Morgunblaðið - 12.06.2001, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 12.06.2001, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2001 C 29HeimiliFasteignir HAMRAHLÍÐ. 73 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð, gengið beint inn, með sér- inngangi. Gengið frá stofu út í garð. Íbúðin er laus. Verð 8,5 millj. (1866) KRUMMAHÓLAR - ÚTSÝNI - m. bílskýli. Verulega hugguleg 2ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftufjölb. Parket og flísar á gólfum, meiri- háttar útsýni til norðurs til Esjunnar og yfir bæinn. Stór geymsla m. glugga á sömu hæð og íbúð. Ávh. 3,3 í húsbr. V. 7,2 millj. (1679) ÞVERBREKKA - KÓP. Vorum að fá í sölu gullfallega 50 fm íbúð á 7. hæð í nýlega viðgerðu og máluðu lyftuhúsi. Suð-vestur svalir eru á íbúðinni. Hér er einstakt útsýni. Skoðaðu þessa strax. Verð 7,2 millj. (1858) SNORRABRAUT/GRETTISGÖTUMEGIN. Vorum að fá í sölu rúmgóða 61 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,0 í gömlu góðu byggsj.lánunum. Verð 7,5 millj. (1808) VESTURBÆRINN - HÁSKÓLAFÓLK ATHUGIÐ! Stór og rúmgóð 2ja herb. 75 fm íbúð í kjallara í fjórbýli með sér inngangi á besta stað í Vesturbænum. Parket og flísar á gólfum, ný eldhúsinnrétting, stór og rúmgóð stofa. Héðan er snarstutt í Háskólann! (1678) HVERFISGATA. 51 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli Íbúðin er laus, lyklar á Höfða. Verð 5,9 millj. (1311) TÓMASARHAGI. Vorum að fá í sölu glæsi- lega og mikið endurnýjaða tveggja herberg- ja íbúð í kjallara á þessum vinsæla stað. Sér inngangur. Verð 9,0 millj. (1789) KEILUGRANDI. Vorum að fá í sölu glæsilega 52 fm íbúð á 2.hæð í sérstaklega snyrtilegu húsi. Stórar suður svalir. Glæsilegt nýstandsett baðherbergi. Sjón er sögu ríkari. Verð 8,3 millj. (1821) HVERAFOLD - NEÐRI SÉRHÆÐ með bíl- skúr í tvíbýli. Vorum að fá á skrá 3ja herb. tæpl.100 fm eign, þ.a. 22 fm bílskúr, á neðri sérhæð með sérinngangi í STÓRGLÆSILEGU HÚSI í Foldahverfinu. Parket á gólfum, fallegar innréttingar og góður garður. Þessi fer fljótt!! V. 11,5 millj. (1867) ÆSUFELL. Sérlega skemmtilega skipulögð 3ja herb. íbúð tæpl. 90 fm á 3. hæð í lyf- tuhúsi. Tengt f.þvottavél á baði. Búr innaf eldhúsi. Svalir. Nýleg innr. í eldhúsi. Brunabótamat hærra en sölverð. Verð 10,3 millj. (1848) EYJABAKKI. Rúmgóð og notaleg 3ja herb. 97,3 fm (þ.a. 86,2 fm íbúð og 11,1 fm geymsla) á 2. hæð í úrvals fjölbýli sem nýlega hefur verið tekið í gegn að utan (á eftir að mála). Fjölskylduvænt hverfi sem nýtur sívaxandi vinsælda. Verð 10,3 m.kr. (1498) VÍÐIMELUR. Vorum að fá í sölu glæsilega og mikið endurnýjaða 3-ja herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað. Fallegt nýtt eldhús. Parket á gólfum. Verð 11,7 millj. (1859) FORNHAGI. Falleg 87 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Láttu ekki svekkja þig þegar þú hringir og færðu þau svör að eignin sé seld, skoðaðu