Morgunblaðið - 03.07.2001, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 C 25HeimiliFasteignir
RÉTTARHEIÐI - NÝBYGGING Vor-
um að fá í einkasölu 6 raðhús á einum
besta stað í Hveragerði. Húsin eru um 100
fm auk bílskúrs og blómaskála. Hægt er að
velja um þrjú byggingarstig. Hér er um
vandaðar og vel hannaðar íbúðir að ræða.
Afhending í september. Teikningar og
uppl. eru bæði á skrifstofu okkar í Reykja-
vík og í Hveragerði.
ARNARHEIÐI - PARHÚS 114 fm par-
hús í byggingu á góðum stað í Hveragerði.
Húsið afh. fullbúið að utan og lóð grófjöfn-
uð. Að innan afh. húsið fokhelt eða lengra
komið. Verð 11,0 millj.
HEIÐARBRÚN Fallegt 131 fm raðhús á
einni hæð m. innb. 34 fm bílskúr auk við-
byggðs 8 fm blómaskála. Fallegar innr. 3
svefnherb. og björt og rúmgóð stofa. Eign-
in er öll hin vandaðasta og vel umgengin.
Verð 10,8 millj.
SUMARBÚSTAÐIR
HVERAHLÍÐ Vorum við að fá í sölu lítinn
sumarbústað sem skiptist í tvö svefnher-
bergi, stofu, eldhús og bað. Stór garður
með háum trjám og miklum gróðri. Hús
þetta getur verið heilsárshús. Rafmagn og
hitaveita sem gefur mögul. á heitum potti.
Þetta er einstakt tækifæri sem býðst ekki
nema á margra ára fresti. Verð 5,0 millj.
EINBÝLI
ÞELAMÖRK - HVERAGERÐI Fallegt
og mikið endurnýjað 138 fm einb. á einni
hæð á einum besta stað í Hveragerði. 4
svefnherb. Stór og rúmg. stofa. Falleg lóð í
rækt m. sundlaug og leikt. Tilvalið hús fyrir
barnafólk. Áhv. 10,0 millj. Verð 13,5 millj.
LAUST STRAX.
ARNARHEIÐI - NÝTT Fallegt 134 fm
einb. ásamt bílskúr. Húsið afh. fullbúið að
utan og lóð grófjöfnuð. Að innan afh. húsið
fokhelt eða lengra komið. Húsið er til afh.
strax. Verð 12,0 millj.
BORGARHRAUN Fallegt 124 fm einbýli
á einni hæð auk 45 fm bílskúrs. Fallegar
innr. 4 rúmg. herb. og stórar stofur. Mögul.
að byggja við húsið blómaskála (teikn. fyr-
irliggjandi). Áhv. 5,0 millj. Áhv. 13,9 millj.
RAÐ- OG PARHÚS
HEIÐMÖRK Fallegt 116 fm raðhús á
einni hæð m. innb. 21 fm bílskúr. 2 rúmg.
svefnherb. og stór stofa. Fallegar innr.
Verð 10,8 millj.
Upplýsingar um eignir í Hveragerði gefur umboðsaðili okkar í Hveragerði
Kristinn G. Kristjánsson Dynskógum 20 Hveragerði,
sími 483 4848 og GSM 982 9330 eftir kl. 18.00 og um helgar
Digranesheiði 29 - Kóp.
Opið hús í kvöld kl. 19-22
Jórunn og Gunnlaugur taka
vel á móti áhugasömum og
sýna húsið, sem er 156,5 fm
einbýli á tveimur hæðum
ásamt 38,9 fm bílskúr, samtals
195,4 fm. Fjögur svefnher-
bergi. Parket á gólfum og
flísalögð baðherbergi. Gróinn
og fallegur garður. Komið í
heimsókn og skoðið.
Sigtúnum 2, 800 Selfossi, sími 482 4000,
heimasíða http://www.bakki.com
SKARÐ 2 GNÚPVERJAHREPPI
SKÓGRÆKTAR- OG/EÐA HROSSARÆKTARJÖRÐ
Til sölu er jörðin Skarð 2, í neðanverðum Gnúpverjahreppi, u.þ.b. 35 km frá
Selfossi. Jörðin er 215 ha, þar af eru ræktuð tún um 25 ha og 22 ha svæði afgirt
til skógræktar. Búið er að planta um 15 ha skógi og er samningur við
Suðurlands-skóga. Hlunnindi eru af laxveiði í Stóru-Laxá en jörðin liggur að
ánni. Enginn framleiðsluréttur fylgir en
jörðin er ágætlega hýst, m.a. 170 fm
timbur einbýlishús og gott fjós sem
auðveldlega má breyta í hesthús. Þessi
jörð er í þjóðbraut í blómlegri byggð með
ægifagurri fjallasýn. 5 mín. akstur er að
Flúðum. Hér eru miklir möguleikar, ekki
síst fyrir aðila sem hefur áhuga á
skógrækt eða hrossarækt. Áhvílandi lán:
sjá Bakka. Verð 38 millj.
