Morgunblaðið - 26.08.2001, Blaðsíða 2
2 C SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Fiskistofa er stjórnsýslustofnun
sem heyrir undir sjávarútvegsráðherra.
Fiskistofu er ætlað að framkvæma
stefnu stjórnvalda um stjórn fiskveiða
og meðferð sjávarfangs.
Fiskistofa óskar eftir að ráða forritara - kerfisfræðing.
Þróunarumhverfi :
Starfssvið :
Starfið er laust nú þegar. Laun samkvæmt
kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Umsóknir óskast sendar til Fiskistofu merktar
“Starf kerfisfræðings / forritara” fyrir
10. september næstkomandi.
Upplýsingar veitir Lísbet Einarsdóttir,
starfsmannastjóri (lisbet@fiskistofa.is) eða
Steingrímur Guðjónsson forstöðumaður
tölvusviðs (steingud@fiskistofa.is).
Hæfniskröfur :
Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða reynsla í
hugbúnaðargerð og forritun gagnagrunnskerfa.
Fiskistofa Ingólfstræti 1 101 Reykjavík Sími 569-7900 Bréfsími 569-7990 www.fiskistofa.is
Forritari - Kerfisfræðingur
Tölvusvið sér um tölvuþjónustu við Fiskistofu, Sjávarútvegsráðuneytið og Hafrannsóknastofnun.
Sviðið er skipað 10 starfsmönnum og skiptist í hugbúnaðar- og kerfisdeild. Á sviðinu fer fram
mikil nýsmíði og viðhald hugbúnaðar. Einnig sér sviðið um gagnasafnsstjórnun, umsjón
nets og hugbúnaðar auk almennrar notendaþjónustu.
Hönnun og viðhald sérhæfðra kerfa sem tengjast
sjávarútvegi.
Developer frá ORACLE, Forms og Reports.
Frumkvæði og góðir samskipta - og
skipulagshæfileikar.
SQLplus, Perl auk annarra forritunarmála.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta
verktakafyrirtæki landsins og býr
yfir áratugareynslu í mannvirkja-
gerð. Verkefni ÍAV eru á öllum
sviðum byggingariðnaðar, hvort
sem um er að ræða íbúðar-
húsnæði, atvinnuhúsnæði, mann-
virkjagerð eða opinberar bygg-
ingar. Hjá fyrirtækinu starfa nú um
800 manns.
Vegna mikilla verkefna vantar ÍAV
starfsmenn á höfuðborgarsvæðið
· Vana vélamenn
· Byggingakranamenn
· Byggingaverkamenn
Upplýsingar gefur Árni Ingi Stefánsson,
starfsmannastjóri í síma 530 4200 eða með
tölvupósti arni@iav.is.
ÍAV-Íslenskir aðalverktakar hf., Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is
LAUSAR STÖÐUR
• Símavarsla: Laust er til umsóknar 50%
starf við símavörslu.
Um er að ræða starf eftir hádegi.
Nánari upplýsingar gefur Helga Jóhanns-
dóttir í síma 570 1500 kl. 9 - 11.
• Launadeild: Einnig er laust 50% starf á
launadeild, fyrir eða eftir hádegi, eftir sam-
komulagi.
Upplýsingar gefur Doron Elíasen, deildar-
stjóri, í síma 570 1500.
Launakjör ofangreindra starfa eru samkvæmt
kjarasamningi Starfsmannafélags Kópavogs og
Launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst.
• Skólahljómsveit Kópavogs: Laus er
staða við ræstingu, seinni hluta dags.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Eflingar
og Kópavogsbæjar.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst.
Nánari upplýsingar gefur Össur Geirsson í síma
864 6111.
Starfsmannastjóri
KÓPAVOGSBÆR
Rekstrar- og framkvæmdasvið
óskar eftir að ráða:
Trésmið. Tilskilið er að viðkomandi hafi víð-
tæka verkreynslu og geti hafið störf sem fyrst.
Verkamann. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
Laun eru samkvæmt kjarasamning fjármála-
ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til 10. september nk.
Skriflegum umsóknum skal skilað til starfs-
mannasviðs Háskóla Íslands, Aðalbyggingu
við Suðurgötu, 101 Reykjavík.
Öllum umsóknum verður svarað og umsækj-
endum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar
ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu.
Nánari upplýsingar veitir Skúli S. Júlíusson
í símum 525 4235 og 899 2771 milli 13 og 16
alla virka daga.
Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er
tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans.
http://www.starf.hi.is