Morgunblaðið - 03.07.2001, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 C 9HeimiliFasteignir
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 OPIÐ VIRKA D GA FRÁ KL. 9-18
Sími 575 8500 • Fax 575 8505
Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík
Veffang: www.fasteignamidlun.is
Netfang: brynjar@fasteignamidlun.is
VANTAR ALLAR TEGUNDIR
HÚSNÆÐIS Á SÖLUSKRÁ - SKOÐUM
SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD
Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali
HÁALEITISBRAUT Falleg og mikið endurnýjuð
104 fm íbúð á 3. hæð. Fallegt nýtt plastparket á öll-
um gólfum nema baði. Ný eldhúsinnrétting úr
birki, nýtt rafmagn, fallegt útsýni, Brunabótamat
12,8 m. og stutt í alla þjónustu. Áhv. 5,5 m. V.
12,2 m.
LINDASMÁRI - KÓP.
4ra herb. 109 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli.
Íbúðin er m.a. stofa, 3 svefnherb., rúmgott eldhús,
flísalagt bað o.fl. Parket. Suðursvalir. Áhv. 6,5 m.
húsbréf. Verð 13,8 m. Íbúðin getur verið laus við
kaupsamning.
BUGÐULÆKUR Mjög falleg 76 fm íbúð á jarðhæð
í fjórbýlishúsi, aðeins niðurgrafin. Íbúðin er tölu-
vert endurnýjuð eða rafmagn, skólp, drenlagnir og
sum gólfefni. Tvö rúmgóð svefnherb., björt parket-
lögð stofa og vel viðhaldið hús. Áhv. 5,3 m. V.
10,6 m.
ENGIHJALLI 3ja herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi
með góðu útsýni. Íbúðin er m.a. stofa með miklu
útsýni, tvö svefnherb., eldhús, bað o.fl. Verð 8,9 m.
HRÍSRIMI - BÍLGEYMSLA Góð 3ja - 4ra herb.
95,2 fm íbúð á 3. hæð í vel viðhöldnu fjölbýli með
stæði í bílgeymslu. Parket og flísar á gólfum, tvö
svefnherb. og möguleiki á því þriðja. Áhv. 6,5 m.
húsbréf. Verð 11,5 m.
KÁRSNESBRAUT - BÍLSKÚR
Falleg ca 85 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Tvö
rúmgóð svefnherb., þvottaherb. í íbúð, rúmgóð
stofa með vestursvölum út af, fallegt útsýni úr íbúð
og 24,4 fm bílskúr með hurðaopnara. Áhv. 2,2
Gott verð 11,5 m.
RAUÐARÁRSTÍGUR Falleg 3ja herb. 60 fm íbúð á
annarri hæð í litlu fjölbýli. Eignin er töluvert endur-
nýjuð, flest gólfefni eru nýleg, eldhúsinnrétting er
nýleg og þak hússins er 3ja ára. Áhv. 4,3 m. V.
8,5 m.
SMYRILSHÓLAR Góð 3ja herb. 85 fm íbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýli með suðursvölum. Áhv 3,5 m.
Verð 10,5 m.
REKAGRANDI - ÚTSÝNI 3ja - 4ra herb. íbúð
(106 fm gólfflötur) á efstu hæð og risi ásamt
stæði í bílskýli á þessum vinsæla stað í vestur-
bænum. Mikið útsýni. Gengið er inn í húsið inn á
2. hæð frá bílaplani. Áhv. 5,3 m. byggsj. og hús-
bréf. Verð 12,9 m.
NÆFURÁS - SELÁS Falleg 2ja - 3ja herb. 87 fm
íbúð á 2. hæð í reisulegu fjölbýli. Fallegar innrétt-
ingar. Halogen lýsing. Baðherbergi með sturtukl.
og baðkari. Flísar og parket á gólfum. Þvottaherb.
inn af eldhúsi. Frábært útsýni yfir Rauðavatn og
Bláfjöll. Áhv. 4,2 m. húsbréf og byggsj. Verð 10,3
m.
