Morgunblaðið - 12.06.2001, Síða 46
46 C ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
www.lyngvik.is Sími 588 9490 • fax 568 4790
Sigrún Gissurardóttir, lögg. fasteignasali
Steinar S. Jónsson, sölustjóri, GSM 898 5254
Skúli B. Skúlason, sölufulltrúi
Félag Fasteignasala
OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-18,
föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn.
NÝBYGGINGAR
STRAUMSALIR Um er að ræða 4 og
5 herbergja íbúðir í þessu glæsilega fimm
íbúða húsi við Straumsali. Húsið skilast
fullbúið að utan, lóð og bílaplan frágengið.
Að innan skilast sameign fullbúin. Íbúðirnar
skilast fullbúnar með vönduðum innrétting-
um frá Axis, böðin verða flísalögð í hólf og
gólf, að öðru leyti skilast þær án gólfefna. Í
húsinu eru einnig tveir bílskúrar sem geta
fylgt hvaða íbúð sem er. Afhending í ágúst
september nk.
SKJÓLSALIR - RAÐHÚS Erum
með í sölu vel staðsett 182 fm raðhús með
innbyggðum bílskúr. Húsin skilast fullbúin
að utan til málningar og lóð grófjöfnuð, að
innan skilast húsin fokheld. (1230)
2JA HERBERGJA
SKAFTAHLÍÐ Vorum að fá í sölu
góða 46 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í
góðu húsi við Skaftahlíð. Parket og flísar á
gólfum. Ákveðin sala. Afhending sam-
komulag. (1402)
EIÐISTORG - LAUS STRAX Vor-
um að fá í sölu vel staðsetta 55 fm 2ja her-
bergja íbúð í ný viðgerðu húsi við Eiðistorg.
Góðar suðursvalir. V. 8,4 m. (1382)
VINDÁS Vorum að fá í sölu góða og vel
staðsetta 58 fm 2ja herbergja íbúð á
2.hæð í góðu húsi. Stórar suð-vestursvalir.
Verð 7,8 m (1390)
ÞVERBREKKA - LAUS STRAX
Vorum að fá í sölu góða 45 fm 2ja her-
bergja íbúð í nýviðgerðu lyftuhúsi. Parket á
gólfum. Stórar vestursvalir með glæsilegu
útsýni. Íbúðin er laus og LYKLAR á
Lyngvík. (1403)
NJÁLSGATA Vorum að fá í sölu ný
standsetta og bjarta 60 fm 2ja herbergja
íbúð með sérinngangi í vel staðsettu stein-
tvíbýlishúsi við Njálsgötu. Íbúðin er laus og
til afhendingar við undirritun kaupsamn-
ings. Áhv. 3,0 m. V. 8,4 m. (1305)
3JA HERBERGJA
BRÆÐRATUNGA - KÓPAVOG-
UR Vorum að fá í sölu mjög góða 66 fm
3ja herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi.
V. 8,9 m. (1419)
SKIPASUND - LAUS STRAX
Vorum að fá í sölu 62 fm 3ja herbergja
kjallaraíbúð, með sérinngangi, í þriggja
íbúða húsi við Skipasund. Íbúðin er laus og
lyklar á Lyngvík. V. 7,5 m (1304)
LJÓSHEIMAR Vorum að fá í sölu 74
fm 3ja herbergja íbúð á 5.hæð í góðu lyftu-
húsi. Suð-vestursvalir með útsýni. V. 9,7 m
(1413)
ENGIHJALLI - LAUS Vorum að fá í
sölu góða 90 fm 3ja herbergja íbúð á 6.
hæð í lyftuhúsi. V. 9,9 m.(1404)
HRÍSRIMI - SÉRINNGANGUR
Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 3-4ra
herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi
ásamt sérverönd. Stutt í skóla. V. 11,2 m.
(1384)
4RA HERBERGJA
BAKKASTAÐIR - 5 HER-
BERGJA Vorum að fá í sölu fimm her-
bergja 140,3 fm endaíbúð á 1.hæð í fallegu
6 íbúða húsi. Íbúðin er með sérinngangi
ásamt sérverönd fyrir framan stofu. Gott
flísalagt baðherbergi með kari og sturtu-
klefa. Þvottahús í íbúðinni. Allar innréttinga
frá AXIS. V. 16,7 m. (1401)
DALALAND - MEÐ BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 5.
herbergja 120 fm íbúð í góðu húsi í Foss-
voginum. Vandaðar innréttingar og gólf-
efni. Þvottahús í íbúð. Góðar suðursvalir.
