Vísir - 24.03.1979, Síða 25
Laugardagur 24. mars 1979.
Spilakvöld. Spilu6 veröur félags-
vist þriöjudaginn 27. mars i Val-
höll, Háaleitisbraut 1. Byrjaö
veröur aö spila kl. 20.30. Allt
sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjórnin
íezðŒlög
Sunnudagur 25. mars
1. ki. 10.00 Skiöaganga
Gengiö veröur frá skiöaskála
Vikings um Sleggjubeinsskarö
um Þrengsli og um Hellisheiöi aö
Skiöaskálanum i Hveradölum.
Skiöaganga fyrir þá sem hafa
einhverja æfingu i skiöagöngum.
Fararst: Kristinn Zophoniasson.
2. kl. 13.00. Skiöaganga á Hellis-
heiöi
Gengiö meöfram Skarösmýrar-
fjalli um Hellisheiöi i Skiöaskál-
ann. Létt ganga fyrir alla. Farar-
stjóri: Páll Steinþórsson
3. kl. 13.00 Skálafell á Hellisheiöi
Gengiö frá þjóöveginum á fjalliö
og um nágrenni þess. Létt ganga
og róleg. Fararstjóri: Siguröur
Kristinsson. Verö I allar feröirnar
kr. 1500 gr. v/bilinn. Feröirnar
eru farnar frá Umferöarmiö-
stööinni aö austan»veröu.
Feröafélag Islands
Sunnud. 25.3
kl. 10.30:Gullfoss i klakaböndum,
Geysir, Faxi. Fararstj. Sólveig
Kristjánsdóttir. Verö 4000 kr.
kl. 10.30: Esja, fararstj. Jón I.
Bjarnason. Verö 1500 kr.
kl. 13: Tröliafoss i klaka og snjó,
létt ganga. Verö 1500 kr. fritt f.
börn m. fullorönum. Fariö frá
BSl bensinsölu.
tsafjöröur um næstu helgi.
Páskaferöir öræfi og Snæfells-
nes, 5 dagar. Farseölar á skrifst.
Otivistar. tltivist
manníagnaðir
Árshátiö Ungmennafélags
Breiöabliks veröur haldin 24.
mars kl. 7.30 aö HótelEsju 2. hæö.
Laugardaginn 24. mars, heldur
liiörasveit Tónlistarskólans á Sel-
tjarnarnesi tónleika i Félags-
heimili Seltjarnarness. Tónleik-
arnir hefjast kl. 15.00. Stjórnandi
lUörasveitarinnar er Atli Guö-
laugsson. Aögangur er ókeypis og
öllum heimill.
Mosfellssveit — Kjalarnes —
Kjós. Fjölskylduskemmtun verö-
ur I Hlégaröi, sunnudagskvöld 25.
mars kl. 20.30.
Kvennadeild Rangæingafélagsins
veröur meö kaffisölu i Félags-
heimili Fáks viö Elliöaár sunnu-
daginn 25. mars.
Arshátiö Ungmennafélagsins
Breiöabliks veröur haldin 24.
mars kl. 7.30 aö Hótel Esju, 2.
hæö. Fjölbreytt dagskrá. Upp-
lýsingar i simum 40394, 42313 og
43556.
Arshátiö Framsóknarfélaganna i
Reykjavik. Árshátiö Fram-
sóknarfélaganna i Reykjavik
veröur haldin i Sigtúni laugar-
daginn 31. mars. Arshátiöin hefet
meö boröhaldi kl. 19.30.
Menningardagar Herstöövaand-
stæöinga, Kjarvalsstööum 16. til
25. mars. 1979
Stjórn Fimleikasambands Is-
lands býöur hér meö til fýrirlestr-
ar sunnudaginn 25. mars kl. 20.00
I ráöstefnusal Hótels Loftleiöa.
brúðkaup
Gefin hafa veriö saman i Bd-
staöakirkju af séra ólafi SkUIa-
syni, ungfrú Guörún Helgadóttir
og Henrý Már Asgrimsson.
