Vísir - 24.03.1979, Qupperneq 22

Vísir - 24.03.1979, Qupperneq 22
Laugardagur 24. mars 1979. yemt % -v UM HELGINA I SVIDSLJOSINU Þórunn viö nokkur verka sinna. „Eg vinn í skorpum" //Ég mála ýmist figúratívt eöa abstrakt en þessi sýning er mestmegnis abstrakt fantasíur" sagöi Þór- unn Eiríksdóttir sem opnar málverkasýningu í FIM salnum í dag. Þetta er þriöja einkasýning Þórunnar. Hún hélt sina fyrstu sýningu áriö 1973 og aöra 1976. Hún stundaöi nám viö Mynd- lista- og handiöaskóla Islands i fjögur ár og lauk þaöan kennaraprófi 1 myndmennt áriö 1970. Þórunn hefur stundaö kennslu síöan áriö 1970 i Laugarnesskólanum i Reykja- vik. „Ég er meö litla vinnustofu heima og vinn i skorpum. Ég gleymi mér viö þetta þegar ég er byrjuö og held lengi áfram en snerti svo ekki á pensli þess á milli”, sagöi Þórunn. Sýningin er sölusýning. A henni eru 23 oliumálverk sem flest eru máluö á siöustu tveim- ur árum. Sýningin veröur opin alla virka daga frá 17-22 og frá 14-22 um helgar. Hún stendur til 1. april. —JM ÍÞRÓTTIR UM HELGINA: LAUGARDAGUR HANDKNATTLEIKUR: íþróttahús Njarövikur kl. 13, 2. deild kvenna UMFG: Þór Vm. kl. 14, 2. deild kvenna UMFN: IBK, kl. 15, 3. deild karla UMFN: ÍBK. Iþróttahús Vest- mannaeyja kl. 13,15, 3. deild karla Týr: IBK. tþróttaskemm- an á Akureyri kl. 15.30, 2. deild karla KA: Stjarnan, kl. 16,45, 1. deild kvenna Þór:FH. Iþrótta- húsiö aö Varmá kl. 14, 1. deild karla HK:FH. Laugardalshöll kl. 18, 2. deild karla Leiknir: Þór Vm. SUND: Sundhöll Reykjavikur kl. 10 f.h. og kl. 18. Meistaramót tslands innanhúss. IÞRÓTTIR FATLAÐRA: íþróttahús Glerárskóla á Akur- eyri, iþróttahátiö fatlaöra þar sem keppt veröur i borötennis, boccia, bogfimi og lyftingum. BLAK: Iþróttahús Hagaskóla kl. 14, 1. deild karla IS-Þróttur. Iþróttahús Hagaskóla kl. 15, Bikarkeppni kvenna IS-Þróttur. Iþróttahúsiö á Laugarvatni kl. 15, 1. deild karla UMFL-UMSE Sunnudagur KÖRFUKNATTLEIKUR: Laugardalshöll kl. 15, úrslita- leikur i Bikarkeppni karla á milli IR og KR. H ANDKN ATTLEIKUR: Iþróttahúsiö aö Asgaröi i Garöabæ kl. 17, 1. deild kvenna Breiöablik: KR. Laugardalshöll kl. 19, 1. deild karla Viking- ur-Haukar, kl. 20-15, 1. deild kvenna Vikingur-Haukar. GLIMA: Iþróttahús Kennara- skólans kl. 14, Landsflokka- gliman keppt I þremur þyngdarflokkum BADMINTON: Iþróttahöll Sel- foss kl. 13.30. Opin keppni i B-flokki. Iþróttahúsiö á Akra- nesi kl. 12, opiö mót (Ljóma-keppnin) IÞRÓTTIR FATLAÐRA : lþróttahús Glerárskóla iþrótta- hatiö fatlaöra þar sem keppt veröur I borötennis boccia, lyftingum og bogfimi (siöari dagur) Útvarp Laugardagur 24. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti 8.0Ó Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskaiög sjiiklinga 11.20 Ungir bókavinir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Kynnir: Edda Andrésdóttir. Stjórn- andi: Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar 15.40 tslenskt mál 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. Í7.00 Trúarbrögö, XI. þáttur Siguröur Arni Þóröarson og Kristinn Agúst Friöfinnsson annast þáttinn. Fjallaö um trú, visindi og siögæöismat. 17.45 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i' þýöingu Karls Isfelds. GisK Halldórsson leikari les (6). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynn- ir sönglög og söngvara. 20.45 Ristur. 21.20 Kvöldljóö. Umsjónar- menn: Helgi Pétursson og Asgeir Tómasson. , 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason.Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (8). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Frétt- ir). 01.00 Dagskrárlok. Útvarp I Sunnudagur 25. mars 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Pro-Arte-hljómsveitin leik- ur létta breska tónlist: George Weldon stj. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I NeskirkjuPrest- ur: Séra Guömundur óskar Ólafsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Þættir úr nýjatesta- mentisfræöum Kristján Búason dósent flytur annaö hádegiserindi sitt: Texta- rannsóknir á þessari öld. 14.00 Miödegistónleikar 15.00 Hliö viö hiiö Dagskrár- þáttur i tilefni af alþjóöleg- um baráttudegi kvenna. Umsjón: Þórunn Gestsdótt- ir. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Tón- skáidakynning: Jón . Nordal Guömundur Emils- son sér um fyrsta þátt af fjórum. 17.10 Endurtekiö efni: „Ekki beinlinis”, rabbþáttur i létt- um dúr 17.50 Pólsk samtimatónlist: — III. 18.15 Harmonikulög Franco Scarica leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Rabbþáttur Jónas Guö- mundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 20.00 Sinfónluhljómsveit Is- lands leikur I útvarpssal 20.30 Tryggvaskáli á Selfossi: — siöari hlutiGunnar Krist- jánsson tók saman. 