Morgunblaðið - 03.07.2001, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.07.2001, Blaðsíða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir HÁTEIGSVEGUR - 105 PIZZA 67 - NETHYL ROFABÆR - 110 SUÐURTÚN - ÁLFTANESI Vorum að fá í sölu gott 194,6 fm parhús á tveimur hæðum með 4-5 svefnherbergjum og innbyggðum bílskúr. Húsið skilast fullbú- ið að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifst. Verð 14 millj. FÍFUSEL - 109 RVÍK - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 97 fm íbúð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin lítur vel út og er með stórum svölum, glæsilegum garði og stutt er í alla þjónustu. Áhv. 6 millj. Verð 10,8 millj. FRAMNESVEGUR - 107 Ágæt 4ra herbergja íbúð á 1. hæð á þessum vin- sæla stað í vesturbænum. Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp. Stofan er rúm- góð, þaðan er gengt út á svalir. Tvö svefn- herbergi. Eldhúsið er rúmgott með kork á gólfi og rúmgóðum borðkrók, innangengt er í þvottahús og búr. Baðherbergi er með baðkari og innréttingu. 105 fm. V. 12,5 millj. AÐALSTRÆTI - „PENTHOUSE” Stórglæsileg 112 fm íbúð í hjarta miðborgar- innar. Íbúðin er á efstu hæð í nýlegu lyftu- húsi. 2 svefnherbergi, stórar samliggjandi stofur, gengt er út á suðursvalir. Mikið út- sýni. Fallegar innréttingar og linolium-dúkur á gólfum. Verð 20,8 millj. HÁALEITISBRAUT - 108 Góð og mikið endurnýjuð 104,9 fm íbúð með nýj- um gólfefnum, nýrri eldhúsinnréttingu og raflögnum, á besta stað í bænum. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 4,7 millj. Verð 12,2 millj. GRÆNAHLÍÐ - 105 RVÍK. Mikið endurnýjuð og falleg 90 fm sérhæð á neðstu hæð í nýviðgerðu fjórbýlishúsi. Sér- inngangur, gengið niður 3 tröppur. Stór suð- urgarður. STÓRAGERÐI - 108 RVÍK. Vorum að fá í sölu glæsilega hæð ásamt bíl- skúr í góðu húsi. Búið er að endurnýja hæð- ina að mestu. Stórar svalir, flísar á gólfum, sérsmíðuð eldhúsinnrétting, 3 svefnherbergi og fataherbergi. GULLENGI - 112 - JARÐH. Mjög skemmtileg ca 104 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýli. 3 svefnherbergi og góð stofa. Inn- gangur með einni íbúð. Gengt er út í suð- urgarð. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar. Verð 11,9 millj. 4344 DALSEL - 109 114 fm 4-5 herbergja endaíbúð á 1. hæð í steniklæddu fjölbýli. Sérstæði í lokaðri bíla- geymslu. Þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol, stofa og borðstofa. Góðar svalir. Þvotta- herb. inn af eldhúsi. Lóðin er nýlega endur- nýjuð. Verð 12,9 millj. LAUFRIMI - 112 Rúmgóð og nota- leg 84 fm 3ja herbergja íbúð á góðum stað í Rimunum. Íbúðin er með sérinngangi. For- stofa er með flísum á gólfi, herbergi með góðu skáparými, eldhús með ágætri innrétt- ingu, dúkur á gólfi. Stórt baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu, tengi fyrir þvotta- vél. Stofan er stór og björt, og þaðan er gengt út á stórar grillsvalir í suður. Verslun- armiðstöðin Spöngin er við götuna. Áhvíl- andi eru 7,7 millj. Verð 9,9 millj. FROSTAFOLD - 112 Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herbergja íbúð 90,4 fm á þriðju hæð í góðri lyftublokk með möguleika á stæði í bílgeymslu. Áhv. 5,2 millj. Verð 11,4 millj. HAMRAHLÍÐ - 105 Vorum að fá í sölu fallega og vel skipulagða 3ja til 4ra her- bergja sérhæð með sérinngangi í tvíbýlis- húsi. Íbúðin er með Merbau-parketi og flís- um á gólfi. 