FASTEIGNASALA
Sö lus t jó r i : Ó la fu r G. V ig fússon.
Sölum.: Bynjól fur J. Garðarsson og Magnús Geir Pálsson.
S igu rbe rg Guð jónsson, hd l . l ögg . fas te ignasa l i .
Sæmundur H. Sæmundsson f ramkvæmdast jó r i .Félag fasteignasala
Í smíðum
Ólafsgeisli - Nýtt á skrá Vorum að
fá í einkasölu glæsilegt einbýlishús á
þessum vinsæla stað, heildarstærð um
210 fm. Húsið er á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr. Til afhendingar
fljótlega. Uppl á skrifstofu.
Víðiás - Garðabæ - Lækkun Fal-
legt einbýli á einni hæð, um 172 fm auk
innb. 47 fm bílskúrs. Glæsilegt útsýni.
Afhendist fokhelt að innan og ómálað
að utan, lóð grófjöfnuð. Teikningar og
frekari upplýsingar á skrifstofu. Verð
17,95 m.
Einbýli
Selbrekka Kópavogi Í einkasölu fal-
legt tveggja hæða hús, (möguleiki á
tveimur íbúðum). Heildarstærð er 191
fm auk 36,3 fm bílskúrs. Góð staðsetn.
og mikið útsýni. Verð 22,9 m.
Vesturás Höfum í sölu á þessum
eftirsótta stað, glæsilegt einbýlishús
ásamt stórum bílskúr. Skipulag húss-
ins er gott, stór svefnherbergi, rúm-
gott sjónvarpshol og stórar stofur.
Eldhús með eikarinnréttingu. Stór sól-
skáli. Verð 25,5 m.
Fellsás - Mosfellsbær - Nýtt á
skrá Vorum að fá í sölu 270 fm par-
hús sem er í byggingu. Um er að
ræða tvær hæðir og bílskúr. Húsið af-
hendist fullbúið að utan og fokhelt að
innan í sept.-okt. 2001. Húsið stendur
á frábærri útsýnishæð þar sem sést
yfir höfuðborgina og allan Faxaflóann.
Teikningar og nánari upplýsingar á
skrifstofu. Verð 17,9 m.
Hákotsvör - Álftanesi - Lækkun
Höfum í sölu 190,2 fm einbýlishús
ásamt 67,5 fm bílskúr. Rólegur staður
með frábæru útsýni. Sólskáli, heitur
pottur, vandaðar innréttingar. Rúmgott
baðherbergi með baðkari og sturtuklefa,
innrétting. Þetta er eign sem vert er að
skoða. Verð 21,6 m.
4ra til 7 herb.
Laugavegur - Vatnsstígur Höfum í
sölu í fallegu eldra húsi, nýuppgerða
íbúð (hæð og ris) samtals 102 fm. Frá-
bær staðsetning í hjarta borgarinnar.
Nýjar innréttingar og ný gólfefni. Verð
12,9 m.
Háaleitisbraut Höfum í einkasölu
fallega 4-5 herb. íbúð ásamt bílskúr á
þessum eftirsótta stað. Íbúðin er í
góðu ástandi. Búið er að taka húsið í
gegn að utan, skipta um gler og
glugga, aðeins er eftir að mála. Verð
14,6 m.
3ja herb.
Vallengi - Lækkað verð - Laus
fljótlega Höfum í sölu 91,5 fm íbúð á
efri hæð í litlu fjölbýli. Parket á stofu og
gangi. Geymsluloft er yfir íbúðinni. Suð-
vestursvalir. Stutt í skóla, golfvöllinn og
alla þjónustu. Laus fljótlega. Verð 11,3
m.
Sumarbústaðir
Borgarfjörður Vorum að fá í sölu tvo
sumarbústaði á fallegum útsýnisstað við
Norðurá. Bústaðirnir eru í góðu ástandi.
