Vísir - 03.07.1979, Page 1

Vísir - 03.07.1979, Page 1
H Ó.OUQZ & * 4« a «Sí ^oí**0 if'SSáði Lf^.S-fc BÆKLUHARSÉRFflÆÐIHGAR ÚR SJÚKRASAMLAGIHU Kostnaður sjúklinga hækkar stðrlega par sem Dáltlaka sjúkrasamiagsins tellur niður Bæklunarsérfræðingar hafa nýlega sagt sig úr Sjúkrasamlagi Reykjavik- ur og svo virðist sem það færist nokkuð i vöxt að sérfræðingar á sviði læknisfræði kjósi að starfa utan við sjúkrasamlög. Bæklunarsérfræðing- arnir eru fyrsti stóri hópur lækna sem dregur sig út úr Sjúkrasamlagi Reykjavikur en áður hafa allmargir einstakir læknar gert slikt hið sama og mun ástæðan fyrst og fremst vera óánægja með launakjör. Fyrir sjúklinga sem þurfa að leita til þessara sérfræðinga getur þetta þýtt tugi ef ekki hundruð þúsunda króna, þvi um leið og sérfræðingur segir sig úr sjúkrasamlagi tekur rikið ekki þátt i kostnaði við meðferð og sjúklingurinn verður að greiða allt úr eigin vasa. Sjúklingur með tilvisun á sérfræðing t.d. i lyflækningum, geðlækningum og örorkulækningum greiðir 2000 krónur fyrir viðtalið en ef sömu læknar standa utan við sjúkrasamlag greiðast 7630 krónur fyrir viðtalið. Að sögn Daviðs Oddssonar forstjóra Sjúkrasamlags Reykjavikur standa yfir við- ræður milli Tryggingarstofnun- ar rikisins og Sjúkrasamlags Reykjavikur annars vegar og Læknafélagsins hins vegar varðandi samninga bæklunar- sérfræðinga. Davið kvað uppi ágreining um það á hvaða tima sérfræðingar gætu hætt hjá samlaginu, hvort það væri að- eins þegar samningar væru lausir .eða allan ársins hring. ,,Ég verð ekki var við neina almenna óánægju hjá sér- fræðingum um samninga þeirra við samlagið”, sagði Davið Oddsson. —Gsal Davið Oddsson Hækkanlr, hækkanir.. A fundi Verölagsnefndar i gær var samþykkt 18% hækkun á farmgjöldum vegna stykkjaflutn- ings til landsins að viðbættum 4% hækkun vegna gengisbreytinga. Skipafélögin fóru fram á 25% hækkun eftir áramót en hækkuðu þá beiöni upp i 40% eftir siðustu oliuveröshækkun. Rikisstjórnin mun taka afstöðu til þessarar til- lögu á fundi sinum i dag sem og annarra hækkana sem Verðlags- nefnd fjallaði um. A fundi sinum samþykkti nefndin að leggja til við rikis- stjórnina, að heimiluð verði 8% hækkun á smjörliki, 20.5% hækk- un á harðfiski, 7.5% hækkun á steypu og 25% hækkun á möl og sandi sem notaður er I steypu. Einnig var samþykkt að heimila hækkun á verði aðgöngumiða að vinveitingahúsum úr 400 krónum upp I 500 krónur. — JM. FLUGLEIÐIR SKRÚFA FYRIR FARMIÐASÖLU HJA SUNNU Flugleiðir hafa tekið fyrir far- miðasölu til ferðaskrifstofunnar Sunnu vegna þess að feröaskrif- stofan hefur ekki staðið við endurgreiðslur á farseðlunum. Farmiðasalan var stöðvuð núna i byrjun vikunnar en þá var liðin ein vika frá þvi greiðsla átti að hafa borist, að sögn Stefáns Rafn- ar i fjármáladeild Flugleiða: Milli ferðaskrifstofanna og Flugleiða hefur viðgengist sá viðskiptamáti að feröaskrif- stofurnar fá bunka af farmiðum i umboðssölu sem þær gera siðan upp reglulega. Við þessar skuld- bindingar hefur Sunna ekki staðið og Flugleiðir þvi hætt sölu á far- miðum til hennar i umboössölu. Sunna nýtur þvi ekki lengur þeirra lánakjara sem Flugleiðir veita öðrum ferðaskrifstofum og verður að staðgreiða alla far- seðla. Guöni Þórðarson forstjóri Sunnu vildi litið láta eftir sér hafa þegar rætt var við hann i morgun, en kvaðst telja eðlilegt að Flug- leiðir gerðu grein fyrir viðskiptum sinum við sina ferða- skrifstofu það er úrval og jafn- framt viðskiptum við aörar feröaskrifstofur. —Gsal Ivelr rallbátar við ingðitshðtða Sjórall Snarfara, félags sport- bátaeigenda og Dagblaðsins er nú i fullum gangi, þrátt fyrir tið óhöpp ibyrjun. Tveir bátanna eru við Ingólfshöfða á leið til Hafnar i Hornafirði, en þeir eru „Inga” og „Signý”. Búist er við að þeir verði i Höfn um hádegisbilið. „Lára” lét úr höfn i Vest- mannaeyjum i gær, en þurfti að snúa við og verður i dag skipt um skrúfu bátsins og er vonast til að hann geti lagt af stað aftur um kvöldmatarleytið i kvöld. Aðeins þrir bátar taka þátt I sjórallinu að þessu sinni. _ss— SlökkviiiOsmenn að störfum um borO i Jóni Sturlaugssyni. (Visismynd: FinnbogiHermannsson). Brunl í bát í ísaflarðarhðfn: Sprenglhæfla um Uma Um fjögurleytið I gær kom upp eldur i vélbátnum Jóni Sturlaugssyni ÁR-7 er hann lá við bryggju I ísafjarðarhöfn. Kom eldurinn upp i lúkarnum þegar menn sem þar voru að vinnu kveiktu á logsuðutækjum. Gaus upp mikill eldur og gátu þeir með naumindum forðað sér út. Slökkvilið Isafjarðar brá mjög skjótt við og hóf slökkvi- starf. Á timabili var mikil sprengihætta I skipinu þar sem mælar höfðu bráðnað ofan af gastækjunum, eftir þvi sem slökkviliðsstjórinn á Isafirði, Jón Ólafur Sigurösson tjáði fréttamanni Visis. Skemmdir taldi hann ekki verulegar, en vatn hafði þó komist i vistar- verur skipverja og einnig höföu netadræsur brunnið. Eigandi skipsins sem smiðað er i Noregi er Guðni Sturlaugs- son, útgerðarmaður en skip- stjóri er Jakob Guðnason. Verið er að útbúa skipið til úthafs- veiða og mun óhappið ekki tefja útgerð skipsins. —FI/FH, Núpi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.