðina á
ári til ríkissjóðs eins en ella
hefði orðið. Þar að auki sparast
svo opinber gjöld til sveitarfé-
laganna.
Þetta er jákvæða hliðin á
samningunum milli BSRB og
ríkisins.
En það ber ekki síður að taka
eftir neikvæðu hliðunum á þess-
um samningum.
Eftir þessa samninga standa
forráðamenn BSRB uppi ber-
skjaldaðir sem algjörir pólitísk-
ir loddarar, sem fyrst og f remst
þjóna pólitísku óeðli sínu, en
láta hagsmuni launþega lönd og
leið.
Þegar samningskjör félaga í
BSRB voru skert nokkuð með
lögum á síðasta ári ætluðu þess-
ir sömu menn alveg af göflun-
um að ganga. Það var í sjálfu
sér vel skiljanlegt, því að samn-
ingarnir voru þá tiltölulega ný-
gerðir við þá af sjálfu ríkis-
valdinu, að visu dæmalaust fá-
víslegir. En nú þarf ekki einu
Frétt Vísis í dag um það, að
Alþýðuleikhúsið hafi styrkt
starfsemi svokallaðra her-
stöðvaandstæðinga með þvi að .
láta renna til þeirra allan að-
gangseyri að heilli sýningu hlýt-
ur að vekja undrun margra.
Við þessu væri ekkert að
segja, ef Alþýðuleikhúsið væri
stofnun, sem stæði algjörlega á
eigin fótum fjárhagslega. En
því fer f jarri, að svo sé. Alþýðu-
leikhúsið fær að sjálfsögðu
styrk af f é skattborgaranna. Og
það styrkir síðan herstöðvaand-
stæðinga svokallaða. Með þessu
móti er almenningur látinn taka
þátt i herkostnaði herstöðva-
andstæðinga — í gegnum einn
millilið, Alþýðuleikhúsið.
Auðvitað hafa þeir, sem með
fylgjast, gert sér Ijóst, að Al-
þýðuleikhúsinu hefur verið ætl-
aðaðvera ein af þjónustustofn-
unum kommúnista. En allur al-
menningur hefur ugglaust ekki
sinni á lagasetningu að halda til
þess að nema samningana úr
gildi.
Nú skrifa forráðamenn
BSRB sjálfir undir afnám
samningskjaranna.
i
Ástæðan? Tilraun til að halda
kommúnistum lengur í ríkis-
stjórn á íslandi.
önnur skuggahlið á hinum ný-
gerðu samningum er sú rýmkun
verkf al Isréttar opinberra
starfsmanna, er samningarnir
fela í sér. Það voru einhver
verstu mistök siðustu ríkis-
stjórnar að láta undan kröfun-
um um verkfallsrétt opinberra
starf smanna.
Og auðvitað
! gengur núverandi ríkisstjórn
skrefi lengra í vitleysunni.
gert sér grein fyrir þessu. Nú
liggur þetta fyrir.
Af þessu tiiefni ber Vísir
fram áskoranir á eftirtalda að-
ila:
Á opinbera fjárveitingarað-
ila: Hættið fjárframlögum til
Samtaka herstöðvaandstæðinga
í gegnum Alþýðuleikhúsið!
A skólayfirvöld: Hættið að
láta nota skólana til að smala
skólabörnum á leiksýningar hjá
þessu leikhúsi og styrkja þar
með starfsemi þeirra afla, sem
vilja grafa undan öryggi lands-
ins!
Af vinabæjamóti
Á fförnum vegi
eftir Gísla
Jónsson
Heiman eg fór.
Heiman eg för ger&a.
Sá eg á veg vega.
Var þeim vegur undir
og vegur yfir
og vegur á alla vega.
Svo segir i gamalli gátu, me&-
an fuglum einum, og ekki mönn-
um, var ætlaft a& fara loftvegu.
Aö visu kom fyrir aö æsir og
aörar slikar yfirbur&averur
hæfust á loft til flugs, oftast þá i
arnarham. Þvllikir hamir lágu
fyrr meir á lager, aö þvi er
viröist.
