Vísir - 24.03.1979, Side 15
VÍSIR
Laugardagur 24. mars 1979.
Breakfast in Ame-
rlca/Supertramp
Hljómplata vikunnar
að þessu sinni, „Break-
fast In America” með
Supertramp, er væntan-
lega mörgum kærkomin
sending, þvi tæp tvö ár
eru nú siðan þessi vin-
sæla hljómsveit lét
siðast plötu frá sér fara.
Þaö var á Englandi f lok siöasta
áratugs, aö tveir vinir, Rodger
Hodgson og Richard Davies,
komu á fót hljómsveit — meö
hjálp milljónamærings sem var
vitlaus i popptónlist — til aö koma
mósik sinni á framfæri.
Og eftir tvær heldur mis-
lukkaöar plötur og uppstokkun á
liöskipan hljómsveitarinnar þá
komu til sögunnar núverandi aö-
stoöarmenn Davies og Hodgsons:
John A. Helliwell — blásturs-
hljóöfæri, Dougie Thomson —
bassi og Bob C. Benberg —
trommur — sló Supertramp 1
gegn áriö 1974 meö plötunni
„Crime of The Century” en á
henni var lagiö „Dreamer” sem
var eitt vinsælasta popplagiö
mestan hluta næsta árs, 1975.
Og tvær næstu plötur, „Crisis?
What Crisis?” (1976) og „Even In
The Quietest Moments” (1977)
styrktu enn betur stööu Super-
tramp sem ein besta popphljóm-
sveit heims i flokki meö 10 cc,
Eagles o.þ.h. stórmennum.
Breakfast In America
Eins og fyrr segir hefur Super-
tramp haft hljótt um sig á plötu-
markaönum um nokkurt skeiö og
þvi nú mikil gleöi rikjandi meöal
aödáenda „Tramparanna” eftir
útkomu „Breakfast In America”
ivikunni (þiöættuöt.d. aösjávini
mina þá Tana og Togga. Þeir eru
brosmildir hvunndags, — en nú
blátt áfram geisla þeir eins og
vorsólin: „Supertramp er komin,
aö kveöa burt snjóinn o.s.frv. ”
Merkilegtaö ein hljómplata skuli
geta stungiö svona undan
blessaöri lóunni!
Og ekki spillir fyrir aö, „Break-
fast In America”, er meö þvi
besta sem Supertramp hefur látiö
frá sér fara. A henni eru tiu lög
eftir Rick Daives og Rodger
Hodgson, hvert öröu melódiskara
og skemmtilegra, en þaö hefur
alltaf veriö vörumerki hljóm-
sveitarinnar. Hljóöfæraleikur og
söngur er lika óaöfinnanlegur.
Þetta er súperplata.
P.s. Takiö eftir bráöskemmtitegu
umslagi.
■
■
■
■
■
■
■
■
I
HÉpöliTE
stimplar,
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzín
og díesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzín og díesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og díesel
HLJPMPLATA
VIKUNNAR
Umsión:
Pál.l Pálsson
m
I
Þ JONSSON&CO
Skei(an17 s. 84515 — 84516
Samvinnubankinn kynnir nýja
þjónustu, SPARIVELTU,
sem byggist á mislöngum
en kerfisbundnum sparnaði
tengdum margvíslegum lána
möguleikum.
Hið nýja spariveltukerfi er í 2 flokkum A ogB,
sem bjóða upp á 111 mismunandi lántökuleiðir,
með lánstíma allt frá
3 mánuðum
til 5 ára.
Auk þess
er þátttak-
endum heimilt
að vera með fleiri
en einn reikning í Spariveltu-B.
111 sparnaðar-og lántökuleiðir
Lengri sparnaður leiðir til hagstæðara
lánshlutfalls og lengri lánstíma.
Ekki þarf að ákveða tímalengd
sparnaðar umfram 3 mánuði í
A-flokki og 12 mánuði í B-flokki.
f Allir þátttakendur eiga
kost á láni með
hagstæðum
vaxta- og
greiðslukjörum.
Þátttaka í
SPARI-
VELTUNNI
auðveldar
þér að láta
drauminn rætast
Markviss sparnaður = öruggt lán
LÁNAMÖGULEIKAR MEÐ HÁMARKSSPARNAÐI
SPARIVELTA-A Sparnaðarflokkar: 25, 50 og 75 þús.kr. á mánuði.
Sparnaðar- tímabil Mánaðarlegur sparnaður Sparnaðuri lok timabils Láns- hlutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráðstöfunarfé með vöxtum Mánaðarleg endurgr. Endurgr. tími
3 mánuðir 4 mánuðir 5 mánuðir 6 mánuðir 75.000 75.000 75.000 75.000 225.000 300.000 375.000 450.000 100% 100% 100% 100% 225.000 300.000 375.000 450.000 454.875 608.875 764.062 920.437 78.108 78.897 79.692 80.492 3 mánuðir 4 mánuðir 5 mánuðir 6 mánuðir
SPARIVELTA-B Sparnaðarflokkar: 15, 25 og 35 þús.kr. á mánuði.
Sparnaðar- tímabil Mánaðarlegur sparnaður Sparnaðuri lok tímabils Láns- hlutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráðstöfunarfé með vöxtum Mánaðarleg endurgr. Endurgr. tími
12 mánuðir 18 mánuðir 24 mánuðir 30 mánuðir 36 mánuðir 35.000 35.000 35.000 35.000 35.000 420.000 630.000 840.000 1.050.000 1.260.000 125% 150% 200% 200% 200% 525.000 945.000 1.680.000 2.100.000 2.520.000 982.975 1.664.420 2.677.662 3.411.474 4.165.234 49.819 45.964 55.416 64.777 73.516 12 mánuðir 27 mánuðir 48 mánuðir 54 mánuðir 60 mánuðir
Gert er ráð fyrir 19.0%innlánsvöxtum og 24.69% útlánsvöxtum svoog lántökugjaldi. Vaxtakjöreru háð ákvörðun Seðlabankans.
Upplýsingabæklingur er fyrir hendi í öllum afgreiðslum bankans.
Samvinnubankinn
REYKJAVfK, AKRANESI, GRUNDARFIRÐI, KRÓKSFJARÐARNESI, PATREKSFIRÐI.SAUÐARKRÓKI. HÚSAVlK.
KÓPASKERI, VOPNAFIRÐi, EGILSSTÖÐUM. STÖDVARFIRÐI, VfK f MÝRDAL. KEFLAVfK. HAFNARFIROI.