Íbúðinni fylgir 20 fm bílskúr. V. 15,8 m.
(1406)
FÍFULIND Um er að ræða mjög góða
og vel staðsetta 104 fm 4ra herbergja íbúð
á jarðhæð í þessu fallega húsi við Fífulind í
Kópavogi. Vönduð gólfefni og innréttingar:
Sér suðurverönd. Áhv. 5,6 m. í húsbréfum.
V. 14,2 m. (1372)
STIGAHLÍÐ - LAUS STRAX Er-
um með í sölu 107 fm 4ra herbergja íbúð á
3.hæð í góðu húsi. Vestursvalir með góðu
útsýni. Íbúðin er laus og lyklar á Lyngvík.
(1380)
HÆÐIR
LANGHOLTSVEGUR - HÆÐ
MEÐ AUKAÍBÚÐ Vorum að fá í sölu
98 fm hæð í góðu húsi við Langholtsveg.
Hæðinni fylgir 33 fm bílskúr sem er innrétt-
aður sem íbúð. Ákveðin sala. Verð 14,4 m.
(1420)
SKIPASUND - GOTT VERÐ Vor-
um að fá í sölu 79 fm 3ja-4ra herbergja
sérhæð í þriggja íbúða húsi við Skipasund.
Hæðinni fylgir 35 fm vinnuskúr. V. 9,9 m.
(1303)
SJÁVARGRUND - GARÐABÆ
Vorum að fá í sölu fallega og vel staðsetta
4ra herbergja 115 fm hæð með sérinn-
gangi og suðurgarði ásamt sér 20 fm af-
girtri verönd sem snýr inn í sameiginlegan
garð. Vönduð gólfefni og innréttingar.
Íbúðinni fylgir sérstæði í bílgeymslu með
inngangi beint inn í íbúðina. (1378)
HEIÐARHJALLI - SÉRHÆÐ
MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu vel
staðsetta ca 120 fm neðri sérhæð, ásamt
24 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni frá suð-
vestursvölum. Áhv ca 8,0 millj í 40 ára hús-
bréfum. Skipti afh. 3ja-4ra herbergja íbúð
kemur til greina. (1271)
RAÐHÚS-EINBÝLI
ÁLFTANES - FRÁBÆR STAÐ-
SETNING Erum með í sölu mjög vel
staðsett 191,2 fm einbýlishús á einni hæð
með fimm svefnherbergjum, ásamt 35,6 fm
bílskúr. Samtals 226,8 fm. Húsið er við
Sjávargötu og stendur við óbyggt friðað
svæði, og er frábært útsýni til sjávar og
sveita. Stutt í skóla og leikskóla. Ákveðin
sala, afhending samkomulag. Þetta er hús
fyrir fyrir náttúruunnendur. (1209)
HLÍÐARVEGUR - MEÐ AUKA-
ÍBÚÐ Um er að ræða vel staðsett 308 fm
einbýlishús á tveimur hæðum í suðurhlíð-
um Kópavogs. Á efri hæð eru fjögur svefn-
herbergi, tvö baðherbergi, eldhús og
þvottahús, ásamt stórum stofum. Suð-
vestursvalir með góðu útsýni. Á neðri hæð
er stór og góður bílskúr, góðar geymslur,
sérherbergi, ásamt sér 3ja herbergja íbúð
með sérinngangi. Skipti ath á ód. (1239)
ATVINNUHÚSNÆÐI
SMIÐJUVEGUR Vorum að fá í sölu
vel staðsett 106 fm iðnaðarhúsnæði með
innkeyrsludyrum. Húsnæðið er vel innrétt-
að með skrifstofuaðstöðu og loftræstikerfi.
V. 7,5 m. (1295)
ELDSHÖFÐI - MEÐ ÍBÚÐ Vorum
að fá í sölu mjög gott iðnaðar og íbúðar-
húsnæði við Eldshöfða. Á 1.hæð er vel inn-
réttað ca 50 fm iðnaðarhúsnæði með ca
3,5 m lofthæð og innkeyrsludyrum. Hús-
næðinu fylgir mjög góð ca 60 fm 3ja her-
bergja íbúð með sérinngangi. V. 8,5 m.
