Vísir - 24.03.1979, Page 32

Vísir - 24.03.1979, Page 32
Spásvsbi Veöurstofu lslands eru þessi: 1. Faxaflói. 2. Breiöafjöröur. 3. Vestfiröir. 4. Norðurland.S.Noröausturland. 6. Austfiröir. 7. Suöaust- urland. 8. Suövesturland. Veðurspð dagsins Suövesturland til Breiöa- fjaröar, suövesturmiö til Breiöafjaröarmiöa: Austanog noröaustan gola og léttskýjaö. Vestfiröir og Vestfjaröa- miö: Hægviöri og léttskýjaö i nótt, vestan gola og skýjaö á morgun. Noröurland og noröurmiö: Hægviöri og léttskýjaö I nótt, vestangola ogskýjaö á miöum á morgun, en léttskýjaö i inn- sveitum. Noröausturland, Austfirðir, noröausturmiö og Austfjaröa- miö: Hægviöriogléttskýjaö til landsins, norövestan- og noröan gola eöa kaldi og smá- él á djúpmiðum. Suöausturland og suö- austurmiö: Noröaustan eöa noröangola eöa kaldi, smáél á djúpmiöum, en léttskýjaö til landsins. Austurdjúp eöa Færeyja- djúp: Breytileg átt gola eöa kaldi smáél. Veðrið hér 09 har Veöriö f gær: Akureyri +11 léttskýjaö, Helsinki 3 skýjaö, Kaupmannahöfn 3 léttskýjaö, Oslo Oskýjaö, Reykjavik +7, léttskýjaö, Stokkhólmur 4 al- skýjaö, Þórshöfn 2 snjóél. Berlln 5, skúrir, Chicago 13 rigning, Frankfurt 8 léttskýj- aö, Godthaab9 skafrenningur, London 7 léttskýjaö, New York 8 léttskýjaö, Mallorca 17 skýjaö, Paris 7 skýjaö, Malaga 20 skýjaö, Montreal 4 alskýjaö. Lokl seglr Ég gekk fram á tvo stráka sem voru aö metast. Annar sagöi: „Þegar ég verö stór ætla ég aö veröa forsætis- ráöherra og ráöa yfir öilu landlnu”. Hinn svaraöi: ,,En þegar ég verö stór ætla ég aö veröa verkalýösforingi og ráöa yfir þér”. Daglegar lllraunlr lll að smygla sklnku: Tollurlnn gómaöl 300 kílð aö verö- mætl 2 mllljónlr á rúmlega tvelmur og hálfum mánuöl Þaö sem af er þessu ári hefur tollgæslan í Reykjavík lagt hald á nær 300 kíló af skinku sem reynt var að smygla til landsins. Söluverðmæti þessa magns nemur hátt í tvær milljónir króna. Smygluð skinka hefur fundist í fjölda skipa en mest magn fannst í Laxfossi fyrir nokkru eða 99 kíló og í sfð- asta mánuði fundust 60 kíló í Urriðafossi. I öðrum skip- um hafa fundist 11-30 kíló. Kristinn ólafsson tollgæslu- stjóri sagöi i samtali viö Visi aö veröiö virtist sexfaldast þegar skinkan væri komin á markaö i Reykjavik. Ef dæma mætti eftir veröinu á skinkunni sem fannst i nokkrum verslunum i borginni fyrir skömmu væri hvert kiló selt á sex þúsund krónur. Hins vegar náöi tollgæslan ekki aö upplýsa hvaöan sú skinka væri komin, en Kristinn sagöi þaö ákveöinn grun aö vörunni heföi veriö smyglaö f land úr skipum. Tollgæslan afgreiöir mál smyglaranna ef sektir eru undir 80 þúsund krónum en ef um hærri sektír er aö ræöa er mál viökom- andi sent saksóknara. Samkvæmt upplýsingum sem Visir hefur aflaö sér hlaut eigandi smyglsins um borö í Laxfossi bágt fyrir hjá Eimskip, en hins vegar ekkert áöháfst i máli þess er átti 60 kilóin i Urriöafossi. Jón Magnússon ráöningastjóri Eimskips sagöi er blaöiö bar þetta undir hann, aö sér heföi verið alls ókunnugt um þetta smygl i Urriöafossi. Skipverjar vissu hins vegar aö þeir ættu á hættu aö missa starfiö ef upp kæmist um aö þeir reyndu smygl og reynt væri aö fylgjast sem best meö svona málum af hálfu Eim- skips. —SG W -t- >ír 1 u»•: " ' M Mppgplíii