101 - REYKJAVÍK Vorum að fá í sölu mjög skemmtilega 70,2 fm íbúð sem búið er að endurnýja að öllu leyti. Eignin er á 2. hæð í húsi sem er ný yfirfarið. Vönduð gólfefni og mikil lofthæð. KRUMMAHÓLAR - LYFTU- HÚS Fín ca 80 fm íbúð í góðu lyftuhúsi. Tvö góð svefnherb. Rúmgóð stofa með parketi. Stórar suðursvalir. Húsið er nýl. við- gert. Nýlegt gler. Húsvörður. Verð 9,9 millj. ASPARFELL - 111 RVÍK Vor- um að fá í sölu 52,3 fm bjarta og góða íbúð með góðum skápum, miklu útsýni og góðri sameign. Þvottahús á hæð. Verð 6,9 millj. TÓMASARHAGI - 107 Glæsileg mikið endurnýjuð tveggja her- bergja íbúð með sérinngangi í fallegu húsi á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er í fjórbýli. Sérinngangur er í íbúðina. Á hæðinni er sameiginl. þvottahús. Áhv 3,5 m. V. 8,9 m. GRAFARHOLT - GÓÐ GREIÐSLUKJÖR Vorum að fá í sölu glæsilegar sérhæðir í tví- býlishúsum. Stórglæsilegt útsýni. Hæðirnar eru frá 160 fm og skilast tilbúnar að utan en fokheldar að innan eða lengra komnar. Sjón er sögu ríkari, teikningar á skrifstofu. ÓLAFSGEISLI - GRAFARH. 206 fm raðhús. Forstofa, Þrjú svefnher- bergi, stofa, dagstofa, eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi og rúmgóður suðurgarður. Stærð efri hæðar er 89,7 fm, stærð neðri hæðar er 82,4 fm og stærð bílgeymslu er 32,4 fermetrar. Húsin standa á einum besta útsýnisstað í Grafarholtinu. Nánari upplýs- ingar eru að finna á skrifstofu Þingholts og á heimasíðu okkar www.thingholt.is/grafar- holt. MARÍUBAUGUR - GRAF- ARH. Glæsileg raðhús á einni hæð. ca 140 fm með bílskúr. 3 herbergi og góð stofa. Suðurgarður. Húsin verða afhent fok- held í maí/júní 2001. Glæsilegt útsýni. Verð frá 13,9 BRAUTARHOLT Vorum að fá í sölu gott 1.810 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði sem býður upp á mikla mögul. m.a. stækkun um ca 1.000 fm. KRÓKHÁLS - 110 RVÍK Vorum að fá í sölu eða leigu nokkur atvinnu- rými með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð í nýju viðhaldsfríu húsi á áberandi stað. Rýmin eru frá 257 fm upp í 1.200 fm en samtals er húsið um 2.000 fm. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. VIÐ SUNDAHÖFN Vorum að fá í sölu gott 305 fm atvinnuhús- næði á jarðhæð við Köllunarklettsveg með möguleika á stækkun. Búið er að einangra og klæða húsið að utan, skipta um gler og glugga. Húsinu fylgir gott loftræstikerfi. MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK Höfum til leigu tvær góðar skrifstofuhæðir í skemmtilegu húsi, önnur hæðin er 156 fm, hin er 110 fm. Hæðirnar leigjast sem ein heild eða sitt í hvoru lagi. Búið er að leggja í flest herbergi fyrir tölvu og síma. Tilvalið fyrir verkfræði- eða teiknistofu. RÓTGRÓIÐ VEITINGAHÚS Til sölu veitingahúsið Glóðin í Keflavík rót- gróið veitingahús með sál og sögu. Góð velta miklir möguleikar tekur allt að 220 manns í sæti. Eldhús ný uppgert. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur sölumaður. HESTHÚS - 270 - MOS. Vorum að fá í sölu mjög glæsilegt 11 hesta hús í Mosfellsbæ á besta stað stórt og gott gerði, Sglæsileg kaffistofa með frábæru út- sýni. Hlaða tekur 10 rúllur, básar gerðir fyrir vélmokstur, nánari upplýsingar hjá sölu- mönnum. Hesthús Fyrirtæki URÐARSTÍGUR- ÞINGHOLT Um er að ræða lítið bárujárnsklætt einbýli á þessum frábæra stað í Þingholtunum. Búið er að endurbæta húsið að hluta til, nýir gluggar og nýtt járn. Garðurinn er stór og snýr í suður, heitur pottur, sólpallur. Í garð- inum er ca 15 fm góður skúr sem er ein- angraður. Mögul. á stækkun. Verð 12,7 m. SMÁRAR - 200 - KÓP. Sér- staklega glæsilegt einbýlishús á frábærum stað. Vönduð eign og vel staðsett með mik- illi lofthæð og fallegu útsýni. Skipti á rað/parhúsi í Smárum/Lindum kemur til greina. Verð 27,8 millj. BLIKAÁS - 220 HF. GLÆSILEGT NÝTT PARHÚS Á ÚTSÝNIS- STAÐ - Nýtt og stórglæsilegt parhús á tveimur hæðum á útsýnisstað í nýja Ása- hverfinu. Sérlega vandaðar fallegar innrétt- ingar og gólfefni. Innangengt úr íbúð í bíl- skúr, sem er með fjarstýringu. Mjög stórar svalir (um 22 fm), L-laga, tryggja aðgang að glæsilegu útsýni til sjávar og sveita, yfir svölum eru birtustýrð ljós í þakkanti. HÉR ER Á FERÐINNI SÉRBÝLI SEM VERT ER AÐ SKOÐA. Verð 19,9 millj. BIRKIGRUND - 200 - KÓP Miðju-raðhús á þessum frábæra stað alveg niður við Fossvoginn. Húsið sem er á tveim- ur hæðum er 126,6 fm og með því fylgir byggingaréttur fyrir bílskúr. Eign í góðu við- haldi á frábærum stað í Fossvogi. V. 16,5 m. Raðhús-parhús KAUPENDAÞJÓNUSTAN Við á Þingholti höfum fjölda fólks á skrá sem bíður eftir réttu eigninni. • Hjón sem vilja skipta eða kaupa einbýlishús með bílskúr í Garðabænum, ekki stærra en 170 fm. • Maður sem vill kaupa 2-3 herb. Íbúð með bílskúr í Reykjavík. • Hjón utan af landi sem vilja kaupa allt að 230 fm húsnæði með bílskúr í Grafarvogi. • Kona sem vill kaupa 2-3 herb. íbúð í 101, 103, 104, 105, 108, eða í Kópavogi. Staðgreiðsla. • Hjón sem vilja einbýlishús með möguleika á aukaíbúð í suðurhlíðum Kópavogs eða í Ásahverfi í Garðabæ. • Hjón sem vilja einbýli í Grafarvogi. Vorum að fá í sölu þetta rót- gróna veitingahús, sem sérhæf- ir sig í heimsendingum. Veit- ingahúsið er vel tækjum búið og hafa meira og minna öll tæki verið endurnýjuð nýlega. Um er að ræða góða og stöðuga veltu. Góðir greiðsluskilmálar í boði. Allar nánari upplýsingar . veitir Steinbergur á skrifsofu. Mjög falleg 93 fm íbúð á jarðh./kjallara í fjórbýlishúsi. Tvö stór herbergi og stór stofa. Fall- egur stór garður. Stutt í barna- og framhaldsskóla. Göngufæri í bæinn. Fallegt hús. Verð 10,7 millj. Vorum að fá í sölu góða ca 70 fm íbúð á þessum vinsæla stað í Árbænum. Stutt í alla þjónustu. Verð 9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.