Morgunblaðið - 03.07.2001, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 C 15HeimiliFasteignir
Garðabær - Hjá fasteignasölunni
Garðatorg er nú í sölu einbýlishúsið
Hagaflöt 2. Þetta er steinhús með
tvöföldum bílskúr, samtals 224 ferm.,
þar af er bílskúrinn 44,5 ferm. Húsið
er á einni hæð og var reist 1972.
„Þetta er gott hús sem stendur á
mjög stórri og góðri lóð,“ segir Þór-
hallur Guðjónsson hjá Garðatorgi.
„Húsið hefur verið mjög mikið end-
urnýjað. Það skiptist í gott anddyri
og þar inn af er gesta-WC. Gengið er
inn úr anddyri í góðan sjónvarpskrók
og borðstofu og er þaðan gengið inn í
tvær stórar samliggjandi stofur og
stórt eldhús með rúmgóðum borð-
króki.
Inn af eldhúsi er svo búr, þvotta-
hús og góðar geymslur og þaðan
gengt í bílskúrinn. Á svefnherberg-
isgangi eru þrjú góð svefnherbergi
og rúmgott baðherbergi með kerlaug
og sturtuklefa.
Á gólfum í herbergjum, gangi og
stofu er parket, en í forstofu og holi
eru mjög góðar flísar. Nýlegar hurð-
ir eru í svefnherbergisgangi.
Húsið er í góðu standi að utan og
lóð vel ræktuð. Í húsinu er að auki
studio-íbúð með sérinngangi. (Bað-
herbergi með sturtu, eldhús, stofa og
svefnkrókur.) Mjög stór og góð lóð er
við húsið.
Meðal endurbóta sem hafa verið
gerðar er að þakið er nýtt, öll gólfefni
eru ný og nýbúið er að skipta um gler
að hluta.
Þetta er hús á góðum stað, en Flat-
irnar eru gríðarlega vinsæll staður
enda sérstaklega vel skipulagt
hverfi. Húsið býður upp á mikla
möguleika fyrir nýja eigendur. Ásett
verð er 23,5 millj. kr.“
Hagaflöt 2
Þetta er steinhús á einni hæð, samtals 224 ferm., þar af er bílskúrinn 44,5 ferm. Ásett verð er 23,5 millj. kr., en húsið er
til sölu hjá Garðatorgi.
Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og
löggiltur fasteignasali,
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina?
Óskum eftir öllum gerðum eigna.
Verðmetum samdægurs.
Hraunbær Björt 81 fm íb. á 2. hæð í
góðu fjölb. 2 góð svefnh. Parket og flísar
á gólfum. Vestursvalir. Áhv. 3,6 millj.
Byggsj. Verð 9,8 millj.
Vesturborgin Mjög falleg nýl. end-
urn. 90 fm endaíb. á 2. hæð í góðu
fjölb.húsi. Stór stofa, 2 svefnherb.
Tvennar svalir. Áhv. 4,9 millj. Byggsj.
og Húsbréf.
Við miðborgina 76 fm íb. á 1. hæð
í góðu steinhúsi með sérinng. 2 svefnh.
Íb. afh. tilb. undir innr. strax. Áhv. 3,2
millj. Húsbréf. Verð 9,9 millj.
Bergþórugata
Glæsil. 66 fm íb. á 2. hæð í þessu fallega
6 íb. húsi. Rúmg. stofa með útsýni yfir
Sundin. Gott eldh. Suðursvalir. Áhv. 5,6
millj. Verð 9,7 millj.
Blóma- og gjafavöruverslun
Lítil og falleg blóðmabúð í hjarta borgar-
innar til sölu. Góðir greiðsluskilmálar.
Gott tækifæri.
Skólavörðustígur Vel staðsett
versl.húsn. á götuhæð og hluti í kj. samt.
70 fm í góðu húsi. Laust fljótl.
Smiðjuvegur - fjárfestar 193
fm atv.húsn. í útleigu á götuhæð með
góðri aðkomu og innkeyrslu í góðu húsi.