strax. Verð 10,8 millj. (1775) LAUTASMÁRI - KÓP. LÚXUS ÍBÚÐ Í LYFTUHÚSI. Glæsileg 96 fm. 3ja herb. íbúð á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Vandaðar innrréttingar, þvottaherb. í íbúð. Suðursvalir. Laus 1. ágúst. Séð um þrif í sameig. Skoðaðu myndirnar www.hofdi.is. Verð 13,4millj. (1856) HRÍSRIMI - LAUS STRAX! Gullfalleg 3ja herb. íbúð 74 fm á 1. hæð (skráð 2. hæð) í litlu fjölbýli sem er nýmálað að utan. Þvottaherb. í íbúð. Rúmgóðar suðvestur svalir. Brunabótamat hærra en söluverð. Áhv. 6 millj. Verð 9,7 millj. (1750) KLEPPSVEGUR. 3ja herb. 90 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi sem hefur verið tekið í gegn. Frábært útsýni, húsvörður og séð um þrif. Verð 10,5millj. (1776) KAPLASKJÓLSVEGUR. Vorum að fá í sölu glæsilega og mikið endurnýjaða 3-ja her- bergja íbúð á 2. hæð í nýlega standsettu fjölbýli. Parket og flísar eru á gólfum. Áhv. 5,0 millj. Verð 10,8 millj. (1820) ENGJASEL. Vorum að fá í sölu fallega 3- 4ra herbergja íbúð á 3. og 4.hæð. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Búið er að klæða húsið að utan. Eignin er laus strax. Verð 10,7 millj. (1756) ÁLFTAMÝRI. Falleg 3ja herb. íbúð á 3.hæð ásamt bílskúr. Baðherbergi er allt nýstand- sett og sérlega glæsilegt. Eignin er mikið endurnýjuð. Verð 11,5 millj. (1755) SÚLUHÓLAR. Vorum að fá í sölu fallega 79 fm þriggja herb. íbúð á 1.hæð, í þriggjahæða húsi. Útgangur er úr íbúð á hellulagða verönd. Verð 9,6 millj. (1802) HJALTABAKKI. Þægileg og vel skipulögð 3ja herb. íbúð á 3. hæð á þessum sívinsæla stað. Suður svalir, stutt í alla þjónustu. Hús í góðu standi. Verð 9,9 millj. (1743) VALLARÁS. 83 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð í klæddu lyftuhúsi. Frábært útsýni. Parket á stofu. Tengt f. vél á baði. Áhv. 5,5 í byggsj. á 4,9% vöxtum. Frábær staðsetning. Getur losnað fljótt. Verð 10,8 millj. (1715) MELHAGI. Sérlega hugguleg 4ra herb. 84 fm risíbúð. Er í fallegu 4-býlishúsi sem er í rólegu og barnvænu umhverfi. Fallegt samfellt parket á gólfum, rúmgott eldhús. Góðar svalir. Verð 12,3 millj. (1854) LUNDARBREKKA - KÓP. Vorum að fá í sölu rúmgóða og skemmtilega 4ra herb. 100 fm íbúð á jarðhæð á þessum góða stað. Sérinngangur. Parket og flísar á gólfum. Stutt í alla þjónustu og leiktæki fyrir börnin í garði. Verð 10,7 millj. (1845) ÁLFHEIMAR. Erum með í sölu gullfallega 107 fm 4-ra herbergja íbúð á 3. hæð á þessum frábæra stað. Glæsilegt útsýni yfir Laugardalinn og Esjuna til norðurs. Suðursvalir. Stutt í skóla og frábært leiksvæði fyrir börnin. Parket og flísar á gólfum. Rúmgott eldhús. Áhv. hagstæð lán. Verð 12,9 millj. (1787) BÁSBRYGGJA - ÞAKÍBÚÐ. Vorum að fá í sölu eina af glæsilegri þakíbúðum landsins. Allar innréttingar sérhannaðar fyrir íbúðina. Glæsilegt baðherbergi. Fjarðstýrð halógenljós eru í loftum. Íbúðin er rúmir 140 fm. Áhv. 8,0 millj. Verð 21 millj. (1760) FÍFULIND. PENTHOUSE íbúð 128 fm á 2. hæðum á þessum efirsótta stað. 2 svefnh. 