Vísir - 03.07.1979, Side 2
Þri&judagur 3. júll 1979
Eiga Norðmenn Jan
Mayen?
Asgcir Albertsson, vélstjóri: A&
þvi er ég best veit eiga þeir eyj-
una.
Gu&jón Einarsson, ljósmyndari:
Þeir Norðmenn sem ég hef talað
við i eynni segjast eiga hana.
Annars fer allur póstur til eyjar-
innar um norska sendiráðið hér i
Reykjavik.
Steingrimur Gislason, auglýs-
ingastjóri: Nei, þeir eiga hana
ekki. Ég tel hana alþjóöa eign.
Jón Asgeir Jónsson, vélstjóri: Já.
beir keyptu hana af manni sem
stundaöi selveiðar þar, held ég.
Sólrún Fri&riksdóttir, skrifstofu-
stúlka: Ég áh't að þeir eigi ekki
meiri rétt til hennar en við.
Umsjón: Katrln
Pálsdóttir ög
Halldór
Reynisson
Fyrir þá sem vilja sleikja sólskiniö og fá svolitla brúnku á kroppinn ver&a sundfötin hentugri eftir þvi sem þau eru efnisminni. Svo eru þau
lika ódýrari... Vlsismynd GVA.
Sundfalatískan:
Þær djðrfu í minl -
Dær felmnu í bolum
- en kaiiarnir alltaf samir víð sig
Sundlaugarmynd á sólrikum degi: Segja má aO tiskan hafði ná& alla
leið niOur i heitu pottana þar sem sundföt, sem annað, er nú orðiö tisku-
fyrirbrigði.
„Eftir að Islendingar fóru að
fara til sólarlanda eru sundföt
orðin tiskuvara hér á landi ekki
siður en annars staðar,” sagði
Matthildur Guðmundsdóttir fyrr-
verandi sunddrottning og núver-
andi formaður sýningarsamtak-
anna Módel ’79 þegar Visir spjall-
aði við hana um sundfatnað.
Matthiidur sagöi að nú væru
það sundbolirnir sem værumest I
tisku og þáhelst i nokkuö dökkum
litum. Hélt hún að það kynni að
veravegna siðvendni Islendinga,
svo og vegna loftslagsins en er-
lendis væru konur jafnvel litnar
hornauga ef þær væru ekki topp-
lausar og i einhvers konar
mini-lendaskýlum.
Um karlana hafði Matthildur
það að segja að þeir væru alltaf
samir við sig og siður væri hægt
að tala um aö baðfatatisku hjá
þeim. Nú væru flestir i litlum
keppnisskýlum og kæmi það ef-
laust li'tið til með að breytast á
næs tunni.
Matthildur var spurð hvort
mismunandi sundföt hefði eitt-
hvað að segja þegar út i keppni
værikomið ogsagði hún það vera.
Keppniskonur væru helst á alveg
sléttum og saumlitlum bolum og
væri mótstaðan I vatninu mun
minni enþegarum tviskipt bikini
baðföt væru að ræða. Aðauki væri
svo þægilegra að synda i bol.
Visir hafði einnig samband við
nokkrar verslanir sem selja
sundföt og þá kom ýmislegt upp á
teningnum. 1 einni verslun var
sagt að kvenfólk keypti mest
pinubaðföt — það vildi fá sem
mesta brúnku á likaman og þvi
betra sem minna væri hulið sjón
um marina. í annarri var sagt að
bolir væru jú mest seldir, en nú
yrðu það liklega glansbolir úr
satini sem kæmust i tisku á næst-
unni.
Sundskýlur á karlmenn voru
ódýrastar og kostuðu flestar i
kringum 2000 kr. Bikinisundföt
kostuðu 4-8000 kr. og voru þvi
ódýrarisem þau voru minnst Sund
bolirá konur kostuðu allt frá 2100
kr. og upp i 10.000 kr. en algeng-
asta verð var 6-7000 kr. Hins veg-
ar fengust engir sundbolir á karl-
menn sem þó tiökaðist mjög hér
áður fyrr, en i einni sportvöru
verslun var sagt að ef menn
óskuðu þá gætu þeir fengið slikt
saumað á sig... — hr.