Morgunblaðið - 12.06.2001, Side 45

Morgunblaðið - 12.06.2001, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2001 C 45HeimiliFasteignir Land - tvíbýli og vélageymsla Vorum að fá í einkasölu Þrándarlund í Gnúpverjahreppi á bökkum Þjórsár (u.þ.b. klst. akstur frá Reykjavík). Um er að ræða u.þ.b. 8 ha. lands, gott 220 fm íbúðarhús (möguleiki á tveimur íbúðum) og 100 fm vélageymsla/verkstæði með stórum inn- keyrsluhurðum. Hitaveita, glæsilegur garður, heit- ur pottur o.m.fl. Einstakt tækifæri fyrir hverskyns athafnafólk! Áhv. 6 millj. hagst. lán. V. 15,9 m. 3055 Akranes - tækifæri Vorum að fá í einkasölu gott 530 fm þjónustuhús á besta stað í nýja mið- bænum. Í húsinu, sem er kjallari og tvær hæðir, hefur verið rekið veitingahús sem tekur allt að 150 manns í sæti. Stór lóð og miklir stækkunar- möguleikar. Skipti möguleg. Áhv. 10,3 millj. hagst. lán til 16 ára. V. 29,0 m. Ferðamannaútgerð - tækifæri Höfum fengið í einkasölu ms. Carlsberg, 36 tonna far- þegaskip sem hefur leyfi fyrir 55 farþega. Skipið er búið tveimur 96 kw Volvo Penta aðalvélum og er mjög létt í rekstri. Skipið er nýmálað og yfirfar- ið og í toppástandi. Nýtt haffæri. Ath. í dag er ekk- ert farþegaskip í reglulegum siglingum frá Reykja- vík. Áhv. 8,0 millj. í hagstæðum lánum. Ath. skipti. V. 14,5 m. 2892 Seltjarnarnes Fyrir ákveðinn kaupanda leitum við að 3ja-4ra herb. íbúð á Seltjarnarnesi. Verð- hugmynd 11-14 millj. Sérbýli - raðhús Fyrir ákveðinn kaupanda leitum við að 100-130 fm sérbýli ásamt bílskúr á einni hæð. Verðhugmynd 15-20 millj. Upplýsingar gefur Friðrik Rúnar. Eign á Sunnuvegi óskast Höfum fjársterk- an aðila sem óskar eftir 200-300 fm eign á Sunnuvegi. Afhending sveigjanleg. Uppl. veitir Ástmar. Sérbýli óskast í Mosfellsbæ Traustur kaupandi utan af landi hefur beðið okkur að út- vega sérbýli (einb., par- eða raðhús), helst með bílskúr. Traustar greiðslur í boði og rúm afhend- ing. Nánari uppl. veitir Friðrik Rúnar. Skorradalur - Dagverðarnes Mjög falleg kjarrivaxin endalóð, u.þ.b. 4.000 fm, á þessum eftirsótta stað. Lóðin var ein sú fyrsta sem valin var er svæðinu var úthlutað, en er nú til sölu vegna breyttra aðstæðna. Einstakt tækifæri V. 0,8 m. 3005 Seltjarnarnes - Selbraut Í einkasölu glæsi- legt 209 fm einbýlishús á einni hæð með fallegu sjávarútsýni á þessum eftirsótta stað. Fallegar stofur með spænskri áferð á veggjum. Arinn og útgangur í garðinn úr borðstofu. 4-5 svefnher- bergi og innbyggður bílskúr. Ákv. sala. V. 29,0 m. 2994 Vogar - Vatnsleysuströnd - einbýli Mjög fallegt einbýlishús í Vogunum. Húsið er 136 fm auk 46 fm bílskúrs. Fjögur svefnherb. Flísalagt baðh. Stórt eldhús með eikarinnréttingum og góðu skápaplássi. Þvottahús með bakútgangi. Sólarverönd. Til greina koma skipti á eign í Kópav. eða Hafnarf. 