Hagst. lán áhv.
Bæjarlind - fjárfestar Glæsil.
800 fm skifst.húsn. á 2. hæð í lyftuhúsi,
unnt að skipta því minni einingar.
Traustir leigutakar. Hagst. langtíma-
lán. Eign í sérflokki.
Hlíðasmári Vel staðsett 300 fm
skrifst./atvinnuhúsn. á götuhæð í nýju
glæsilegu húsi. Í dag 3 einingar. Hag-
stæð lán áhv.
Húseign í miðborginni Vandað
og vel byggt 4 hæða steinhús auk kjall-
ara, samtals að gólffleti 553 fm Ýmsir
nýtingarmögul. t.d sem gistihús.
Ástún Mjög góð 57 fm íb. á 4 hæð
í fjölbhúsi. Stórar vestursvalir með-
fram íb. Útsýni. Verð 8,5 millj.
Þinghólsbraut Glæsil. 90 fm
íb. á jarðhæð í þríbhúsi. Góð stofa
með suðurverönd, tvö svefnherb.
Parket og flísar. Allt sér. Áhv. 3 millj.
Byggsj. Verð 12,7 millj.
Fagrihjalli Skemmtilegt 190 fm tvílyft
raðhús ásamt rúmg. bílskúr. Saml. stofur
með sólstofu útaf. 4 svefnherb. tvö flísal.
baðherb. Parket. Áhv. 5,8 millj. Bygg.sj.
Verð 22,6 millj.
Bollagarðar Glæsilegt 180 fm tvílyft
raðhús með innb. bílskúr. Stór stofa, 3
svefnherb. Áhv. 4,3 millj. Húsbr. Eign í
sérflokki.
Ránargata Til sölu 200 fm 9 herb.
húseign, tvær hæðir og ris auk
geymslukj. Húsið er tilb. undir innr. og
gólfefni. Miklir mögul. Tilvalið fyrir gisti-
heimili. Áhv. 12,2 millj. Húsbréf. Verð
18 millj.
Álfheimar Vel skipulagt 215 fm þrí-
lyft raðhús. Mögul. á tveimur íb. Bíl-
skúrsréttur. Útsúni. Verð 18,8 millj.
Auðarstræti - sérhæð
Vorum að fá í sölu mjög fallega 108 fm
neðri sérhæð í þríbýlishúsi. Stórar saml.
stofur, 3 góð svefnherb. parket og flísar
á gólfum. Suðursvalir. 17 fm bílskúr.
Áhv. 2,9 millj,. Byggsj. Verð 14,9 millj.
Þingholtsstræti Skemmtil. 4ra
herb. 108 fm íb. á tveimur hæðum á
þessum eftirsótta stað. Rafmagn og
lagnir endurn. innr. í gömlum anda. Sér-
inng. Laus. Áhv. 3,9 millj. Bygg.sj. Verð
12,9 millj.
Hringbraut Vel staðsett 115 fm 5
herb. íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. 3-4
svefnherb. Áhv. 6,4 millj. Verð 12,7
millj.
Í hjarta borgarinnar Mjög vel
staðsett 140 fm tvílyft sérhæð (2. hæð
og ris) í tvíbýlishúsi. Stór stofa, 4 svefn-
herb. Íb. afh. tilb. undir innr. strax.
Áhv. 7,7 millj. Húsbréf. Verð 15,9 millj.
Fífusel Mjög góð 116 fm íb. á 3. hæð.
3 svefnherb. Parket. Suðaustursvalir. Út-
sýni. Íb.herb. í kj. fylgir. Hús og sameign
nýl. endurn. Stæði í bílskýli. Áhv. 6,2
millj. Húsbréf. Verð 12,3 millj.
Holtsgata Mjög góð, talsvert
endurn. 100 fm íb. á 4. hæð góðu
fjölb. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Park-
et. Austursvalir. Áhv. 4,3 millj.
Húsbr. Verð 12,7 millj.
Hrísateigur 43
Opið hús
Mjög falleg, mikið endurn. 103 fm efri
sérhæð á þessum efirsótta stað. Stór-
ar saml. stofur, 2 svefnherb. Parket.
