Morgunblaðið - 12.06.2001, Side 8

Morgunblaðið - 12.06.2001, Side 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Brattatunga - Kópavogi Glæsilegt 244 fm tveggja hæða einbýlis- hús með innb. 36 fm bílskúr staðsett á einum besta útsýnisstað í Kópavogi. Á efri hæð, sem er 121 fm og með mikilli lofthæð, eru rúmgóð stofa, borðstofa, sjónvarpshol, sólstofa, 2 svefnherb., eld- hús og búr. Neðri hæð sem er 87 fm er nýtt sem 2ja herb. íbúð m. sérinng. auk þvottahúss. Afar vandaðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Lokaður botnlangi. Nánari uppl. á skrifstofu og á heima- síðu www.hus.50megs.com/ EIGN Í SÉRFLOKKI. ATVINNUHÚSNÆÐIFASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N Valhúsabraut - Seltj. Einbýli - Tvíbýli. Fallegt 325 fm einbýlishús á tveim- ur hæðum með innb. 20 fm bílskúr. Á efri hæð eru forstofa, gestasnyrting, hús- bóndaherb., stórar stofur með arni, eldhús, 2 -3 herbergi og baðherbergi. Niðri er 3ja herb. íbúð með sérinngangi auk þvotta- herb. og geymsla. Eignin er afar vel stað- sett með stórkostlegu útsýni. Skildinganes. Einbýli - tvíbýli. 289 fm gott einb. við Skildinganes. Tvær samþ. íbúðir í húsinu. Á efri hæð, sem er 149 fm eru stórar stofur, 4 svefnherb., sjónv.herb., eldhús, þvottaherb. og baðherb. Suður- svalir. Á neðri hæð er forstofa, gott hol, herb., gestasnyrting og geymsla. Auk 120 fm 3ja herb. séríbúðar. Innb. bílskúr. Sól- skáli (garðhús) á lóð. Hiti í stéttum. Sjávar- sýn. Verð 32,0 millj. HÆÐIR Tjarnargata. Góð 103 fm íbúð á 2. hæð auk bílskúrs á þessum ettirsótta stað. Saml. stofur og 2 svefnherb. Þvottaaðst. í íbúð. Falleg afgirt lóð. Verð 13,8 millj. Úthlíð. Stórglæsileg og algjörlega end- urnýjuð 126 fm neðri sérhæð auk 35 fm bíl- skúrs. Hæðin skiptist í forstofu, stórt hol, stórt eldhús, saml. stofur, 2 herb. auk for- stofuherbergis og flísalagt baðherb. Sér- smíðaðar innr., gegnheilt eikarparket á gólfum. Falleg ræktuð lóð. Verð 21,0 millj. 4RA-6 HERB. Ljósheimar - laus strax. Góð 95 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi m. sér inng. af svölum. Saml. skiptanl. stofur, eldhús, 2 -3 svefnherb. og flísal. baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Nýtt parket, nýtt raf- magn. Hús í góðu ásigkomulagi að utan. Verð 11,9 millj. Hátún. 84 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Eldhús m. nýl. innrétt., 3 herb. og stofa. Suðursvalir. Nýtt parket á íb. Áhv. lífsj. Verð 11,5 millj. Álfheimar. Falleg 105 fm íbúð á 1. hæð m. suðursvölum við Laugardalinn. Góð parketl. stofa, stórt eldhús með góðum borðkrók, 3 rúmgóð svefnherb. Verð 12,9 millj. Marargata. Mjög góð 4ra herb. risíb. í þríbýli, lítið undir súð. Saml. stof- ur og 2 svefnherb. Massívt parket á gólfum. Stór lóð til suðurs. Verð 11,9 millj. Vogaland. Vel staðsett 189 fm efri sérhæð í tvíbýli auk bílskúrs. Hæðin skiptist í 4 svefnherb., góða stofu, eld- hús með Alno innrétt. Ca 50 fm sólskáli. Áhv. húsbr./lífsj.Verð 20,5 millj. Heiðarhjalli- Kóp. Glæsileg 118 fm 5 herb. efri sérhæð ásamt 22 fm bílskúr í nýlegu húsi í Suðurhlíðum Kópavogs. Íbúðin, sem er afar vönduð, með sérsmíðuðum innréttingum, skiptist í stórt hol, rúmgóða stofu, eldhús, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Mikil loft- hæð í íb. og innfelld lýsing í öllum loft- um. Stórar suðursvalir, gríðarlegt útsýni. Áhv. húsbr. 