Vísir - 24.03.1979, Page 24

Vísir - 24.03.1979, Page 24
Laugardagur 24. mars 1979, <,*,» ♦4,v'j>. \W 24 i dag er iaugardagur 24. mars 1979, 83. dagur ársins. Ár- degisflóð kl. 03.01, síðdegisflóð kl. 15.35. apótek Helgar-, kvöld- og naturvarsla apóteka vlkuna 23.-29. mars er I laugavegsapótekl og HoHs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgldögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöldl til kl. 9að morgni vlrka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld tll kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opln á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar I sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11*12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeglnu milll kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 slml 21230. Göngudelld er lokuð á helgidögum. A vlrkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I slma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en þvl aðeins að ekkl náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Slmi 76620. Oplð er milll kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Helmsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. HvitabandiÖ: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilíð Vlfilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudagatil laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvilið Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll og slökkvllið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sfmi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabfll I síma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrablll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- blll 1220. Höfn I Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregia 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla slmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabfll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabfll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvillð og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvillð 3333. a Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabfll 7310. Slökkvillð 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10-12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aóalsafn —ut- lánsdei Id. Þingholtsstræti 29a. Símar 12308, 10774 og 27029 tll kl. 17. Eftlr lokun skiptiborðs 12308 I útlándseild safnsins. Mánud. -föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Farandbókasöfn — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Ðókakassar lánaðir I skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal- bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sfml 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða- kirkju, sfmi 36270, mánud.-föstu<L kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs I fé- lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er oplð mánu- dag til föstudags frá kl. 13-19. Slmi 81533. Þýska bókasafnið. Mávahlíð23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. listŒSöín Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. mmjcxsöín Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en I júni, júll og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýiŒSöfn Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10-19. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð mllll kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatlmar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I slma 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30. Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilŒnŒvakt Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarf jörður, slmi 51336, Akureyri slmi 11414, Kef lavfk slmi 2039, Vestmannaeyjar slml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarf jörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Sel- tjarnarnes, sfmi 85477, Kópavogur, sfmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, sfmar 1550, eftlr lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sfmi 53445. Simabilanir: I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. íundŒhöld Aðalfundur Sparisjóðs véistjóra veröur haldinn aö Hótel Esju, Suöurlandsbraut 2, laugardaginn 24. mars kl. 14.00. Stjórn Fimleikasambands Is- lands býður hér meö til fyrir- lestrar sunnudaginn 25. marsn.k. kl. 20.00 i ráöstefnusal Hótels Loftleiöa. Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins í Reykjavik heldur aöalfund I Iönó uppi, mánudaginn 26. mars kl. 8.30 slödegis. Venjuleg aöal- fundarstörf. Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins í Reykjavik heldur aöalfund sinn i Iönó (uppi) mánudaginn 26. mars kl. 8.30. Venjuleg aöalfundar- störf. Stjórnin. Aöalfundur Iönaöarbanka tslands h.f. veröur haldinn I SUlnasal Hótel Sögu i Reykjavik, laugar- daginn 31. mars n.k. kl. 2 e.h. Fyrirlestur i MlR-salnum: t dag ki. 15: Hörður Bjarnason, fyrrv. húsameistari rikisins, segir frá ferö til Sovétrikjanna I fyrra i boöi samtaka sovéskra arkitekta. Aðalfundur Arnarflugs h.f., veröur haldinn f Snorrabæ, Snorrabraut, fimmtudaginn 5. apríl 1979 kl. 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin stjórnmŒlŒfundlr Neskaupstaöur: Alþýöubanda- lagiö heldur félagsfund i Egilsbúö sunnudaginn 25. mars kl. 14.00. Eskfirðingar Almennur stjórn- málafundur veröur haldinn i'Val- höll Eskifirði sunnudaginn 25. mars kl. 14.00. Hafnarfjöröur. — Sjálfstæöisfé- lögin halda almennan fund i Sjálf- stæöishúsinu viö Strandgötu n.k. mánudagskvöld 26. mars og hefst hann kl. 20.30. Egilsstaðir — Héröasbúar. Al- mennur stjórnmálafundur verður haldinn I Valaskjalf, Egilsstöð- um, laugardaginn 24. mars kl. 14.00. spilŒkvöld Sjálfstæöisfélögin Breiöholti BINGÓ Bingó veröur spilaö sunnudaginn 25. mars n.k. i félagsheimili sjálf- stæöismanna aö Seljabraut 54, kl. 15.00. Góðir vinningar. Húsiö opnaö kl. 14.00. skdk Hvftur leikur og vinnur. 4 •1 & 1 1 # H t a b ’c " " 5 B ~f 5 R" Hvftur: Polugaevsky Svartur: Gulko Skákþing Sovétrlkjanna 1978 Hér missti hvitur af vinnings- leiöinni meö 1. Hxh7+! Kxh7 2. Dh4+ Kg7 3. Dxe7+ Kh6 4. Df8+ Kg5 5. Dd8+ Kh6 6. Dh8+ Kg5 7. Dh4 mát í stað þessa var leikiö 1. Dh4 Del+ 2. Kh3 Dxh4+ 3. Kxh4 Kf64. Bd7 og skákin varö jafn- tefli. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Spánskur epiaábætlr Spánskur eplaábætir er góö til- breyting frá sigildum sunnu- dagseftirréttum. Uppskriftin er fyrir 6. 6 stór epli Krem: 3 eggjarauöur 1-2 msk. sykur 2 msk maisenamjöl um þaö bil 1/4 dl mjólk 1 dl rjómi Vökvi til aö dreypa yfir eplin: 4 msk sitrónusafi púrtvin eöa sherrý Möndlufylling: 100 g möndlur 3 msk.lint smjör 4 msk.hunang 3-4 msk. rúsínur Marengs: 3 eggjahvitur 5 msk.flórsykur Afhýðiö eplin, skeriö þau i tvennt og takiö kjarnahúsiö inn- an úr meö teskeiö. Leggiö epla- helmingana I smurt ofnfast mót, þannig aö sundurskorni hlutinn snúi upp. Dreypiö ööru hverju yfir eplin sítrónusafa og port- víni Krem: Hræriö eplarauöum, sykri, mjólk og maisenamjöli saman f pott og hitiö. Hræriö stööugt f meö þeytara. Látiö kremiö kólna og hræriö af og til f á meöan. Þeytiö rjómann og blandiö honum saman viö kremiö. Möndlufyiling: Afhýöiö möndlurnar og smásaxiö þær ásamt rúsinunum. Takiö heilar möndlur frá i skraut. Hræriö saman möndlum, rúsinum, linu smjöri og hunangi. Setjiö fyllinguna yfir eplin. Látiö eplin inn i 200 gr. C heitan ofn i u.þ.b. 5 mfnútur. Marengs: Stifþeytið eggja- hviturnar og bætiö sigtuöum flórsykri smám saman út i. Takiö mótiö úr ofninum og þekiö eplin meö kreminu og sföan marengsinum. Stráiö möndlu- flögum yfir. Látiö fatiö inn f 160- 170 gr. C heitan ofn, þar til marengsinn er oröinn gulbrúnn. Berið eplaábætinn fram heitan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.