Áhv. 5 millj. húsbréf. Íbúðin verður til
sýnis í dag, þriðjudag frá kl. 18-20.
Opið virka daga
frá kl. 8-12 og 13-17
Magnús Leópoldsson
lögg. fasteignasali
Einbýlishús
HEGRANES GARÐABÆR
Vorum að fá í sölu áhugavert 237 fm
einbýli, auk þess 47 fm tvöfaldan
bílskúr. Skemmtileg teikning sem
gefur m.a. möguleika á auka íbúð
eða vinnustofu ef það hentar. Teikn-
ingar og nánari uppl. á skrifstofu.
7815
VATNSENDABLETTUR ÚTSÝNI
Vorum að fá í sölu fallegt 50 fm ein-
býlishús á þessum geysivinsæla
stað. Húsið stendur á 5,000 fm lóð
með töluverðum trjágróðri og glæsi-
legu útsýni. Húsið er samþykkt sem
heilsárshús. Óvenju skemmtilegt
hús, mikið endurnýjað. Verð 12,0 m.
7817
VATNSENDI EINBÝLI
Til sölu eldra einbýli á góðri 4,400
fm lóð við Brekkuhvarf. Eign sem
gefur mikla möguleika m.a. vegna
stærðar lóðar. Nánari uppl. á skrif-
stofu. Verðhugmynd 14,5 m. 7811
Hæðir
BARMAHLÍÐ BÍLSKÚR
Mjög góð fjögurra herb. íbúð í fjór-
býlishúsi á fyrstu hæð með sérinn-
gangi og nýjum rúmgóðum bílskúr.
íbúðin er 99 fm og bílskúrinn er 28
fm Mjög áhugaverð íbúð. Nýtt þak á
húsinu. 5446
4ra herb. og stærri.
GALTALIND
Góð sex herbergja 165 fm íbúð á
tveimur hæðum, auk bílskúrs á
þessum vinsæla stað. Áhv. húsbréf
8,0 m. Verð 19.2 m. 4155
3ja herb. íbúðir
SIGLUVOGUR
Vorum að fá í sölu góða þriggja
herb. íbúð í kjallara (lítið niðurgrafin).
íbúðin sem er 74 fm er öll hin vist-
legasta. Þríbýlishús. Góður garður
og aðkoma. Nánari uppl. á skrif-
stofu. 21006
VESTURBERG
Mjög góð þriggja herb. íbúð á fjórðu
hæð í lyftuhúsi með glæsilegu út-
sýni. íbúðin er vel skipulögð með
góðum innréttingum. Þvottahús á
hæðinni og sameign snyrtileg.
21004
www.fmeignir.is
fmeignir@fmeignir.is
Sýnishorn úr söluskrá
GRANDAVEGUR
Á þessum vinsæla stað í vestur-
bænum er til sölu ca 115 fm að
grunnfleti nýleg falleg íbúð á tveim
hæðum. íbúðin skiptist í: Hol, eld-
hús, borðastofu og stofu allt eitt
rými, svefnherbergi og baðherbergi
og yfir íbúðinni að hluta er risloft.
Fallegar innréttingar, ljóst parket og
ljós beyki stigi á milli hæða. Loftið er
tekið upp sem gerir íbúðina mjög
skemmtilega. Skoðið myndir á net-
inu fmeignir.is Áhv. 5,6 m. Byggsj
rík. með 4,9% vöxtum. Áhugaverð
eign. 21001
2ja herb. íbúðir
NJÁLSGATA
Mjög góð tveggja herb. íbúð í fimm
íbúða húsi. íbúðin hefur sérinngang
frá garði og skiptist í forstofu, eld-
hús, baðherb. svefnherb. og stofu.
Eldhúsinnrétting með massífri borð-
plötu. Á gólfum eru að hluta falleg
gólfborð. Panill á veggjum. Góður
garður. Skemmtileg íbúð í ágætu
húsi á góðum stað. 1737
Landsbyggðin.