7,8 millj. Verð 18,3 millj. Litli Skerjafjörður. 104 fm góð neðri sérhæð í tvíbýli ásamt 21 fm bíl- skúr. Verð 15,9 millj. Urðarbakki. Fallegt 186 fm rað- hús m. innb. bílskúr. Góðar stofur og 3 herb. Flísalagðar svalir. Gott útsýni. Ný- legt þak. Ræktuð lóð. Verð 18,0 millj. Lindargata. Mikið endurnýjað par- hús á fallegum útsýnisstað í hjarta mið- bæjarins. Húsið skiptist í kj, hæð og ris. Í kj. er 2ja - 3ja herb. íbúð m. sérinng. Á 1. hæð og í risi er 3ja - 4ra herb. vel skipulögð íbúð í góðu ásigkomulagi. Svalir í norður m. miklu útsýni. Húsið er töluvert endurn. á ytra byrði. Falleg ræktuð lóð. Verð 15,0 millj. Njálsgata. 124 fm eign sem skipt- ist í tvær hæðir og kjallara auk viðbygg- ingar. Þrjár íbúðir í húsinu í dag. Áhv. byggsj. o.fl. 8,4 millj. Verð 17,9 millj. NÝBYGGINGAR Ársalir - Kóp. Glæsil. og rúmg. 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýjum 10 og 12 hæða lyftuhúsum. Um er að ræða 99 fm og 109 fm 3ja herb. íbúðir og 123 fm 4ra herb. íbúðir. Húsin verða með vandaðri utan- hússklæðn. úr áli og álklæddum tréglugg- um og verða því viðhaldslítil. Afar vel stað- sett hús með útsýni til allra átta. Stutt í alla þjónustu. Möguleiki á stæði í bílskýli. Naustabryggja. Glæsilegar íbúðir við sjávarsíðuna. 2ja - 8 herb. íb. frá 60 fm upp í 210 fm 2 hæða “penthouseíb.” Frá- bær staðsetning. Húsið verður viðhaldslítið að utan, klætt með vandaðri utanhúss- klæðningu úr áli. Bílgeymsla í kj. Arkitekt: Björn H. Jóhannesson FAÍ. Básbryggja. Glæsileg 170 fm íbúð, á 3. og 4. hæð í þessari glæsilegu nýbygg- ingu. Íb. sem er laus nú þegar afh. fullbúin án gólfefna. Sameign og lóð fullfrág. með hellum og gróðri. Húsið afh. fullfrág. að ut- an með álklæðningu og er því viðhaldslétt. Malbikuð bílastæði. GÓÐ GREIÐSLU- KJÖR. SUMARBÚSTAÐIR Skorradalur. Til sölu 62 fm bústaður í Vatnsendahlíð Skorradal með útsýni yfir vatnið. Stofa, eldhús og 3 herb. Góð greiðslukjör. Verð 7,6 millj. Ægisbraut - Búðardal. 107 fm fallegt einbýli við sjóinn. Húsið er allt ný- lega uppgert. Stór sólpallur á 3 vegu. Frá- bært útsýni út á Hvammsfjörð. Tilvalið fyrir félagasamtök. Áhv. lífsj./húsbr. 2,0 millj. Verð 7,5 millj. Skorradalur. 