Vísir - 24.03.1979, Side 26
vtsm
Laugardagur 24. mars 1979.
26
(Smáauglýsingar — simi 86611
■j
Hreingerningar
Teppa- og hiisgagnahreinsun
Hreinsum teppi og húsgögn i
heimahúsum og stofnunum með
gufuþrýstingi og stööluöum
teppahreinsiefnum sem losa
óhreinindin úr þráðunum án þess
aB skadda þá. Þurrkum einnig
upp vatn úr teppum ofl. t.d. af
völdum leka. Leggjum nú eins og
ávallt áBur áherslu á vandaBa
vinnu. Uppl. i sima 50678. Teppa-
og húsgagnahreinsun, Haöiar-
firBi.
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meB
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leið og viB ráBum fólki
um val á efnum og aBferBum.
Stoni 32118. Björgvin Hólm.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meB
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aBferB nær jafnvel ryBi
tjöru, blóBi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áBur tryggjum viB fljóta og
vandaBa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næBi. Erna og Þorsteinn, simi
20888. _____________________
Þrif
Tökum a&okkur hreingerningar á
ibúBum, stigagöngum, stofnunum
o.fl. Einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsivél. Húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. i sima 33049 og 85086
Haukur og GuBmundur.
Tökum aö okkur hreingerningar
á IbúBum, stigagöngum og stofti-
unum. Einnig utan borgarinnar.
Vanirmenn. Slmar 26097 og 20498.
Þorsteinn. r-.y
Dýrahald
Stór páfagaukur
I búri til sölu. Uppl. I slma 72701.
Labrador tlk.
Til sölu 7 vikna Labrador tik á kr.
45 þús. Uppl. I sima 307 32.
Kattaeigendur athugiB
Nóg til af kattasandi aö Hraun-
teig 5, OpiB kl. 3-8 alla daga nema
sunnudaga. Uppl. I sima 34358
Tilkynningar
Fyrir ferminguna ofl.
40-100 manna veislusalur til leigu
fyrir veislur ofl. Seljum út heit og
köld borö, brauö og snittur.
Pantanir hjá yfirmatreiðslu-
manni Birni Axelssyni I sima
72177. Smiðjukaffi, Smiöjuvegi 14,
Kópavogi
Einkamál
%
Homosexual fóik.
Samtökin 78erfélaghomðsexual
fólksá lslandi, skrifiBeftir frétta-
bréfinu (burBargjald kr. 200) i
pósthólf 4166,124 Reykjavik 4.
Fariö veröur meö bréf ykkar sem
algjört trúnaöarmál.
Hollywood-Má vahlIB.
(GM.C.) sendiferBabílstjórinn,
sem aðfaranótt s.l. sunnudags
keyröi fólkiö frá Hollywood aö
MávahliB er vinsamlegast beöinn
aö hafa samband i sima 41457
vegna hlutar er gleymdist I biln-
um.
MaBur á besta aldri,
sem hefur margt til brunns aö
bera er einmana. Hefur hug á þvi
aö komast i samband viB konu.
Þær sem vildu sinna þessu gjöri
svo vel aB leggja upplýsingar inn
á augld. Visis merkt „Traust”
Þjónusta
Páskar 1979
Slakiöá í rólegu ogaBlaöandi um-
hverfi, um páskana. Nokkur ódýr
pláss laus. LeitiB upplýsinga.
Bær, Reykhólasveit, simstöB
Króksfjaröarnes.
Trjáklippingar
Nú er rétti timinn til tr jáklipping-
ar. Garöverk, skrúögaröaþjón-
usta. Kvöld-oghelgar-simi 40854.
GaröyrkjufræBingur
tekur aö sér skipulagningu garöa
ogannaraminni útisvæöa. Kvöld-
og helgar-simi 75534.
Trjáklippingar
Nú er rétti timinn til trjáklipping-
ar. Garöverk, skrúögarBaþjón-
usta. Kvöld-og helgap-simi 40854.
Tek aö mér
veislumat I heimahúsum. Uppl. f
sima 36706.
Snjósólar og mannbroddar
geta forðað yöur frá beinbroti.