(1403)
TINDASEL Vorum að fá í sölu 197 fm
iðnaðar eða lagerhúsnæði á jarðhæð í
verslunarhúsnæði við Tindasel. Húsnæðið
er að hluta í útleigu. Tilboð óskast.(1405)
BÍLDSHÖFÐI Vorum að fá í sölu 230
fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði við
Bíldshöfða. Húsnæðið bíður upp á mikla
möguleika. Skiptist í nokkur bil sem eru að
hluta til í útleigu, þar af eitt bil með inn-
keyrsludyrum. V. 13,9 m. (1404)
AKRALIND - KÓPAVOGUR Er-
um með í sölu þrjú bil í þessu glæsilega
húsi við Akralind. Húsið er klætt með
vandaðri litaðri viðhaldsfrírri klæðningu,
einnig eru stórir þakgluggar á húsinu sem
gefa efri hæðinni mikla möguleika. Lóð og
bílaplan er fullfrágengið. Húsnæðið er laust
og til afhendingar strax. Áhv. hagstæð lán.
EFRI HÆÐ: Um er að fæða 300 fm einingu
með þremur innkeyrsludyrum sem hægt er
að skipta niður í þrjár einingar, einnig er
gert ráð fyrir millilofti.
NEÐRI HÆÐ: Um er að fæða 180 fm ein-
ingu með tveimur innkeyrsludyrum og 118
fm einingu með innkeyrsludyrum. Góð loft-
hæð sem gefur möguleika á millilofti.
Mosfellsbær - Hjá fasteignasölunni
Borgir er nú í sölu 197,5 fermetra
raðhús, steinsteypt, byggt 1995.
Þetta er hús á tveimur hæðum og
stendur við Bjartahlíð 19.
„Um er að ræða mjög vel skipu-
lagt raðhús með 25 fermetra inn-
byggðum bílskúr með geymslurisi,“
sagði Magnús Geir Pálsson hjá
Borgum.
„Á neðri hæð er flísalögð forstofa
með fataskáp, hol, stofa, borðstofa.
Útgangur er út á afgirta suðurver-
önd frá stofu. Eldhúsið er rúmgott
með innréttingum úr beyki og borð-
krók.
Barnaherbergi er með fataskáp,
svo og hjónaherbergi. Baðherbergið
er stórt, flísalagt með kari, sturtu-
klefa og innréttingu. Þvottahús og
geymsla eru í húsinu, en innangengt
er úr þvottahúsi í bílskúr.
Gengið er upp hringstiga á efri
hæð, en þar er sjónvarpshol, tvö
barnaherbergi og stórt svefnher-
bergi. Gólfefni í húsinu eru flísar á
forstofu, eldhúsi og baði, parket á
holi, stofum og svefnherbergjum.
Garðurinn er fullfrágenginn með
um 30 fermetra timburverönd. Bíla-
plan er hellulagt og með hitalögn.
Ásett verð er 20 millj. kr.“
Bjartahlíð 19
Húsið er á tveimur hæðum, 197,5 ferm. alls með innbyggðum bílskúr. Ásett
verð er 20 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Borgum.
Mosfellsbær - Hjá fasteignasöl-
unni Kjöreign er nú í sölu efri sér-
hæð í tvíbýlishúsi að Ásholti 6 í
Mosfellsbæ. Hæðin er í steinhúsi
sem byggt var 1974 og er hún 136,3
m² að stærð en henni fylgir 19,1 m²
bílskúr.
„Þetta er mjög góð hæð á frá-
bærum útsýnisstað,“ segir í upp-
lýsingum frá Kjöreign. „Húsið
stendur neðst í lokaðri botnlanga-
götu og lóðin er stór með miklum
trjágróðri.
Eignin skiptist í anddyri, hol,
hjónaherbergi, baðherbergi, stofu,
borðstofu, þrjú svefnherbergi, eld-
hús og þvotthús og búr. Einnig eru
tvær sameiginlegar geymslur og
bílskúrinn er með heitu og köldu
vatni.
Flísar eru á gólfi í anddyri og
hjónaherbergi er með parketi og
fataherbergi inn af. Baðherbergi er
með gólfflísum og glugga. Stofa er
með parketi og er útgengt þaðan á
góðar svalir. Svefnherbergin þrjú
eru með dúk á gólfi.
Eldhús er rúmgott með viðarinn-
réttingu, borðkrók, búri og þvotta-
húsi inn af. Loft eru viðarklædd.
Lóðin er 1717 m². Húsið er í góðu
standi og útsýni frá staðnum frá-
bært. Ásett verð er 16,5 millj. kr.
Ásholt 6
Hæðin er í steinhúsi og er hún 136,3 ferm. að stærð, en henni fylgir 19,1 ferm. bílskúr. Ásett verð er 16,5 millj. kr., en þessi
eign er í sölu hjá Kjöreign.