IÐUFELL - GULLMOLI Stórglæsileg, nýlega
innréttuð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð (3ja stiga-
palli frá inngangi). Allt er nýtt í íbúðinni, ný falleg
eldhúsinnrétting frá FIT, ný tæki og háfur, fallegar
gólfflísar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, ný
innrétting, ný tæki og sturtuklefi. Flísalögð for-
stofa með fallegum fataskápum úr kirsuberjaviði.
Tvö rúmgóð parketlögð svefnherb. með góðum
fataskápum. Stofan er rúmgóð með nýjum gólf-
flísum. Yfirbyggðar flísalagðar suðursvalir. Húsið
hefur verið klætt að utan og allir gluggar eru nýir.
Verð 10,6 m.
BOÐAGRANDI - LAUS 3ja herb. 73 fm björt
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Sérinngangur af svöl-
um. Íbúðin er stofa með rúmgóðum flísalögðum
suðursvölum, eldhús, tvö góð svefnherb., tengt f.
þvottavél á baði. Húsvörður er í húsinu. Íbúðin er
laus. Verð 10,7 m.
LAUFBREKKA - BÍLSKÚR Falleg og mikið
endurnýjuð efri sérhæð. Nýtt parket á gólfum, ný
falleg eldhúsinnrétting, nýjar flísar á baði, fallegt
útsýni og bílskúr. Áhv. 6,0 M. V. 13,9 m.
HÁALEITISBRAUT Góð 4ra herbergja 107 fm
íbúð á 1. hæð. Þrjú svefnherb., þvottaherbergi í
íbúð, björt stofa með suðursvölum út af og
snyrtileg sameign. V. 11,5 m.
TÓMASARHAGI
Góð 3ja herb. 82 fm íbúð á jarðhæð (tvær tröppur
niður) með sérinngangi. Íbúðin skiptist í rúmgott
svefnerb., baðherbergi, eldhús, geymslu, tvær bjart-
ar stórar stofur og mætti vel nota aðra þeirra sem
svefnherb. Í sameign er stórt þvottaherb. V. 10,3 m.
GLÓSALIR 7 Í KÓPAVOGI
Höfum hafið sölu á vönduðum og rúmgóðum 2ja,
3ja og 4ra herbergja íbúðum með sérþvottaher-
bergi, í 8 hæða álklæddu 29 íbúða fjölbýlishúsi
ásamt stæði í bílgeymsluhúsi. Í húsinu verða tvær
lyftur. Stórar suður- og vestursvalir. Glæsilegt út-
sýni. Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. Verð
á 2ja herb. frá kr. 9,7 m. á 3ja herb. frá kr. 12,6 m.
og 4ra herb. frá kr. 14,5 m. Verð á stæði í bíl-
geymsluhúsi er kr. 1,4 m. Innangengt er úr bíl-
geymsluhúsi. Byggingaraðili er Bygging ehf.
SÓLARSALIR 4 Í KÓP.
4ra til 5 herb. íbúðir í þessu glæsilega fimm íbúða
húsi með tveimur innbyggðum bílskúrum. Í húsinu
er ein 4ra herb. 125,10 fm íbúð og fjórar 5 herb.
137,20 fm íbúðir með 4 svefnherbergjum. Verð á
4ra herb. íbúðinni er kr. 15,3 m. en verð á 5 herb.
íbúðunum er frá kr. 16,4 m. Teikn. og skilalýsing á
skrifstofu.
SELJALAND Mikið endurnýjuð 25 fm stúdíó-
íbúð í kj. á þessum frábæra stað. Áhv. 2,6 m.
Verð 4,5 m.
DALSEL Góð 89 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð
ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er stofa, eldhús,
2 svefnherbergi, eldhúsi, baðherbergi o.fl. Stutt í
alla þjónustu. Barnvænt umhverfi. Áhv. 4,8 m.
Verð 10,9 m. Sjáið nánar myndir á vefnum.
BAKKABRAUT - KÓP.
Til sölu mjög gott 128 fm bil í atvinnuhúsnæði á
einni hæð í norðurenda 900 fm húss með stórum
innkeyrsludyrum. Skipti á minna möguleg. Sam-
þykkt er 84 fm milliloft í húsinu. Allar uppistöður
undir milliloft til staðar. Áhv. 6,0 m. Verð 10,8 m.