Get einnig skotiö bildekkjanögl-
um ískóogstigvél. Skóvinnustofa
Sigurbjörns, Austurveri
Háaleitisbraut 68.
HvaB kostar aö sprauta ekki?
Oft nýjan bil strax næsta vor.
Gamall bill dugar hins vegar oft
árum saman og þolir hörö vetrar-
veBur aöeins ef hann er vel
lakkaöur. Hjá okkur slípa bfleig-
endur sjálfir og sprauta eöa fá
fast verötilboö. KannaBu
kostnaöinn og ávinninginn. Kom-
iB I Brautarholt 24 eöa hringiö i
sima 19360 (á kvöldin i sima
12667) Opiö alla daga kl. 9-19.
BHaaöstoö h/f.
Plpulagnir.
Tek aö mér viögerBir, nýlagnir og
breytingar. Vönduö vinna — fljót
og góö þjónusta. Löggildur
plpulagningameistari. Siguröur
0. Kristjánsson Simi 44989 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Málningarvinna.
Nú er besti timinn til aö leita til-
boBa i málningarvinnu. Greiöslu-
skilmálar ef óskaö er. Gerum
kostnaðaráætlun yBur aö
kostnaöarlausu. Uppl. I slma
21024 eöa 42523. Einar S.
Kristjánsson málarameistari.
Bólstrun
Klæöum og bólstrum húsgögn
eigum ávallt fyrirliggjandi
roccocostóla ogsessolona (chaise
lounge) sérlega fallega. Bólstrun
Skúlagötu 63, simi 25888 heima-
simi 38707.
[innrömmun^F
Innrömmun
Vandaður frágangur og fljót af-
greiösla. Opiö frá kl. 1-6 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 10-6.
Renate Heiöar, Listmunir og inn-
römmun, Laufásvegi 58 simi
15930. Twv.
LK
Safnarinn
Kaupi öll Islensk frimerki
ónotuö og notuö hæsta veröl Ric—
hardt Ryel. Háaleitisbraut 37.
Sími 84424.
(Atvinnaí boói
Skrifstofustarf.
Heildverslun óskar eftir vönum
starfskrafti til skrifstofústarfa.
Aöeins vanur aBili kemur til
greina. Vinnutimi frá kl. 1-6 eöa
kl. 9-5. Uppl. I slma 26408.
Vanar stúlkur
óskast til saumastarfa. Solido
Bolholti 4.
Vantar þig vmnu?Þvi þá ekki aö'
reyna smáauglýsingu J[___YJsi2_
, Smáauglýsjngar Vfsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annáö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
SIBumúla 8, síiqí 86611.
1
Atvinna óskast
Sölumaöur
vanur, óskar eftir starfi. Uppl. i
sima 26408.
Húsnagói í boði )
Fo rs tof uh erb er gi
viö Sogaveginn til leigu fyrir
karlmann. Fyrirframgreiösla.
Algjör reglusemi. Uppl. I slma
27116 eftir kl. 4 i dag.
Húsnæói óskast
Úska eftir
2ja-3ja herbergja ibúö, er á göt-
unni. Uppl. I sima 83894
Róleg ung kona,
einhleyp, barnlaus óskar eftir 2
herb. ibúö sem fyrst. Uppl. I sima
15325.
Ungt par
meö barná fyrstaári óskar eftir 2
herb. ibúð. Reglusemi og góBri
umgengni heitiö. Uppl. I sima
21773.
2 systkin
utan af landi óska eftir aö taka á
leigugóða 2ja-3ja herbergja IbúB.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Reglusemi og góöri umgengni
heitiö. Uppl. i sima 33553.
Ung stúlka
utan af landi, sem ætlar 1 skóla i
Rvik. i veturóskaraö taka á leigu
einstaklingsíbúö frá og meB 1.
júni" n.k. Fyrirframgr. ef óskað
er. Uppl. I sima 41909 eftir kl. 7.
Frönsk-Islensk
hjón meö barn óska eftir góöri 3
herb. ibúö fram til haustsins I
Reykjavik eöa næsta nágrenni.
Uppl. i sfma 21503.