Heimili þeirra er aö Lækjarvegi
7, Þorlákshöfn. Ljósmyndastofa
Þóris.
Gefin hafa veriö saman f Nes-
kirkju af séra Frank M. Halldórs-
syni, ungfrú Marta Loftsdóttir og
Sveinn Haröarson. Heimili þeirra
er aö Laugateig 29, Rvk. Ljós-
myndastofa Þóris.
ýmlslegt
Simaþjónusta Amurtel og
kvennasamtaka Prout tekur til
starfa á ný. Þjónustan er veitt i
sima 23588 frá kl. 18-21, mánu-
daga og föstudaga. Simaþjónust-
an er ætluö þeim sem þarfnast aö
ræöa vandamál sin i trúnaöi viö
utanaökomandi þersónu. Þagnar-
heiti.
Systrasamtök Anánda-Marga
ogikvennasamtök Prout.
7. bekkur Verslunarskóla tslands
heldur kökubasar aö Hallveigar-
stööum sunnudaginn 25. mars og
hefst kl. 2 eh.
Alþýöubandalagiö. Aöur auglýst
árshátíö Abl. veröur haldin i Rein
laugardaginn 24. mars. Boröhald
hefst kl. 7.30. Skemmtiatriöi,
hljómsveit Kalla Bjarna leikur
fyrir dansi. Miöasala I Rein miö-
vikudag 21.3. kl. 8-10 e.h.
Frá Mæörastyrksnefnd. Fram-
vegis veröur lögfræöingur
Mæörastyrksnefndar viö á mánu-
dögum frá kl. 5-7.
Sjálfstæöismenn Breiöholti.
Félagsvist. Félagsvist veröur
spiluö mánudaginn 26. mars n.k. I
félagsheimili sjálfstæöismanna
aö Seljabraut 54, kl. 20.30 Góö
verölaun. Þriöja umferö.
gengisskiáning
Gengiö þann Almennur Ferðamanna-
21.3. 1979 gjaldeyrir igjaldeyrir
klukkan 13 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadoliar 325.70 326.50 358.27 359.15
1 Sterlingspund 663.00 664.60 729.30 731.06
1 Kanadadollar 278.80 279.50 306.68 307.45
100 Danskar krónur 6266.80 6282.20 6893.48 6910.42
100 Norskar krónur 6369.40 6385.10 7006.34 7023.61
100 Sænskar krónur 7448.85 7467.15 8193.74 8213.87
100 Finnsk mörk 8177.25 8197.35 8994.98 9017.09
100 Franskir frankar 7578.50 7597.10 8336.35 8356.81
100 Belg. frankar 1104.45 1107.15 1214.90 1217.87
100 Svissn. frankar 19271.00 19318.40 21198.10 21250.24
100 Gyllini 16183.80 16223.60 17802.18 17845.96
100 V-þýsk mörk 17444.20 17487.00 19188.62 19236.38
100 Lirur 38.74 38.83 42.61 42.71
100 Austurr.Sch. 2380.00 2385.80 2618.00 2624.38
100 Escudos 677.10 678.80 744.81 746.68
100 Pesetar 471.90 473.00 519.09 520.30
100 Yen 156.93 157.31 172.62 173.04
(Smáauglvsingaf — simi 86611
J
Til sölu
Talstöö
Micro66til sölu meöbilloftneti og
fleiru, tilbúin til isetningar. Uppl.
i s&na 41658.
Til sölu
mjög litiönotaöur hnakkur. Uppl.
i sima 42281 e. kl. 16.
Til sölu
hvitur brúöarkjóll meö slóöa:
Einnig kringlótt nýtt eldhúsborö
meö stálfæti. Uppl. i sima 33821.
Til söhi
verslunarinnrétting, skemmti-
lega hönnuö. Tilboösendist augld.
Vfsis merkt „Innréttíng”
Tvöfaldur
stálvaskur meö boröi til sölu.
Simi 86101.