HÁTEIGSVEGUR Vorum að fá í sölu ca 146 fm
verslunarhæð. Mjög góðir útstillingar gluggar,
skrifstofa o.fl. Þetta er eign sem gefur mögleika á
margri annarri notkun t.d. sem íbúð. Áhv. 4,4 millj.
Verð 10,5 millj. Uppl. Erlingur.
GISTIHÚS FARFUGLAHEIMILI Vegna sérstakra
aðstæðna er till sölu myndarlegt ca 550 fm hús
sem er að stærstum hluta nýtt, ca 4 ára, í Hvera-
gerði. Í húsinu eru 11 herb., stúdíóíbúðir, salur,
borðstofa, eldhús o.fl. Mjög vel staðsett og góð
eign í hjarta Hveragerðis. í eigninni hefur verið rek-
ið gisti og farfuglaheimili. Þetta er eign sem getur
einnig hentað fyrir margskonar aðra starfsemi s.s.
og tveimur fjölsk. frábær eign fyrir listamenn sem
gætu sameinað heimili, vinnustofu og gallerí. Líttu
á þessa eign sem ögrun til sköpunar. Skipti geta
komið til greina á minni eign, eignum á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Mikil verkefni framundan. Til
greina kemur að taka uppí góðan bíl eða lítinn sum-
arbústað.
IÐNAÐUR- SKRIFSTOFA - ÍBÚÐ Til sölu 574
fm hús í Garðabæ, í húsinu eru í dag 4 íbúðir í út-
leigu og atvinnupláss. Verð 43,0 millj. Áhv. ca
25,0 millj. Stór malbikuð lóð. Gott gámapláss. Til
greina koma skipti á minni fasteign. Uppl. gefur
Sverrir.
AKRALIND-NÝTT HÚS Til sölu nýtt hús, afhent
tilbúið til innréttinga, lofthæð ca 4 m á neðri hæð
en 4-6 á efri hæð, grunnflötur ca 2x300 fm. Á
neðri hæð eru 2 innkeyrsludyr og gönguh., efri
hæðin er mjög björt með þremur innkeyrslu-
dyrum. Eignina er hægt að selja í 120 eða 180 fm
bilum. Áhvílandi eru mjög góð lán.
KEFLAVÍK - EINBÝLI Um 300 fm fallegt ein-
býlishús með bílskúr á besta stað í Keflavík. Hús-
ið er kjallari, hæð og ris. Möguleiki á aukaíbúð
eða starfsaðstöðu í kjallara. Skipti á minni eign í
Reykjavík kæmu til greina. Nánari uppl. á skrif-
stofu.
BREIÐAVÍK 133 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í
nýju húsi. Íbúðin afhendist fullbúin að innan án
gólfefna í júlí. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf.
Áhv. 5,1 m. húsbréf. Verð 14,9 m.
HRAUNBERG
Stór og mikil eign. Um er að ræða tvö hús sem
skiptast í þrjár íbúðir og rúmgóðan bílskúr. Öll
eignin er í mjög góðu standi og með vönduðum
innréttingum og gólf efnum. Sjón er sögu ríkari.
Teikningar á skrifstofu. Áhv. 12,3 V. 34,9 m .
LÆKJARSEL - 4RA HERB. AUKAÍBÚÐ
Fallegt tæplega 400 fm einbýlishús með 4ra herb.
aukaíbúð. Þetta er fallegt hús á tveimur hæðum í
góðu viðhaldi. Bílskúr er tvöfaldur 36 fm með
geymsluplássi undir, 4 svefnherb. í aðalíbúð og
þrjú í þeirri minni, tvö þvottaherb. og fallegur garð-
ur. Áhv. 4,9 V. 31,8 m.
MELGERÐI - EINBÝLISHÚS Mjög fallegt skráð
ca 250 fm einbýlishús á rólegum stað, húsið er ca
50 fm stærra eða um 300 fm. Þetta er eign sem
býður upp á marga möguleika m.a. frábæra og
glæsilega vinnuaðstöðu fyrir þá sem vilja vinna
heima . Eiginin skiptist í hæð,ris og kjallara. Í dag
búa tvær fjölskyldur í húsinu og eru þar samtals 6
herbergi, 3 stofur, 1 sjónvarpshol, 2 baðherbergi, 1
WC, sameiginlegt þvottahús o.fl. Garðurinn er í
góðri rækt með stórum sólpalli. Bílskúr er 31,3 fm.