Einhleypur 36 ára
gamall reglusamur maBur óskar
eftir herbergi meB sérinngangi.
Uppl. i síma 38163.
Ungt par
meö eitt barn óskar eftir 2ja her-
bergja Ibúö sem fyrst. Reglusemi
heitiö. Uppl. i sima 81978.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúö, helst i
Hraunbæ eöa Arbæjarhverfi.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. I sima 30108 e. kl. 19.
Ökutennsla
ökukennsla — Æfingartlmar
Þér getiö valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns ó. Hanssonar.
ökukennsla — æfingatimar
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Þorlákur Guögeirsson, slmi
35180.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli ogprófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurösson, simar 76758
og 35686.
Ókukennsla*— Æfingátlmár
Hver vill ekki læra á Fojrd Capri
1978? tJtvega öll gögn ýaröandi
ökuprófiö. Kenni allan.; daginn.
Fullkominn ökusköli. Vahdið val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Slmar 30841 og 14449.
(Þjónustuauglysingar
)
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stlHur úr wc-rörum,
niöurfölium, vöskúm, baökerum. Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla. loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viögeröir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREIHSUN
■Si
ÁSGEIRS HALLDORSSOH
>
Fjarlægi stiflur úr t.
vöskum, wc-rör-'
um,
baökerum og
niðurföllum.
Notum ný og full-
komin tæki,
rafmagnssnigla,
vanir menn.
Upplýsingar I slma
43879.
Anton
Aöalsteinsson.
Stfflofrjónustqii
Æl
Bólstrun
Laugarnesvegi 52
i slmi 32023
SLAPPIÐ AF
I þægilegum hvlldar-
stól meö stillanlegum
fæti, ruggu og snún-
ing.
Stóllinn er a&eins
framleiddur hjá
okkur. Fáanlegur meö
áklæðum, leöri og
leðurliki.
Verö frá kr. 120.000.- .
____________________
Plpulognir
Getum bætt viö okkur
verkefnum.
Tökum aöokkur nýlagnir,
breytingar ’og viögeröir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
son, simi 74717.
KÓPAVOGSDÚAR
Allar nýjustu hljómplöturnar
Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa I
heimahúsi.
Otvarpsviögeröir. Blltæki
C.B. talstöövar.
tsetningar.
TÓHBORG
Hamraborg 7.
Sími 42045.
Aliar ferminqarvörur
ó einum stað
Bjóöum fallegar íermingarservfettur,
hvita hanska, hvitar slæöur, vasa-
klúta. blómahárkamba, sálmabækur,
fermingarkerti, kertastjaka og köku-
styttur. Sjáum um prentun á servlett-
ur og nafnagyllingu á sáimabækur.
Einnig mikið úrval af gjafavörum
Veitum örugga og f’ijóta aígeiösiu.
Póstsendum um land allt.
. . KIRKJUFKLL
SinU 2,090 Klapparstig 27
1/2
Bifreiðaeigendur
\u stendur yfir hin árlega bifreiða-
skoöun.
\ ió búum bifreiöina undir skoðun.
(innumst cinnig ailar aörar \ iö-
gt'iöir og stillingar.
Björt og rúmgóð husakynni.
Fljót og góö afgrciösla.
BilVeiðastillingin
Smiðjuvegi Kóp.
&
Baldvin & Þorvaldur
Söðlatmiðir Hliðarvegi 21
Kópavogi
BILAEIGENDUR
Bjóöum upp á feikna úrval
af bílaútvörpum, sambyggöum
tækjum og stök-um
kasettuspilurum yfir 30 geröir
ásamt stereohátölurum.
EinhoW 2 Beykjwtk SM 23220
MBSIMI
S(ónvarpsviðgorðÍr
HEIMA EOA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
SKJARINN
Bergstaöastræti 38. Dag-
kvðld- og helgarsfmi 21940.
J
Húseigendur
Smiöum allar innréttingar,
einnig útihuröir, bilskúrs-
hurðir. Vönduö vinna. Leitiö
upplýsinga.
Trésmiðja Harðar h.f.
Brekkustig 37, Ytri-Njarðvik
simi 92-3630, heimasimar, 92-
7628, 7435