Bókhaldsvél —
Búöarkassi —
Reiknivél.
Allt frá ADDO nýyfirfariö af
ADDO-verkstæöinu. Til sölu
næstu daga. Uppl. i sima 24140 kl.
9-17 virka daga.
Til sölu skáktalva.
Verö 150 þús. kr. Uppl. I sima
42557 mUli kl. 2-5 laugardag.
Jeppakerra
til sölu 10 ára gömul, tekur 800 kg
i góöu standi. Uppl. I slma 66131.
Óskast keypt
SNJÓSLEÐI
Óska eftir aö kaupa nýlegan vel
meö farinn snjósleöa. Uppl. i
sima 35007.
Litil rafstöö
óskast. Uppl. i sima 95-4739.
Andrés önd-og Co.
Kaupi vel meö farin Andrés önd
blöö.Uppl. Isima86497 milli kl. 18
og 20.
Húsgögn
Svefnsófi
tvibreiöur litiö notaöur^til sölu.
Verö 85 þús. kr. Simi 20843.
Sófasett
til sölu. Uppl. I sima 72597.
HansahUlur
meö innréttuöum skáp til sölu.
Uppl. i sima 31285 eftir kl. 5.
TU sölu
boröstofuhúsgögn, Borö og 6 stól-
ar, verö 45 þús., boröstofuskápur
40 þús., sófaborö 20 þús., aUt úr
tekki. Einnig Sivalo hiUur 60 þús.
Allt vel meö fariö. Uppl. I sima
41836.
Hjónarúm
til sölu. Mjög gott, ódýrt, sem
nýtt. Uppl. i sima 82323 i dag.
Til gjafá.
Skatthol, innskotsborö, ruggu-
stólar, hornhillur, blómasúlur,
roccoco og barockstólar. Borö
fyrir útsaum, lampar, myndir og
margt fleira. Nýja bólsturgeröin,
Laugaveg 134, simi 16541.
Bólstrun
Bólstrum og klæöum húsgögn.
Eigum ávallt fyrirliggjandi
roccocóstóla og sessolona (Chaise
Lounge) sérlega fallega. Bólstr-
un, Skúlagötu 63, simi 25888,
heimasimi 38707._______________
Svefnbekkur og svefnsófar
tU sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
út á land. Uppl. aö Oldugötu 33.
Simi 19407.
Bólstr un — nreytingar.
Gerum gömul húsgögn sem ný.
Breytum einnig gömlum hús-
gögnum i nýtt form. Uppl. i sima
24118.
Sjónvörp W
Sjónvarpsmarkaöurinn
er I fullum gangi. óskum eftir 14,
16,18 og 20 tommu tækjum i sölu.
Ath. tökum ekki eldri en 6 ára
tæki. Sportmarkaöurinn Grens-
ásveg 50,simi 31290. Opiö 10-12 og
1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga.
Hljómtæki
Mifa-kasettur.
Þiö sem notiö mikiö af óáspiluö-
um kasettum getiö sparaö stórfé
meö þvi aö panta Mifa-kasettur
beint frá vinnslustaö. Kasettur
fyrir tal, kasettur fyrir tónlist,
hreinsikasettur, 8-rása kasettur.
Lágmarkspöntun samtals 10
kasettur. Mifa-kasettur eru löngu
orönar viöurkennd gæöavara.
Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, Simi
22136, Akureyri.
Til sölu
Weltron sambyggt útvarp og
kassettutæki. Uppl. i sima 36681.
Til sölu
Weltron kúla með 2 hátölurum,
stereókasettutæki meö útvarpi
sem einnig er feröatæki.
Greiöslukjör möguleg. Uppl. i
sima 75402 eftir kl. 18 og allan
sunnud.
Hljéófæri
Til sölu
rafmagnsgitar meö tösku og 12
strengja kassagitar á mjög góöu
veröi. Uppl. i sima 84507 e. kl. 19á
kvöldin.