Skoðið nánar 37 myndir af eign á vefnum:
EINBÝLISHÚS Á SJÁVARLÓÐ
Á sjávarlóð stílhreint og vel teiknað einbýlishús 217
fm ásamt 29 fm bílskúr. Mjög fallegt útsýni út á
sjóinn og fjallahring. Við fjöruborðið er iðandi
fuglalíf. Einstaklega friðsæl staðsetning. Í húsinu
geta verið 4-5 herbergi, stofa, borðstofa ofl. Í dag
er húsinu skipt í stærri íbúð og tveggja herb. stúdío
íbúð. Eign sem gefur mikla möguleika.
FLÚÐASEL - ÝMIS SKIPTI Gott 218 fm raðhús
á þremur hæðum. Á efstu hæð eru 4 svefnh. og
baðherb. Á miðhæð eru stofur, eldhús, búr og WC
og í kjallara er þvottahús, geymslur og möguleiki á
aukaíbúð. Nýbúið að gera við hús að utan, nýtt þak
og flest gler eru ný. Ýmis skipti koma til greina
Áhv. 3,6 m. V. 17,9 m.
HRÍSRIMI Virðulegt parhús á 2 hæðum með bíl-
skúr, sérlega vönduðum innréttingum og fallegum
garði. 180 fm. Áhv. 6,9 m. Verð 21,0 m.
KJALARNES Fallegt raðhús á þrem hæðum
aukaíbúð í kjallara og tvöfaldur bílskúr samtals
306 fm, suðurverönd, frábært útsýni, heitur pott-
ur, sólstofa, arinn í stofu. 7 svefnherb. Áhv. 7,3
V. 20 m.
DEILDARÁS 278 fm einbýlishús á tveimur hæð-
um m. innbyggðum bílskúr. Húsið er ofan við
götu. Í íbúðinni er m.a. stofa og borðstofa, 6
svefnherb., eldhús, baðherb. o.m.fl. Verð 24,9 m.
GARÐABÆR 151,3 fm einbýli á einni hæð ásamt
36,2 fm bílskúr. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borð-
stofu, 4 svefnherb., nýlegt eldhús og nýlegt bað
o.fl. Góð áhv. lán. Verð 20,4 m.
HÖRGATÚN - GARÐABÆ Fallegt einbýlishús
178 fm þar af 30 fm bílskúr. Hús að innan sem
utan í góðu viðhaldi, 4-5 svefnherb., eldhús með
nýlegri innréttingu, stór skjólgóður sólpallur og
falleg lóð, flísar og parket á gólfum, stutt í alla
þjónustu og skóla. Áhv. 5,5 m. V. 18,9 m.
BJARTAHLÍÐ - MOS. Sérlega vel hannað 184,6
fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bíl-
skúr á eftirsóttum stað í Mosfellsbæ. Húsið er
með m.a. 4 rúmgóðum svefnherbergjum, rúm-
góðu eldhúsi, stofu, flísalögðu baðherbergi í hólf
og gólf o.fl. Stór sólpallur með nuddpotti. Stutt í
skóla. Áhv. 2,0 m. húsbréf. Verð 22,5 m.
NJÁLSGATA
Húseign á tveimur hæðum auk rishæðar á þessum
vinsæla stað í gamla bænum. Í íbúðinni er m.a.
stofa, 4 herb., eldhús, baðherb. o.fl. Áhv. 2,5 m.
húsbréf. Verð 12,2 m.
DRÁPUHLÍÐ Tæplega 150 fm efri sérhæð ásamt
50 fm rými í kjallara. Bílskúr er 35 fm og undir
honum er 55 fm vinnupláss, eða samtals 290 fm
Nánari upplýsingar á skrifstofu. Áhv. 5,1 m. V.
23,0 m.
HRÍSRIMI 3ja herb. 89 fm íbúð á 2. hæð með sér-
inngangi. Íbúðin er m.a. stofa með útg. út á
suðv.sv., tvö svefnherb., eldhús, bað o.fl. Áhv. 4,4
m. húsbréf. Verð 11,2 m.