2 stofur. Gegnheilt parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Þvottahús innaf eld- húsi. Séð er um þrif. Glæsieign.Verð 15,5millj. (1535) HRAFNHÓLAR. Mikið fyrir lítið!. Vorum að fá í sölu glæsilega 100 fm 4-ra herb. íbúð á 7.hæð í vönduðu klæddu lyftuhúsi. Glæsileg innrétting er í eldhúsi. Yfirbyggðar svalir. Íbúðinni fylgir 27 fm bílskúr að auki. Líttu á verðið, aðeins 12,5 millj. (1823) LAXAKVÍSL. Vorum að fá í sölu fallega 90 fm 4ra herbergja íbúð á 1.hæð á þessum eftirsótta stað. Tvennar svalir. Áhv. hagst. lán. Verð 11,7 millj. (1798) BÁSBRYGGJA. Vorum að fá í sölu stór- glæsilega 148 fm "penthouse", endaíbúð í fjögurraíbúða stigahúsi. Stórar suðvestur svalir. Parket og flísar á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Verð 17,9 millj. (1055) FLÉTTURIMI. Glæsileg 4-5 herb. íbúð 120 fm á 2 hæðum, ásamt 35 fm stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Skoðaðu myndir á netinu. www.hofdi.is Já mjög flott sammála. Verð 14,9 millj. (1691) ENGIHLÍÐ. 107 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýli með sameigin. inngangi með risi. Nýtt rafmagn, lagnir og dren. 2 svefnh. og 2 samliggjandi stofur. Sér-bílastæði og bílskúrsréttur. Verð 13,9 millj. (1790) LAUS UM NÆSTU MÁNAÐARMÓT - SJÁVARÚTSÝNI - Tjarnarból Seltj. MEIRIHÁTTAR FÍN 4-5 herb. 133 fm íbúð á 3. hæð á þessum vinsæla stað á Nesinu. Frábært ÚTSÝNI af suðursvölum til sjávars, mikið endurnýjuð m.a. glæsileg viðar innrétting í eldhúsi m. glerskápum og gaseldavél. Húsið tekið í gegn að utan í sumar á kostn. seljanda V. 14,2 millj. Áhv. 6,5 millj. í húsbr. (1757) VESTURBÆRINN. SNARstutt í Háskólann. Rúmgóð björt og notaleg 5 herb. 118 fm íbúð á 3. hæð í þríbýlishúsi á úrvals stað í Vesturbænum. Þrjú svefnherb., stór stofa, borðstofa og nýuppgert baðherb. þar sem tengt er f. þvottavél. Héðan er snarstutt í miðbæinn, háskólann og alla þjónustu. GOTT FM-verð! V. 13,4 millj. (1736) BARMAHLÍÐ. Stórglæsileg og endurnýjuð efri sérhæð í tvíbýli á þessum eftirsótta stað. Sérinngangur. Eignin skip- tist í hæð og geymsluloft yfir íbúð og 1/2 kjallari í sameign m.a. herb. eldhús ,salerni, sturta tilvalið til útleigu eða fyrir unglinginn. Timburverönd í garði. Hellulögð bílastæði. Skoðaðu myndir á netinu, hún heillar þig þessi. Verðtilboð (1685) LANGHOLTSV. Vorum að fá í sölu gull- fallega 4-5 herb. rishæð í þessu fallega húsi. Íbúðin er í bakhúsi. Parket á flestum gólfum. Suður svalir. Já hér er gott að búa og stutt í alla þjónustu. Áhv. kr.5,8 millj. Verð 11,9 millj. (1811) ÁFRAM FYLKIR!! Brautarás - Selásinn í Árbænum - GLÆSILEGT ENDARAÐHÚS. með tvöföldum bílskúr, á þessum gríðarlega vinsæla stað. Parket og flísar á gólfum, glæsilegur arinn í stofu. Fimm svefnherber- gi og tvær stofur. Topp fjármögnun upp í 11 milljónir. V. 