Nú mun loftleiöin oröin
algengust, þegar farinn vegur
veröur lengri en daglega gerist
meö venjulegum mönnum. bvl
veröur oft mannmargt í biö-
stöövum flugvélanna, og þaö er
segin saga, aö þar er hvaö helst
aö hitta vini og kunningja, bæöi
heimamenn og gesti. Þetta
kalla sumir aö fara á vinabæja-
mót. Þau bregöast sjaldan.
Enn fylgir eftirvænting feröa-
lögum og gaman er aö heilsa
góöum gestum. Fyrir þvi er
löngum létt yfir mönnum og
hressilegt yfirbragö á vina-
bæjamótum.
A siöasta vinabæjamóti hitti
ég Bassa leikara galvaskan á
suöurleiö f útvarpsupptöku.
Hann hefur alltaf eitthvaö
skemmtilegt aö segja mér.
Þaö var einu sinni vestur á
Ingjaldshóli aö prestur var aö
spyrja börn á kirkjugólfi fyrir
fermingu, en auk þeirra voru
nokkrir aörir kirkjugestir og
þar á meöal ein skipshöfn úr
grenndinni. Nú spyr prestur
börnin nokkuö hvasst: Hver
innleiddi syndina i heiminn?
Þeim veröur viö þetta mjög
svarafátt, og gerist þögn óþægi-
leg 1 kirkjunni. Þá heyrist rödd
úr hópi bátsverja: Má hver
svara sem vill? Já, segir prest-
ur. Heyrist þá aftur framan úr
kirkjunni svar viö þeirri spurn-
ingu sem fermingarbörnunum
var meö öllu ofvaxiö aö svara:
Þaö var nú heilagur andi. Prest-
ur spyr: Hver talaöi? Framan
úr kirkju heyrist enn hátt og
snjallt: Þaö var nú Þorvaldur
Grimsson, og auöheyrt aö sá
maöur skammast sin ekki fyrir
þessar upplýsingar um fram-
takssemi heilags anda. Prestur
segir nokkuö dapurlega: Þeirra
oröa átti égþaðan von,en
Þorvaldur Grlmsson heldur aö
guösmaöurinn sé aö hrósa sér
fyrir aö hafa einn manna getaö
leyst úr þessu harösnúna
vandamáli um syndina og anda
helgan. Hann lftur þvi sigri
hrósandi i kringum sig, hnippir I
sessunaut sinn og segir, svo aö
vel mátti heyra um kirkjuna
alla: Haldiöi piltar hann hafi
ekki oröiö feginn?
Um fögnuð prestsins á
Ingjaldshóli getur ekki framar,
en þannig fljúga gamansögur,
og menn rifja upp forn og ný
kynni á vinabæjamóti á
Akureyrarflugvelli. Og gleöi og
eftirvænting speglast i mörgu
andliti, ekki sist þeirra sem
fagna vinum og jafnvel slnum
nánustu.
Auðvitaö eru menn misjafn-
lega á sig komnir á loftvegum
og misjafnlega ánægöir meö
ráöstafanir guös og manna um
veöur og þjónustu. Stórbrotinn
Akureyringur, sem ekki var dús
viö flugferö slna frá Reykjavlk,
skundaöi út úr vélinni meö þess-
um oröum: Þaö er best aö
kaupa þetta helvltis flugfélag og
leggja þaö niöur.
Ekki var þaö I alvöru mælt, og
eininftt nú er ánægja manna á
vinabæjamóti blandin áhyggj-
um af þvi sundurlyndi sem upp
er komiö meöal þeirra sem aö
samgöngum i lofti vinna. Þaö er
nú svo aö noröur á Akureyri eru
taugar manna til Flugfélags ts-
lands ekki slöur sterkar en viöa
annarstaöar, þvi aö vagga fé-
lagsins stóö einmitt þar fyrir
rúmum fjörutiu árum.
Flugfélagsvél lendir fimlega
á vellinum gegn sterkum vindi
sem af fjöllum stendur. Bassi
leikari tekur farspjaldiö sitt, og
um leiö og hann strunsar út I
vélina hnippir hann I mig og
segir: Manstu eftir henni
frænku þinni sem sagöi fréttir af
menningarlifi úr ónefndum staö
sem viö þekkjum báöir? „Nú
ætla þeir aö fara aö leika hann
Eyvind hérna Fjalla-Vind."