54 fm bústaður auk 30 fm svefnlofts við Dagverðarnes í Skorradal. Fullb. að utan með góðum sólveröndum, eftir er að klæða að innan. Búst. stendur á endalóð ca. 4500 fm við opið svæði með fallegu útsýni yfir vatnið. SÉRBÝLI Aratún - Gbæ. Glæsilegt 160 fm einbýlishús á einni hæð auk 36 fm bílskúrs. Sérhannaðar innréttingar og gegnheilt parket á gólfum. Skjólgóður afgirtur upp- lýstur garður með heitum potti. Bollagarðar - Seltj. Glæsilegt 196 fm nýinnréttað einbýlishús á tveimur hæð- um m. innb. bílskúr. Á neðri hæð eru and- dyri, hol, gestasnyrting, eldhús, stofa og borðst. og þvottahús. Uppi eru sjónvarps- hol, flísalagt baðherb. og 4 góð svefnherb. Eignin er innréttuð á mjög vandaðan og smekklegan hátt. Massíft eikarparket á gólfum. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr. /lífsj. 3,0 millj. Verð 29,5 millj. Búland. Afar vandað og fallegt 194 fm raðhús á 4 pöllum auk 24 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forst., gestasnyrtingu, eld- hús m. nýl. innrétt., saml. parketl. stofur með arni auk borðstofu, 5 herb. auk fjöl- skyldurýmis og nýl. endurn. baðherb. auk þvottaherb. og geymslu. Suðursvalir. Gott útsýni yfir Fossvogsdalinn. Falleg ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 24,4 millj. Haukanes - Gbæ. Fallegt og vel staðsett 280 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Saml. borð- og setustofa, arinstofa, stórt eldhús, flísal. baðherb. og 3 herb. auk fataherb. á efri hæð. Niðri eru rúmgóð forst., fataherb., 4 herb. og gufubað. Vandaðar innrétt. og gólfefni og granít í gluggakistum. Flísal. svalir. Sjávarsýn, mikið útsýni. Falleg 1.537 fm ræktuð lóð. Eign sem vert er að skoða. Á Melunum. Glæsilegt hús á Mel- unum. Eignin hefur verið mikið endur- nýjað á undanförum árum og er í mjög góðu ásigkomulagi. Möguleiki á tveimur íbúðum. Gæti hentað fyrir stórfjölskyldu. Nánari uppl. á skrifstofu. Bæjargil - Gbæ. Fallegt einbýl- ishús á þessum eftirsótta stað. Húsið er 219 fm á tveimur hæðum m. innb. bíl- skúr. Á neðri hæð eru forstofa, gestasnyrting, þvottaherb., saml. stofur með arni, opið eldhús m. innrétt. úr hlyni og garðstofa. Uppi er opið rými, 4 svefnherb. og baðherb. Ræktuð lóð. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 25,0 millj. Þverársel. Nýkomið í sölu 310 fm einbýli á tveimur hæðum auk 47 fm tvöf. bílskúrs. Tvær íbúðir í húsinu í dag. 840 fm ræktuð lóð. 37 fm garðskáli m. nuddpotti. Verð 27,8 millj. Hegranes - Gbæ. Fallegt og vel skipulagt ca. 170 fm einlyft einbýlishús auk 56 fm bílskúrs. Eignin er mikið end- urnýjuð með vönduðum innrétt. og gólf- efnum. Garðstofa með arni. Falleg rækt- uð lóð 1.288 fm. Verð 30,0 millj. Eign sem vert er að skoða. Láland. Nýkomið í sölu gott 167 fm einlyft einbýlishús auk 29 fm bílskúrs á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist í forst., gestasnyrtingu, hol, borð- og setustofu, eldhús, 4 - 5 herb., baðherb. og þvottaherb. auk 18 fm sólstofu. Góð- ar innréttingar og gólfefni. Afgirt verönd m. heitum potti, falleg ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Verð 27,5 millj. Galtalind - Kóp. Stórglæsileg 133 fm 4ra - 5 herb. íbúð á tveimur hæðum í nýl. fjölbýli. Niðri eru forst., þvottaherb., hol, 2 herb., baðherb., rúmg. stofur og eld- hús. Uppi eru alrými (herb.) og geymsla. Innrétt. úr kirsuberjaviði, parket, kvistuð rauðeik, á gólfum. Stórar suðursvalir, mikið útsýni. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 16,5 millj. Sólvallagata. 5-6 herb. vel staðsett 101 fm íbúð á tveimur hæðum, hæð og ris, á þessum eftirsótta stað. Tvær stofur og 3 svefnherbergi. Geymsluskúr á lóð. Raf- magn endurnýjað. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 12,9 millj. Eiðistorg - Seltj. Falleg og mikið endurn. 126 fm íbúð sem skiptist í 90 fm á 1. hæð auk 35 fm í kj. sem er með góðri lofthæð. Möguleiki að útbúa stúdíóíbúð í kj. Mikið útsýni. Sérlóð í suður. Áhv. byggsj. /húsbr. 4,9 millj. Verð 15,2 millj. 3JA HERB. Hagamelur - endaíb. Falleg 77 fm endaíb. á 1. h. auk 14 fm íbúða- herb. í kj. Hús að utan í góðu ástandi. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 11,8 millj. Laugateigur - sérinng. Góð 94 fm íbúð í kj. Stórt hol/borðst., eldhús m. glæsil. innrétt., flísalagt baðherb. og 2 góð svefnherb. Flísar og parket á gólf- um. Tvær sér geymslur. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Verð 11,0 millj. Framnesvegur. Falleg 125 fm íbúð á 3. hæð. Saml. stofur, stórt eldhús m. nýl. innrétt. og tækjum, flísalagt bað- herb. og 3 herb. Stór geymsla í kj. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 16,5 millj. GÓÐ ÍBÚÐ. Hávallagata. Mikið endurnýjuð, lítið niðurgrafin 93 fm íb. m. sérinng. á frábærum stað í miðborginni. Stórt hol, stór stofa, 3 herb. auk fataherb., eldhús og flísal. baðherb. Áhv. húsbr. 6,4 millj. Verð 11,9 millj. Kleppsvegur. Góð 100 fm íb. á 2. hæð. Stofa, 3 herb. og endurn. bað- herb. Þvottah. í íb. Stór geymsla í kj. Hús að utan gott. Laus eftir 2 mán. Verð 10,8 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM SAMDÆGURS Óðinsgata. 76 fm íbúð á 2. hæð í fal- legu og reisulegu steinhúsi. Saml. stofur og 1 herb. Parket. Mikil lofthæð í íb. Geymsla á baklóð. Verð 11,9 millj. Valshólar. Góð og björt 82 fm íbúð á 1. hæð ásamt bílskúrsrétti. Stofa og 2 herb. Suðursvalir, gott útsýni. Þvottaaðst. í íb. Áhv. byggsj./húsbr. 2,8 millj. Verð 9,9 millj. Þingholtsstræti - sérinng. Góð 48 fm íb. á neðri hæð m. sérinng. í tví- býli auk 25 fm íbúðaherb. í kj. Tvær saml.stofur, eldhús, rúmgott baðherb. og stórt herb. Nýlegt þak. Verð 8,3 millj. 2JA HERB. Boðagrandi. Sérlega björt og falleg 62 fm. íbúð á 1. hæð í góðu fjölb. húsi. Gott eldhús með borðkrók. Nýlegt parket á gólf- um, flíslagt baðherb. Mikið skápapláss í íbúðinni. Góð geymsla á hæðinni. Suður- svalir. Stutt í alla þjónustu. Áhv. húsbr. /lífsj. Verð 8,9 millj. Vesturgata - laus strax. 56 fm íb. á 2. h. auk 9 fm geymslu. Verð 8,0 millj. Þverholt - laus strax. Falleg og vel skipulögð 68 fm 2ja - 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Stór stofa og 1 - 2 herb. Parket á gólfum. Baklóð. Verð 9,5 millj. Austurströnd - Seltj. Út- sýni. Falleg 63 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi með stórkostlegu útsýni. Park- et á gólfum, flísal. svalir. Þvottahús á hæð. Stæði í bílgeymslu. Verð 9,6 millj. Nesvegur. Falleg og björt 62 fm kj.