LITLI LANGIDALUR YTRI OG
FREMRI
Til sölu jarðirnar Litli Langidalur Ytri
og Fremri á Skógarströnd. Jarðirn-
ar eiga land að Setbergsá. Land-
miklar, grösugar jarðir. Áhugaverðar
til útivistar. Verð 18,0 m. 10609
SKÖRÐ MIÐDÖLUM
Til sölu jörðin Skörð í Miðdölum í
Dalasýslu. Á jörðinni er í dag rekið
fjárbú. Góðar bygginar. Nánari uppl.
á skrifstofu. 10805
KLÚFTIR HRUNAMANNA-
HREPPI
Til sölu jörðin Klúftir í Hrunamanna-
hreppi í Árnessýslu. Jörðin er húsa-
laus og hefur verið í eyði síðan
1954. Jörðin er talin vera um 1,100
ha. Nánari uppl. á skrifstofu. Verð
12,0 m. 10808
HRAUNSNEF
Til sölu jörðin Hraunsnef, Norðurár-
dal í Borgarfirði. Ágætur húsakostur.
Jörðin er aðili að hitaveitu Norðurár-
dals og á einnig lítilsháttar veiðirétt í
Norðurá. Jörðin selst án bústofns
og véla. Verðhugmynd 25,0 m.
10789
ÖLVALDSSTAÐIR II
Til sölu jörðin Ölvaldsstaðir II í Borg-
arfirði. Landstærð um 120 ha.
Veiðiréttur. Verð 14,5 m. 10799
VARMAHLÍÐ SKAGAFIRÐI
Áhugavert 151 fm íbúðarhús auk 35
fm bílskúrs. Ræktuð lóð. Skemmti-
legt útsýni. Verð 10,0 m. 14305
Sumarhús
LAUGARVATN
SNORRASTAÐIR
Mjög glæsilegt 78 fm sumarhús á
glæsilegum útsýnisstað. 6000 fm
eignarlóð. Við húsið er m.a. gesta-
hús með sér baðherbergi einnig stór
verönd og vatnspottur. Allt mjög
vandað. Hitaveita væntanleg. Verð
8.9 m. 13378
ÞRASTASKÓGUR
Skemmtilegt sumarhús í landi Norð-
urkots. Mikill gróður, gott hús. Eign-
arlóð. Verð 6,2 m. 13517
LAUGARVATN
Vorum að fá í sölu mjög áhugavert
sumarhús á Laugarvatni í landi
Snorrastaða. Húsið er byggt 1991 á
5,000 fm eignarlóð með miklum trjá-
gróðri. Mjög gott hús í skemmtilegu
umhverfi. Áhugavert að skoða. Verð
6,7 m. Myndir á skrifstofu. 13539
KJÓSAHREPPUR
Gott 43 fm sumarhús, auk 14 fm
svefnlofts í Eilífsdal í Kjós. Húsið er
byggt 1983 og er í góðu ástandi. í
húsinu eru öll þægindi m.a. raf-
magn. Verð aðeins 3,9 m. 13540BÚJARÐIR - SUMARHÚS
Fjöldi jarða af ýmsum stærðum auk sumarhúsa á söluskrá okkar.
Lítið við á www.fmeignir.is
eða fáið söluskrá í pósti eða á skrifstofu FM.
ÞÓRUSTAÐIR II ÖLFUSI.
Til sölu jörðin Þórustaðir II í Ölfushreppi. Áhugaverð jörð með miklum bygg-
ingum, m.a. 260 fm íbúðarhús byggt 1984. Tvö alifuglahús, annað 580 fm
byggt 1980 og hitt 497 fm Einnig þrjú loðdýrahús, stærð samtals 814 fm,
auk fleiri bygginga. Landstærð um 52 ha að mestu tún. Frábær staðsetn-
ing. Glæsilegt útsýni. Byggingar sem gefa mikla möguleika m.a. leigutekjur.
veiðiréttur í Ölfusá. Nánari uppl. á skrifstofu. 10809
Landsbyggðin.