Stærðir 60 fm með 40 fm svefnlofti og
50 fm með 20 fm svefnlofti. Heitt og kalt
vatn. Lóðin er 10.000 fm. Nánari uppl.
á skrifstofu.
Mávahlíð - Nýtt á skrá Vorum að
fá í einkasölu sérlega rúmgóða 3ja
herberga 94 fm íbúð. Rafmagn og
lagnir hafa verið endurnýjaðar. Stutt er
síðan húsið var tekið í gegn að utan.
Mjög snyrtileg eign á þessum vinsæla
stað. Verð 10,8 m.
Sími 588 8787 — Suðurlandsbraut 16
Opið alla virka daga kl. 9-17.
www.h-gaedi.is - netfang: sala@h-gaedi.is
Esjugrund - Kjalarnesi
Esjugrund - Kjalarnesi Vorum að fá í einkasölu, þetta glæsilega hús við Esj-
ugrundina. Húsið er með tveimur íbúðum, sem gefur möguleika á útleigu, eða
fyrir stóra fjölskyldu. Húsið er nánast fullbúið með vönduðum innréttingum og
gegnheilu parketi á flestum gólfum. Mjög vel staðsett eign í þessu hverfi með
glæsilegu útsýni, bæði til fjalla og sjávar. Sjón er sögu ríkari. Verð 24,8 m.
Við tökum vel á móti þér
Guðrún Þ. Hallgrímsdóttir þjónustufulltrúi,
Ólafur G. Vigfússon sölustjóri,
Sigurberg Guðjónsson hdl., lögg. fasteignasali,
Sæmundur H. Sæmundsson framkvæmdastjóri.
Engjasel - m. bílskýli Falleg og björt
91 fm íbúð á 3ju hæð. Gott útsýni, góðar svalir,
vel skipulögð íbúð í barnvænu rólegu hverfi. V.
10,9 m. Áhv. 2,6 m. 1008
Fossvogur - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. á
1 h. á fráb. stað neðst v. dalinn. Parket. Stórar
suðursv. Stutt í skóla. V. 9,9 m. 2384
Garðsendi Rúmgóð og mikið endurbætt
3-4ra herb. íb. á 2. hæð á góðum stað í Smá-
íbúðahverfinu. Nýl. baðherb. og eldhús. Hús
endurbætt að utan. V. 10,5 m. Áhv. 5,0 m.
6623
Hamrahlíð Falleg 85 fm íb., mikið endur-
nýjuð á fráb. stað. Parket. Fallegur bogagluggi í
stofu. Stutt í menntaskólann. V. 11,9 m. Áhv.
6,9 m. 1179
Háteigsvegur - falleg m. sér-
inng. Mikið endurn. rúmg. 93 fm íb. í kj. (lítið
niðurgr.). Allt sér, parket, nýl. baðherb., þvotta-
aðst. í íb. Lokuð falleg suðurlóð. Áhv. 3,7 m.
húsbr. V. 10,7 m. 4493
Háteigsvegur - glæsil. útsýni
Vönduð mikið endurn. 92 fm íb. á efstu h.
Glæsil. nýl. eldhús. 20 fm suðursv. Stórglæsil.
útsýni. V. 12,0 m. 4479
Hrísrimi - laus fljótl. Falleg og björt 100
fm íb. á 3. h. + bílskýli. Parket. Vand. innrétt.
Eign í toppst. utan sem innan. V. 11,6 m. 504
Kjarrhólmi Í einkasölu vönduð 75 fm afar
vel skipulögð íb. á 2. h. í vönduðu viðg. fjölb.
Parket. Sérþvottah. Glæsil. útsýni. V. 9,95 m.
Áhv. 4 m. 4901
Laufrimi - efsta hæð - útsýni Fal-
leg 85 fm íb. á 3. h. (efstu) í fallegu vel staðsettu
fjölbýli. Örstutt í góða þjónustu. Fallegt útsýni.
Gott skipulag. Áhv. 5 m. húsbr. og 1,5 m.
viðb.lán. V. 10,7 m. 5343
Kjarrhólmi - útsýni Góð 75 fm enda-
íbúð á 3ju hæð. Róleg staðsetning við Foss-
vogsdalinn. Nýl. eldhús, stórar suðursv, Steni-
klætt. V. 9,7 m. Áhv. 3,8 m. 6604
Miðtún Falleg og mikið endurb. íb. í kj. á góð-
um stað í austurb. Fallegt bakhús, góður garður
og upphitaðar stéttir. V. 8,3 m. Áhv. 5,0 m. 4275
Laugateigur - glæsil. m. sér-
inng. Í einkasölu 82 fm íb. í kj. á fráb. stað v.
dalinn. Mikið endurnýjuð m.a. eldhús, bað,
parket o.fl. Allt sér. Áhv. 6,3 m. V. 9,9 m.