2985 Grenimelur - parhús Mikið endurnýjað virðulegt 210 fm parhús auk 30 fm bílskúrs. Hús- ið er tvær hæðir, ris og kjallari. Á flestum gólfum er gegnheilt parket. Glæsilegt eldhús. Samliggj- andi stofur m/arni. Mikil lofthæð. Sjö rúmgóð svefnherbergi. Mjög gott fjölskylduhús. V. 29,5 m. 2983 Ljósheimar - lyftublokk Falleg 4ra herb. 102,7 fm íbúð á 5. hæð. Sérinng. af svölum og sérþvottahús. Vestursvalir með frábæru útsýni. Nýl. parket á gólfum og nýstandsett hús. Áhv. byggingasj. 1,8 millj. V. 11,7 m. 3092 Lokastígur - miðbær Vorum að fá í sölu fal- lega og bjarta neðri hæð í miðbænum. Íbúðin er 97,2 fm að stærð og skiptist í tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherb., baðherb., og eldhús. Gegn- heilt parket á gólfum. Góð lofthæð. Eign sem að þú verður að sjá. V. 12,5 m. 3093 Langamýri - á besta stað í Garðabæ Glæsileg, björt og mjög vel skipulögð 109 fm 4ra herb efri sérhæð í tvíbýlishúsi á besta stað í Garðabæ. Loft tekin upp með þakgluggum. Góður 25 fm bílskúr. Hiti í stéttum og innkeyrslum. V. 16,9 m. 3051 Engjasel - m. tveimur stæðum Falleg 114 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er með teppi og parket á gólfum. Svefnherbergin eru þrjú. Stór stofa/borðstofa m. útgangi á suðursval- ir. Gott útsýni. Stórt og gott eldhús. Tvö stæði í bílskýli fylgir. Skipti mögul. á 5 herb. íbúð í Selja- hverfi. V. 12,5 m. 2986 Efstaland - Fossvogi Til sölu falleg 80,6 fm 4ra herb. íb. í litlu fjölbýli. Vinsæll staður og gott aðgengi. Gott skipulag. Suðursvalir og ágætt út- sýni. Stór og björt stofa. Parket á íbúðinni og stutt í alla þjónustu. Sérgeymsla í kjallara. Laus fljótlega. V. 11,7 m. 2981 Dúfnahólar - bílskúr - stórglæsileg Glæsileg og vel skipulögð 117 fm 5 herb íbúð á besta stað í Hólunum með 27 fm bílskúr. 4 svefn- herb. Flísar og parket á gólfum. Gott útsýni. Húsið er fullviðgert á smekklegan hátt. V. 14,2 m. 3034 Austurströnd - glæsileg „penthouse“- íbúð Glæsileg og vel skipulögð 130 fm íbúð með 12 fm sólstofu. 5 herbergi ásamt bílskýli. Glæsi- legt útsýni. Parket á gólfum. Fallegar innréttingar. Áhv. 6,0 millj. Laus 1. sept. Verð 17.9 m. V. 17,9 m. 3040 Álfatún - bílskúr Gullfalleg rúml. 100 fm íb. ásamt 23 fm fullbúnum bílsk. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Miklar geymslur. Sérsólver- önd og mikið útsýni. Verðlaunagarður. Sérstak- lega falleg eign. V. 14,9 m. 3013 Álfheimar Falleg og vel skipulögð 97 fm 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýlishúsi við Álfheima. Rúm- góð stofa og þrjú rúmgóð svefnherbergi. Suður- svalir. Góð eign miðsvæðis í Rvík. Stutt í alla þjónust.u. V. 11,4 m. 2918 Ársalir - fáar íb. eftir Höfum til sölu nokkr- ar fjögurra herbergja u.þ.b. 113 fm íbúðir í góðu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu í nýju 7 hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með glæsilegum innréttingum en án gólfefna. Nánari lýsingu, teikningar og uppl. má fá á skrifstofu Miðborgar ehf. Aðeins nokkrar íbúðir eftir. V. 14,9 m. 2808 Mávahlíð - laus nú þegar Mjög falleg ris- íbúð í fallega endurnýjuðu húsi á besta stað í Hlíðunum. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. allar lagnir. Mjög fallegur stofukvistur með suðursvöl- um. Laus nú þegar. V. 9,7 m. 3053 Gullengi - jarðhæð Gullfalleg 89,6 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús í íbúð. Fallegar innr. og hurðir. Sérgarður og þvottaaðstaða f/bíl. Áhv. húsbr. 5,9 millj. V. 12,5 m. 3037 Stigahlíð - mjög björt - laus nú þegar Mjög falleg björt og vel skipulögð 3ja-4ra her- bergja 77 fm íbúð í á frábærum stað í Hlíðunum. Harðparket og steinflísar á gólfum. Borðstofa og setustofa eða 3 svefnherbergið. Lyklar á skrifstof- unni. V. 10,0 m. 3035 Flétturimi - útsýni Falleg og vel skipulögð 99,2 fm íbúð á 2. hæð m/sérinng. Nýtt Merbau- parket og flísar á gólfum. Fallegar mahóní innr. frá Brúnási. Þvottahús í íbúð. Gott útsýni vestur borgina. Ný og falleg eign. Þessa skaltu skoða. Áhv. húsbr. 6,6 millj. V. 11,9 m. 3008 Laufrimi - allt sér Gullfalleg 92 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu litlu 2ja hæða húsi sem er nánast viðhaldsfrítt. Sérinngangur og sérþvottahús. Tvö rúmgóð herbergi og stór stofa með suðursvölum. Fallegar innréttingar og vönduð gólfefni. Áhv. 4,5 m. húsbréf. V. 11,6 m. 3030 Arahólar - laus Mjög góð og vel skipulögð 90 fm 3ja herb íbúð á besta útsýnisstað í Arahólum. Sérþvottahús í íbúð. Góður bílskúr í lengju við hús. Íbúðin er laus nú þegar. 2954 Tjarnarmýri - Seltj. Sérlega falleg 74,5 fm íbúð og stæði í bílgeymslu. Vel skipulögð íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi á þessum vinsæla stað. Parket og flísar á gólfum. Ágætt útsýni. Gott að- gengi t.d. fyrir fatlaða. Áhv. 4,8 millj. húsbr. V. 10,9 m. 2946 Óðinsgata Til sölu á þessum eftirsótta stað 70 fm íbúð í þríbýli. Íbúðin skiptist í tvær saml. stof- ur, baðherb., eldhús og svefnherbergi. Sérinng. Falleg eign með góða möguleika. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,2 m. V. 8,9 m. 2785 Lækjasmári - nokkrar íbúðir eftir Að- eins eru eftir nokkrar íbúðir í þessu nýja og glæsi- lega húsi á þessum vinsæla stað í Kóp. Um er að ræða u.þ.b. 85 fm 3ja herb. íbúðir ásamt stæði í bílageymslu. Allar innr. og tæki frá BYKO. Íbúðirn- ar skilast fullbúnar án gólfefna. Skilalýsing, teikn- ingar og aðrar uppl. á skrifstofu Miðborgar. V. frá 12,9 m. 2830 Krummahólar - útsýni Afar falleg og ný- uppgerð 48,8 fm íbúð á fjórðu hæð. Ný gólfefni. Frábært útsýni. Lyfta. Geymsla á hæðinni og stæði í bílageymslu. 3057 Útsýni í Krummahólum Mjög smekkleg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftu- blokk. Bílskýli. Mikilfenglegt útsýni. Stafaparket og flísar á gólfum. Góð geymsla með glugga á sömu hæð. Lagt fyrir þvottavél á baði. Húsið er nýviðgert að utan. Áhv. húsbr. 3.3 V. 7,2 m. 3056 Barmahlíð - Góð staðsetning. Falleg 2ja herb. 71 fm kjallaraíbúð. Eignin skiptist í stofu, baðherbergi, eldhús og herbergi. Sérþvottahús og geymsla. Góð staðsetning. Áhv. byggingasj. 2,5 millj. V. 8,2 m. 3091 Túngata - sérinng. Falleg og vel skipulögð lítið niðurgrafin kjallaraíb. í vesturbæ til sölu. Íbúðin er 68,4 fm 2ja-3ja herb. m/geymslu sem er í dag nýtt sem herbergi. Áhv. húsbr. 