21.05 Fiöluleikur 21.25 Söguþáttur 21.50 Þýski orgelleikarinn Helmut Walcha leikurTrió- sónötu nr. 3 I d-moD eftir Bach. 22 MESSUR Guösþjónustur I Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 25. mars 1979. Miöfasta — Boöunar- dagur Mariu. Arbæjarprestakall: Barnasamkoma i safnaöar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guösþjónusta i Safnaöar- heimilinu kl. 2. Séra Guömundur Þorsteinsson Asprestakall: Messa I Laugarneskirkju kl. 2 Séra Grimur Grimsson. Breiöhottsprestakall: Messa kl. 14 I Breiöholtsskóla. Séra Jón Bjarman annast þjón- ustuna i forftaium sóknarprests. Barnastarfiö: I ölduselsskóla kl. 10:30 laugardag og I Breiöholtsskóla kl. 11 árd. sunu- dag. Sóknarnefndin. Bústaöakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11 Guösþjónustakl. 2. Digranesprestakall: Barnasamkoma I safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastlg kl. 11. Guösþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11. Prestsvigsla. Biskup Islands herra Sigurbjörn Einarsson vigir cand. theol. Magnús Björnsson til Seyöis- fjaröarprestakalls. Séra Heimir Steinsson, rektor, lýsir vigslu. Séra Hjalti Guö- mundssón, dómkirkjuprestur, þjónar fyrir altari. Vigsluþegi predikar. Séra Þórir , Stephensen. Landakotsspitali: Messa kl. 10. Séra Hjalti Guömundsson. Fella- og Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasamkoma I Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guösþjón- usta i safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2e.h. Séra Hreinn Hjartarson^ Grensáskirkja: Kl. 11, barnasamkoma. Hvassa- leitiskórinn kemur i heimsókn. Kl. 14:00, guösþjónusta, altaris- ganga. Hallgrimskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldu- messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson Muniö kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 2. Landspitalinn: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Séra Arngrimur Jónsson. Guösþjón- usta kl. 2. Séra Tómas Sveins- son. Siödegisguösþjónusta og fyrirbænir kl. 5. Séra Arngrim- ur Jónsson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2 e.h. Séra Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Laugardagur: Oskastund barn- anna kl. 3 (ath. breyttan tima) Séra Sig. Haukur Guöjónsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10:30árd. Guösþjónustakl. 2. Séra Arelius Nielsson. Safn- aöarstjórnin. Lauga meskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2 f umsjá Assafnaöar. Séra Grimur Grimsson messar. Þriöjudagur 27. mars: Bæna- stund á föstu kl. 18:00 og æsku- lýösfundur kl. 20:30. Sóknar- prestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30. Guösþjónusta kl. 11 (ath. breyttan messutima). Fjöl- skyldusamkoma kl. 2. Séra Guömundur óskar Ólafsson. Frfkirkjan I Reykjavlk: Messa kl. 2. Organleikari Siguröur Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. S$ónvar(? Laugardagur 24. mars 16.30 Iþróttir UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 18.20 SumarvinnaFinKk mynd i þremur þáttum. Lokaþátt- ur Þýöandi Trausti Július- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Færist fjör i ieikinn Skemmtiþáttur meö Besso Bjarnasyni, Ragna-ri Bjarnasyni og hljómsveit hans og Þuriöi Siguröar- dóttur. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Allt er fertugum fært Breskur gamanmynda- flokkur. Annar þáttur. Þýö- andi Ragna Ragnars. 21.30 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.55 Bjartsýnisfólk (The Optimists) Bresk biómynd frá árinu 1973. Aöalhlutverk Peter Sellers, Donna Muliane og John Chaffey. Roskinn gamanleikari er kominn á eftirlaun. Hann býr einn og á heldur dapur- lega daga þar til hann kynn- ist tveimur börnum, sem eiga litilli umhyggju aö fagna heima hjá sér. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn’’ eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (9). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppsprettu sigildrar tónlistar Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Sunnudagur 25. mars 17.00 Húsiö á sléttunni Sautjándi þáttur. Sirkuseig- andmn sextánda þátt- ar: Frú Olesen, kaup- mannsfrú 1 Hn^tulundi, fær Kötu Þorvalds, frænku sina i heimsókn. Hún meiöist, þegar hún stigur úr vagnin- um, og Baker læknir gerir aö meiöslum hennar. Það veröur ást viö fyrstu sýn, og lækninum finnst hann eins og nýr maður. 18.00 Stundin okkar Um- sjónarmaöur Svava Sigur- jónsdóttir. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gagn og gaman Starfs- fræðsluþáttur. Kynnt veröa störf kennara og lögreglu- þjóna. 21.35 Rætur Tólfti og siöasti þáttur. 22.25 Alþýöutónlistin Fimmti þáttur. 23.15 Aö kvöldi dagsSéra Arni Pálsson, sóknarprestur i Kársneqírestakalli, fiytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.