STARARIMI
Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 125,8 fm 3ja
herbergja neðri sérhæð í fallegu nýmáluðu tvíbýlis-
húsi. Allar innréttingar mjög vandaðar, parket og
flísar á gólfi. Stór sólpallur og frábært útsýni. Sjá
myndir á netinu. Verð 14,9 m.
VESTURBÆR-HRINGBRAUT
Til sölu góð, björt, falleg og rúmgóð íbúð á 3. hæð
í góðu steinhúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, forstofu-
herb., tvær stofur, 3 svefnherb., rúmgott eldhús
með nýrri innréttingu, bað o.fl. Gólfefni eru góð.
ESPIGERÐI - LYFTUHÚS Björt og góð 84 fm
íbúð á 3. hæð með miklu útsýni. Íbúðin er gangur,
tvö til þrjú svefnherbergi, stór stofa, eldhús og
baðherb. Góðar suðursvalir. Mjög góð sameign.
Íbúðin er laus fljótt. Verð 11,5 m.
HÁALEITISBRAUT - BÍLSKÚR Falleg 110,6 fm
íbúð á 4. hæð. Rúmgóð stofa með fallegu útsýni,
þrjú svefnherbergi, hús og sameign í góðu ástandi,
bílskúr með hurðaopnara og breiðband tengt í íbúð.
Áhv. 2,0 m. V. 12,9 m.
HAGAMELUR Falleg 107 fm íbúð, aðeins niður-
grafin á góðum stað í Vesturbænum. 3 svefnh.,
stór parketlögð stofa og fataherbergi. Eign í góðu
ástandi. Áhv. 5,4 m. V. 12,4 m.
ÁLFHEIMAR Falleg tæplega 118 fm íbúð á
þriðju hæð. Þrjú rúmgóð svefnherb., parketlögð
stofa með suðursvölum útaf, mjög rúmgott eld-
hús, þvottaaðstaða í íbúð, fataherbergi og flísa-
lagt baðherb. Eign í góðu ástandi. Áhv. 3,9 m.
byggingasj. V. 12,9 m.
HÁALEITISBRAUT Skemmtileg 135 fm íbúð á
þriðju hæð ásamt 28 fm bílskúr. Fjögur svefn-
herb., tvær stofur, tvö baðherbergi, nýtt þak á
húsi og þvottaherbergi í íbúð. Upplýsingar á
skrifstofu.
TRÖNUHÓLAR Góð 3ja herb íbúð, neðri sérhæð
í lokuðum botnlanga 124 fm þar af bílskúr 20 fm.
Parket, flísar og teppi á gólfum. Fallegt útsýni úr
stofu. Tengi f/þvottavél á baðherb. V. 12,3 m.
ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. - ÚTSÝNI 5 herb. 124
fm sérhæð á 2. hæð í þríbýlishúsi ásamt 32 fm
bílskúr sem er einnig með 16 fm rými undir bíl-
skúr. Glæsilegt útsýni. Tvennar svalir. Verð 15,9
m.
VESTURBERG - PARHÚS 145 fm parhús á
einni hæð ásamt 31 fm bílskúr eða samtals 176
fm. Íbúðin er m.a. stofa, borðstofa, fjögur svefn-
herb., eldhús, bað o.fl. Stutt í alla þjónustu. Áhv.
6,3 m. húsbréf og 1 m. lífsj. Verð tilboð.
Lögbýli
FOSSATÚN - ANDAKÍLSHREPPI
Höfum fengið í einkasölu jörðina Fossatún sem er í um klukkutíma akstursleið frá
Reykjavík. Landið er um 280 hektarar og eru um 38 hektarar af ræktuðum túnum.
Grímsá rennur í gegnum landið og er í henni ágætis veiði . Jörðin liggur að Blunds-
vatni til vesturs og er þar t.d. fallegt sumarbústaðaland. Með eigninni fylgir rúmlega
200 fm íbúðarhús ásamt tveimur hlöðum, fiskeldishúsi, fjósi, tvö lítil gróðurhús o.fl.
Mikið hefur verið ræktað af allskyns gróðri í kringum íbúðarhús. Þarna eru miklir
möguleikar fyrir rétta aðila Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.