[Heimilistæki
Kenwood uppvöskunarvél
til sölu, sem hefur reynst mjög
vel, en þarfnast viögeröar, selstá
kr. 5 þús. Einnig er til sölu bakar-
ofn og eldavélasamstæða. selst á
kr. 25-30 þús. Uppl. i slma 38410.
Isská pur.
óska eftir góöum og ódýrum Is-
skáp. Hæö: 125 cm., breidd: 57
cm eöa minni. Slmi 74349 e. kl. 5.
Stór frystikista
til sölu i 1. flokks ástandi. Hag-
stætt verö. Simi 13976 eöá 12086
um helgina.
Teppi
50 ferm. grænyrjótt
nylon-teppi til sölu. Selst ódýrt.
Simi 25986.
GÓIfteppin fást hjá okkúr.' ?
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifetofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
84850. , n
Verslun
J:
Verslunin AIi Baha Skóla-'
vöröustig 19 auglýsir:
Stórkostlegt úrval af kvenfatnaði
á ódýru veröi. Höfum tekiö upp
mikiö úrval af nýjum vörum, svo
sem kjólum frá Bretlandi og
Frakklandi. Einnig höfum viö
geysimikiö úrval af ungbarna-
fatnaöi á lágu veröi. Verslunin Ali
Baba Skólavöröustíg 19. Simi
21912.
VerksmiöjuUtsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar, og lopaupprak. Ný-
komiö bolir, skyrtur, buxur, jakk-
ar, úlpur, náttföt og handprjóna-
garn.Les-prjón. Skeifunni 6, simi
85611 opið frá kl. 1-6.
Bókaútgáfan Rökkur
Sagan Greifinn af Monte Christo
er aftur á markaðinum, endur-
nýjuö útgáfa á tveimur handhæg-
um bindum. Þetta er 5. útgáfa
þessarar sigildu sögu. Þýðing
Axel Thorsteinsson. All-margar
fjölbreyttar sögur á gömlu veröi.
Bókaafgreiösla Flókagötu 15 slmi
18768 kl. 4-7 alla daga nema
laugardaga.
Hvaö þarftu aö selja?
Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Visi er leiöin. Þú ert búin(n) aö
sjá það sjálf (ur). Visir, Siöumúla
8, simi 86611.
Fatnadur
Til sölu
sem nýr fermingarskokkur- og
kápa, bæöi úr flaueli, meöal-
stærö, selst á sanngjörnu veröi.
UddI. i sima 38456.
Vetrarvörur
Skiöamarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum
nú ódýr byrjendaskiöi 120 cm á
kr. 7650, stafi og skiöasett með
öryggisbindingum fyrir börn.
Eigum skiði, skiöaskó, stafi og
öryggisbindingar fyrir fulloröna.
Sendum I póstkröfu. Ath. þaö er
ódýraraaöversla hjá okkur. Opiö
10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard.
Sportmarkaöurinn simi 31290.
&JÍLLL
«raí
Barnagæsla
Óska eftir
aö koma 9 mán. gamalli telpu i
pössun sem næst Vesturgötunni.
Breytilegur vinnutlmi. Uppl. i
sima 17815 laugardag og sunnu-
dag.
Tapaé - fundié
Stór sQfurnæla
tapaöist s.l. þriöjudagskvöld.
Liklegast viö eöa i Arsölum
v/Bildshöföa. Finnandi vinsam-
legast láti vita i sima 36543.
Kvengullarmbandsúr Pierpont
tapaöistsl.fimmtudagi námunda
viö Breiöholtskjör. Finnandi
vinsamlega hringi i sima 74694.
Liósmyndun
Tii sölu
KONI-OMEGA rapid 6x7 með
standard linsu á SDottpris. Uppl. I
sima 19630
Til byggi
u
Steypumót.
Viö seljum hagkvæm og ódyr
steypumót. Athugiö aö nú er rétti
timinn til aö huga aö bygginga
framkvæmdum sumarsins. Leitiö
upplýsinga. Breiöfjörös blikk-