íbúð í þríbýli. Hús að utan í góðu ástandi. Nýtt rafmagn. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 8,5 millj. Leifsgata - laus strax. 90 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á 3. hæð auk 13 fm herb. í risi. Saml stofur og 2 herb. Ein íbúð á hæð. Sér bílastæði. Laufásvegur. Glæsileg 95 fm íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi ásamt bílskúr. 2 saml. stofur og 1 svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Svalir og stór- glæsilegt útsýni yfir tjörnina. Verð 14,9 millj. Öldugata. Mjög björt og mikið endurnýjuð 78 fm íbúð á 1. hæð. Saml. stórar stofur, stórt herb. og ný endurn. baðherb. Sameign og hús í góðu ástandi. Laus fljótlega. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 10,9 millj. Lyngás Garðabæ - iðnaðarhúsnæði 96 fm iðnaðarhúsnæði sem er að mestu leyti einn geymur. Bjart og skemmtilegt húsnæði með góðum gluggum til norðurs og góðum innkeyrsludyrum til suðurs. Malbikað plan. Verð 8,9 millj. Laugavegur - verslun Höfum fengið til sölu verslun í 100 fm húsnæði vel staðsetta við Laugaveg á horni Barónstígs og Laugavegs. Verslar með barnafatnað o.fl. Disney vörur. Uppl. á skrifstofu. Skeifan 8 - til leigu 1.500 fm lager- /verslunarhúsnæði með mikilli lofthæð í nýuppgerðu húsi vel staðsettu í Skeifunni. Góð aðkoma m.a. innkeyrslurampur. Miklir nýtingarmögu- leikar. Húsnæðið sem getur leigst í hlut- um er til afhendingar fljótlega. Nánari uppl. á skrifstofu. Lækjargata 2A - til leigu 400 fm glæsilegt skrifstofu-/íbúðarhús- næði á 3. og 4. hæð í þessu nýja húsi í hjarta borgarinnar. Hæðirnar geta leigst saman eða sitt í hvoru lagi. Stórar svalir fylgja. Sérstigahús fyrir þessar tvær hæð- ir með aðkomu frá Lækargötu. Afhendist tilbúið til innréttinga eða fullfrágengið. Laust fljótlega. Nánari uppl. á skrifstofu. Dalshraun - Hafnarfirði Glæsileg nýbygging sem rís á einum fjöl- förnustu gatnamótum á höfuðborgar- svæðinu. Húsið er 6.400 fm og skiptist þannig: Jarðhæð 1.400 fm. 2. hæð 1.400 fm, 3. hæð 1.400 fm, 4. hæð 1.400 fm og 5. hæð 800 fm inndregin. Húsið afhendist tilb. u. innréttingar, en fullfrágengið að ut- an á vandaðan hátt og með frágenginni lóð og malbikuðum bílastæðum. Áætlaður afhendingartími er haustið 2002. Húsið selst í heilu lagi eða hlutum. Teikn. og frek- ari upplýsingar veittar á skrifstofu. Lágmúli Til sölu 1.140 fm skrifstofuhúsnæði á 3., 5. og 6. hæð í þessu reisulega húsi. Um er að ræða 357 fm á 3. hæð þ.e. öll hæð- in, 362 fm á 5. hæð og 362 fm húsnæði á 6. hæð. Auk þess fylgja fjórar geymslur í kjallara. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Lóð nýlega tekin í gegn. Nánari uppl. á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.