22,9 millj. (1774) ÁLFHEIMAR. Endaraðhús með möguleika á 70fm séríbúð í kj. Vorum að fá á skrá 180 fm endaraðhús, 5 svefnherb. og 2 stofur, í þessu barnavæna umhverfi við Laugardalinn. Mikið endurnýjað og glæsi- legt eldhús og baðherbergi. Möguleiki á séríbúð með sérinngangi í kjallara. V.19,5 millj. áhv. 7,4 millj. í húsbr. og bygg.sj. (1423) STUÐLABERG HAFN. Vorum að fá í sölu 160 fm raðhús á 2 hæðum með frístandandi bílskúr (með í fm. tölu). 10,2 fm Sólskáli og verönd. 4 svefnh. og vinnuherb. Áhv. 5,5 í byggsj. á 4,9% vöxtum. Þú færð 5,775.000.- viðbót í húsb. Verð 16,5 millj. (1387) VESTURBERG. Gullfallegt og velviðhaldið einbýlishús 203 fm, ásamt 33 fm frístandi bílskúr. Möguleiki á séríbúð í kj. Arinn í stofu. Fallegur garður. Húsið stendur innst í botlanga. Verð 24,5 millj. (1825) SKIPASUND. Vorum að fá í sölu þetta gull- fallega tveggjaíbúða einbýlishús. Húsið er mikið endurnýjað. Nýlegur bílskúr ásamt sólstofu með heitum potti er við húsið. Þetta er hús sem mikið er búið nostra við. Svona eignir koma sjaldan í sölu. Verð 29.millj. (1853) MIÐTÚN. Einbýli sem skiptist í kj. hæð og ris, samtals skráðir 157 fm. Sérinngangur í kj. þar sem er ósamþykkt íbúð. Eldhús og salerni einnig í risi og bíður upp á mögulei- ka. Nýlegt gler í öllu. Eignin getur losnað fljótt. Verð 14,5 millj. (1855) Paradís við Vatnsenda. Vorum að fá í sölu fallegt og mikið endurnýjað einbýli sem er á einni hæð auk ris. Húsinu fylgir 1/2 herktari af landi. Hér er svo sannarlega fallegt og friðsælt að búa. Líttu á verðið það er aðeins 15,9millj. (1841) ESJUGRUND. Hver vill ekki búa í sveitasælunni en þó ekki nema 20 mín keyrsla frá Reykjavík. Esjugrund Kjalarnes. Mjög gott 210 fm einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Stór og gróin lóð. Stórar og bjartar stofur. 4-5 svefnherb. Verð 16,5 millj. (1537) STAÐARHVERFI. Nú þarft þú ekki að leita lengra !. Við vorum að fá í sölu stórglæsilegt 153 fm einbýli á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar. Parket og flísar eru á öllum gólfum. Glæsilegt baðherbergi. Sjón er sögu ríkari. Verð 23,9 millj. (1824) VATNSENDI. Vorum að fá í sölu gullfallegt mikið endurnýjað 162 fm einbýli sem sten- dur á 3000 fm afgirtri lóð. Heitur pottur og verönd í garði. Glæsilegt eldhús. Þetta er frábær eign sem þú mátt ekki missa af. Eignin getur verið laus strax. Verð 16,9 millj. (1784) VIÐ smáBÁTAHÖFNINA - Naustabryggja - ÞRJÚ HÚS EFTIR!! Eigum eftir þrjú raðhús á glæsilegum stað við smá- bátahöfnina í Bryggjuhverfinu. Um er að ræða 230 fm hús þ.a. 40 fm tvöfaldur bíl- skúr. Húsin skilast tilbúin til innréttinga síðar í sumar. Láttu nú drauminn rætast! Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. (1286) LÓUHRAUN - HAFNARFJ. Vorum að fá í sölu fallegt tvílyft 203 fm einbýli sem er til afhendingar strax, fullbúið að utan og fokhelt að innan. Húsið stendur á frábærum stað. Verð 14,9 millj. (1809) GRAFARHOLT - LÚXUSHÚS. Glæsileg ca. 250 fm raðhús með innb. bílskúr á frábærum útsýnisstað við Grænlandsleið. Teikningar á Höfða. Meira á heimasíðu okkar, nybygging.is. (1453) KIRKJUSTÉTT. Falleg raðhús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. Húsin eru til afhendingar fullbúin að utan, að innan verða húsin afhent fokheld, lóð grófjöfnuð. Húsin eru 193,3 fm. Allar frekari uppl. og teikn. á skrifstofu. (1509) MARÍUBAUGUR. Erum með í sölu 4-5 herb. 120 fm sérhæðir í 3ja íbúða tengihúsum með sérinngangi. Húsin stan- da efst í suð-vesturhlíð Grafarholts og því ótrúlegt útsýni.Hægt er að fá íbúðirnar tilbú- nar til innréttinga eða fullbúnar án gólfefna með og án bílskúrs. Verð fullbúinna íbúða er frá 16,9-17,8 millj. (1528) BRYGGJUHVERFIÐ. Erum með í sölu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í þessu glæsi- lega og viðhaldsfría húsi. Íbúðirnar eru afhendingar strax fullbúnar án gólfefna. Möguleiki er á að kaupa bílskúra. BÆJARFLÖT. Vorum að fá í sölu 630 fm iðnaðarhús sem er í byggingu. Húsið verður steypt , einangrað að utan og klætt. Eignin verður afhent fullbúin að utan, lóð frágengin og tilbúin til innréttinga að innan. Sex innkeyrsluhurðir eru á plássinu. Lofthæð er minnst 4,75 metrar. (1411) SKIPHOLT. Vorum að fá í sölu gott 305 fm skrifstofuhúsnæði í nýlegu lyftuhúsi. Eignin er leigð út í dag í þrennu lagi. Möguleiki er að yfirtaka hluta af leigusamningum. Allar nánari uppl. á skrifstofu Höfða. (1783) AUSTURSTRÖND SELTJ.NESI. 700 fm efri hæð í glæsilegu húsnæði. Möguleiki að kaupa/leigja hluta eða alla hæðina. Hafðu samband við Guðjón á Höfða. EIÐISTORG. Vorum að fá í sölu 96 fm verslunar- / skrifstofu- / eða þjónusturými á þessum eftirsótta stað í verslunar- miðstöðinni við Eiðistorg. Til afhendingar fljótlega. Verðtilboð. (1538) Hraunprýði er í landi Arnardrangs í Skaftáhreppi. Í bústaðnum er gott gistirými 2 svefnherb. og svefnloft. Lækur rennur í gegn um lóðina. Stutt er í golf og veiði. Bústaðurinn er ca 2 1/ 2 tími frá Reykjavík. Hafðu samb. á Höfða og fáðu frekari upplýs. (1341) umarhúsS ýbyggingarN úlandB Vorum að fá í sölu þetta fallega 195 fm raðhús sem er fyrir neðan götu. Húsinu fylgir ágætur bílskúr. Fallegt nýlegt eldhús og glæsilegt baðherbergi. Arinn er í stofu. Stór timburverönd er í garði. Er þetta húsið sem þú varst að bíða eftir? Verð 22,7 millj. (1860) thugiðA NÝBYGGINGAR - NÝBYGGGINGAR - NÝBYGGINGAR - NÝBYGGINGAR - Endilega komið og kynnið ykkur NÝBYGGINGA TILBOÐ OKKAR hér á Höfða. pennandiS antar eignV HÖFUM ÁKVEÐINN KAUPANDA að rað-, parhúsi ca 130-150 fm á einni hæð með bílskúr, t.d. í Laufrima Grafarvogi og jafnvel víðar. Möguleiki er á skiptum fyrir einbýli í fossvogi þó ekki skilyrði. Hafðu samband við Maríu á Höfða og fáðu nánari upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.