Vísir - 24.03.1979, Qupperneq 18
vtsm Laugardagur 24. mars 1979.
_JAMES
„Ég er maður sem viil fá að njóta einkalífsins og það
hef ég alltaf verið«" sagði Sean Connery, þegar tilkynnt
var að hann hefði kvænst frönsku listakonunni Micheline
Roqueburn. Hann neitaði að segja hvar athöfnin fór
fram og sarafáir voru viðstaddir hana.
Það var ekki frægðin sem hann hlaut af James Bond--
myndunum, sem gerði hann gætinn. Það er i eðli manna,
sem koma fra verstu fátækrahverfunum i Edinborg að
vera varkár gagnvart öðru fólki.
Lff Connerys hefur ekki alltaf verið dans á rósum, eða
eins og hann segir sjálfur:
„Ég varö stundum að selja sjálfan mig til að geta
borgað reikningana...Bond-myndirnar enduðu það tíma-
bil."
Sean Connery fæddist í Edin-
borg þann 25. ágúst 1930. Faöir
hans var bilstjóri en móðirin
ræstingakona. Efnahagurinn
var þröngur og húsakynnin litil
ogléleg. Skólagöngu Sean lauk
þegar hann var 13 ára, og bestu
endurminningar hans frá æsku
eru bundnar við knattspyrnu,
semfélagarnir léku á götunum i
hverfinu, og eins þvl, ef þeir
áttu aur fyrir blóferð. Fimmtán
ára gamall gekk hann I breska
flotann og var skytta þar I f jög-
ur ár, en eftir það var hann
dæmdur óhæfur til að gegna
herþjónustu vegna veikinda.
Þegar hann kom i land gegndi
hann ýmsum störfum sem til
féllu m.a. var bílstjóri, múrari,
llfvörður ofl., en einnig var hann
I timum i listaskóla og sat fyrir
sem mddel. Ahugi hans á llk-
amsrækt var einnig mikill, og
það var einmitt ferö til London i
þvl augnamiöi aö taka þátt I
keppni um Hr. Alheim, sem
kom honum fyrst óbeint I kynni
viö leiksviöiö. Hann rakst þar á
kunningja sinn sem tók þátt i
sýningum á söngleiknum
„South Pacific”, en vegna for-
falla vantaöi aukadansara.
Sean lét prófa sig, og honum
sjálfum til mestu undrunar var
hann ráöinn til aö taka þátt i
sýningum hópsins. ítvöárferö-
aöist hann um meö leikhópnum,
en á þeim tima haföi hann einn-
ig fengiö dálitla þjálfun ogtæki-
færi til aö taka aö sér lltil tal-
hlutverk.
Komst að i sjónvarps-
þætti hjá BBC
Þegar hér var komiösögu haföi
hann fengiö þaö mikinn áhuga
fýrir leikstarfinu, aö hann hætti
I „South Pacific” hópnum og
fékk starf viö leikflokk I London
þar sem hann haföi meiri mögu-
leika á aö hreppa stærri hlut-
verk. Honum tókst llka aö kom-
ast aö i sjónvarpsþætti á vegum
BBC. Þaövarö til þess aö kvik-
myndafélögin fóru aö veita hon-
um athygli og 20th Century
Fox geröi viö hann samning til
langs tima. Hinsvegar viröist
sem félagiöhafi ekki haft mikiö
fyrir hann aö gera og lánaöi
Connery meö hinni barmfögru
Shirley Eaton i „Goldfinger’’
hann fyrstog fremst til annara
kvikmyndafélaga. Þaö var ekki
fyrren 1962aö20th CenturyFox
léthann fá hlutverk I The Long-
estDay.Hinsvegar höföu ýmsar
þær myndir sem hann lék I fyrir
önnur félög vakiö athygli og
hann aukiöhróöur sinn I sumum
þeirra. Einkum vakti leikur
hans I myndinni Anna Karenina
mikla eftirtekt, en þar lék hann
á móti Claire Bloom. Þetta var
áriö 1961 og þaö var einmitt ver-
iö aö leita aö heppilegum leik-
ara til aö taka aö sér hlutverk
James Bond. Margar frægar
stjörnur höföu komiö til álita
þ.á.m. Richard Burton, Trevor
Howard, James Mason ofl., en
höfundur bókanna um James
Bond, Ian Fleming, tók af skar-
iö um val I hlutverk Bond’s.