3,2 millj. V. 8,4 m. 3012 Kaplaskjólsvegur - vesturbær Falleg 61,3 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Íbúðin hefur öll verið standsett á smekklegan hátt. Flísar og parket. Suðursvalir. Áhvílandi eru 4,5 millj. húsbréf. V. 8,9 m. 2980 Hrísmóar - Garðabæ Falleg 2ja-3ja her- bergja 69 fm íbúð á góðum stað í Garðabæ. Íbúð- in skiptist í forstofu, hjónaherbergi, lítið barnaher- bergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara. V. 9,5 m. 2711 Æsufell - lyftublokk Vel skipulögð 54 fm íbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og flísar á flestum gólfum. Góðar innr. Gott útsýni. Suður- svalir. Lögn f/þvottavél í íbúð. Áhv. byggingasj. 3,0 millj. V. 7,3 m. 2939 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Örugg fasteignaviðskipti! FÉLAG FASTEIGNASALA 533 4800 Fjöldi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.isOpið virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15 Björn Þorri, hdl. lögg. fastsali, sölumaður. Pétur Örn, hdl. lögg. fastsali, sölumaður. Karl Georg, hdl. lögg. fastsali, sölumaður. Friðrik R., sölumaður. Sigtryggur, sölumaður. Hekla, ritari. Fríður, ritari. Opið mán.-fös. kl. 8.30 til 17.00 - f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! Laugavegur 105 Mjög gott verslunar- og lagerhúsnæði við Laugaveg 105, samtals u.þ.b. 640 fm. Í húsnæðinu var áður útibú Íslands- banka. Á götuhæð er 378 fm verslunarpláss sem getur hentað fyrir t.d. veitingarekstur og/eða aðra þjónustustarfsemi. Í kjallara eru 262 fm lagerpláss. Hagstæð fjármögnun fyrir trausta að- ila. V. 65,0 m. 2542 Akralind - skrifstofuhúsnæði Glæsilegt nýtt skrifstofuhúsnæði á þessum vinsæla stað til sölu eða leigu. Um er að ræða tvær einingar sem leigjast saman eða hvor í sínu lagi. Annars vegar er 269 fm eining ásamt 130 fm millilofti og hins vegar er 281 fm eining ásamt 130 fm millilofti. Leigist fullbúið m/gólfefnum, lagna- stokkum og kerfisloftum. Glæsilegt útsýni. 2389 Stórhöfði - nýtt - 3 glæsileg rými Húsið er nýtt á besta stað við Grafarvoginn. Rýmin eru 398 fm, 204 fm og 152 fm. Húsnæð- ið afhendist fullbúið að utan ásamt sameign, en séreignarrými eru tilbúin undir tréverk. Rýmin eru tilbúin til afhendingar. Góð lán geta fylgt. 3002 Álafosskvosin - vinnustofa Til sölu snyrtilegt og gott húsnæði, 235 fm, sem hentar vel undir ýmsa starfsemi, svo sem vinnustofu, verkstæði eða annað. Tvær innkeyrsludyr, lakk- klefi, nýl. rafm og vatnslagnir. Áhv. 5,7 millj. V. 10,7 m. 3052 Eyjarslóð - m. lánum Vorum að fá gott 433 fm verkstæðis- og þjónustuhús á tveimur hæðum. Húsnæðið er með góðum innkeyrslu- dyrum á tveimur hliðum. Áhv. u.þ.b. 16,5 millj. Getur losnað fljótlega. V. 22,5 m. 3032 Veitingastaður Vorum að fá í sölu glæsileg- an veitingastað sem býður upp á skemmtilega nýjung, sem ekki hefur áður sést hér á landi. Staðsetning er mjög góð og staðurinn er vel tækjum búinn. Góð og vaxandi velta. Allar nánari upplýsingar veita Karl Georg og Pétur Örn á skrifstofu Miðborgar Fjarðargata - turninn Vorum að fá tvær glæsilegar skrifstofuhæðir, samtals u.