Brunabótamat 9,4 m. 4489
Logafold - byggsj.- bílskýli Rúm-
góð og falleg 3-4ra herb. 100 fm endíb. á 2. hæð
og stæði í bílsk. Tvö svherb. og stórar stofur. Vel
staðsett eign. V. 13,2 m. Áhv. 5,5 m. 6601
Skálaheiði Falleg, björt og rúmgóð íb. á
jarðh. í fallegu þríb. staðs. í grónu hverfi. Stutt í alla
þjónustu. Getur losnað fljótt. V. 10,9 m. 4420
Norðurmýrin Góð og vel skipul. íb. m. 2
herb., nýl. eldhús, gler, rafmagn og nýl. skápar.
Fráb. staðsetn. V. 7,9 m. 3379
Skarphéðinsgata Falleg efri hæð í þríb.
á rólegum stað í Norðurmýri. Parket, góðar
suðursvalir. V. 8,5 m. Áhv. 5,4 m. 4075
Laufrimi - sérinngangur Falleg 99
fm íbúð á 3ju hæð með miklu úrsýni. Fallegar
innréttingar. Sérþvottahús. Stórar svalir. Góð
staðsetning. V. 11,3 m. 6605
Stórholt- aukaherb. Glæsil. nýuppg.
3ja herb. íb. á 1. hæð með aukaherb. í kjallara.
Stór og góð sameign. Öll nýstandsett. Laus.
Skuldlaus. V. 10,3 millj.
Tröllaborgir - ný sérh. Ný 84 fm íb. á
neðri hæð í tvíbýli á fallegum útsýnisstað. Til
afh. strax tilb. til innrétt. Allt sér. Áhv. 4,9 m.
húsbr. V. 9,8 m. 4464
Þinghólsbraut - Kóp. Glæsil. 3ja
herb. íb. á jarðhæð í húsi byggðu 1980. Glæsil.
eldhús m. eldaeyju. Merbau-parket. Útg. á suð-
urverönd. Fráb. staðsetn. V. 10,9 m. 2009
Vantar 2ja herbergja íbúðir á
skrá - Staðgreiðsla
Miðbær - lyftuhús Glæsileg 67 fm íbúð
á 1. hæð ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Vandað-
ar innréttingar. Nýlegt parket. Þvottahús á hæð-
inni. Áhv. byggsj. ca 6 m.
Njálsgata - miklir mögul. Í einkasölu
nýstands. íb. á 1. hæð. Parket, nýl. gler, innrétt.
baðherb. o.fl. Laus til afh. Sérinng. V. 6,9 m. 1996
Kríuhólar - lyfta Góð 45 fm íbúð á 2.
hæð í lyftuhúsi m. frábært útsýni. Parket. Góðar
svalir. V. 6,3 m. 6506
Rauðagerði Falleg ósamþ. íb. í kj. í góðu
húsi í Gerðunum. V. 3,9 m. Áhv. 1,8 m. 4288
Rekagrandi - m. bílskýli Falleg 2ja
herb. íb. á 2 h. Stæði í bílskýli. Parket. S-sv. Góð
sameign. Eign á eftirsóttum stað. V. 8,4 m. 5337
Þverholt - nýl. m. bílskýli. 64 fm íb.
á 2. h. í nýlegu lyftuhúsi + bílsk., í göngufæri við
miðbæinn. Góðar innr., nýl.parket. Suðursvalir.
Þvottahús í íbúð. Áhv. 4,6 m. V. 9,9 m.
(brunab.mat 10,1 m) 4457.
Vesturberg - lyfta - útsýni
Rúmg. 63 fm íb. á 6. h. í góðu lyftuh. Stórar
svalir, gott útsýni. Húsvörður sér um um-
hirðu í sameign. V. 7,5 m. Áhv. 3,4 m. 4274
Ægisíða - sérinng. Björt og mikið
endurnýjuð 3ja herb. íb. á fráb. stað. Rúmg.
hjónaherb. Þvotta- og þurrkherb. innaf
íbúð. Góður garður m. leiktækjum. Leikskóli
beint á móti. V. 11,2 m. 6749