Honum leist best á Connery, og
þar meö uröu þáttaskil í leik-
ferli hans. Um þetta leyti, eöa
áriö 1962, giftist Connery leik-
konunni Diane Cilento. Þaö
hjónaband var æriö storma-
samt, en entist þó I ellefu ár.
Einn son eignuöust þau, sem nú
dvelur hjá fööur sínum.
Jamed Bond
Fyrsta kvikmyndin í mynda-
flokknum um James Bond var
Dr. No, og þar meö var Bond
æöiö hafið, sem átti eftir aö
standa I tíu ár meö þátttöku
Connery’s. Engan haföi grunaö
að móttökurnar á Dr. No yröu
jato stórkostlegar og raun bar
vitni. Þaövar eins og múgæsing
færi um stóran hluta heimsins,
og Sean Connery eöa ööru nafni
James Bond varö aö hálfgerðri
goöveru 1 augum milljóna kvik-
myndahúsagesta. Þaö varö þvl
stutt I næstu mynd meö þessu
ofurmenni, en þaö var myndin
From Russia With Love, sem
var frumsýnd 1963. SIBar fylgdu
svo Goldfinger ('lhunderball og
You Only Live Twice. Allar
þessar myndir hlutu glfurlegar
vinsældir, og þá ekki slst aöal-
hetjan, James Bond. Fyrir
Connery var þetta aftur á móti
oröin hálfgerö martröö. Hann
gat hvergi þverfótaö fyrir aödá-
endaskörum, sem flykktust um
hann, hvert sem hann fór, og i
augum fólks var hann hinn eini
007 slappar af i „Thunderball”
»"» V» » % 'j!
18
Sean Connery
cg sanni James Bond. Hann
haföi sem sagt tapaö sjálfum
sér sem persónu, var aöeins
James Bond.
Lék einnig i listrænum
myndum
Til aö ráöa einhverja bót á
þessu lék Connery I ýmsum öör-
um kvikmyndum á milli þess aö
hann fékkst viö Bond. Sumar af
þeim myndum voru mjög at-
hyglisveröar og án efa mun list-
rænni en Bond kvikmyndirnar,
Meö Charlotte Rampling I
„Zardos”
t.d. Marnie, The Hill og The
Molly Maguires. Samt sem áöur
var það svo, aö kvikmyndahús-
gestir heimtuðu hann alltaf aft-
ur I hlutverk Bond’s. En eftir aö
hafa lokiö við You Only Live
Twice, sem aöallega var tekin I
Japan, neitaði hann algerlega
aö leika Bond aftur, og kvik-
myndafélagiö var tilneytt aö
horfa I kringum síg eftir nýjum
leikara I það hlutverk. Fyrir
valinu varö George Lazenby,
sem lék Bond i kvikmyndinni On
Her Majesty’s Secret Service.
Sú mynd hlaut heldur slæmar
Cr „Goldfinger”
viötökur, og varö til þess , aö
fariö var aö ganga á eftir
- Connery á ný, um aö taka aö sér
hlutverk Bond’s aftur. Hann
tregöaðistlengi viö.enaö lokum
stóöst hann ekki hina himinháu
greiðslu sem I boöi var, og tók
aö sér hlutverkiö I Diamonds
Are Forever. Alitiö var, aö til-
boöiö sem hann fékk, hafi verið
eitt hæsta i allri kvikmyndasög-
unni, en örugglega hafa fram-
leiöendurnir ekki tapaö á þvl aö
fá Connery á ný í hlutverk
Bond’s, þvi aösókn aö myndinni
varö gifurleg.
Connery og Hardy Kruger f „The
Red Tent”.