Vísir - 03.07.1979, Side 3

Vísir - 03.07.1979, Side 3
3 vism Þriðjudagur 3. júli 1979 SlávarutvegsráOuneytiD hvetur til kolmunnavelða: BREHIIR 45 MILLJÚNIR KRÖN4 I VERBUPPBðT Sjávarútvegsráðunextið hefur til umráða allt að 45 milljónum króna til að greiða i uppbót á kol- munnaverð i sumar. Sjávarútvegsráðherra hefur lýst þvi yfir að um 3 krónur verði greiddar á hvert kiló af kolmunna upp að 15 þúsund lesta heildar- afla umfram lágmarksverð. „Þetta er gert i þeim tilgangi að hvetja menn til þess að stunda þessar veiðar”, sagði Jón B. Jónasson deildarstjóri i sjávarútvegsráðuneytinu i sam- tali við Visi. Yfirnefnd Verðlagsráðs ákvað nýlega nýtt verð á kol- munna til bræðslu, 9 krónur á hvert kfló. Verðið gildir til 31. júli og miðast við 3% fituinni- hald og 19% fitufrltt þurrefni. Jón sagði að nú þegar væru komin tvö skip á miðin út af Austfjörðum en ekki væri vitað um árangur. Rannsóknarskipið Arni Friðriksson er einnig kom- ið á miðin og verður þar við kol- munnaleit. Sjávarútvegsráðuneytið hefur tekið Óla Óskars RE á leigu til tilraunaveiða á kolmunna i júli eins og Visir hefur skýrt frá og sagði Jón að verið væri að koma skipinu af stað þessa.dagana. Jón sagði að um 8 til ÍO fslensk loðnuskip gætu auðveldlega stundað kolmunnaveiðar en ekki væri vitað hve mörg þeirra fara á þær veiðar I sumar. Yfirnefnd Verölagsráðs ákvað ennfremur nýtt lág- marksverð á sandslli til bræðslu, 14 krónur hvert kiló. Tvö skip hafa leyfi til sandsilda- veiða við suður- og suðaustur- strönd landsins. „Það hefur gengið mjög illa hjá þessum skipum”, sagði Jón. „Þau fengu veiðileyfi til að kanna þetta svæði, og annað skipið veiddi sæmilega fyrr i sumar”. —KS „Nýgamli” Jiipiter sjósettur i fyrradag eftir viögerft i Slippnum I Reykjavik. (Visismynd: EJ.) Júpiter tilbúinn á loðnuvelðarnar Ætla í mál við Sunnu Hópur aldraðra Keflvíkinga sem dvaldi fyrir nokkrum vikum á Mallorca á vegum ferðaskrif- stofunnar Sunnu hyggst höfða skaðabótamál á hendur ferða- skrifstofunni vegna meintra svika. Hópurinn gaf Guðna Þórðarsyni forstjóra ferðaskrif- stofunnar frest til að greiða hverjum og einum ferðalangi eitt hundraðþúsund krónur fyrir 2. júll og þar eð engin svör né fé hafði borist fyrir þann tlma mun hópurinn leita réttar sins fyrir dómstólunum. 1 Suðurnesjatíðindum segir af þessu máli m.a. á þennan hátt: „Það verður ekki sagt að sönnu að aldraðir Suðurnesjamenn hafi einungis tekið það út með sól og sæld aö ferðast til Mallorca á dög- unum á vegum ferðaskrifstofunn- ar Sunnu. Nei, þeir urðu að liða hin ótrúlegustu svik og upplifa verstu lygar meö tilheyrandi læ- vlsi að hálfu þessa fyrirtækis”. Ferðalangarnir telja sig hafa veriö svikna um rétt hótel, ferðin hafi verið stytt um tvo daga án skýringa og ellefu þúsund króna hækkun á ferðakostnaði hafi verið tilkynnt tveimur dögum fyrir brottför. Guðni Þórðarson forstjóri Sunnu sagði I samtali við VIsi I morgun að Sunna hefði skrifaö þessum farþegum og boðið þeim endurgreiöslur og annað sem tlðkaðist I hliðstæðum málum. Fararstjórarnir hafa blásiö þetta mál upp vegna þess að þeir fengu frifarseðla bæði fyrir sig, börnin sin og f jölskyldur — en vildu fá meira”, sagði Guðni. —Gsal „Við vonumst til að geta hafið veiðar eftir mánuð”, sagði Hrólf- úr Gunnarsson skipstjóri, þegar Visir spurðist fyrir um hið „ný- gamla” loðnuskip hans, Júpiter, sem var sjósett I fyrradag. „Þetta er endurbygging á gamla siðutogaranum Júplter, og má segja aö allt sé nýtt I skipinu nema skrokkurinn”, sagði Hrólf- ur ennfremur. Endurbygging skipsins fer fram f Stálvik h.f. og kostar lið- lega einn milljarð króna, sem er u.