Vísir - 24.03.1979, Page 29

Vísir - 24.03.1979, Page 29
Laugardagur 24. mars 1979. 29 VÍSIR Mvnfllr: Jens Alex- anflersson leaasta árshá- BMnl mdrn áp Fluglelða- menn sKemmia \ sér / Á fjórða hundrað starfsmenn Flugleiða og makar þeirra skemmtu sér á árshát- ið starfsmannafélags Flugleiða i Súlnasal Hótel Sögu um siðustu helgi. Ragnar Björnsson, formaður skemmti- nefndarinnar, setti skemmtunina og Vil- mundur Jósepsson, formaður starfs- mannafélagsins, flutti ávarp. örn Ó. Johnson flutti ræðu kvöldsins og var gerður góður róm- ur að henni. Sigurður Sumarliðason lék á git- ar og söng. Þá skemmti Ómar Ragnarsson. Mikil „stemning” var á skemmtuninni og var það mál manna, að þetta væri sennilega ein skemmtilegasta árshátiðin árum sam- an. Starfshópur innan Flugleiða eru mjög margir og á árshátið- inni voru mættir full- trúar þeirra allra. Dansinn var stiginn til klukkan þrjú eftir miðnætti. Tveir forstjórar Flugleióa og konur þeirra. Unnur Helgason, Sigurður Helgason, Margrét Johnson og örn Ó. Johnson. Anton Axelsson, Hugstjóri, Jóhannes Markússon, flugstjóri oe Svavar Eiriksson, flugumsjón I Keflavik. Marfa Jónsdóttir (eiginkona Sveins Sæmundssonar), Hulda Marinósdóttir (eiginkona Einars Helgasonar), Einar Helgason, framkvæmdastjóri innanlandsflugs, Helga Bjarnason, markaðs- deild og Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi. Og dansinn dunaöi fram á nótt. Fremst á myndinni má sjá Þórarin Stefánsson, vaktstjóra I innanlandsflugi, dansa viö konu sina, Þór- hildi Friöfinnsdóttur. Lengst til hægri er Björg Jakobsdóttir, flug- freyja. Magnás Norödahl, flugstjóri, og kona hans, Maria Norödahl, fagna happdrættisvinningi eiginmannsins. Hvaö flugstjórinn vann? Utan- landsferö, auövitaö. Vinstra megin viö þau eru Katrin Káradóttir, Ijósmyndari, eiginkona Svavars Eirikssonar, flugumsjón I Kefla- vik. Kaffiveitingar aö loknu boröhaldi. Til vinstri er Þórarinn Stefáns- son, vaktstjóri I innanlandsflugi. Gegnt honum viö boröiö er Sæ- mundur Pálsson, dyravöröur á Hótei Loftleiöum og hægra megin viö hann er Sigrún ólafsdóttir, innanlandsflugi. Jim Smart, ljósmyndari, og kona hans, Sigurlaug Smart, sem vinnur I farskrárdeild. Ómar getur veriö bráöskemmtilegur. Sá, sem hlær hjartanlegast, er Arni Jóhannesson, eiginmaöur Stellu Hjörleifsdóttur, bókhaldi, sem er vinstra megin viö hann. Aöeins aftar og til hægri viö Arna er Janet Ingólfsson, ritari forstjóra og maöur hennar, Aöalsteinn Ingólfsson. Fremstur og lengst til vinstri á myndinni er Gestur Kristinsson, dyravöröur á Hótel Loftleiöum. Skemmtinefndin. Ragnar Björnsson, formaöur, þjónn á Hótel Loft- leiöum, Rögnvaldur Andréáson, bllaleigu, Guöbjörg Hauksdóttir, innanlandsflugi, Jóna Guörún Isaksdóttir, afgreiöslu utaniands- flugs, Bára Alexandersdóttir, aöalskrifstofu og Siguröur Sumar- liöason, matreiöslumaöur Keflavik. A fremsta boröi f.h. má sjá Stefán'Eiriksson, eiginmann Astu Guö- mundsdóttur, sem vinnur á matstofu starfsmanna I innanlands- flugi. Þá eru Lára Hanna Einarsdóttir, innanlandsflugi. Lengst til hægriá myndinni má sjá Ragnar Þorvaldsson, lagermann I innan- landsflugi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.