þ.b. 730 fm, á þessum frábæra stað með útsýni yfir allt hafnarsvæðið og víðar. Hæðirnar eru allar inn- réttaðar á mjög vandaðan hátt, með gegnheilu parketi, lagnastokkum og innfelldri lýsingu. Samtals eru u.þ.b. 20 skrifstofuherbergi í hús- næðinu, auk snyrtinga, matsals, fundaaðstöðu o.fl. 2922 Smiðshöfði Höfum til sölumeðferðar mjög gott u.þ.b. 830 fm verkstæðis- og skrifstofuhús- næði á þremur hæðum. Traustir leigutakar til næstu 4ra ára. Hagstæð lán áhvílandi með 7% vöxtum. 2909 Fjárfestar - byggingaraðilar Vel staðsett skrifstofu- og lagerhúsnæði á 2 hæðum við Skipholt. Hvor hæð er rúmlega 750 fm og gæti nýst á ýmsa vegu. Tilvalið fyrir verslun. Neðri hæðinni er skipt í 6 bil sem öll eru í útleigu. Byggingarréttur ofan á aðra hæð fyrir 400 fm byggingu. Hagstæð lán áhvílandi. Upplýsingar gefur Björn Þorri. 2882 Suðurhraun 12B í Garðabæ Um er að ræða glæsilegt skrifstofu- og lagerhúsnæði. Húsnæðið skiptist í 396 fm jarðhæð sem á annarri hlið er með inngöngudyrum og gluggum og á hinni hliðinni með tveimur miklum inn- keyrsludyrum u.þ.b. 4-5 metrar á hæð. Mikil lofthæð u.þ.b. 6-8 m. Milliloft með mikilli loft- hæð 130,2 fm. Húsnæðið skilast í núverandi ástandi sem er tilbúið til innréttinga nokkurn veginn. Húsnæðið er allt álklætt að utan og við- haldsfrítt með álgluggum. Stórar og miklar inn- keyrsluhurðir. Bjart og skemmtilegt húsnæði. Hvíla á þessu kr. 20.000.000 í láni sem hægt væri að yfirtaka. Húsnæðið er næsta bil við hlið Míru. V. 40,0 m. 2910 Lækkað verð Mjög snyrtilegt 200 fm versl- unarhúsnæði í verslanamiðstöðinni Miðvangi. Um er að ræða 100 fm verslun ásamt 100 fm skrifstofu- eða lagerrými í kjallara. Húsnæðið er í afbragðs ástandi og gæti hentað vel sem t.d. snyrtistofa, heildsala o.þ.h.. Góð greiðslukjör. V. 8,9 m. 2847 Miðbær - skrifstofuhúsn. Til sölu gott verslunar- og skrifstofuhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er alls um 485 fm að stærð á þremur hæðum. Um er að ræða fullbúið og hentugt húsnæði á besta stað í bænum. V. 55,0 m. 2786 Bíldshöfði - fjárfesting Nýkomið u.þ.b. 690 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarð- hæð á besta stað við Bíldshöfðann. Um er að ræða húsnæði sem er tvískipt, annars vegar 450 fm og hins vegar 240 fm Báðir hlutarnir eru í traustri útleigu til 4ra ára. Leigutekjur á ári u.þ.b. 5,5 millj. U.þ.b. 23 millj. áhv. hagst lán. V. 57,0 m. 1616 www.midborg.is Eignir vantar á söluskrá. Vegna mikillar sölu undanfarið höfum við kaup- endur að ýmsum stærðum og gerðum eigna. Ef þú ert í söluhugleiðingum hafðu samband við sölumenn okkar. Við lofum góðri þjónustu. Aflagrandi - fyrir eldri borgara Til sölu falleg 3ja herb. 80,1 fm íbúð á 3. hæð í mjög eftirsóttu húsi í vestur- bænum. Parket á gangi og stofu. Rúmgóð stofa og samliggjandi borð- stofa. Tvö svefnherbergi. Suðursvalir og gott útsýni. V. 11,7 m. 3058 Ástmar sölumaður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.