þ.b. helmingur þess verðs sem þyrfti að borga fyrir nýtt skip af sambærilegri gerð. Skipið ber ca. 1300 tonn af toðnu og er einnig útbúið fyrir kol- munnaveiðar. Eigandi skipsins er Hrólfur Gunnarsson og verður hann jafn- framt skipstjóri. P.M. Friðrik Ólafsson Frlðrik varð annar Friðrik Ólafsson hafnaði i öðru sæti á skákmótinu I Manila sem lauk um helgina. Friðrik hlaut 9 vinninga en Torre frá Filippseyj- um vann mótið með 10 vinning- um. Bretinn Keene og Rússarnir Averbach og Dorfman komu næst á eftir Friðrik með átta vinninga en þátttakendur á mótinu voru 14. —SG utivist varnallðsmanna ekkl lengur takmörkuð Gert að frumkvæði ráðherra „Varnarliðiö hefur oft beðið um að útivistarleyfi hermanna yrði ótakmarkáöogslöast var rættum þetta fyrr á árinu, þegar leyfið var aöeins vikkað, en það kom ekki beiðni um þetta frá hernum nú. Þetta er þvl að frumkvæði utanrikisráöherra og -ráðuneyt- is,”, sagði Helgi Agústsson hjá vamarmáladeild i' samtali við Vísi i morgun. Hermenn fra Keflavlkurflug- velli eru þvi frjálsir ferða sinna um landiðhéöan I frá en fyrst um sinn eru reglur þessar settar til fjögurra mánaða til reynslu, frá 21. júni til 21. október. Helgi Agústsson sagðist ekki hafa fengið enn um það skýrslur hvernig útivistarleyfið reyndist en lögreglumenn hersins fylgdust með hermönnunum ásamt is- lensku lögreglunni. Hann kvaðst eiga von á þvi að yrði um ein- hverjar útistöður að ræöa, væri þaðaðallegatilað byrjameð, þar til reynsla væri á komin. -IJ islendingasveitin, sem nú spreytir sig á Evrópumeistaramótinu I Bridge. (Vísismynd: ÞG) Evrðpumðtlð I brldge l Svlss: ísland 19. sætl efllr 3. umferö Fyllsta öryggls gætt á Costa del soi: Sprengjuvargarn- irhandteknir Lifnar yfir ferðastraum tll Hafnar ,, Ferða straumurinn fór hægt af stað en það er að lifna yfir þessu núna”, sagði Karl Rafnsson hótelstjóri á sumarhótelinu i Nesjaskóla Höfn i Hornafirði i samtali við Visi. Sumarhótelið var opnað 20. júnls.l.enþetta ersjöttá sum- arið sem það er starfrækt. 1 hótelinu er rúm fyrir um 70 manns I herbergi en auk þess geta þeir tekið við 150 manns I svefnpokapláss. Rafn sagði að þarna væri einnig ágæt aðstaða fyrir ráð- stefnur og fundarhöld. Hótelið er rekiö af þeim sveitarfélög- um sem standa að skólanum og verður það opið til ágúst- loka. —KS Ungverjar unnu íslendinga 12-8 I þriðju umferö Evrópumótsins I bridge sem nú fer fram I Sviss. 1 fyrstu umferð vann Islenska sveitin þá portúgölsku með 20 minus þrjú, en tapaöi 15-5 fyrir lsrael í annarri umferð. Frakkar eruefetir með 58 stig en islenska sveitin er með 33 stig og er I ni- unda sæti. Aö öðru leyti er röð efstu lið- anna þannig að Italla er meö 48 stig, Holland 46, Pólland 38, Noregur ér I fimmta sæti með 37, Austurriki35, Tyrkland 35, Israel 34, Island 33 og lrar eru i 10. sæti með 33 stig. Meðal úrslita I þriðju umferð-. inni I gær má nefna að Pólland vann Noreg 14-6, Italla vann Irland 18-2, Bretar unnu Dani 12-8 og Israel vann Sviþjóð 16-4. Þátt- tökusveitir eru 21. -SG Allt er nú með kyrr- um kjörum i Torre- molinos á Costa del Sol á Spáni. Þar hefur ekkert t jón orðið hvorki á mönnum né mann- virkjum né slys af völdum sprenginga, að sögn tveggja farar- stjóra ferðaskrifstof- unnar Útsýnar, sem þar dveljast. Forráðamenn ferðaskrifstof- unnar hér heima höfðu tal af fararstjórunum I gær vegna frétta, sem hér hafa birst um flótta ferðamanna frá Spáni vegna sprengjutilræöa og kom þá fram að yfirvöld á Spáni telja, að búið sé nú að afstýra frekari sprengjutilræðum. 1 frétt, sem Útsýn sendi frá séri'gærkveldi segir meðal ann- ars: „Þeirsem stóðu að misheppn- uöum sprenguutilræðum I Mar- bella og Malaga standa ekki i sambandi við Baska — heldur er um smáglæpamenn aö ræða, sem nú hafa fundist og eru geymdir bak við lás og slá. Hins vegar hefur öryggiseftirlit verið stóraukið, bæöi á flugvöllum og vegum til þess að koma I veg fyrir uppþot af þessu tagi. Meö aðgerðum þessum má telja full- væist aö búið sé að afstýra frek- ari sprengingum.” „Ferðamannastraumurinn til Costa del Sol er i fullum gangi. Einkum er mikil eftirspurn eftir ibúðum og hefur Útsýn til ráð- stöfunar íbúðirnar E1 Remo, Tamarindos, Santa Clara, tris og La Nogalera. Um flótta ferðafólks frá Torremolinos er alls ekki að ræða að sögn starfs- fólks Útsýnar þar. Farþegar una hag si'num hið besta I glaða sólskini og 30 stiga hita og hafa ekki orðið neinna óspekta varir né orðið fyrir neinum óþægind- um af þeim sökum,” segir i frétt Útsýnar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.