Sverrir A. Lúthersson deildarstjóri I tollgæslunni I kæligeymslu tollsins þar sem geymt er eitt tonn af skinku sem tollgæsian hefur lagthald á undanfarna mánuöi. (Vfsism.GVA) 70dagavelði- stdðvun togara „Viö stefnum aö þvi aö halda þorskveiöunum innan viö 280-290 þiisund tonn”, sagöi Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, viö Vísi I gærkvöldi. Kjartansagöi aö ráöuneytiö heföi ákveöiö ýmsar ráöstaf- anir til þess aö ná þessu stefnumiöi. Þar væri m.a. um þaö aö ræöa aö takmarka afla togaranna yfir sutnartimann. Togararnir veröa aö lá't'a af þorskveiöum i samtals 70 daga á timabilinu frá 1. mal tii 30. september, þar af I 30 daga I júlí og ágúst. Ýmsar aörar takmarkandi aögeröir eru fyr- irhugaöar, og netaveiöi veröur búninglnn Fermingin er stór áfangi hjá flestum unglingum hérá landi og stendur fermingarundir- búningur nú sem hæst I kirkj- um landsins. Fyrstu fermingarnar á þessu vori veröa 1. aprO og standa fram yfir páska. Þaö er I mörg horn aö lfta á heimilum fermingarbarna viö undirbúninginn. í Vfsi á mánudaginn veröur gerö nokkur grein fyrir undir- búningnum og m.a. rætt viö foreldra, prest og fermingar- börn. ÞJ0ÐLEIKHUSSTJ0RI GAGNRYNDUR: Harðar deilur vegna uppsagnar 2 leikara ,/Meirihluti þjóðleikhússráðs hefur óskað eftir þvf við þjóðleikhússtjóra að hann endurskoði þá ákvörðun að segja þessum leikurum upp og fellst ekki á þau rök sem fylgja uppsögnunum", sagði Þórhallur Sigurðsson for- maður þjóðleikhússráðs í samtali við Vfsi. Blaöiö leitaöi álits Þórhalls á þeirri ákvöröun Sveins Einars- sonar aö segja upp tveimur fast- ráönum leikurum Þjóöleikhúss- ins, sem báöir eru á B samningi. Uppsagnirnar eiga aö taka gildi 1. september. Þórhallur sagöi máliö á mjög viökvæmu stigi og vildi hann ekki tjá sig frekar um mála- vöxtu aö sinni. Astæöan sem tilgreind er fyrir uppsögn þessa tveggja leikara er sú, aö samkvæmt ákvæöum kjarasamnings leikara Þjóöleik- hússins veröi aö segja leikara upp sex mánuöum áöur en samningur rennur út. Leikarar sem eru á samningi fá hann framlengdan i eitt ár í senn ef honum er ekki sagt upp. Mun þetta ákvæöi vera þyrnir i augum þjóöleikhússtjóra þar sem hann telji erfitt aö segja fyrir um meö svo löngum fyrir- vara hvort not er fyrir þennan leikara eöa hinn næsta tlmabil. „Stjórn Félags leikara hefur mótmælt þessum uppsögnum sem ólöglegum þar sem aöal- ástæöa fyrir þeim er tilgreind ákvæöi f kjarasamningi”, sagöi GIsli Alfreösson formaöur félags- ins I samtali viö Visi. „Þaö er tek- iö fram i uppsagnarbréfinu aö Þjóöleikhúsiö hafi ekkert viö störf þessara leikara aö athuga og viö teljum fráleitt aö segja fólki upp vegna ákvæöa i kjarasamningi eingöngu. Svona mál eiga aö leys- ast viö samningaborðið en ekki meö þessum hætti”, sagöi Gisli ennfremur. Vfsir hefur fregnaö aö Sveinn Einarsson hafi lýst þvi yfir á fundi meö starfsfólki Þjóöleik- hússins, aö hann myndi segja af sér starfi nái uppsagnirnar ekki fram ab ganga. Þegar blaöiö bar þetta undir Svein sagöist hann láta vita aö hann ætlaði ekki aö gegna þessu starfi endalaust, en þaö væri óskylt þessu máli. Upp- sagnirnar taldi hann ekki rétt aö ræöa á opinberum vettvangi. —SG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.